Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2015

Seinni ţáttur Um Land Allt hér

Seinni ţáttur af Um Land Allt fjallar um Snćfellsnesiđ.  Hann má sjá hér:

 

http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=CLP33629


Haraldur í ţćttinum Um Land Allt

Um Land AlltKristján Már Unnarsson hefur tekiđ upp tvo ţćtti međ spjalli viđ mig í Stykkishólmi. Efniđ má sjá hér: http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=CLP33495

Fyrri ţátturinn er sýndur 9. febrúar 2015 í ţáttaröđinni Um land allt. Hér er kynning á efninu frá visir.is:

Heim í Hólminn eftir 40 ára eldfjallaflakk: Haraldur Sigurđsson eldfjallafrćđingur flutti aftur heim í Stykkishólm eftir 40 ára vísindastörf viđ rannsóknir á eldfjöllum víđa um heim. Í ţćttinum „Um land allt“ segir Haraldur frá ćskuslóđum sínum í Hólminum, starfsferli og einkalífi og sýnir Eldfjallasafniđ. Ţetta er fyrri ţáttur af tveimur. Í seinni ţćttinum, sem er á dagskrá Stöđvar 2 ţann 10. febrúar, fer Haraldur umhverfis Snćfellsnes međ Kristjáni Má Unnarssyni og Arnari Halldórssyni kvikmyndatökumanni.  Viđ ţökkum ţeim fyrir ađ fá ţetta tćkifćri til ađ kynna Eldfjallasafn í Stykkishólmi.


Farđu og sjáđu Leviathan

LeviathanRússneska kvikmyndin Leviathan eftir Andrei Zvyagintsev er risavaxin ádeila á Rússland í dag.   Siđleysi, ofdrykkja, lág menning, spilling: ţetta er allt lagt fram á borđiđ og alltaf sigrar yfirvaldiđ í lokin. Myndin gerist í litlu úgerđarţorpi úti á Kola skaga. Stórbrotin náttúra, einangrun, villt landslag, dálítiđ íslensk stemning, brostin hjónabönd, ţar sem samrćđurnar far fram viđ eldhúsborđiđ. Og vodkadrykkjan! Drottinn minn! Er ţetta satt? Ég er smátt og smátt ađ átta mig á hvađ kirkjan hefura aftur náđ miklum ítökum í rússneskri menningu og er komin innarlega í valdakerfiđ. Stóri brandarinn er ađ myndin var styrkt af Menntamálaráđuneyti Rússlands. Ég efast ekki um, ađ Pútin mun láta endurskođa ţćr reglur. Mađur er eiginlega í áfalli eftir ađ hafa séđ ţessa mynd. Leviathan getur veriđ stóri hvalurinn, sem liggur djúpt í hafinu en getur fariđ ađ bylta sér órólega eins og rússneska ţjóđin kann ađ gera. En Leviathan getur einnig verđi dauđi hvalurinn, sem er rekinn á land og liggur rotnandi í fjörunni, eins og rússneska ţjóđfélagiđ í dag? Ykkar er valiđ.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband