Bloggfrslur mnaarins, nvember 2015

Nation-building er orsk hryjuverkanna

g var Pars hinn 7. janar 2015, daginn sem hryjuverkin voru framin Charlie Hebdo. g var EKKI Pars n fstudaginn, egar nju hryjuverkin voru framin, ar meal Bataclan hljmleikasalnum, aeins um 300 metrum fr Charlie Hebdo. Reyndar var vettvangur hryjuverkanna n svi austur hluta borgarinnar, sem mr finnst ltt spenandi, fyrir utan hinn einstaka Pre Lachaise kirkjugar, ar sem finna m leii Jim Morrison (The Doors), Maria Callas, Oscar Wilde, Balzac, Delacroix ofl. Pars rkir n mikil sorg og allt er n gert til a komast til rtar essu mli. En a mnu liti eiga hryjuverkin Pars og var heiminum undanfari rt a rekja til agera heimsveldanna tuttugustu ldinni og byrjun hinnar tuttugustu og fyrstu. Uppr 1990 kom fram ein tegund af heimsveldisstefnu Bandarkjunum, sem fkk hi virulega nafn “nation-building”. a voru hugmyndafringar, sem strfuu vegum George W. Bush, George H W Bush og Tony Blair, sem voru helstu rursmenn fyrir nation-building og eir eru oftast nefndir “neocons”, ea neo-conservatives. Fremstir ar flokki voru Paul Wolfowitz, Dick Cheney og Donald Rumsfeld. sta markmi neocons var a reisa Amerskt heimsveldi, ar sem rkti Pax Americana ea Amerski friurinn. Einkum hfu neocons augasta mi-austurlndum, ar sem aulindir af olu og gasi eru miklar. a kemur ekki vart a margir neocons og einnig Bush fjlskyldan hafa sterk tengsl olufyrirtkjum og flgum tengdum oluleit, eins og Haliburton, Schlumberger og Hughes Tool Co.

J, en gengur bara ekki inn og tekur yfir landi og allar aulindir ess? Nei, eir hfu ara og smekklegri afer, sem eir kalla “nation-building”. nr llum miausturlndum var flki undir hlnum harstjra ea herforingjari og lri var af skornum skammti ea ekki neitt. N su neocons sr leik bori: eir lgu til a Bandarkin (og fylgifiskar eirra, ar meal Bretar og einnig sland undir merki Davs og Halldrs Irak) gerust einskonar frelsarar ea brautryjendur “nation-building” ea jarreisn, steyptu af stli harstjrn, kollvrpuu mnnum eins og Saddam Hussein og stilltu upp stjrn ausveipra heimamanna, sem vri eim velvilju og boai einnig lri a nafninu til meal flksins. Vi vitum vel hvernig etta hefur mistekist rak, Afghanistan, Libu og nr alls staar, ar sem nation-building aferinni hefur veri beitt. a hefur orsaka algjra upplausn jflagsins, margra alda gamlar hefir eru ftum tronar, jflagi leysist upp. Undir stjrn harstjranna og herforingjarsins rkti ur viss stugleiki essum lndum. Auvita voru mannrtindi ftum troin, en samflagi virkai og naglar eins og Hussein gttu ess, a klerkastttinni vri haldi skefjum. N er efnahagur flestra essara landa rstum og fgahpar mslima hafa n ftfestu, stjrnin er veikbura og hefur ekki fylgi almennings. v miur virist svo a bar mi-austur landa su ekki tilbnir a leggja t lrislegt jflagskerfi. Heimsspekin og hugarfari sem lri byggir virist lta strax minni pokann, egar klerkarnir kalla flki til bna, fimm sinnum dag. Mhamme trompar allt. Sama sagan er n a endurtaka sig Srlandi. Bashar al-Assad hafi nokkurn veginn stjrn landinu, en vegna afskipta vesturlanda og annara erlendra hrifa er stjrn hans molum. Enn og einu sinni skapast rkur jarvegur fyrir hryjuverkahpa, egar gamla stjrnarkerfi er hruni.


N Nttruverndarlg eru mikil afturfr

Eitt af hfueinkennum slenskrar hefar sambandi vi feralg er s almannarttur, sem ti hefur rkt varandi rtt til ferar og dvalar annara manna landi. Almannarttur essi er til dmis varveittur Jnsbk fr 1281 og ti san, til dmis nttrverndarlgum fr 1999. N hafa n nttruverndarlg veri samykkt Alingi, sem fjarlgja ennan mikilvga rtt. N er landeigendum lgunum veitt heimild til a banna umfer um rkta land n ess a urfa a rkstyja slkt bann. annig getur landeigandi n takmarka ea banna me merkingum umfer manna og dvl afgirtu rktuu landi. a er reyndar skiljanlegt a ekki hefur veri meira fjalla um etta atrii, sem er mikil afturfr ferahef slenskri menningu.


Hver voru upptk Lissabon skjlftans ri 1755?

lisbon.jpgMestu nttruhamfarir sem um getur Evrpu eru tengdar jarskjlftanum Lissabon Portgal, ri 1755, en rtt fyrir mikilvgi essa atburar mannkynssgunni, vitum vi harla lti um upptk hans. a var Allraheilagamessa kalska heiminum hinn 1. nvember, og flk yrptist kirkjur landsins a venju. Allt einu rei yfir str jarskjlfti um kl. 940 um morguninn og skmmu sar annar enn strri. Nr allar kirkjur landsins og arar steinbyggingar hrundu til grunna, fullar af flki. Um 40 mntum sar skall str flbylgja, milli 7 og 15 metrar h, hafnarhverfi og bygg nrri sj Lissabon. sama tma kviknai borginni, sennilega mest t fr kertum og rum ljsum sem skreyttu allar kirkjur ennan morgun. Borgareldurinn var algjr og borgin brann rj daga. Lissabon var rst ein eftir. Um 90 sund frust Portugal (bafjldi Lissabon var um 230 sund) og flbylgjan drap einnig um tu sund Marokk. Lissabon var ein rkasta borg jru, en hn hafi safna au sem mist hins mikla siglingaveldis Portgal. Gull og gersemar streymdu til borgarinnar meir en tv hundru r fr lndum Mi- og Suur Amerku, ar sem Portgalar rndu og rupluu og grfu upp gersemar, sem allar voru fluttar til Lissabon. Allt etta fr forgrum eldsvoanum og flinu og ar meal konungshllin, me sitt 75 sund binda bkasafn. Tapi menningarlegu vermti essum bruna minnir helst brunan bkasafni Alexandru Egyptalandi til forna.

Jarskjlftinn mikli er talinn vera amk. 8,7 a styrkleika. Skjlftinn, var talinn eiga upptk um 200 km fyrir vestan Portgal, kl. 940 a morgni. Skjlftarnir voru rr, og s strsti mijunni. Hans var vart um nr alla Evrpu, til Luxemborgar, skalands og jafnvel Svjar. Miki tjn var einnig Alsr og Marokk. a er reyndar merkilegt, a hvorki stasetning upptkum n tegund skorpuhreyfingarinnar er enn ekkt fyrir ennan risastra skjlfta. Lengi vel hafa jarvsindamenn veri eirri skoun a hann tti upptk sn brotabelti, sem liggur milli Azoreyja og Gbraltar og stefnir austur-vestur. a miki og langt misgengi mtum Afrkuflekans og Evrasuflekans Norur Atlantshafi, sem nefnist Gbraltar-Azores brotabelti. a liggur austur tt fr Azoreseyjum og nr alla lei til Gbraltarsunds. En slk brotabelti mynda yfir leitt ekki svo stra skjlfta sem ennan. Nlega hefur komi fram s skoun (M.A. Gutscher ofl.), a undir Cadizfla og undir Gbraltar s a myndast sigbelti, ar sem jarskorpa Norur Atlantshafsins sgur undir jarskorpu Marokk og beruskagans. Allir strstu jarskjlftar sgunnar hafa einmitt myndast vi hreyfingar sigbeltum sem essu. En essi hugmynd um sigbelti undir Gbraltar er enn mjg umdeild og rgtan um upptk skjlftans mikla er alls ekki leyst.

Myndin snir hugmyndir um stasetningu upptkum skjlftans ri 1755 (strir brnir hringir). Einnig snir myndin upptk seinni skjlfta essu svi, sem hafa veri stasettir me nokkri nkvmni og svo stasetningu sigbeltisins undir Gbraltar.

Flbylgjan breiddist hratt t um allt Norur Atlantshaf og hefur sennilega n til slands eftir um fimm tma. En engar heimildir eru til um flbylgju hr landi tengslum vi skjlftann mikla ri 1755. Sveinbjrn Rafnsson hefur frtt mig um hva gerist slandi essum tma. Hinn 11. september 1755 var mikill jarskjlfti Norurlandi sem eir Eggert lafsson og Bjarni Plsson lsa skrslu til danska vsindaflagsins. Hinn 17. oktber til 7. nvember 1755 var eldgos Ktlu. En einmitt mean essu gosi st var eying Lissabonborgar 1. nvember 1755. Uppstunga Sveinbjrns er s, a slendingar hafi hreinlega ekki teki eftir Lissabonbylgjunni vegna eldgossins Ktlu og menn hafi kennt Ktlu um allt saman. a er engin sta til a tla a nokku samband s milli eldgossins Ktlu og skjlftans Lissabon.

Nttruhamfarirnar hfu gfurleg hrif hugarfar flks Evrpu og ollu straumhvrfum heimspeki og bkmenntum, einkum hj raunsjum pennum eins og Voltaire og Rousseau. En a er n str kafli a fjalla um, taf fyrir sig.


Er Grnlandsjkull botnfrosinn?

grennlandlake.jpgHr er mynd, sem snir hvernig Grnland ltur t, ef allur sinn er fjarlgur. kemur ljs, a meiri hluti Grnlands (ll mijan) er reyndar neansjvar. Ef sinn er skyndilega fjarlgur er hr risastr fli ea stuvatn, en essi djpa lg hefur myndast vegna ungans ea fargsins, egar 3 km ykk shella rstir niur jarskorpunni. a eru tv sund, sem tengja djpu lgina vi thafi. Anna sundi er vestri, ar sem Jakobshavnbreen er, nlgt Ilulissat. Hitt sundi er ar sem Petermannjkull sker t shafi, til norvesturs.

Hvert er stand Grnlandsss dag botninum, undir essu mikla fargi? Er jkullinn botnfrosinn, ea er hann vatnsssa vegna ess mikla magns af vatni sem myndast n vi brnun yfirbori? Svar vi essari spurningu hefur tvmlalaust mikil hrif hugmyndir okkar um, hvernig Grnlandsjkull hagar sr nstunni. Er hann botnfrosinn, ea er a myndast krap ea vatnslag botninum, sem getur orsaka auki skri jkulsins?griptemp.jpg

Vi erum vn v a s brni vi nll grur, en a er einungis rtt egar tt er vi lgan rsting andrmsloftinu. Vi aukinn rsting, eins og undir fargi ykks jkuls, LKKAR brslumark ss. Brslumark s heldur fram a lkka vi aukinn rsting allt niur -22 oC, undir rstingi sem nemur um 2000 bar, en svo ykkir jklar eru auvita ekki til. Vi rsting sem nemur 135 bar lkkar brslumarki um eina gru. botninum 3 km ykkum jkli er brslumark v um a bil mnus 2 stig (Clausius-Clapeyron 0,0742 K MPa).

Boranir gegnum Grnlandsjkul sna okkur hver hinn raunverulegi hiti er nrri botninum. Fyrri myndin snir hvernig hitastig snum hkkar fr um -32 stigum yfirbori, upp um -25 stig um 2500 metra dpi, egar dpra er bora meginjkulinn. a var almennt liti a hitastig hkkai vegna uppstreymis af hita r jarskorpunni undir. En undir skrijklum og undir meginjklinum grennd vi er sagan nnur. jakobshavn.jpgria myndin snir til dmis hita borholum, sem voru gerar um 50 km inn Jakobshavn jkli vestur Grnlandi. ar kemur vel ljs a botninn er vi frostmark ea brinn. Eins og vel kemur fram versniinu af jklinum sustu myndinni, er mun hlrra lag near jklinum og hann situr va vatni (svart). A hve miklu leyti er etta vatn, sem myndast vi brnun fr hita jarskorpunnar undir, ea vatn sem myndast vi brnun yfirbori jkulsins vegna hnattrnnar hlnunar og fellur niur gegnum jkulinn sprungum og jkulgngum? Skri jkulsins til sjvar verur a sjfsgu mun hraar egar slkt botnvatn er fyrir hendi.

Svari vu upprunalegu spurningu okkar er v NEI. Grnlandsjkull er ekki botnfrosinn, heldur er miki magn af vatni rtt vi frostmark nestu lgum hans. a mun hafa mikil hrif skri jkulsins.jakobshavn2.jpg


Brul Reykjavkur

Fjlmilar bera okkur furu frtt a tlf manns muni fara t vegum Reykjavkurborgar loftslagsrstefnu Sameinuu janna Pars byrjun nsta mnaar. etta er rausnarlegt! keypis flug, fnt htel, kokkteil, gaman, gaman! eir get gert jlainnkaupin um lei fnustu magaznum Parsar. En bum n vi: hva gerist ef allar borgir jarar me 120 sund ba og fleiri senda lka sendinefnd til Parsar? Einn fulltra hverja tu sund borgara jarar? Er plss fyrir milljn manns fundinum? Og svo vibt kemur sendinefndin fr runeytunum og umhverfisstofnunum. Losun koltvsring vi a senda allt etta flk otum yfir hafi hefur sennilega meiri neikv hrif en au jkvu, sem af fundinum kemur. Manni verur einnig a spurn: Hvaa vit hafa oddvitar borgarstjrnarflokkanna loftslagsbreytingum yfirleitt?


egar orskurinn hverfur

_orskur1.jpgMaine flinn, undan noraustur strnd Bandarkjanna, var lengi mesta forabr landsins hva varar fiskveiar, einkum Georgesbanki. arna mtast Golfstrumurinn r suri og Labrador straumurinn a noran. Af eim skum er lfrki mjg blmlegt hr, einkum fyrir svif, sem nrir fiskstofna. Tali er a Baskar fr Spni hafi byrja orskveiar Georgesbanka fyrir meir en sund rum, en eir geru etta me mikilli leynd. ri 1497 uppgtvai John Cabot essi gjfulu mi fyrir Bretakonung og eftir a var saltfiskur mjg mikilvg fa Evrpu og var. Borgin Boston var snemma reist sem mist fyrir fiskveiar Georgesbanka.hiti.jpg

En svo kom a merki um ofveii fru a koma ljs. Fyrst hvarf lan af miunum kringum 1850. Sar komu togararnir fr msum lndum og byrjai san a hverfa snemma tuttugustu ldinni. ri 1976 var erlendum togurum banna a veia hr, og Amerkanar hfu n ll miin fyrir sig, nema ltinn hluta norur endanum. ar fiskuu Kanadamenn. ri 1994 var lti eftir og loks n var meiri hluta bnkans loka fyrir allar veiar, egar nr enginn orskur var eftir. Fyrsta mynd snir hvernig orskveiar hafa dregist saman fr 1982 til 2013, tonnum. N rfst skata vel Georgesbank.

Frimenn halda a ofveii s aeins ein hli mlsins og skri ekki hvarf orsksins. eir halda hins vegar a hlnun hafsins s enn mikilvgari ttur. Hiti sjvar hr hefur risi stugt essu tmabili, eins og kemur fram annari myndinni. Reyndar fer hiti hkkandi llum hfum heims, en hr Maine fla hkkar hann risvar sinnum hraar. Hlnun a essu marki er talin mjg neikv fyrir afkomu orsksins og nliun minnkar hratt.

hafi_hly_769_nar.jpgSagan er dlti nnur norar Kanadsku miunum vi Labrador og Nfundnaland. ar virist orskurinn vera a jafna sig eftir a miin voru friu tuttugu r. rija myndin snir hvernig yfirbor sjvar hefur hitna milli 2013 og 2014. Mesta hlnunin (rautt) er Maine fla og Georgesbnka, eins og sj m, me meir en 0,2 gru hlnun milli ra. Hafsvi umhverfis sland er enn bltt a mestu myndinni (ekki mikil hlnun enn), en vi hverju megum vi bast, og hvaa hrif hefur hravaxandi hnattrn hlnun orskstofn slendinga?


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband