Bloggfrslur mnaarins, ma 2010

Skriu-Fsi er enn Kerlingarskari

Fsaskurir

bernsku man g eftir mrgum ferum yfir Kerlingaskar Snfellsnesi rtublnum. egar komi var a sunnan var oftast stanza Efri Snei, ar sem tsni yfir Breiafjr birtist eins og svift vri fr blju. “Hvlk fegur!” sagi mir mn. Karlarnir tku upp vasapelana og jafnvel sjlfur blstjrinn fkk alltaf einn vel tiltinn brennivnssnaps, ur en a var rennt niur Stykkishlm. En n er leiin um Kerlingarskar lg af, og flki ekur stainn yfir fremur sviplitla Vatnalei, tekur ekki eftir neinu, og missir alveg af eirri fegur og sgu sem Kerlingarskar hefur a geyma. miju Kerlingarskari eru skorningar ea lkjadrg sem bera nafni Fsaskurir. g man a fair minn minntist oft draugagang essum slum, en a var miklu seinna a g fkk alla draugasguna. Fsaskurir seinni hluta 18. aldar var reiumaur og frukarl, sem Vigfs ht, ti hr skorningunum, sem san bera nafni Fsaskurir. Af einhverjum skum var Fsi illa liinn af samtarmnnum. Fyrir afbrot eitt var hann dmdur til ess a skra valt fjrum ftum annarra viurvist og hlaut annig viurnefni Skriu-Fsi. Hann mtti ganga upprttur, ar sem ekki var mannavon, og gat hann v fari sendiferir og veri selsmali. Ef hann s til manna, var hann a kasta sr fjra ftur. Oft l Skriu-Fsi alfaravegum og veinai eins og hann vri nauum staddur. annig tldi hann til sn brjstgar konur. egar r komu nr tk hann r me valdi. Eitt sumar starfai hann Selgili vi Hsafell, samt tveimur dtrum sra Sigvalda Halldrssonar (1706-1756). Tali er a hann hafi skrii heldur nrri systrunum, v bar uru frskar af hans vldum. Eitt sinn var Skriu-Fsi fer yfir Kerlingarskar a vetri til, egar veur miki skall . var hann ti ar sem n heita Fsaskurir. Um nttina var komi gluga Hjararfelli og vsa kvein:

Skriu-Fsi hreppti hel,

hlfu fyrr en vari.

ti d a ei fr vel,

Kerlingarskari.

egar fari er um Kerlingarskar dag m enn sj Skriu-Fsa, eins og myndirnar tvr sna, sem fylgja hr me. etta mun vera listaverk sem nemendur Grundarfiri hafa skapa til minningar um lnsmanninn. Verki var gert fyrir nokkrum rum og er ori anzi miki vera. N fer hver a vera sastur a sj Skriu-Fsa, ur en hann fkur t veur og vind. Skldi orsteinn fr Hamri hefur ort eftirfandi kvi um Skriu-Fsa:

g sem aldrei

upprttur mtti ganga,

aeins brlta fjrum

og sleikja ruur

me fellisskuld

og skelfingu aldalanga –

skelli mr suur.

farartkinu

fyrnist glpur minn strum.

g flyt af Kerlingarskari

borgarhallir.

Mr fer a skiljast

hve gott er a ganga fjrum.

a gera n allir.


Kort Helland af Lakaggum er merkilegt listaverk

Kort Hellands af LakaggumEitt af fyrstu listaverkum tengdum eldfjllum slands er kort norska jarfringsins Amund Helland af Lakaggum, sem var rangur af fer hans til slands ri 1881. Lakaggar er 25 km lng sprunga ar sem yfir eitt hundra ggar gusu miklu hrauni ri 1783, egar Skaftreldar geisuu og mynduu strsta hraun sem hefur runni jru san sgur hfust. hrif gossins voru skapleg, bi slandi og Evrpu. Lakaggar nrmyndAllir ekkja Muharindin sem komu kjlfar gossins, en var 24% mannfkkun slandi og um 75% af llum bpening landsmanna frst. Ekki fr miki fyrir rannsknum gosinu, en Sveinn Plsson lknir kom fyrstur manna a Lakaggum ri 1794, rmum tu rum eftir gosi. Tpum eitt hundra rum eftir gosi geri norski jarfringurinn Amund Theodor Helland (1846-1918) t leiangur til eldstvanna. Brurnir Le og Kristjn Kristjnssynir hafa fjalla um heimskn Hellands til slands grein Nttrufringnum ri 1996. Helland kom til Seyisfjarar snemma sumars ri 1881, og komst svo loks til Lakagga sar um sumari. rangurinn af fer hans var kort af eldsprungunni Lakaggar, en korti eitt er meir en tveir metrar lengd. Korti teiknai norski mlarinn Knud Gergslien undir leisgn Hellands. a er til snis Eldfjallasafni Stykkishlmi. Hann tlai a gosi hefi mynda hraun sem vri 27 rmklmetrar, en a er nokku hrri tala en sari rannsknir telja: ea um 15 km3. Eftir fer sna til slands birti Helland merka grein me heitinu “Lakis kratere og lavastromme”, og kom hn t Kristiania (n Osl) ri 1886. Ekki eru allir hrifnir af framtaki Hellands. Sigurur rarinsson (1969) fer til dmis frekar nirandi orum um slandsfr Hellands og telur a hann hafi aeins veri tvo daga vi Lakagga gst ri 1881. Ef liti er korti, virist trlegt a Helland hafi afkasta essu mikla verki tveim dgum. Grein Hellands snir reyndar a hann var eina viku ferinni. Hann mldi h og breidd flestra gganna, og eru hartlur flestum ggunum sndar kortinu. Samkvmt kortinu eru 56 ggar fyrir noraustan Laka, og 49 ggar fyrir suvestan Laka. Hr eru snd smatrii byggingu jarsprungunnar og ggana snd og vafalaust hefur etta verk teki tluveran tma. kortinu koma fram alveg n atrii jarfri slands. HellandTil dmis notar hann aljaheiti “palagonit” fyrir mbergsmyndunina. ru lagi er hann fyrstur til a kenna gossprunguna vi mbergsfjalli Laka, en a heiti hefur fylgt gosinu t san. Komi Eldfjallasafn og sji etta einsta og merkilega kort af mestu gossprungu jarar. Helland var srstakur persnuleiki og skopmyndin sem fylgir gefur nokkra hugmynd um a.


Myndir af gosinu Eyjafjallajkli ri 1821-23

E BruhnGamlar myndir geta veitt einstakar upplsingar um eldgos fyrr tmum. ri 1986 gaf bandarski listfringurinn Frank Ponzi t merka bk um sland 19. ld. ar er a finna strmerkilega mynd af gosinu Eyjafjallajkli ri 1822. Nafn listamannsins hefur veri mist rita sem E. Bruhn ea Erik Bruun. Undirskriftin listaverkinu er rugglega E. Bruhn og verki er dagsett hinn 8. jl 1822. Hann var sennilega lisforingi strandmlingadeild danska flotans. Jhann sbergVatnslitateikningin er 21 x 33.5 cm og mun vera eigu Det Kongelige Bibliotek, Kbenhavn. Myndin er ger r mikilli fjarlg, grennd vi Vestmannaeyjar, og sennilega af sj. etta er nkvm teiknun reykjablstranna og rsandi skumakkarins og nnur atrii sna a hann er a festa bla sjnarspil sem han var vitni af. Emil Hannes Valgeirson hefur ur blogga um essa mynd hr a er slandi a bera essa mynd saman vi myndir af gosmkknum yfir Eyjafjallajkli ri 2010. Graah 1823g lt fylgja hr me ljsmynd Jhanns sberg af sprengigosinu aprl til samanburar. nnur mynd af gosinu er teiknu af Graah inn landakort af slandi sem gert var ri 1823. Graah kann einnig hafa veri strandmlingadeild danska flotans. essi mynd er einnig af Eyjafjallajkli eins og hann ber vi fr Vestmannaeyjum, en myndin er snd hr til hliar. Gosi sem hfst desember ri 1821 st yfir ar til janar 1823. Gurn Larsen telur gosi hafa veri fremur lti, og er tla a aeins um 0.004 km3 hafi komi upp. Sprengigosi dreifi fremur fngerri ljsri sku umhverfis fjalli, en askan er fremur ksilrk, ea milli 60 og 70% SiO2. Einnig orsakai gosi jkulhlaup sem braust fram r Ggjkli. Sj blogg um gosi og einkum um jkulhlaupi eftir Sigri Magneu skarsdttur hj Veurstofu slands hr


Jarlgin Stinni

St SnfellsnesiFjllin noranveru Snfellsnesi eru merkileg fyrir margt, eins og g hef ur blogga um sambandi vi Blandshfa hr. Skammt fyrir austan Blandshfa er fjalli St, ea Stin. etta er fagurt en einstakt fjall, 268 m h, og algjrlega flatt a ofan. Stin hefur gengi undir msum nfnum. annig er a nefnt Brimlrhfi Eyrbyggju, en danskir sfarar klluu a ur fyrr Lkkistuna vegna eirrar lgunar sem a hefur s utan fr sj (alveg stl klluu eir Kirkjufell v merkilega nafni Sukkertoppen). ri 1936 fann Jhannes skelsson (1902 -1961) jarfringur sandsteinslg milli klettabelta Stinni me skeljum og steingerum plntuleifum, nokku htt upp fjallinu a austanveru. etta var merkileg uppgtvun, en senilega hefur Jhannes lagt af sta upp Stina eftir a Helgi Pjturss geri fyrstu uppgtvanir essu svii Blandshfa mrgum rum ur. Fjllin noranveru Snfellsnesi varveita mjg merkileg jarlg sem skr sgu salda ea jkulskeia fyrir um 1.8 til 1 miljn rum san. Best er a leggja af sta fr bnum Lrkoti til a skoa jarlgin Stinni og fara upp bergi til hgri fjallsbrnina. Jarlg Stinaan m klfa upp flatneskjuna efst Stinni um rngt en tryggt einstigi. Neri hluti fjallsins, upp um 130 metra h, er blgrtismyndun fr Tertera tma, ea nokkra miljn ra gmul og fremur ellileg basalt hraunlg. Efst eru hraunlgin jkulrispu og ofan eim er nokku ykkt lag af jkulbergi ea mrenu. Hrna vantar sem s um fimm til tu miljnir jarsguna, en rofi fyrri hulta saldar hefur fjarlgt alla vitneskju. ar fyrir ofan er brnt og grleitt set af sandsteini og leirlgum sem innihalda skeljar og einnig steingervinga ea blafr af laufblum af vi, lyngi og elrir. Myndin til hliar snir tv steinrunnin laufbl r laginu. Seti Stinni er sennilega seyrarlg, vluberg og sandsteinn sem hefur myndast reyrum. Snfellsnes hefur sennilega veri vaxi elri og birkiskgi egar essi lg mynduust. Skkull ea neri hluti fjallsins er myndaur af blgrtislgum fr Terter, en a minsta kosti tveir basaltgangar skera Terteru blgrtislgin, og hafa bir stefnuna NA-SV, en eir n ekki upp setlgin fyrir ofan. Efra bor blgrtismyndunarinnar er v miki mislgi, en ar ofan liggur myndun setlaga fr um 120 til 130 metrum yfir sj. Setlgin eru vlubergslg, leirsteinn og sandsteinn, og innihalda skeljar af Astarte borealis, Saxicava rugosa samkvmt Gumundi G. Brarsyni (1929). Steinrunnin laufbl StHraunlgin sem liggja innan setlaganna og hraunlg ofan eim eru einnig fugt segulmgnu samkvmt ransknum Doell og flaga (1972) og eru v senilega fr Matuyama segulskeii, ea eldri en sj hundru sund ra. Einn gangur sker setlgin suur enda fjallsins, me stefnu nrri norri. Ofan af Stinni er einstakt tsni allar ttir, og til austurs m til dmis sj kin hsunum Kvabryggju, fangelsi slenskra hvtflibbaglpamanna. sustu ld var stunda miki tri fr plssi ea hverfi hr Kvabryggju. San fluttist tger til Grundarfjarar egar hafnarskilyri vor btt ar. Fr rinu 1954 voru vistair Kvabryggju menn, sem ekki greiddu melagsskuldir ea barnalfeyri. ri 1963 voru fyrstu refsifangarnir sendir anga til afplnunar.


Merkir molar

bombubrotHr eru myndir af steinbrotum r einni hraunbombunni sem g safnai ggbrninni Eyjafjallajkli hinn 26. ma. Svarta efni er glerkennt andest r bombunni. Gra efni er gabbr ea kristalrkt berg. a eru brot af djpbergi sem kvikan ber upp. stan fyrir v a g hef mikinn huga essum steinum er s, a eir geta varpa ljsi eitt miki vandaml: kvikan sem kemur upp r ggnum Eyjafjallajkli toppgg er ekki s sama og kvikan sem kemur upp fjalli r mttlinum. a er eitthva sem gerist ar milli. Kvikan sem kemur upp r mttlinum heitir alkal basalt. Hn gaus Fimmvruhlsi. Kvikan sem gs toppgg Eyjafjallajkuls heitir andest. GabbrEin hugmynd er s, a alkal basalt kvikan veri fyrir breytingum jarskorpunni og afleiingin s andest. a getur gerst margan htt, til dmis me v a miki magn af kristllum vex alkal basalt kvikunni, og a hn breyti um efnasamsetningu af eim skum. En a eru margar arar kenningar sem gtu skrt mli. Vi erum a kanna etta atrii me msum efnagreiningum essum steinum. Meira um a sar....

Aftur Jkulinn

Ggurinn 26. maa var blskaparveur gr egar vi flugum austur, en Reynir Ptursson yrluflugmaur var ekkert srlega hrifinn af skufokinu sem l eins og brnt teppi yfir Markarfljtsaurum og llu svinu umhverfis Eyjafjallajkul. Eftir a vi tkum eldsneyti Hvolsvelli var fari beint upp til a sj hva teppi vri ykkt og hvort nokkur von vri a komast yfir a og a eldstvunum. a var tiloka a fljga gegnum a vegna hrifa sku otuhreyfil Bell yrlunnar. g var fer me kvikmyndalii Profilm, sem n vinnur a annari heimildamynd um gosi fyrir National Geographic TV. egar vi vorum kominir 7000 fet sst loksins Hekla, dkkgr af skufalli, og einnig kolsvartir topparnir Tindfjallajkli. Allstaar virtist yrlast upp af jru mjg fn aska sem hlt fram a bta vi rykteppi. Vi frum aeins hrra og n sst hvtan gufumkkinn r Eyjafjallajkli og umhverfi toppggsins var klrt. Reynir valdi lei fyrir ofan skuteppi, beint a ggnum. a var strkostlegt a komast loks alveg a nja ggnum og geta horft niur hvtan gufumkkinn sem liaist uppr honum, eins og risastrum sjandi potti. En satt a segja var g meira heillaur af v a f loks a sj nja hrauni sem ekur n dalinn ar sem ur var efri hluti Ggjkuls. Hrauni Hr er komi alveg ntt og strfenglegt landslag. g var loksins kominn upp aftur a eldstvunum, eftir tu daga fjarveru. Ggurinn er hlainn upp af gjalli og hraunbombum, en norur brn ggsins er n orin gulgrn af brennisteinstfellingum. ru hvoru glitti klna hraun inni ggnum, ar sem gufan rauk stugt t. Hrauni sem fer norur, niur farveg Ggjkuls, er brnleitt og virist vera apalhraun. Mr datt hug a lenda hrauninu me yrluna til a taka sni, en a var ekki efst lista okkar og verur v a ba. Eftir a hringsla um gginn lentum vi vestur barmi skjunnar ea stra ggsins, rtt fyrir sunnan Goastein. Yfirbori er sltt og fremur harur dkkbrnn vikur. Vi vorum um 100 metra fr stra bombuggnum sem g kannai ferinni 16. ma, eins og g hef blogga um hr. Arir bombuggar voru v og dreif, og yfirbor vikursins minnir jarsprengjusvi. etta eru ggar eftir hraunslettur af msum strum, sem sprengingarnar hafa varpa upp, og egar r lenda grafast r djpt niur vikur og s. Bombuggur g grf upp nokkrar bombur, sem eru fremur glerkenndar. Mr til mikillar glei innihalda sumar eirra gabbr mola ea strar yrpingar af steindum ea mnerlum af tegundunum olvn, plagklas og proxen. Glerkennd fer eirra er strfalleg. Vi flttum okkur eftir megni vi a taka upp myndefni, en skuteppi var stugt a hkka og Reynir var greinilega orinn hyggjufullur og rlegur. A lokum tk hann af skari og skipai okkur um bor yrluna. Vi frum aftur beint upp, og loks 8500 feta h vorum vi komnir upp fyrir skuteppi og hfum aftur sjn af Heklu og Tindafjallajkli og ttum rugga lei til baka bygg. Lii


Hggbylgjur gefa drmtar upplsingar innan bannsvisins

Bannsvia er nausynlegt a komast nvgi vi eldgos til a skilja hva er a gerast og a greina hvaa tegund af gosi er um a ra. slenskir ljsmyndarar og vsindamenn hafa ekki n slku myndefni og upplsingum varandi gosi Eyjafjallajkli, vegna ess a eir hafa fylgt eim stfu takmrkunum um agang af svinu sem Almannavarnir hafa sett. Eins og sj m mynd af bannsvinu til hliar, kemst enginn innan um 10 km fjarlgar fr ggnum, nema me srstku leyfi Almannavarna. En ekki virast allir hafa fylgt essu banni. Maur einn heitir Martin Rietze. Hann hefur teki frbrar ljsmyndir af eldgosum vs vegar um heim. Myndir hans af gosinu Eyjafjallajkli ri 2010 eru ekki aeins merkileg listaverk, heldur einnig mjg gar heimildir. a er ekki ljst hvernig Martin hefur n slkum myndum, egar teki er tillit til ess a svi er loka. Sgusagnir ganga um a a hann hafi gengi jkulinn fr Stru Mrk, upp Skerin og a Goasteini til a n essum myndum, en a er milli 6 til 10 km, hvora lei. Gangan hefur veri vel ess viri, eins og sj m af myndum hans, hr. Martin er orin gosgn meal ljsmyndara um heim allan og eirra, sem r frekari upplsingar um gosi Eyjafjallajkli, eins og a sst nvgi. Hggbylgja otuEn n egar g hef uppljstra essu, ba Almannavarnir hans sjlfsagt nst egar henn fer um Keflavkurflugvll, ea hva? Fyrirgefu, Martin! En snum okkur n a hggbylgjum. Nokkrir ljsmyndarar og vdemenn hafa teki eftir hggbylgjum yfir ggnum Eyjafjallajkli. etta eru mjg kraftmiklar bylgjur sem geisla t r ggnum aeins eitt augnablik, en hrifin eru einstk. g var einu sinni grennd vi gginn yrlu egar ein hggbylgjan birtist og a var eins og yrlan fengi kraftmiki spark. Hlji er ekki miki, en maur finnur bylgjuna sem titring og hgg bringuna. Martin Rietze hggbylgjaEnda er hlji miklu lgri tni ea rium en okkar heyrn, sem er fyrir ofan 20 ri. urru lofti vi 20 stiga hita er mestur hrai hggbylgju um 343 m/s, sem er hrai hljsins. Hrainn breytist ltillega eftir lofthita og magni af sku loftinu. hefur rstingsbreyting hggbylgjunar au hrif a raki loftinu ttist og augnablik framkallast ljsgrtt sk umhverfis upptk bylgjurnar. Myndin hr til hliar snir til dmis slka hggbylgju umhverfis herotu. Myndin fyrir nean er r myndbandi sem Matin Rietze tk af hljbylgju, eins og hn sst fr Goasteini, ggbarminum. Arir hafa n myndum af hggbylgjunum, til dmis mar Ragnarsson. Niursturnar r essum upplsingum eru r, a gas brst t r ggnum hraa sem er nlgt 300 metrum sekndu. slkum hraa getur gasi bori me sr nokku str flyksi ea slettur af kviku, sem eru einn ea fleiri metrar verml, auk miklu smrri brota ea dropa af mjg heitri kviku, sem breytast strax gler ea a efni sem vi kllum eldfjallasku. annig gefa hggbylgjurnar okkur mikilvgar upplsingar um kraftinn og hraann ggopinu. essi hrai bendir til ess a gosi s vlkanskt (“vulcanian eruption”). g mun blogga um a fyrirbri nst, og tlka a ljsi annara upplsinga fr drmtum myndum Martin Rietze.


Fer Eyjafjallajkul 16. ma 2010

 skuregni gr tk g tt leiangri Eyjafjallajkul me Jarvsindastofnun Hskla slands, eim tilgangi a safna snum og mla ykkt gjsku sem falli hefur jkulinn vestan ggs. Vi kum remur jeppum fr Seljalandsfossi og upp Hamragaraheii. San var eki upp jkulin og gekk ferin nokku vel. egar vi vorum komnir rtt austur fyrir Skerin, um 1000 metra h, var stanza til a taka sni af skunni sem ekur jkulinn. Rtt ann mund hfst kraftmikil hrina af sprengingum, sem myndai stra og dkkgra skublstra htt loft. Um lei blossuu eldingar mekkinum og rumurnar skullu yfir okkur. Eldingar og miklar rafmagnstruflanir eru eitt af einkennum sprengigosa, einkum ef vatn er mekkinum. virkar gjskan eins og skammhlaup milli jarar og hloftsins, og sturafmagn ea static verur mjg miki vegna mismunandi rafpla skukornum og gufu mekkinum. Lesi frekar um eldingar gosinu hr.

Rafmagni var svo miki a hri st beint upp hfi okkar, og ef vi rttum upp handleggi htt upp, titrai lofti fingurgmunum. Aska  framrunni Vi nlguumst ggbrnina, me hjlma hfi, en tkum kvrun a fara ekki upp Goasein vegna httu af eldingum. Askan fll stugt og var svo t a erfitt var a sj t r blnum. g hafi ur komi Goastein undir allt rum kringumstum og glampandi sl, eins og g bloggai um hr. Hvainn var gfurlegur rumunum, en ess milli var hlji sem gosi gaf fr sr eins og mjg miki brim. Mkkurinn reis htt beint yfir hfum okkar, en hann fr um 8 km h ann dag. Vi frum okkur nr, og stvuumst rtt fyrir vestan Goasein, sem er brn stra ggs Eyjafjallajkuls. erum vi um 1 km fr ggnum sem er n virkur. Ekki var rlegt a fara upp Goastein vegna eldingahttu. Hr vorum vi komnir stugt skufall, og ringdi yfir okkur sandur og aska allt a 4 mm a str. Liturinn gjskunni sem ekur jkulinn nlgt Goasteini er nokku ljsgrar, eiginlega khaki litur. Einnig er miki af gjskunni vikur, nokku tblsinn. BombuggurHr og ar lgu 10 til 15 sm gjallstykki yfirbori, og skammt fr ggbrninni eru strir pyttir ea holur eftir “bombur” sem hafa falli jkulinn. sprengingum kastast oft mjg str flykki af hraunslettum loft upp og r geta veri str vi rmdnur ea jafnvel bla. Bomburnar skella jkulinn og mynda gga sinn. Einn ggurinn er um 5 m verml og rmlega 2 m djpur. botni hans var str bomba sem er rmlega 1 m verml og sennilega um 2.5 tonn. Sprenging hefur varpa henni htt loft og san fll hn til jarar um 1 km fra ggnum. Str hluti hennar er n kominn Eldfjallasafn Stykkishlmi, en afgangurinn er kominn safn Jarvsindastofnunar Hskla slands. Slkar bombur eru mjg g sni af kvikunni sem n berst upp yfirbori, og munu gefa vermtar upplsingar um ger kvikunnar og gasinnihald hennar eftir rannsknir jarefnafringa og bergfringa. En slkar rannsknir taka v miur nokku langan tma. Vi vildum ekki dvelja lengur httusvinu en nausyn krefur, og hldum v fr ggnum. Bombuggur RAX Gurn Sverrisdttir jarfringur og flagar hennar geru san fjlda af mlingum ykkt skulagsins vs vegar um vestanveran jkulinn ur en vi hldum til bygga.


Hva er gosi Eyjafjallajkli ori strt?

Samanburur yfir ReykjavkMargir spyrja: Hva er gosi Eyjafjallajkli ori strt? Vi skulum reyna a setja gosi samhengi vi nnur eldgos slandi. egar rtt er um eldgos er oft fjalla um fjlda gosa einhverju tmabili, en miklu mikilvgari eining ea mlikvari er magn af gosefni ea kviku sem berst upp yfirbor jarar. a er tali a alls um 90 rmklmetrar af kviku hafi gosi hr san sland var byggt fyrir 1100 rum. Besta aferin til a kvara str eldgosi er a mla magn af gjsku og hrauni sem berst upp yfirbor, en oft er magni svo miki a a er greint fr v rmklmetrum (km3) fyrir str gos, en rmmetrum (m3) fyrir smri gos. Jarvsindastofnun Hskla slands er n a framkvma mlingu gosmagni r Eyjafjallajkli me v a mla ykkt skufalls msum stum slandi og kortleggja ykkt gjskufallsins. Verki er enn framkvmd, enda gosinu ekki loki. Str eldgosa Auvita n slkar mlingar ekki til gjsku sem fellur hafi en hgt er a tla a magn t fr slkum ggnum. H skumkksins er nokku gur mlikvari magn af kviku sem berst upp yfirbor sprengigosi, eins og g hef blogga um hr. Undanfari hefur mkkurinn oft veri um 5 til 6 km h, eins og sj m radar ea vefsj Veurstofunnar, en a bendir til a magn af kviku sem gs s bilinu 10 til 100 rmmetrar sekndu slkum hrinum. a hefur veri tla a n hafi borist upp um 250 miljn rmmetrar af kviku gosinu og m telja a a s lgmark. En hva er a raunverulega miki og hvenig ber v saman vi nnur gos? Taflan fyrir ofan snir magn af llu gosefni nokkrum gosum, ar sem gosefni er reikna sem kvika. Rmmli er snt rmklmetrum. Til a gera frekari samanbur essum gosum hef g tla hva kvikan r hverju gosi gti mynda ykkt lag yfir Reykjavkurborg, en flatarml hfuborgarinnar er 273 km2. essum ggnum kemur fram a gosi Eyjafjallajkli er egar ori sambrilegt af str vi gosi Heimaey 1973, sem hl upp Eldfelli. Magn af gosefni r Eyjafjallajkli er n ngilegt til a mynda lag yfir allri Reykjavk sem er tpur meter ykkt. Gosin Heklu 1947 og Ktlu 1918 gtu hafa mynda lag yfir hofuborginni sem er meir en 3 metrar ykkt, en gosefni fr Lakagum ri 1783 myndi ekja Reykjavk me hvorki meira n minna en 55 metra ykku lagi. Svo lt g fljta me tflunni tv virkileg strgos, Tambra Indnesu ri 1815 (360 m lag yfir Reykjavk) og strgosi Yellowstone fyrir um 600 sund rum, sem ngir 3.7 km ykkt lag yfir hfuborgina.

Var: Gossttin er a breiast t til Brarbungu!


BrarbungaStrax og eldsumbrotin hfust Eyjafjallajkli barst tali meal almennings a Ktlu og fjlmilar rru undir orrm um a Ktlugos vri yfirvofandi. Almenningur var orinn spenntur og vikvmur gagnvart frttum af eldgosum. Sannkllu gosstt tk a breiast t. N er gossttin farin a berast til Brarbungu, ef dma m af eim fjlda hringinga sem g hef fengi fr fjlmilum sustu daga. a er ekkert spaug a gefa skyn a Brarbunga kunni a fara a gjsa, v etta er mjg str eldst og ef til vill ein s strsta slandi. Vi skulum v lta aeins til Vatnajkuls og sj hva hefur gerst Brarbungu sustu rin. Loftmyndin sem fylgir er tekin r ESA ERS-2 gervihnettinum oktber ri 1996. Sporskjulagaa svi miri myndinni er askjan sem er miri Brarbungu. Nest til hgri er askjan Grmsvtnum. Stra flykki efst til vinstri er Tungnafellsjkull. Hlykkjtta sprungan milli Grmsvatna og Brarbungu eru gosstvarnar Gjlp ar sem gos hfst lok september 1996. Brarbungu er fyrst geti Landnmu, egar bferlaflutningur Gnpa-Brar fer fram, r Brardal og suur um Vonarskar til Fljtshverfis landnmsld. Eldstin sem vi nefnum Brarbungu er flki kerfi, sem spannar ekki aeins fjalli og skjuna undir norvestanverum Vatnajkli, heldur einnig sprungukerfi sem liggur til norurs Dyngjuhls og suur Vatnaldur. Kerfi er v um 190 km lengd. a er tali a um 23 gos hafi ori Brarbungu og sprungukerfinu san sland byggist. Mrg gosin hafa ori jklinum og sum eirra hafa orsaka jkulhlaup sem fru til norurs Jkuls Fjllum, einkum tjndu ld.Brarbunga

Fyrir um 8600 rum var eitt strsta gos slands sprungukerfinu suur af Brarbungu, egar jrsrhraun rann, og er a um 25 rmklmetrar a str, ea nstum v helmingi strra en Skaftreldar 1783. rj gos hafa ori sprungukerfinu san land byggist, fyrst um 870 er Vatnaldur gusu, 1477 er gos a var sem myndai Veiivtn, og sast 1862 Trllaggum. ri 1996 hfst eldgos Vatnajkli milli Brarbungu og Grmsvatna, og hefur gosi veri mist kennt vi Gjlp, ea Jkulbrjt. Jarfringa deilir um hvort gos etta telst til Grmsvatna ea Brarbungu, ea hvort kvikan er ef til vill blanda fr essum tveimur eldstvum. Rtt ur en gosi hfst var mjg sterkur jarskjlfti norur hluta Brarbungu, me styrkleika 5,6. essi skjlfti og fyrri skjlftar Brarbungu hafa mynda trlega reglulegan hring umhverfis eldstina. Greint er fr rannsknum essu merkilega fyrirbri grein ri 1998 eftir M. Nettles og G. Ekstrm hr. Sennilega er etta vitneskja um hringlaga sprungu sem afmarkar misgengi umhverfis skjuna. En hva hefur gerst Brarbungu san? Skjlftar Brarbungu ar koma frbr jarskjlftaggn Veurstofunnar a gagni. Fyrst ltum vi myndina fyrir ofan, sem snir uppsafnaa orku sem hefur veri leyst r lingi jarskjlftum fr 1992 til 2001. arna kemur greinilega fram kippur sem er tengdur skjlftavirkni undir Brarbungu ri 1996 og tendur eldgosinu a r. Eftir a gerist eiginlega ekki neitt srstakt. Nst ltum vi mynd sem snir uppsafnaan fjlda af jarskjlftum fr rinu 2001 og fram okkar daga, ri 2010. a var tluverur kippur seinni part rs ri 2004, egar um 200 skjlftar komu fram undir eldstinni. San hefur veri nokku stug skjlftavirkni undir Brarbungu, en engar strvgilegar breytingar. Lnuriti snir jafna og stuga tni skjlfta sastliin fimm r, en engar meiri httar breytingar. Auvita geta atburir gerst mjg hratt og vnt slkri eldst og gos kunna a gera ltil ea engin bo undan sr, en g s ekki stu til a halda a neitt srstakt s vndum, og vonandi fer gossttin a rna.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband