Holuhraun í hnattrćnu samhengi

HoluhraunKvikan, sem hefur komiđ upp í Holuhrauni til ţessa er nú vel yfir einn rúmkílometri ađ magni. Ţetta er ţví ef til vill stćrsta gosiđ á Íslandi síđan Skaftáreldar geisuđu áriđ 1783. En hvar er gosiđ í alţjóđlegu samhengi? Áriđ 1991 var stórgos í eldfjallinu Pinatubo á Filippseyjum, međ um 5 rúmkílómetra af kviku. Nokkrum mánuđum síđar gaus Cerro Hudson í Síle og ţá komu upp um tveir rúmkílómetrar. Kilauea á Hawaií hefur gosiđ stöđugt í meir en ţrjátíu ár (síađn 1983) og upp er komiđ um 4 rúmkílómetrar í ţví gosi, sem enn stendur yfir. Síđasta stórgosiđ var í Puyehue-Cordon Caulle eldfjalli í Síle á Suđur Ameriku áriđ 2011, en ţar kom upp um 2 rúmkílómetrar af hrauni og gjósku.  Gosiđ í Holuhrauni skipar sér nú í hóp međ ţessum stórgosum á tuttugustu og tuttugu og fyrstu öldinni. Ţessar rúmmálstölur vísa allar á magn kvikunnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Og öll eru ţessi gos smá í samanburđi viđ Skaftáreldagosiđs og Eldgjárgosiđ 934. 

Ómar Ragnarsson, 21.11.2014 kl. 14:18

2 Smámynd: Haraldur Sigurđsson

Rétt er ţađ, enda var ég ađ tala um gos á síđustu öld, ekki fyrir mörgum öldum. Ef viđ förum aftur til 1815, ţá erum viđ komin međ 100 rúmkílómetra gos í Tamboru á Indónesíu, sem er mörgum sinnum stćrra en stóru sprungugosin á Íslandi.

Haraldur Sigurđsson, 22.11.2014 kl. 02:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband