Bloggfrslur mnaarins, desember 2016

N er von fyrir flinn!

fi_769_ll.jpgri 1800 er talia 26 milljn flar hafi veri lfi jru. dag eru ekki einu sinni 50 sund flar eftir Indlandi og Afrku eru um hlf milljn. a er auvita flabeini, sem er a drepa flinn, ea rttara sagt grgi mannkyns a n sr flabein til skrauts. Kna er langstrsti markaurinn fyrir flabein, en einnig rum austurlndum fjr. dag tilkynnti Kna a ll verzlun me flabein veri lgleg lok rsins 2017. etta er algjr “game changer” fyrir verndun flsins og getur bjarga honum fr algjrum tdaua. Bandarkin hafa einnig banna alla flabeinsverzlun fyrr essu ri. Vi getum glatt okkur essari skynsamlegu hegun strveldanna og vonandi fagna v a flnum fari a fjlga aftur.


Hringstraumurinn umhverfis Suurheimsskautsland

antarctic-ocean-circulation-model-800x600.pngEini sjvarstraumurinn sem fer hring jru er umhverfis Suurheimsskauti. Hann snst austur og flytur sj milli Atlantshafs, Kyrrahafs of Indlandshafs og er strsti hafstraumur jarar. Hr er alltaf rkjandi vestantt, sem keyrir strauminn fram hring. Myndin snir hvernig straumurinn hagar sr umhverfis Suurskauti, og snir einnig hraann. Raui straumurinn myndinni fer hraast, ea meir en eina mlu klst. Bltt fer hgar. essi strsti hafstraumur jarar flytur mesta magn af sj plnetunni, ea 173 Sverdrup einingar af sj, en eitt Sverdrup er ein milljn rmmetrar sekndu. Til samanburar flytur Amazonfljt um 0,17 Sv og Golfstraumurinn um 30 Sv.


Mragas vex hraar lofthjp

metan2016.jpgMragas ea metan hefur efnafritkni CH4 og er mikilvgt nttrunni. Gasi berst fr jru og upp lofthjp jarar, ar sem gasi veldur hnattrnni hlnun lkt og koltvox. En ar er metan hlutfallslega miklu virkara en koltvox. Tali er a hver sameind af metan s um 30 sinnum virkari en koltvox, en a er miklu minna af metan lofthjpnum (um 2 hlutar af milljn mti um 400). Metan hefur hkka andrmsloftinu san inbyltingin hfst, en af einhverjum stum vex a n me meiri hraa san 2007, eins og fyrsta mynd snir, eftir E.G. Nisbet. Fr 2007 til 2013 x metan um 5.7 ppb ri, en svo var stkkbreyting ri 2014 og x metan um 12.5 ppb a ri. Hva veldur essu? nnur mynd snir a dreifing metan er jfn tma og rmi jru. myndinni merkir grnt, gult og rautt hkkun, en bltt, dkkbltt og fjlubltt lkkun metan. Rannsknir samstum af kolefni metan gasi sna a essi hkkun er ekki vegna jarefna, olu ea kola heldur er hn lfrn a uppruna. essi mikla og skyndilega aukning metan er str rgta fyrir vsindin dag. metandreifing.jpgGetur a veri vegna losunar af mragasi r sfreranum norri, ea vegna brnunar metan s sem finnst seti hafsbotni ea meiri rotnunar grurs hitabeltinu? Enginn veit, en a er greinilegt a mikil breyting er gangi og jafnvel stkkbreyting.rloftsteinar akrennunni

o_776_rloftsteinar.jpgHefur kkt akrennuna na nlega? a getur vel veri a finnir ar rloftsteina og geimryk. a er tali a um sex tonn af geimryki og rlitlum loftsteinum berist til jarar degi hverjum. a er um eitt korn hvern fermeter ri.

Vsindin nota msar aferir til a safna geimryki og rlitlum loftsteinum. Ein vinslasta aferin er a aka um Suurheimsskautslandi snjsleum og tna upp svarta steina upp r hvtum snum. En akrennan er nrtkari fyrir koour hina. a er a sjlfsgu allskonar rusl akrennunni. Lklega er ar a finna eitthva af eldfjallasku fr Eyjafjallajkli, ryki r umferinni, ryi og fleiru, en rloftsteinarnir eru auekktir. eir eru glansandi og glerkenndir eins og myndin snir, vegna ess a eir hafa brna skel eftir a hafa fari gegnum andrmsloft jarar ofsahraa og vi mikinn nningshita.


Myndbnd Eldfjallasafns

Ekkert a gera yfir jlin? skalt skoa myndbnd Eldfjallasafns, slensku og ensku, hr YouTube

slenska tgfan https://www.youtube.com/watch?v=mBRgmsk-wv4

Enska tgfan https://www.youtube.com/watch?v=At5vTJi5H6A

Htakvejur

Haraldur


Campi Flegrei a rumska

Rtt fyrir vestan borgina Napol talu, j, eiginlega tjari borgarinnar, er eitt risastrt eldfjall, sem er a byrja rumska. a heitir Campi Flegrei, ea Brunavellir. ar er askja, sem er 12 km verml, en hn myndaist miklu sprengigosi fyrir 39 sund rum. Anna strgos var fyrir um 15 sund rum. Lti gos var Campi Flegrei skjunni ri 1538 og er a sasta gosi. a geri tluveran ursla og hlst upp ntt ggmynda fjall: Monte Nuovo. Myndin sem fylgir er samtma gosinu og er essi trrista merk heimild.montenuovo_copy.jpg

Miklar breytingar eru gangi hverum skjunni og land er a rsa. Gas streymi upp r hverum skjunni hefur stugt aukist san mlingar hfust kringum 1982. Samfara v hefur hiti hverunum aukist, og landris skjunni er gangi. t fr essum ggnum og rum hafa Giovanni Chiodini og flagar sp v a lkur su gosi innan 100 til 120 ra. eir telja jafnvel a gos gti hafist innan 4 til 5 ra, en lkur eru a a veri sar. a er v mikil vissa gangi, en a er greinilegt a httustand rkir svinu, ar sem sundir ba n og mikil mannvirki eru fyrir hendi.

hiti_1297190.jpg


trlegt en satt...

Myndin snir hitafar rtt fyrir noran 80 gru norur. Svarta lnan snir mealtal lofthita fyrir tmabili 1948-2002. Bla lnan snir hitafar ri 2016. a er einstakt sgu mlinganna og synir vel hva hlnunin er r. Hitafar er n meir en t graum yfir meallagi.

arctic.jpg


Hva hkkar sjvarbor miki lok aldarinnar?

global_average_sea_level_change_medium_1.pnghrifamesti ttur hnattrnni hlnun jarar er hkkandi sjvarbor. a orakast af hraari brnun shellunnar yfir Grnalndi og Suurheimsskautinu, samt brnandi hafs. a er augljs stareynd a mli er alvarlegt, en eins og fyrsta mynd snir, hkkar stugt og me vaxandi hraa. a hefur flkst fyrir vsindunum a gera reianlega sp um sjvarbor framtarinnar, en vandinn er augljs. Suurheimsskauti tapar um 147 milljrum tonna af s ri hverju, aallega vestur hlutanum, og Grnlandsjkull tapar um 269 milljrum tonna ri. nnur myndin snir sj spr vsindanna um stu sjvarbors jru ri 2100. Elstu sprnar eru til vinstri, en r njustu og reianlegustu eru til hgri. r benda til a sjvarbor veri um 1.3 m hrra vi nstu aldamt en dag, en geti jafnvel n 2 metrum. En mesta vissan er barandi run mla jklum vestur hluta Suurheimsskautsins. ar eru risastrir skrijklar, eins og til dmis Thwaites jkull, sem eru byrjair a vera rlegir og geta haft mikil hrif nstunni ef eir skra fram me auknum hraa hafi og brna. N er hreyfing essum jkli til dmis nokkrir km ri.screen_shot_2016_12_15_at_1_47_48_pm.png

Breytingar sjvarbori hafa auvita mikil hrif slandi framtarinnar, en mli er flki. fyrsta lagi eru breytingar stu sjvar hr landi tengdar landrisi vegna brnunar slenskra jkla. a hefur berandi hrif Hfn Hornafiri og mun a llum lkindum spila hfninni ar ninni framt. ru lagi eru breytingar hr einnig har jarskorpuhreyfingum, sem hafa ekkert me jkla a gera en eru tengdar Mi-Atlantshafshryggnum. annig sgur Seltjarnarnesi vegna ess a a er a frast mtt og smtt fjr gosbeltinu vegna landreks. rija lagi er sjvarstaa hr undir hrifum fr yngdarsvii Grnlands, en a breytist framtinni vegna minnkandi fargs Grnlandsjkuls. annig er erfitt a sp um framvindu mla hr. N er yfirbor Tjarnarinnar um 2,2 metra fyrir ofan sjvarml og enginn veit hvenr sjr fellur inn Tjrnina.


Er heimurinn kominn koldox toppinn?

co2.jpga er ljst a hnattrn hlnun er af vldum tlosunar af koldox af manna vldum. Koldox andrmslofti hefur hkka stugt r fr ri, en n r virist svo sem eitthva jafnvgi s a koma , og ri 2016 mun tlosun vera svipu og fyrra, eins og sj m fyrstu mynd. tlosun hefur vaxi um 1% undanfarin rj r, en sama tma hefur hagvxtur jru vaxi um 3% rlega. Vi erum farin a hndla orkugjafana sem grafnir eru r jru miklu sparlegar en ur. rtt fyrir etta fer koldox andrmslofti hkkandi, eins og nnur mynd snir. a stafar sennilega af v a hinga til hefur miki magn af koldox fari hafi, en n btist a enn vi andrmslofti. r verur magni af koldoxi andrmslofti fyrsta sinn yfir 400 ppm. Mannkyni dldi enn t lofti rmlega 36 ggatonnum af koldoxi ri 2015, sem er til dmis um 60% meiri tblstur en ri 1990. Kna losar um 29% af koldoxi rlega en fr 2013 hefur dregi verulega r tlosun ar, aallega vegna minni notkunar kolum til eldsneytis. Indlandi hefur tlosun koldoxs hins vegar hkka tluvert. essar niurstur gefa okkur einhverja von og eru stur til bjartsni loftslagsmlum, en ess ber a gta, a etta kann a koma of seint. Loftslagshrifin eru komin fulla fer, hnattrn hlnun setur n hitamet hverju ri, og lkkun tlosun n getur ekki stva run sem er gangi. En samt, full sta til a vinna allan htt a frekari minnkun tlosun koldoxi.monaloa.jpg


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband