Bloggfrslur mnaarins, janar 2012

Ef Jrin vri Hntttt

Jrin okkar er ekki alveg hntttt. verml jarar milli planna er 12713,5 km, en um mibaug er vermli tluvert meira, ea 12756,1 km. Munurinn vermlinu er v 42,6 klmetrar. etta er reyndar aeins 0,3%, en munurinn hefur samt sem ur mjg mikla ingu fyrir jarvsindin og allt lfrki jru. Jrin er v alls ekki alveg hntttt, og a er tluver bunga vi mibaug. versni af jru, fr norri til suurs, er v ekki hringur heldur sporbaugur. mapstan fyrir v a jrin er flatari til planna og „feitari‟ um mibaug er mndulsnningurinn. Jrin snst einn hring slarhring, og hrainn snningnum er um 1670 km klst. vi mibaug, en hr noran til jru er snningshrainn minni, ea um 950 km klukkustund. a er snningurinn og tog tunglsins sem veldur bylgjunni jrinni umhverfis mibaug. Orkan sem fer tog tunglsins og flkraft tunglsins veldur v a mndulsnningur jarar hgir sr og einnig a tungli frist fjr jru um 4 cm ri. tt jrin s stugt a hgja sr, er hr engin htta ferum nstunni. a mun taka milljara ra a stoppa mndulsnninginn me sama framhaldi. En samt sem ur er frlegt a velta v fyrir sr hvernig heimur okkar mundi lta t ef (egar) jrin htti a snast. Myndin er eftir Witold Fraczek og snir kort af jrinni eftir a hn httir a snast og egar jarskorpan og hafi er bi a n jafnvgi aftur. hefur miflttaafl ea misknarkraftur ekki lengur hrif lgun jarar, og smtt og smtt breytist form hennar alveg hntttta klu. ar me breytist yngdarafl jararinnar. Hafi gjrbreytist, streymir til planna og flir inn landssvi norur og suurhveli. Umhverfis allan mibaug myndast samfellt meginland, sem nefna m Hringland. En ef jrin httir a snast, er nnur og enn alvarlegri afleiing sem kemur ljs: nnur hli jarar snr a slu hlft r, en mean er hin hliin er myrkri. Lengd dagsins verur sem sagt hlft r. hliinni sem snr a slu verur hitinn brilegur, en myrkvuu hliinni er eilfur fimbulkuldi. Slkar vangaveltur um framt jarar eru ekki alveg t htt, en hafa rk vi a styjast vsindunum. Mlingar sna a snningur jarar er a hgja sr. a er ess vegna sem vi btum vi einni sekndu vi ri ru hvoru, svokallari hlaupsekndu. Fyrir 400 milljn rum snrist jrinn fjrutu sinnum oftar mndulsnum mean hn fr eina hringfer umhverfis slu. voru sem sagt um 400 dagar rinu. Dgum rinu fkkar mean mndulsnningurinn hgir sr, ar til allt stoppar …. eftir nokkra milljara ra.

Silfurberg -- slarsteinn?

IcelandSparegar g var a alast upp, man g eftir vi a a var str og vnn kristall af tru silfurbergi stofuglugganum mrgum heimilum. hinum stofuglugganum var oft stytta af rjpu eftir Gumund fr Midal, sem fullkomnun af slenskri gluggalist. Silfurberg er merkilegur steinn, enda ber essi kristall nafn slands aljamli vsindanna og heitir ar Iceland spar. N m vera, a silfurberg hafi veri enn merkilegra sguld en nokkurn hefur gruna og er a tengt siglingafrinni. Leiarsteinn ea seguljrn var ekktur rettndu ld, samkvmt Hauksbk, sem er ritu um 1300. Seguljrn ttavitans var v ekkt sguld um 1300 en ekkt landnmsld. Hverju beittu landnmsmenn til a finna ttir lei sinni yfir Atlantshaf egar ekki naut slar? fornbkmenntum er nokkrum sinnum geti um slarstein sambandi vi siglingar. ekktast er tilfelli lafs sgu helga, en einnig er geti um slarstein Hrafns sgu Sveinbjarnarsonar og Biskupasgum. ri 1956 birti Kristjn Eldjrn grein Tmanum um slarstein. Hann benti a mldgum kirknanna Saurb Eyjafiri, Haukadal, Hofi rfum, Reykholti, Hrafngili og Reynistaarklaustri, a r ttu slarstein og hefur hann greinilega veri drmtur kirkjugripur. Elzti mldaginn sem fjallar um slarstein er fr 1313, en hinn ymgsti fr 1408. Ekki er ljst hvernig ea hvers vegna slarsteinn var kirkjugripur slandi mildum, en Kristjn Eldjrn telur a slarsteinn hafi veri brennigler, ntt til ess a safna slargeislum og kveikja annig eld. lafs sgu helga er ess geti hins vegar a me slarsteini vri hgt a finna slina tt himinn vri hulinn skjum. Slin er auvita besti ttavitinn, en hva gerir maur ef himinn er hulinn miklu skjaykkni? ri 1967 stakk danski fornleifafringurinn Thorkild Ramskou upp a slarsteinn vkinga hefi veri kristall sem skautar slarljs. F1.mediumLjs fr skjuum himni er skauta („plarsera“) og skautunin er breytileg eftir v hve nrri slu er horft. Skautun ljssins getur v gefi upplsingar um hvar slin er bak vi skin. Er hgt a greina hvar himni slin er bak vi skin me v a horfa gegnum slarstein? Margar tegundir kristalla skauta ljs, og ar meal er kordert, sem er nokku algengt Norurlndunum, einnig feldspat og svo silfurberg. Nlega birtu frakkinn Guy Ropars og flagar hans grein riti breska Vsindaflagsins, ar sem eir fjalla um rannskn silfurbergi og notkun ess sem slarsteinn. eir sna fram a me silfurbergi er hgt a kvara tt til slarinnar egar skja er, og a skekkjan er um ea innan vi fimm grur. N hefur merkilegur fundur skipsflaki fr sextndu ld aftur vaki umru silfurbergi og siglingalistinni. a gerist egar fallegur silfubergskristall fannst flaki fr bresku skipi vi Alderney, sem er nyrsta eyjan Ermasundi. alderneySkipi mun hafa sokki hr ri 1592, og er tali a silfurbergi hafi veri nota sem slarsteinn. Skipi er fr dgum Elsabetar I drottningar, og var vel vopna me strum fallbyssum. En fallbyssur orsaka segulskekkju ttavitum sem er allt a 90 grur, og er tali a slarsteinn hafi veri mikilvgur til siglinga skipum vopnuum fallbyssum, ar sem ttavitinn var gagnlaus. Slarsteinninn fr Alderney er myndinni hr til hliar. Silfurbergsnman a Helgustum Reyarfiri er frgasti fundarstaur silfurbergs slandi, en einnig hefur silfurberg veri unni Hoffellslandi Hornafiri. Silfurberg er afbrigi af kalkspati, og er algent gmlum blgrtislgum slandi ar sem jarhiti hefur mynda kristallana sem tfellingar r heitu vatni. Silfurberg er einnig algengt rum lndum og ef etta er slarsteinnin frgi, var hann fanlegur va Evrpu.

N Eyja Rauahafinu

NASAa er ekki hverjum degi a n eyja myndast Jru. Einn ekktasti atburur tuttugustu ldinni var fing Surtseyjar ri 1963, og var eldgosi hafinu undan Vestmannaeyjum mikil lyftistng fyrir vsindin margvslegan htt. N eyja hefur n komi ljs Rauahafinu, kjlfar eldgosi sem hfst um mijan desember 2011. Fyrsta myndin er fr gervihnetti NASA og snir gosmkkinn yfir nju eynni. a sama gerist hr undan strndum Yemen og vi Vestmannaeyjar: a voru sjmenn sem uppgtvuu gosi. N er eyjan orin um 530 metrar breidd og 710 metrar lengd, og heldur fram a stkka vegna stugra sprenginga, sem hlaa upp sku umhverfis gginn. Einnig hefur basalthraun runni fr ggnum. essi tegund af spregigosi er nefnd surtseyjan mli vsindanna, til heiurs Surtseyjar, ar sem etta fyrirbri var fyrst kanna. nnur mynd snir sprengivirknina og gosmkkinn. surtseyjanHvers vegna er eldgos Rauahafinu? Undir hafinu eru um 2000 klmetra lng flekamt milli Afrkuflekans fyrir vestan og Arabuflekans austri. Flekarnir glina sundur um 20 millimetra hraa ri, ea svipa og hreyfing flekanna undir slandi. En hreyfingin er ekki eingngu glinun, heldur flknari, eins og korti snir.redsea-plates-usgs-285Arabuflekinn mjakast til norur en Afrkuflekinn til vesturs. Fyrir jarvsindin er Rauahafi besta dmi um a, hvernig meginlandsskorpa rifnar og glinar, og thaf myndast. a er v glinun og samfellt gosbelti eftir botni Rauahafs endilngum, en belti kemur upp yfirbor hafsins aeins suur hlutanum, ar sem a myndar Jebel Zubair eyjar. Nja eyjan sem kom ljs desember 2011 liggur milli Haycock og Rugged eyja, en suri er Saddle eyja, sem gaus ntjndu ldinni. Fjra myndin er kort af eyjaklasanum. Gosbelti Rauahafsins er ntengt eldvirkni vestur hluta Arabu og alla lei til Sna skaga. g hef blogga um au eldfjll ur hrhttp://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/991740/ZubMap

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband