Bloggfrslur mnaarins, nvember 2014

Holuhraun hnattrnu samhengi

HoluhraunKvikan, sem hefur komi upp Holuhrauni til essa er n vel yfir einn rmklometri a magni. etta er v ef til vill strsta gosi slandi san Skaftreldar geisuu ri 1783. En hvar er gosi aljlegu samhengi? ri 1991 var strgos eldfjallinu Pinatubo Filippseyjum, me um 5 rmklmetra af kviku. Nokkrum mnuum sar gaus Cerro Hudson Sle og komu upp um tveir rmklmetrar. Kilauea Hawai hefur gosi stugt meir en rjtu r (san 1983) og upp er komi um 4 rmklmetrar v gosi, sem enn stendur yfir. Sasta strgosi var Puyehue-Cordon Caulle eldfjalli Sle Suur Ameriku ri 2011, en ar kom upp um 2 rmklmetrar af hrauni og gjsku. Gosi Holuhrauni skipar sr n hp me essum strgosum tuttugustu og tuttugu og fyrstu ldinni. essar rmmlstlur vsa allar magn kvikunnar.


Huang Nubo tkst a ekki, en CNOOC er komin inn, me Eykons hjlp

ri 2011 munai litlu a Knverski aumaurinn Huang Nubo ni ftfestu 300 Eykon  Drekaferklmetra eign Grmsstum Fjllum. Mli vakti mikla athygli og deilur, en flestir slendingar voru hreinlega furu lostnir essum huga Knverja landssvi inni rfum og vi fengum aldrei fulla skringu hva Knverjar vru eiginlega a fara. a mun hafa veri skelegg mtstaa gmundar Jnassonar innanrkisrherra, sem kom veg fyrir a svo fri. Nubo er n horfinn af sjnarsviinu, en arir Knverskir umbosmenn eru komnir sta hans og etta sinn hefur eim tekist a koma sr fyrir slenskri lgsgu, a v er virist ess a nokkur taki varla eftir. Srleyfi var veitt til oluleitar Drekasvinu janar 2014. Leyfi var veitt til CNOOC Iceland ehf. sem rekstraraila me 60 % hlut, Eykon Energy ehf., me 15 % hlut og Petoro Iceland AS me 25 % hlut. CNOOC er China National Offshore Oil Corporation, risastrt Knverskt oluflag, sem er eigandi margra borpalla og rur yfir miklu fjrmagni. eir eru frir um a bora margar borholur, en ein slk getur kosta eins og heil Harpa, ea marga tugi milljara. Orkuleitarfyrirtki sem n er skr inn Drekasvinu er undir nafninu Eykon Energy, en n vitum vi a Knverski olurisinn CNOOC er 60% meirihluta hlutafi Eykon. annig hafa Knverjar n ftfestu n nokkura mtmla innan slenskrar lgsgu. Drekinn er a vera Knverski Drekinn. etta eru tmamt, ekki einungi slandi, heldur llum norurslum: fyrsta Knverska fyrirtki, sem kemur sr fyrir essum heimshluta, rtt fyrir mtstu Kanada, Bandarkjanna og Rssa. Sennilega er mikilvgara fyrir Kna a komast inn norurskautasvi, en a finna hr olu. a var sennilega alla t markmi Nubos, a komast inn, n ess a hafa hyggjur af hagnai ea viskiftalkani rekstursins. Loksins komast Knverjar inn norurskautasvi, gengum sland, rtt fyrir mtstu strveldanna. Fir hr landi virast gera sr grein fyrir v, a vi erum orinn leppur refaskk strveldanna ennan htt. J, a vsu gtum vi fengi einhverjar tekjur af essum leik, v skattlggjf tryggir slendingum hluta af tekjum, allt a 50%, EF einhver ola finnst Drekasvinu. En, eins og g hef ur blogga um hr fyrir nean, eru vissar jarfrilegar astur, sem benda a mjg litlar lkur su olu undir Drekasvinu. a skiftir Knverja ekki miklu mli, af v a aljapltk, ekki grasjnarmi, er aalmarkmi Knverja norurslum. eir vilja fyrst og fremst koma lppinni gttina.

En hva um CNOOC? ar kemur margt fremur skuggalegt ljs. Dagblai DV birti jn 2013 umfjllun um ennan vafasama Knverska olurisa ri 2013. CNOOC hf fyrir nokkru samvinnu me hern og opum barninum Lo Hsing Han vi oluleit Burma fyrirtkinu Goldern Aaron. Frekari frleik um CNOOC, samstarf ess vi Lo Hsing Han og vileitni til a komast inn Grnland og sland m finna vefsu Jichang Lulu hr: http://jichanglulu.tumblr.com/iceland-jan-mayen-cnooc


sbjarnastofninn hrynur

sbjarnarslireir eru skp stir og feldirnir eru seldir drum dmum, en stofn sbjarna er mikilli httu. eir eru lka manntur, ef ekkert betra bst. hafsnum norur af Alaska (Beauforthaf) hefur stofninn dregist saman um 40% tu rum. a eru hnarnir, sem fara verst t, en stofninn af sbjrnum essu svi er n aeins um 900 dr. Ein stan fyrir hruni stofnsins er talin vera a hafsinn er veikur og unnur, sem gerir selveiar bjarnanna erfiar. Hnattrn hlnun er a eya hafsnum og sbjrninn er n a vera “strandaur” urru landi, ar sem hann getur lti veitt og leitar til mannabygga. Srfringarnir telja a stofninn veri horfinn af Beaufort svinu um mija essa ld me sama framhaldi. Alls munu vera eftir um 25 sund sbirnir heiminum, allir umhverfis norurskauti.

N dvelja sbirnir lengur landi llu norurskautssvinu vegna ess hva hafsinn er veikur. ess vegna eru rekstrar vi flk bygg ornir algengir og eru birnirnir tafarlaust skotnir. sbirnir eru srhfir a veia sel hafsnum. etta sst vel annari myndinni, sem er gervihnattarmynd af Hudsonfla norur Kanada. Lituu slirnar eru eftir sbirni, sem eru tbnir me GPS tkjum. a kemur vel ljs a eir eya nr llum snum tma hafsnum. ar eru eir kngar snu rki, veia vel og hafa algjrlega alaga sig a eirri nttru og snum. N eru eir neyddir til a eya nokkrum hluta rsins landi vegna ess a sinn er veikur. Tali er a 700 til 900 bjarndr su veidd ri hverju norur slum. essi veii er a lang mestu leyti vegna eftirspurnar af bjarnfeldum meal aumanna rum lndum. Feldur af sbirni er n seldur um $20 til 30 sund, ea um tvr til rjr milljnir krna. Eftirspurn er einkum mikil Kna og Rsslandi. sumar heimstti g orpi Ittoqqortoormiit mynni Skoresbysunds austur Grnlandi, en hr hefur lengi veri ein mesta sbjarnaveist Grnlands. Hr hafa veri drepnir milli 50 til 100 birnir ri. eir eru aallega drepnir febrar og mars og svo aftur byrjun vetrar september og oktber. Heimamenn kvarta yfir v a birnir su gengnir, en lti ea ekkert er vita um fjlda bjarna essu svi.


Hva gerist milli gosa?

Tkacicrtt fyrir alla spennuna sambandi vi gosi Holuhrauni, er reyndar mikilvgast a reyna a skilja hva gerist undir Brarbungu. Einkum er mikilvgt a skilja run mla undir eldstinni milli gosa, sem er forvari ess sem koma skal. Strax upphafi umbrotanna Brarbungu benti g a grein, sem au Meredith Nettles og Gran Ekstrm skrifuu ri 1998. ar fjlluu au um mjg venjulega en stra jarskjlfta, sem ori hafa undir Brarbungu fr 1976 til 1996. Skjlftarnir voru af strargrunni 5 eins og skjlftarnir, sem ar vera n, en a er samt grundavallar munur essum skjlftum. N eru skjlftarnir skrir sem hreyfing lrttu misgengi egar skjubotninn sgur niur (“double-couple” ea snigengi). Skjlftarnir fr 1976 til 1996 voru hins vegar af allt annari ger. eir eru a sem skjlftafringar kalla “highly non-double-couple” skjlftar, me sterkan lrttan s.

a er n ekki fri venjulegs jarfrings a skilja allt sambandi vi essa flknu skjlfta, en samt sem ur hef g reynt a rna ggnin, v g held a ef til vill geti fundist hr mikilvgar upplsingar um, hva gerist undir Brarbungu fyrir gos og milli gosa og ar me hva mun gerast undir eldstinni egar essu gosi lkur. Nettles og Ekstrm leggja til a skjlftarnir fr 1976 til 1996 hafi orsakast vegna rstings upp vi, anna hvort vegna vaxandi kvikurstings ea lrttra skorpuhreyfinga tappa undir kvikur.

annari grein ri 2009 fjlluu au Hrvoje Tkali‡, slandsvinurinn Gillian R. Foulger og flagar aftur um essa srstku skjlfta. au skra skjlftana sem afleiingu streymi af kviku milli tveggja kvikuhlfa um 3,5 km dpi, ea streymi kviku r hlfi og inn sprungu. Hugmynd eirra af versnii jarskorpunnar undir Brarbungu fylgir hr me. a er ljst af rannsknum essum stru skjlftum, a eitthva verulega venjulegt gerist undir Brarbungu milli gosa, ea ratugunum fyrir gos. Eru slkar kvokuhreyfingar tengdar fli kviku upp r mttli og kvkur undir bungunni? Eru slkir skjlftar ef til vill tengdir vaxandi rstingi kvikurnni og einnig ef til vill risi skjubotnsins? Ef skjubotninn sgur vi minnkandi kvikursting eldgosi (eins og n gerist), er lklegt a hann rsi milli gosa vegna vaxandi kvikurstings.


Rennur jkull Brarbungu niur sklina?

Vibragstmi jklaHalldr Bjrnsson hefur stungi upp hr fyrir nean a sigi Brarbungu s ekki a hgja sr, eins og g hef haldi fram hr sasta bloggi, heldur s jkullinn a renna inn sigdldina. g sting upp a sigi s a hgt sr, vegna ess a kvikurstingur inni kvikurnni undir skjunni s a dvna og sgur botn skjunnar hgar niur. Vi skulum lta etta og bera hegun sklarinnar saman vi hegun annara jkla. Sigi nemur n um 45 metrum miri sklinni. Radus hennar er um 5 km. er hallinn 1:110, ea um 0,5 grur. Jklar bregast ltt ea ekki vi svo litlum halla. Myndin sem fylgir (fr Haeberli 1995) snir halla jkla Suurskautinu mti vibragstma. Ltill halli eins og 0,15 grur kemst ekki einu sinni bla hr. Vibragstmi minnsta halla (5 grur) lnuritinu er um hundra r. essum rkum er hgt a lykta a sennilega s lti ea ekkert rennsli jklinum inn sklina. lykta g a breytingar sginu orsakist af breytingum kvikuhlfinu undir.


run Brarbungu og Holuhrauns

Sig BrarbunguVsindaheimurinn hefur aldrei ori vitni af slku fyrirbri, eins og v sem n er a gerast undir Brarbungu og mlt og skr a jafn vel. Athygli margra slendinga beinist n mest a Holuhrauni af elilegum stum. N er hrauni ori rmlega 70 ferklmetrar a flatarmli, ef til vill um einn rmklmeter (a er vissa um ykkt hraunsins) og slagar v htt upp a magn af kviku, sem Surtsey gaus fr 1963 til 1965. etta er strgos. En gosi sjlft er eiginlega hlfger blekking nttrunnar, v aal sjnarspili fyrir vsindin er ekki Holuhrauni, heldur eldstinni Brarbungu. En ar er sjnarspili huli augum okkar undir 600 til 800 metra ykkum jkli. g held a enginn jarvsindamaur geti veri vafa um a sigi, sem mlist shellunni Brarbungu er beint tengt gosinu Holuhrauni. Fr 16. gst til 29. september urum vi ll vitni af myndun kvikugangs, sem tengdi Brarbungu suri vi sprungugosi Holuhrauni um 50 km fyrir noran. San hefur gosi ltlaust Holuhrauni og Brarbunga sigi a sama skapi. Sennilega hefur sigi hafist strax og gangurinn byrjai a myndast um mijan gst, en nkvmar mlingar sigi hefjast hinn 14. september. var sigdldin jklinum orin 22 metra djp, en san hefur sigi numi um 23 metrum vibt, ea heildarsig alls um 45 metrar dag. Sig er n um 20 cm dag, en var ur allt a 50 cm dag og a hefur hgt stugt v.

g hef ur bent hr bloggi mnu, a sigi Brarbungu fylgir trlega vel krfu ea ferli, eins og snt er lnurtinu hr fyrir ofan (ggn af vef Veurstofunnar). Krfunni er best lst sem “polynomial” fylgni me essa jfnu: y = -0.0012x2 + 0.4321x. Innbyris fylgni krfunnar er R = 0.99946. etta er reyndar trlega g fylgni. Ef allir pnktarnir liggja krfunni, vri R = 1.0000. a er mjg venjulegt a atburir jarfrinni fylgi svo vel og reglulega einhverri runarlnu. Sennilega gerist a aeins egar um mjg stra atburi er um a ra, eins og n egar botninn skju Brarbungu sgur reglulega niur kvikurna djpt undir jarskorpunni. Sennilega er etta landspilda, sem er um 10 km verml og um 8 km ykkt, sem sgur, ea meir en 600 rmklmetrar af bergi!

a er athyglisvert a essi reglulega krfa beygir af, .e. a hefur veri a draga r siginu fr upphafi. etta gefur okkur einstakt tkifri til a tla hvenr sig httir, sem er sennilega einnig s tmapnktur egar kvika httir a stryma t r kvikuhlfinu og gos httir Holuhrauni. g hef v framlengt krfuna runarlnunni, me jfnunni fyrir ofan, ar til hn verur lrtt, egar sig httir. a gerist eftir um 170 daga fr v a mlingar hfust, hinn 14. september. Krfan spir v um goslok lok febrar ea byrjun mars 2015. En a eru margir ttir, sem geta haft hrif kvikurennsli egar dregur r kraftinum, einkum vinm kvikuganginum undir Holuhrauni og fleira. Allir essir ttir virka tt a goslok yru eitthva fyrr.

Eins og g benti sasta bloggi, er ljst a virka gossprungan er mjg nrri ggarinni, sem gaus Holuhrauni ri 1797. Gosi dag virist vera nokku nkvm endurtekning gosinu lok tjndu aldarinnar. a er hughreystandi og styrkir skoun a sennilega haldi eldvirknin sig vi Holuhraun og lklegt a nokkur kvika komi upp Brarbungu sjlfri.

Gosi Holuhrauni er egar or frgt vsindaheiminum, en a er samt ekki strsta gosi, sem er gangi dag. Kilauea Hawaii hefur gosi stugt san 1983 og n hefur komi upp yfirbori alls um 4 km3 af hraunkviku v gosi, ea um fjrum sinnum meira en Holuhrauni.


Haraldur frmerki

frmerkiEnn og einu sinni vibt f g fullngt hgmagirnd minni! Rki Mozambique Afrku hefur gefi t frmerki me mynd minni og eldfjallinu Krakatau Indnesu. etta er hlut af heilli rk sex frmerkja, sem sna eldfjll og eldfjallafringa vs vegar um heiminn. fyrstu hlt g a etta vri gabb og eitthva Photoshop grn, en svo virist ekki vera.


Enn ein fer Holuhraun

7 okt radara var afar frlegt a koma inn gosstvarnar Holuhrauni dagana 7. til 10. nvember. g hafi ekki s ggana og hrauni san hinn 3. oktber. N var g fer me Grmi Bjrnssyni, samt tveim frbrum fjallamnum fr Akureyri, eim Smra Sigurssyni og Anton Erni Brynjarssyni. a var afar ung fr fr Mrudal og inn a Drekagili Dyngjufjllum vegna mikilla snja, en breyttir jeppar eirra Antons og Smra komu okkur leiarenda. a tk til dmis 7,5 tma a aka essa 85 km lei. Fr batnai miki egar vi komum sandana sunnan Valdu og Flurnar grennd vi Holuhrun hi nja. Virku gosstvarnar eru n um 400 metra langri gosrs, sem er allt a 100 metrar breidd. Fyrsta myndin er radarmynd fr Fjarknnun ehf, tekin 7. oktber, sem snir gosrsina mjg vel. ar kemur einnig fram hraunin, sem streymir t um skar noraustur hluta rsarinnar. Fyrir nean er nrri mynd af gosrsinni fr 21. oktber, tekin r lofti af Milan Nykodym. Gosrsin er samruni nokkura gga og vide teki r lofti af Jni Gstafssyni (sj hr http://vimeo.com/111344670) snir vel a uppstreymi kviku er aallega fjrum ea fimm stum gosrsinni. a kraumar allri gosrsinni, en kvikan skvettist lti upp og sjaldan upp fyrir ggbrnirnar. Hraunin streymir t um skar til norausturs og langt t yfir nja hrauni. a er mikill hrai hraunrennsli nni, me flum og busli og gusur af kviku kastast upp loft nokkra metra h. Allt bendir til a seigja kvikunnar s mjg lg, eins og g hef fjalla um hr ur. Hrauni virist n breiast t aallega til austur og suausturs, en tvr tungur eru virkar til norvesturs og mjakast n ttina a jveginum F910, sem fer yfir Flurnar. Hrauni er htt a breiast t til norausturs og hefur ekki enn n mtum Jkulsr og Svartr. Fossinn Sknandi er v ekki beinni httu augnablikinu. En hraunrennsli til suausturs t farveg Jkulsr er virkt og myndar mikinn gufumkk, sem rs htt og sameinast gosmekkinum efra. Vi vorum tbnir gasgrmum og gasmlum, en aldrei skru mlar okkar anna en nll, allt kringum gosstvarnar. Uppstreymi var miki og v enginn gosmkkur nrri jru. Gosmkkurinn yfir gosrsinni er berandi blleitur ea sannkllu blma, vegna brennisteins tvoxs. Ekki urum vi heldur varir vi koldox.

Nov 2014Vi suur enda nju ggaraarinnar rkumst vi njar sprungur me NNA stefnu. eim er glinun um 40 til 80 cm hvorri. r geta v veri httulegar fyrir bi gangandi og akandi. Suur endi virku gossprungunnar er fast vi gjall og klepragga, sem eru fr 1797, egar Holuhraun eldra rann. essir eldri ggar eru aktir snj neri myndinni. a er v greinilegt a nja gosi er sprungu ea yfir gangi, sem er samhlia og mjg nrri sprungunni sem gaus ri 1797. Fer okkar til bygga gekk mjg vel, enda slin n vel troin.


Ris Brarbungu?

San hdegi hefur sigi snsit vi Brarbungu og n er ris. Eru etta truflanir ea sveiflur GPS mlinum, ea er hr breyting hegun Brarbungu? Ef til vill krtiskur tmi fram undan. Risi virist vera meir en 1.5 metrar. Ekki er svo a sj a nein breyting hafi ori skjlftavirkni. Ef til vill er etta aeins hreyfing shellunni, en ekki botni skjunnar. Ef til till eru sflekar a haggast og vagga skjunni.

OK. Skyringin er komin: Veurstofan hkkai loftnet GPS mlisins um 1,5 metra. Ekkert a ttast. Engin breyting.Ris


Koldox fr Brarbungu

Uppleysanleiki CO2  kvikuNlega var sagt fr v a tveir verir laganna hefu tt erfileikum me a anda grennd vi gosstvarnar Holuhrauni. g tel lklegast a a hafi veri koldox gas sem olli v, en ekki brennisteinstvox. Koldox er algeng gastegund eldgosum. Hn er ekki eitrandi, en ef koldox ea CO2 er fyrir hendi miklum mli, dregur r srefni loftinu og af v orsakast vandi vi ndun og jafnvel kfnun. annig frst einn maur kjallara sjkrahssins Vestmannaeyjum gosinu ri 1973.

etta verkur spurningar um magni af koldoxi, sem berst upp gosinu Holuhrauni. Mr er ekki kunnugt um neinar beinar mlingar v, en vi getum samt fari nrri um tlosun essu gasi gosinu til essa. Til samanburar var magni af CO2 basalt kvikunni sem gaus Fimmvruhlsi ri 2010 um 0,15%. Magn af koldoxi er nokku ekkt basalt kviku almennt, en uppleysanleiki ess er hur rstingi ea dpi. Fyrsta myndin snir uppleysanleika CO2 kvikum af msum gerum vi mismunandi rsting. Lrti sinn snir CO2 ppm (partur r milljn), en s lrtti snir rsting klbrum. Eitt klbar er rstingurinn um 3 km dpi niri jarskorpunni. a er vieigandi a lta a kvikan undir Brarbungu, sem n kemur upp Holuhrauni hafi veri um 8 til 10 km dpi, samkvmt dpi jarskjlfta. er magn af CO2 kvikunni um 1500 ppm ea 0,15% af kvikunni. a er bilinu milli kvikutegundanna basant og leit, eins og raui hringurinn snir.

N er tali a um einn rmklmeter af basalt kviku hafi komi upp Holuhrauni. a mun vera um 2,8 ggatonn af kviku (ggatonn er einn milljarur tonna). Ef kvikan inniheldur 0,15% CO2, er tlosun af koldoxi gosinu v orin um 4 milljn tonn (0,004 ggatonn). Hva er etta miki, mia vi tblstur allra eldfjalla jru af CO2 einu ri? N er tla a heildartblstur allra eldfjalla jru s um 300 milljn tonn ri (0,3 ggatonn). Gosi Holuhrauni er v bi a losa meir en eitt prsent af rlegum skammti eldfjallanna.

KoldoxEr etta miki magn, samhengi vi tblstur mannkyns af koltvoxi vegna bruna olu, kolum og jargasi? Mannkyni losar um 35 ggatonn af CO2 hverju ri. Eldfjllin losa aeins um eitt prsent af essu magni ri hverju, til samanburar. etta er vel ekkt stareynd, en samt sem ur koma stjrnmlamenn og sumir fjlmilar oft fram me alvitlausar stahfingar um, a eldgos dli t miklu meira magni af koldoxi en mannkyni. Hvar fr slikt flk essar upplsingar? Ea eru r ef til vill einungis heimatilbnar, til a henta stjrnmlamnnum hvert sinn?

Seinni myndin snir hvernig CO2 hefur vaxi stugt (raua lnan) lofthjp jarar, fr 1960 til dagsins dag. Bli ferillinn snir strstu eldgosin essu tmabili, en sndar eru breytingar brennisteinstvoxi lofthjpnum. Er a ekki alveg augljst, a eldgosin hafa ekki haft nein hrif CO2 lofthjpnum?


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband