Bloggfrslur mnaarins, jl 2011

Sprungukerfi mbergi Kerlingarfjalls

Hamrar KerlingarfjallsKerlingarfjall Snfellsnesi er mbergsfjall, sem er merkilegt fyrir margra hluta sakir. g hef ur blogga um tilegumannshellin Grmshellir austanveru Kerlingarfjalli hr: http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1090938/ Einnig hef g blogga um einstakar mbergsklur, sem koma fyrir va fjallinu, hr: http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/951989/ Fjalli er mynda vi eldgos undir jkli, sennilega sasta jkulskeii, og um fimmtu sund ra a aldri. egar gengi er upp fjalli fr gamla jveginum Kerlingarskari er oftast fari upp gil, sem opnast van og hringlaga dal, umgirtan lrttum hmrum a austan veru. Vi norur enda hamranna er mjg rngt gil, ar sem hgt er a klifra upp til kerlingarinnar, sem gefur fjallinu nafn. Einnig er besta svi til a skoa mbergsklurnar fyrir ofan gili. gilinu eru nokkrir basalt gangar, og hefur gili skorist niur me gngunum. Hamrarnir dalnum fyrir nean gili eru mjg srkennilegir, eins og myndin til hliar snir. Hamarinn er nrri eitt hundra metrar h og lrttur. Sprungukerfi Kerlingarfjallsa sem vekur strax athygli er, a hamarinn er akinn ttu neti af sprungum mberginu. Nrmyndin snir sprunguneti vel. ar kemur fram, a sprungurnar hafa tvr hfustefnur: nr lrttar og nlagt v lrttar. rija sprungustefnan er lsari, og ligur skhallt niur. Einnig er ljst, a eftir sprungumyndunina hefur mbergi sprungunum harna meir en mbergi kring. ess vegna stendur sprunguneti t r hamrinum, og er upphleypt. a er ekki venjulegt a bergi harni meir og umhverfis sprungur. a sem er venjulegt hr er hva neti af sprungum er tt og einstaklega reglulegt. Bili milli sprungna er aeins nokkrir cm ea tugir cm. g hef hvergi s slkt sprungunet mbergi ea ru bergi og er ekki ljst hva veldur myndun ess. Ef til vill er a tengt v, a hamarinn er rtt vi aalgg Kerlingarfjalls og kann a vera, a sprengingar samfara gosum ggnum hafi valdi sprungumynduninni. Allavega er hr einstakt og mjg venjulegt fyrirbri sem feralangar urfa a taka eftir og skoa ni.

Eldgosi Mont Pele ri 1902

Hraungll og myndun gjskuflsri 1902 var eitt frgasta eldgos sgunnar, egar eldfjalli Mont Pele gaus eynni Martinique Karbahafi. a gos er frgt af endemum, ekki vegna ess a gosi hefi veri srlega strt, heldur vegna hins mikla mannfalls, en um 28 sund manns frust. Eldfjalli Pele hafi gosi ur rin 1792 og 1851. Pele ir s sklltti, sem vsar til ess, a sgunni hefur efri hluti eldfjallsins jafnan veri grurlaus, vegna tra eldgosa.Samt sem ur hafi blmgast allstr borg vi rtur ess. a var borgin Saint Pierre, sem var oft nefnd Pars Karbahafsins. ar var mikil nttrufegur, glei, fjr og blmleg verzlun. Enda var Saint Pierre hfuborg eyjarinnar Martinique, sem enn er ein af nlendum Frakka Karbahafi. g kynntist Mont Pele ni rin 1970 til 1974, egar g starfai vi rannsknir eldfjllum Karbahafi. a var febrar ri 1902 a teki var eftir v a gas streymdi vaxandi mli fr eldfjallinu og vart var vi jarskjlfta. lok aprl hfu smsprengingar hafist, og er sennilegt a hafi hraungll veri a myndast fjallstoppnum. Slkir hraunglar vera til egar mjg seig kvika hlest upp yfir ggnum, og skriur af mjg heitu bergi og sku kunna a falla r hlum hraunglsins. Rstir Saint PierreJarhrringarnar orskuu ra meal borgarba, en yfirvld geru lti r essu og vildu fyrir alla muni halda borgurum Saint Pierre ar til almennum kosningum ar hinn 11. ma vri loki. Svo virist sem a yfirvld hafi komi veg fyrir fltta fr borginni til a hafa ga ttku kosningunum, en ggurinn er aeins um 8 km fyrir noran Saint Pierre. En hrif eldgoss sveitir umhverfis borgina orskuu a, a fjldi flks streymdi inn Saint Pierre. Fyrstu frnarlmb gosinu frust hinn 5. ma, egar gjskufl ni niur sveitir fyrir noran borgina. Samt voru vibrg hins opinbera ltil ea engin, og landstjrinn yfir Martinique flutti til borgarinnar til a ra almenning. Frnarlmb  gjskunnia var skmmu eftir kl. 8 a morgni hinn 8. ma, a hrmungarnar skullu yfir. Gjskufl r hlum fjallsins streymdi miklum hraa til suurs og skall yfir borgina. Sennilega var gjskufli mynda egar str hluti af hraunglnum hrundi fram, heit kvikan myndai mikla skriu af glandi heitum bergbrotum, vikri, sku og gasi. Gjskufli ni til Saint Pierre nokkrum mntum ennan Uppstigningardagsmorgun. Fanginn Ciparis komst afA minnsta kosti 28 sund mans frust Saint Pierre af vldum gjskuflsins. au frust fyrsta lagi vegna hitans, sem var gfurlegur, og einnig vegna ess a anda a sr mjg heitri sku sem brenndi slmh og leiddi strax til daua. Aeins tveir komust af borginni. Annar var sksmiurinn Leon Compere, en honum tkst a komast t r borginni, miki brenndur. Hinn var fanginn Louis Cyparis (1875-1929), sem var dflisunni undir fangelsi borgarinnar egar gjskufli gekk yfir. Hann fanst lfi rstunum, og var san frgur um heim allan, en hann var sndur hinum vinsla sirkusi Barnum & Bailey sem fanginn fr Saint Pierre. Vi gosi Mont Pele ri 1902 var mesta mannfall sem ori hefur eldgosi san gosin miklu Krakat ri 1883 (um 35 sund frust) og Tambra Indnesu ri 1815 (um 117 sund frust). Frakkar hfu strax rannsknir eldgosinu og orskum ess og sendu jarfringinn Alfred Lacroix (1863-1948) til Martinique. Nlin  Mont PeleRit hans, sem kom t ri 1904, markar a nokkru leyti upphaf eldfjallarannskna, en hann er s fyrsti sem skilur mikilvgi gjskufla. Mont Pele gs 1929Hann gaf eim nafni nues ardentes, ea glandi fl. En Mont Pele var ekki binn a ljka sr af, heldur hlt fram a gjsa. Fljtlega eftir gjskufli tk a rsa risavaxin sla af bergi ea kviku upp af ggnum. essi mikla nl af bergi reis um 15 metra dag, og ni alls 350 metra h yfir umhverfi. Slan myndaist vegna ess a kvikan var mjg seig og rann ekki, heldur ttist beint upp og storknai til a mynda nlina. a minnir v helst tannkrem sem er kreist upp r tbunni. egar slaklnai brotnai hn og sprakk mola og lkkai smm saman. Gos hfst aftur Mont Pele ri 1929 og vari ar til 1932. Hr me fylgja tv listaverk r Eldfjallasafni Stykkishlmi, sem sna eldfjalli essu gosi. a fyrra er olumlverk eftir Edward Kingsbury, sem snir allt fjalli snjkvtt af ljsri sku. Woodbury gos 1929Hin myndin er eirstunga eftir Charles H. Woodbury, sem snir rjkandi hraunglinn toppi eldfjallsins. San hefur Mont Pele ekki gosi, en borgin Saint Pierre hefur aldrei n sinni fornu frg.

Djpalnsperlur og Benmort

DjpalnEinn af vinslustu vikomustum feramanna undir Snfellsjkli er Djpaln. ar er nttrufegur, srstakt og strbroti landslag – og einn af fum stum umhverfis Jkul ar sem feramenn komast klsett! Djpaln hefur myndast dalverpi, ar sem tv hraun fr Snfellsjkli hafa runni saman. Loftmyndin, sem er fr kortasj Landmlinga slands, snir Djpaln, og hraunin tv. a eldra er fyrir austan, vel gri, mjg ykkt og gamalt hraun. a yngra er fyrir vestan og noran, ynnra, og mun minna gri. etta basalthraun nefnist Beruvkurhraun, og er tali um 2000 ra, runni r toppgg Snfellsjkuls. Hrauni fyrir austan Djpaln er Einarslnshraun, og er tali vera um 7000 ra gamalt. Sennilega hefur a einnig runni r toppgg. a er etta hraun sem Atlantshafi brtur og molar niur vi strndina og slpar fagurgera ml, sem ber nafni Djpalnsperlur. Djpalnsperlar eru n ornar vinslt hrefni skartgripi, eins og myndin snir. a eru gar og gildar jarfrilegar stur fyrir v, a Djpalnsperlur myndast. Efri hluti hraunsins er kolsvartur, ar sem hann hefur klna hratt og ori glerkenndur. Hinsvegar er innri hluti hraunsins grleitur og fullkristallaur. etta srstaka hraun er mjg lkt Hellnahrauni, sem rann r gg Jkulhlsi fyrir um 3900 rum. essi hraun hafa srstaka efnasamsetningu sem bergfrinar nefna benmort. a er eitt af mrgum bergtegundum sem hafa runni sem hraun fr Snfellsjkli, en eru mjg sjaldgfar rum eldfjallalndum. Jarfringar flokka hrauntegundir eftir efnasamsetningu eirra, og hefur hver tegund vel afmrku einkenni. Flokkun bergtegundaLnuriti sem fylgir hr me snir innihald af alkal mlmum (natrum og kalum ox) og ksil (SiO2) hraunum fr Snfellsjkli. Hr eru hraunin flokku eftir v hvaa „kassa‟ au falla myndinni samkvmt efnagreiningu. Hraunin mynda r af tegundum, sem byrjar me alkali basalti, hawait (trakbasalt), san mugearit og benmorit og a lokum trakt, me hst ksilmagn. Hahraun grennd vi Dagverar er dmi um trakt, og einnig Ljsuskriur. Eins og a ofan getur er Hellnahraun dmi um benmort, Klifhraun grennd vi Arnarstapa er mugeart, Hnausahraun er hawait, og Bahraun er alkal basalt. Sum essi venjulegu nfn tegundum hraunanna koma fr Skotlandi, sem var vagga bergfrinnar byrjun tuttugustu aldarinnar. Nafni mugeart var gefi bergtegundinni ri 1904 af Alfred Harker (1859-1939) eftir orpinu Mugeary skosku eynni Skye, ar sem bergtegundin er algeng. Nafni bergtegundinni benmort var hins vegar eftir forna eldfjallinu Ben More skosku eynni Mull. a er enn rgta hvernig hraunkvikan, sem storknar yfirbori Snfellsjkuls essar bergtegundir, myndast, en essar kvikur eru greinilega nskyldar. Jarefnafringurinn Thomas Kokfelt og flagar hans hafa snt fram ri 2009, a hraunkvikan sem hefur hst magn af ksil og alkal mlmum (trakt, benmort og mugeart kvika) gs fr toppgg ea ggum mjg ofarlega Snfellsjkli. Lkn af SnfellsjkliHins vegar gs alkal basalt kvikan lglendi umhverfis Jkulinn. eir hafa stungi upp tveimur lknum um innri ger Jkulsins til a skra etta merkilega fyrirbri, eins og snt er versniinu gegnum Snfellsjkul. ru lkaninu (til vinstri) er snd ein str og lagskift kvikur undir Jklinum. vru ksilrkari kvikan efst, og alkal basalt kvikan nest rnni. etta lkan verur a teljast sennilegra. hinu lkaninu, (til hgri myndinni) eru margar litlar kvikurr, me mismunandi kviku. N er svo komi, a vi vitum tluvert miki um jarefnafri kvikunnar undir Snfellsjkli, og uppruna hennar. Hins vegar er nr ekkert vita um jarelisfri essa mikla eldfjalls. a er mikil rf a bta r v og setja upp varanlegt kerfi af jarskjlftamlum og rum skynjurum til a fylgjast me innri ger eldfjallsins. a eru um 1750 r, og ef til vill aeins 1500 r, san sast gaus Jklinum, og verur a v a teljast virk eldst.

Jarhiti Laugaskeri og hitaveita Grundarfjarar

SkborunJarhiti er ekki algengur Snfellsnesi. Samt sem ur hefur tekist a koma gtri hitaveitu fyrir Stykkishlm me v a bora niur blgrtismyndunina undir Helgafellssveit, tt ar s ekkert mekri um jarhita yfirbori. nnur sveitaflg Nesinu hafa kosta miklu jarhitaleit, og enn hefur rangur ekki veri fullngjandi hj eim. Grundarfjararbr hefur undanfari lagt miki til a rannsaka og bora eftir heitu vatni Berserkseyrarodda mynni Kolgrafafjarar. Hr fyrir framan oddann er Laugasker, en ar streymir upp vatn me um 41 stigs hita sjvarmli, og er rennsli tali innan vi einn lter sekndu. Efnagreining vatninu snir a a gti hafa veri upphaflega 135 stiga hita, en a er ksilmagn vatnsins sem er vsbending um hitastig. Sar var hitinn talinn vera um 80 til 90 stig. ri 2004 hfst borun Berserkseyrarodda, og var a skborun til norurs, til a reyna a stinga bornum inn sprungurnar sem bera heita vatni upp Laugasker. Borholunni hallai um 27 grur fr lrttu. 300 metra dpi holunni var vatn 80 stiga heitt og vatnsmagn um 20 til 30 ltrar sekndu. essar frumniurstur lofuu gu, og ri 2005 keypti Orkuveita Reykjavkur Hitaveitu Grundarfjarar og tk vi v verkefni a finna jarhita undir Laugaskeri. hafi Grundarfjrur egar kosta til amk. 107 milljnum krna til verksins. Nokkur vandaml komu ljs vi frekari borun, og meal annars brotnuu borstangir holunni ri 2005, en var bora 550 m. Tilraunadling fr fram ri 2006 og kom ljs mikil tring mlmum snertingu vi vatni, en a er mjg kolsrurkt vatn. Tring  mlmumMyndin snir gt sem komu rr vegna tringarinnar. Vatni r holunni hefur veri kalla erfiasta jarhitavatn slandi, bi er a srt og inniheldur a auki venjumiki klr (salt). Hvoru tveggja setur skorur vi efnisval bnai og rrum. Leini vatnsins og klrinnihald fer vaxandi eftir v sem dlingartminn lengist, sem bendir til innstreymis sjvar jarhitakerfi. Hitastig vatnsins er heldur lgra og magn r holunni heldur minna en r var fyrir gert. Hitastigi og niurdrttur vatnsbors jarhitakerfinu hafa hins vegar haldist nokku stug. Tali er a Laugasker s aust-suaustur sprungukerfi, sem liggur eftir hafsbotni og inn Hraunsfjr. Ef svo er, er sprungukerfi samhlia og gossprungan sem myndai Berserkjahraun og einnig er sprungan aalsefnu eirri sem einkennir Ljsufjallaeldstina alla. Skborun var ger aftur ri 2008, niur 1500 metra. Vatnshiti var enn um 80 stig, en smu vandaml rktu varandi seltu, kolsru og tringu vegna efnasamsetningar vatnsins. Voru einnig framkvmdar hitastigulsboranir landi Berserkseyrar, en nokkrar 50 til 80 m djpar holur voru boraar v skyni. ri 2011 segir bjarstjri Grundarfjarar ljst a vi nverandi astur s lklegt a vntingar Grundfiringa um hitaveitu veri a veruleika nstunni. “Vi erum me samning vi Orkuveituna fr rinu 2005. Sagan er stuttu mli s a hr fannst vatn ngrenni vi binn en efnasamsetning ess var ekki g. Sem stendur er tknin sem arf til a gera hitaveitu mgulega of dr og v hfum vi kvei a skoa arar lausnir.”

Er Santorini a rumska?

GPS SantoriniEldstin Santrini austur hluta Mijararhafsins er ein s strsta sem um getur. Bronzld var hr strsta eldgos Evrpu, egar um 60 rmklmetrar af kviku komu upp yfirbori mjg stru sprengigosi. g hef blogga um a hr: http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/957294/ Ekki hefur gosi Santorini san ri 1950, en rann hraun eynni Nea Kameni, sem er nnur eyjan sem er a fylla neansjvar skju eldfjallsins. Jarskjlftar hafa veri tir svinu, en allir fyrir utan skjuna og v ekki tengdir Santorini. dag brust mr fyrstu fregnir af njum ra undir Santrini, og er etta fyrsti ri hr marga ratugi. Fylgst hefur veri me Santorini nokkur r me GPS mlitkjum. Niurstur sna, a breyting hefur ori lgun fjallsins n fyrstu sex mnui rsins 2011, eins og fyrsta mynd snir. Jarskjlftar undir SantoriniAskjan hefur breikka um 5 cm a sem af er rinu 2011. Allar GPS stvar hafa frst t fr miju eldfjallsins og brnir skjunnar hafa risi um 5 cm. a eru vsindamenn vi essaloniki og Patras hskla Grikklandi sem gera essar mlingar, samt hp hugamanna sem rekur stofnunina Institute for the Study and Monitoring of the Santorini Volcano (ISMOSAV). nnur mynd snir dreifingu jarskjlfta undir skjunni eta ri. eir mynda yrpingu af sjlftum undir miju eldfjallinu, ar sem vi teljum a ggurinn sem gaus Bronzldhafi veri stasettur. Santorini er einn vinslasti feramannastaur Grikklands og landi hefur miklar tekjur af eim straum af erlendum gjaldeyri. Enginn hefur enn sp eldgosi, en n er lklegt a yfirvld fari a athuga hvort ekki s rtt a setja httustand eldeyjarnar tvr, sem eru miri skjunni. g tel sennilegast a gos veri eynni Nea Kameni, svipa og gosi ri 1950, en var ltill gjallggur virkur, og an rann lti hraun.


Pyttirnir lftafiri

lftafjrurlftafjrur noranveru Snfellsnesi er fagur og merkilegur fjrur. a er engin tilviljun a hann ber etta nafn, v nr daglega m sj hundruir ea jafnvel sund lftir firinum ea fjrum umhverfis hann. a er sennilega mjg g sta fyrir v a fjrurinn hefur svo miki adrttarafl fyrir lftina, en ar hafsbotni og grynningum allt kringum fjrinn vex miki magn af marhlmi. Ef til vill er hr strsta marhlmssvi umhverfis sland og rjtandi matarbirgir fyrir lftina. Marhlmur (Zostera marina) er venjuleg planta sj, ar sem hann er blmstrandi hplanta en ekkert skyld rungum og angi. g gekk um fjrur lftafjarar nlega me Ragnhildi Sigurardttur vistfringi og einnig me lffringi fr Portugal, sem er srfringur marhlmi um heim allan. Pyttir  lftafiria var strkostlegt a sj hva marhlmur rfst hr vel, leirunum sem koma ljs egar vel fjarar t, og utar grynningum fjararins. Sumstaar hefur borist miki magn af leirhlmi upp fjruna, ar sem hann rotnar miklum haugum. a sem vakti mesta athygli mna voru mjg undarlegir pyttir yfirbori leirflatanna lftafiri. Fyrir framan Krkunes er svi hafsbotni, um 200 metrar breidd, ar sem allur leirbotninn er akinn pyttum. eir eru fr um 50 til 100 cm verml, og um 10 til 30 cm dpt. Sumir lta r fyrir a hafa myndast nlega, og hafa upphleypta brn, alveg eins og gosggar ea ggar sem myndast eftir loftsteinsrekstra jru. Brnin er blanda af leir og sandi. Arir pyttir eru ellilegir, og ldur hafsins hafa fjarlgt ggbrnina vegna rofs egar sjvarfalla gtir. Hvernig myndast essir pyttir? Pyttur fyrstu hldum vi a hross hefu fari hr um og skili eftir hffr sn, en a var fljtlega hgt a tiloka ann mguleika. frum vi a hallast a eim mguleika, a a vri eitthva samband milli pyttanna og marhlmsins og annars grurs sem vex firinum. Leirinn og anna set sem safnast fyrir framan fjruna lftafiri inniheldur miki magn af dauum marhlmi og angi. Va sekkur maur til dmis upp mijan klfa drullu sem er mest rotinn marhlmur og leir. Alla t san jkultma lauk fyrir um tu sund rum hafa plntuleifar safnast fyrir hr setinu umhverfis og botni lftafjarar. a getur hugsanlega veri tugir metra ykkt. egar etta mikla magn af lfrnu efni rotnar setinu, getur myndast jargas ea metan gasi CH4 sem brtur sr lei upp r setinu. Ef til vill rsa strar blur af gasi upp gegnum seti ru hvoru, og springa yfirbori og mynda um lei gg-laga pyttina. Vi sum engin merki ess, a gas vri a rsa n upp r setinu, og sennilega myndast pyttir aeins ru hvoru, ef til vill einn dag ea einn viku, og v erfitt a f snnun fyrir essari kenningu. PytturEn a er vel ess viri a skoa fjruna lftafiri strstraumsfjru, og vira fyrir sr ennan mikla fjlda af hinum dularfullu pyttum. Best er a ganga niur fr blvegi nmer 54, vi norur enda lfarsfells, niur a hfa eim, sem hspennulnan liggur t yfir lftafjr: Krkunes. Hr var ur vai sem rii var yfir fjrinn. Hr fyrir framan og aeins norar sst mikill fjldi af pyttum yfirbori leirsins. g tek a fram, a kenningin um a pyttirinir myndist af vldum metan gass er aeins tilgta. Frekari rannsknir arf til a sanna ea afsanna hana. En eitthva venjulegt er a gerast leirnum lftafiri.


Er elsta Jarfrikorti fr 1886?

Jarfrikort 1886Eitt ekktasta jarfrikort af slandi kom t ri 1901, og var gefi t af hinum vfrla jarfringi orvaldi Thoroddsen. En a er samt ekki fyrsta jarfrikorti af slandi. ri 1881 var haldin aljarstefna jarfringa borginni Bologna talu (Second International Geological Congress in Bologna 1881). v sambandi var gefi t strt jarfrikort af allri Evrpu, sem kom t nokkrum rum sar. ar var birt fyrsta sinn a jarfrikort af slandi, sem hr er snt til hliar og er a einnig til snis Eldfjallasafni Stykkishlmi. g rakst og eignaist korti egar g var vi jarfrinm Queens University Belfast rlandi ri 1963. Hinar msu jarmyndanir eru sndar me litum. Dkkgru svin eru Tertera blgrtismyndunin, en yngstu eldfjallamyndanir eru sndar me sterkum rauum lit. Landafrileg undirstaa jarfrikortsins var landakort Bjrns Gunnlaugssonar fr 1848. Ekki er vita hver ea hverjir lgu fram jarfriupplsingarnar korti fr Bologna, en etta kortabla mun sennilega hafa komi t ri 1886. sland lenti fjrum blum kortinu, sem nr yfir alla Evrpu, en a er skalanum 1:1500000. Korti m sj heild sinni hr http://commons.wikimedia.org/wiki/File:Carte_Geologique_Europe.jpg

Hver teiknai slandskorti, og hvaan komu jarfriupplsingarnar? Ef til vill var a ski jarfringurinn Konrad Keilhack (1858-1944) sem sar frst sprengjurs Berlin ri 1944. Keilhack var prfessor Berln mrg r og feraist um sland ri 1883 fr me Carl. W. Schmidt. Ef til vill var a einnig snski jarfringurinn Carl W. Paijkull, sem fr um sland ri 1867 og gaf t lti jarfrikort af slandi. E af til vill komu upplsingar korti einnig fr orvaldi. Alla vega er hr merkilegt fyrsta framlag af ger jarfrikorts slands.


Mlakvslarhlaupi – eldgos Ktlu ea jarhiti?

Gossaga tveggja eldstvaMiki var rtt um hugsanleg tengsl milli Eyjafjallajkuls og Ktlu fyrra, egar gosi Eyjafjallajkli hfst. g hef blogga um a ur hr: http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1036190/ v hefur veri haldi fram a Ktlugos hafi komi strax kjlfar gosum Eyjafjallajkli, um ri 920, ri 1612, og sast gosinu sem var ri 1821 til 1823. a voru v allir nlum, tta um a n byrjai Katla me enn strra sprengigosi. Ggnin sem birt voru fjlmilum fyrra fylgja hr me fyrstu myndinni. Htt er vi a umran um jkulhlaupi sem var nlega Mlakvsl hinn 9. jl 2011 vekji upp ennan gamla draug: er fylgni ea tengsl milli gosa essum miklu eldstvum? jkulhlaupinu undan Ktlujkli brust fram um 18 milljn rmmetrar af vatni, og rr miklir sigkatlar mynduust. Hlaupi reif burt br og vatnsharmli vi Mlakvsl og orsakai ra skjlftamlum umhverfis Mrdalsjkul. En a virast skiftar skoanir um orsk jkulhlaupsins Mlakvsl. Sigketill  Ktlu - Landhelgisgzlan Morgunblainu inn 12. jl telur Helgi Bjrnsson jklafringur a fli Mlakvsl hafi orsakast af kvikuinnskoti ea jafnvel litlu eldgosi undir Mrdalsjkli. ,,etta snist mr af v a arna eru lrttir hringlaga strompar sem segja mr a arna hafi brna mjg miki stabundi og skyndilega," segir Helgi. Daginn eftir kom nokku nnur skoun ljs Morgunblainu: Ekkert bendir til ess a eldgos hafi ori undir Mrdalsjkli og valdi hlaupinu sem reif me sr brna yfir Mlakvsl afarantt laugardags, a sgn Magnsar Tuma Gumundssonar, jarelisfrings. Bar essar skoanir eru sennilega jafngildar, ljsi eirra upplsinga sem liggja fyrir. Myndir af sigktlunum eru strfenglegar, en g lt hr me fylgja eina mynd fr Landhelgisgzlunni, sem snir skemmtilegan htt skulgi fr gosinu Eyjafjallajkli fyrra (n um 10 metra dpi jklinum) og einnig skudreifina fr gosinu Grmsvtnum sasta mnui. a er algengt a jkulhlaup veri af vldum langvarandi jarhita undir jklum. ar er stug brnun jkulsins og miki vatnsmagn safnast fyrir. egar krtisku marki er n, lyftir vatni upp jkulsporinum, hleypur fram, og jkullinn lokast aftur eftir hlaupinu. San byrjar sama hringrsin aftur, brnun, vatnssafn undir jklinum, og svo anna hlaup einhverjum ratugum sar. Mlingar nja hlaupvatninu sndu meal annars a kolmnox (CO) er fyrir hendi og vakti a grun hj sumum a hr vri vitneskja um gos, en rtt er a benda , a mlingar essu gasi hafa ekki beri framkvmdar ur hr, og v ekki tmabrt a draga mikla lyktun t fr v. vissa rkir einnig um fyrri hlaup r Mlakvsl: voru au tengd gosum ea voru au afleiing langvarnadi jarhita undir jklinum? Sumir telja til dmis a hlaupin rin 1955 og 1999 hafi einnig veri af vldum smgosa undir jklinum (sj grein eftir Erik Sturkell og flaga 2009, og vefsu hins Norrna Eldfjallaseturs). Hfu stan a g ri essa vissu um tlkun hlaupsins Mlakvsl er s, a ef um gos er a ra, eru hgusanlega komin fram fjgur tilfelli, ar sem Ktlugos fylgir fast eftir gosi Eyjafjallajkli (ca. 920, 1612, 1821-23 og 2010-2011?). Er a tilviljun, ea er eitthva samband milli eldstvanna? g hallast a v a hr s um hreina tilviljun a ra, ar sem vi hfum enga frilega kenningu um hugsanlegt samband. En hver veit: vi erum alltaf a lra eitthva ntt! A lokum: n var rtt essu a koma fram mlum jarskjlfti af strinni 3,1 Ktluskjunni, sem btir enn taugaspennuna varandi Ktlu.

Lengi tekur sjrinn vi - 2

myndinni sem g sni fyrir ofan fr Taro Takahashi af fli koltvoxs milli hafs og lofthjps, er lfrki einnig teki til greina. g vil samt skra a frekar. Ef vi gtum flett hafinu ofan af hafsbotninum, myndi koma ljs fjlbreytt landslag eins og myndin snir, ar sem h fjll (thafshryggirnir) afmarka miju hafsbotnsins. En alveg eins og jru, virast fjll hafsbotnsins vera snvi akin. Snjr  fjallatindum hafsbotnsins Munurinn er s, a fjallatoppum hafsins er snjrinn ekki s, heldur eru etta ljsleitar leifar skeldra og einfrumunga, gert r kolefninu karbnat, kalst og aragont. arna er komi a koltvox, sem lfverur eins og svif, einfrmungar og skeldr efstu lgum hafsins hafa teki sig. egar essar lfverur deyja, skkva r til botns og mynda ennan „snj‟ fjallatoppunum. En af hverju er essi „snjr‟ aeins fjllum sem ekja um 30% af botninum, en ekki llum hafsbotninum? stan er s, alveg eins og snjr s sem vi knnumst vi ofan sjvar, a karbonat snjrinn hafinu er hur elis- og efnaeiginleikum hafsins, aallega hita og uppleysanleika efna sj. Karbnat steindir ea skeljar lfvera rfast efri lgum hafsins, en egar essar leifar skkva dpra en um fjra km hafinu, byrja r a leysast upp og hverfa -- brna eins og snjkorn hlju lofti. Af eim skum er um 70% af hafsbotninum of djpur til a ar geti safnast fyrir karbnat set, og ess vegna getum vi ekki geymt koltvox miklu dpi ea djpum hafsbotni. Taki eftir a „snjlnan‟ grynnist ea hkkar til heimskautanna. a er vegna ess a hn er h breytingum hita hafsins.

Lengi tekur sjrinn vi - ea hva?

Fli koltvoxsVaxandi koltvox lofthjp jarar kann a valda skilegri hlnun loftslags, en magn af koltvoxi lofthjpnum hefur vaxi um 30% san inbyltingin hfst byrjun ntjndu aldarinnar. N er a hins vegar ljst a a er meir en fimmtu sinnum meira koltvox hafinu (um 40000 GtC) heldur en lofthjp jarar (um 750 GtC). Til skringar skal taka fram a GtC ea eitt ggatonn er skammstfun fyrir einn milljar tonna af kolefni. a er einnig ljst a hafi hefur teki sig um helming af v koltvoxi sem mannkyni og olu- og kolakynntar vlar okkar hafa gefi fr sr. msar spurningar vakna ljsi essara stareynda: Er hgt a „troa‟ meira magni af koltvoxi niur hafi og draga annig r mengun og koma veg fyrir hnattrna hlnun jarar? Hefur magn af koltvoxi hafinu fari vaxandi a sama skapi og loftinu? Er hafi a mettast af koltvoxi? Verur hafi a srt, a krallar hafsbotni, skelfiskur og nnur kalkrk efni leysast upp og lfrki hafsins hnignar? Fyrsta myndin snir fli af koltvoxi mill loftsins og hafsins um heim allan. Fjlublu og blu svin eru hf ar sem koltvox streymir niur hafi r loftinu, og er fli fr 10 til 100 grmm af kolefni hvern fermeter hafsyfirbors ri. gulu og rauu svunum streymir koltvox hins vegar upp r hafinu, bilinu 10 til 100 grmm af kolefni fermeter ri. Fli er a miklu leyti h hita sjvar. Kaldur sjr, eins og Norur Atlantshafi, tekur sig meira of koltvoxi, en heitur sjr, eins og hafi vi mibaug, losar sig hins vegar vi koltvox, sem berst t lofthjpinn. Fir hafa fylgst jafn vel me run koltvoxs heimshfunum eins og Bandarkjamaurinn Taro Takahashi og flagar hans. N hafa eir teki saman ggn um koltvox heimshfunum fr 1981 til 2009. Niurstur eirra sna a tluvert meira kolefni streymir r lofthjp jarar og niur hafi en uppr v, ea um 1.37 milljarar tonna ri hverju. En njustu ggn eirra sna, a n virist minna af koltvoxi streyma niur hafi en ur, og er a sennilega vegna ess a heimshfin eru a byrja a hlna. a eru v ekki gott tlit fyrir a heimshfin taki vi koltvox framleislu okkar – nema ef vi dlum gasinu niur miki dpi ar sem kaldur sjr rkir.

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband