Frsluflokkur: Berggangar

Innskot eru algengari en eldgos


Kvika sem leitar upp r mttlinum og tt a yfirbori slands getur anna hvort gosi yfirbori ea mynda innskot jarskorpunni rtt undir yfirbori. Vi hverju m bast, egar ri hefst skorpunni, eins og n gerist vi orbjrn Reykjanesskaga? Reynslan undanfarin r snir a einkum tvennt kemur til greina. Anna hvort leitar kvikan frekar fljtlega upp yfirbor og gs, oftast sem sprungugos af basalt kviku. Ea a kvikan trest inn milli jarlaga efri hluta skorpunnar og myndar innskot, n ess a gos veri, en myndar blu ea landris yfirbori. Tvennt ber a hafa hug essu sambandi. Anna er, a elisyngd kvikunnar er frekar h (um 2.75 g rmc.) og mun v kvikan oft leita sr leia innan skorpunnar og finna sr farveg, n ess a gjsa. Mrg dmi ess eru n vel kunn. Einkum vil g benda atburina vi Upptyppinga fyrir austan skju rin 2007 til 2009, en ar var miki landris og skjlftavirkni 15 til 17 km dpi. Mikill titringur var lengi llum jarvsindamnnum slandi, en ekki kom gos. Sennilega myndai kvikan stran gang af basalti essu dpi. Smu sgu er a segja me atburi undir Hengli rin 1994 til 1998 og svo nlega Krsuvk ri 2009: stabundin skjlftavirkni, landris og merki um a innskot hafi ori skorpuna n ess a gjsa. Oft eru slk innskot lrttir berggangar, ea lrtt innskot og keilugangar, en a fer eftir spennusvii skorpunni hvort gerist. a verur frlegt a fylgjast me gangi mla grennd vi orbjrn, en mig grunar a kvikan fari ll innskot efri hluta skorpunnar.


Stra skjusigi

stra sigiStrsta skjusigi til essa undir Brarbungu var um kl. 5 morgun. seig mija jkulsins yfir Brarbungu um meir en einn meter, samkvmt GPS mlinum, sem er stasetur yfir miri skjunni. Sj mynd hr me, sem er af vef Veurstofunnar. Ekki er enn ljst hvort jarskjlfti hefur veri essu samfara, en sennilega er svo. Eftir er a yfirfara jarskjlftaggnin ur en au birtast vefnum. etta boar einhverja rmmlsbreytingu kvikurnni og ef til vill auki streymi kviku ganginum og upp yfirbor.

Vibtir: Skmmu sar hefur yfirbor jkulsins hkka, og er v heildarsigi essu atviki um 30 cm. En essi sveifla er einkennandi um meiri ra lrttum hreyfingum jkulsins undanfarinn slarhring. Ef til vill er avegna ess a jkullinn er bi a brotna og sga.


Af hverju er meiri kvika ferinni en nemur sigi skjunnar?

Einfaldsasta lkan af virkni Brarbungu er eftirfarandi:

1. Kvika streymir t r kvikur einhverju dpi undir skjunni og t ganginn til norurs.

2. Askjan sgur niur samrmi vi rennsli t r kvikurnni og jarskjlftar vera vi sigi. Ef kvikustreymi t r kvikurnni er jafnt og sigi, er a um 0,8 rmklmetrar.

3. Kvika streymir t kvikuganginn til norurs, en hann inniheldur um 1,0 rmklmeter af kviku.

4. Hluti af kvikunni kemur upp yfirbor hinu nja Holuhrauni, sem er n um 0,5 rmklmetrar.

Samkvmt essum tlum er sigi og ar me kvikurennsli t r rnni aeins um helmingur af rmmli kviku, sem hefur komi upp gosinu og pls eiri kviku, sem er ganginum. Dmi gengur v ekki upp. En a er alls ekki venjulegt, og reyndar nstum regla hegun eldfjalla. Rmml kviku sem fer t r kvikurm er oftast aeins hluti af rmmli kviku sem kemur upp yfirbor og er eftir ganginum. Margir jarvsindamenn hafa fjalla um etta vandaml ea rgtu, til dmis Eleonora Rivalta, og a m kalla etta rgtuna um aukakvikuna. Af hverju virist vera meiri kvika gangi og hrauni til samans, en hefur komi t r kvikurnni? Tvr tilgtur koma fram til a skra mli. nnur er s, a kvikan komi upp r kvikurnni miklum rstingi, ar sem hn er jppu saman. Hr er tt vi gaslausa kviku. San enst hn t nr yfirbori vi minni rsting. etta dugar ekki, v kvika enst t um til dmis aeins 2% egar hn berst fr 100 km dpi og upp yfirbor. Hin kenningin er s, a gas enjist t kvikunni vi lgan rsting nr yfirbori. Vi r astur losnar gasi r lingi, blur af gasi myndast kvikunni vi lgri rsting (minna dpi jarskorpunni) og rmml kvikunnar vex miki. etta er lklegasta skringin v, a rmml kvikunnar ganginum er miklu meiri en hefur streymt t r kvkurnni. etta snir okkur a a er eiginlega villandi a ra um kvikufli einingum rmmls. Vi eigum a fjalla um a einingum massa, eins og til dmis vigt, kl ea tonn (milljnir tonna essu tilfelli). En rmmli er eina einingin sem vi hfum upplsingar um, ar sem vi vitum ekki um elisyngd kvikunnar ganginu, egar gasblur byrja a myndast. a er augljst a a er tluvert gas kvikunni, sem styrkir essa kenningu. Gasi er sennilega blanda af koltvoxi, brennisteinstvoxi, vatnsgufu, klr og florgasi. Mig grunar a koltvox s mikilvgast en greiningu vantar.


Erindi hj Feraflagi slands um Brarbungu

FIHaraldur Sigursson flytur myndskreytt erindi um eldfjalli Brarbungu sal Feraflags slands fimmtudaginn 25. september. Erindi hefst klukkan 20 a Mrkinni 6, Reykjavk.

Strkostleg mynd af skjusigi rauntma

sig skju Brarbungua sem n gerist skju Brarbungu gefur sennilega bestar upplsingar um hva er a gerast kvikurnni undir skjunni. Er kvikurin a tmast? Hvenr httir kvika a renna t r henni og t ganginn? Hvenr byrjar rstingur aftur a vaxa kvikurnni? Httir gosi, egar askjan httir a sga? etta eru spurningar, sem hreyfingar skjunni geta svara. N er hgt a fylgjast me siginu skju Brarbungu rauntma vef Veurstofunnar hr: http://www.vedur.is/photos/volcanoes/barc_gps_3d_is.png

Lnuriti snir lrtta frslu GPS tki, sem komi var fyrir jklinum miri skjunni. Fyrir nean lnuriti er einnig snd skjlftavirknin. sumum tilfellum, eins og til dmis ntt fyrir hdegi hinn 21. september, fylgist sig of skjlftavirkni vel a (5,5 skjlfti og skyndilegt 25 sm sig), en a er ekki algild regla. Veurstofan miklar akkir skili fyrir a fra okkur essi ggn rauntma og hvet g alla lesendur til a fylgjast me essu lnuriti.

GPS hreyfingin er fyrst og fremst hreyfing yfirbori jkulsins, en hreyfingin getur tt tvr hfu orsakir. nnur orskin er sig botni skjunnar niur kvikurna, en v fylgir skjlftavirknin. Hin orskin hreyfingunni getur veri brnun jkuls botni skjunnar vegna hitastreymis upp r kvikurnni ea jafnvel vegna eldgoss botninum, undir snum. Brnun getur haldi fram um langan tma botni skjunnar n ess a a komi fram hlaupvatni ea jkulm. g tel lklegast a brnun s aeins minni httar og a sigi s nr eingngu vegna ess a ak kvikurarinnar er a sga niur. En samt sem ur er nausynlegt a velta v fyrir sr hvort brnun s gangi.

Minnumst ess a vatn, sem myndast vegna brnunar jkli tekur um 9% minna rmml en sinn. (Elisyngd ss er um 0.9167 gm/cm3 og elisyngd vatns er um 0.9998 gm/cm3 en hn er dlti breytileg eftir hita ess). Brnun veldur v sigi skjunni, jafnvel tt vatni safnist saman botni skjunnar.

Helgi Bjrnsson hefur kanna lgun eldfjallsins, sem hvlir undir Brarbungu og lsir v vel bk sinni Jklar slandi (2009). Askjan er um 700 m djp og um 11 km verml fr SV til NA en um 8 km fr NV til SA. Rmml ss skjunni er a hans mati um 43 rmklmetrar. Hstu rimar skjunar eru um 1850 m en riminn er lgstur a austan, ea 1450 m. Lgsta skari er austurbarminum, um 1350 m h, en tv nnur skr suvestri og noraustri. Hlaupvatn t r skjunni um etta skar austurbarminum fru sennilega undir Dyngjujkul til norurs. En botn skjunnar er um 1100 m h og mikil brnun arf a eiga sr sta ur en flir yfir skari til austurs. Sigi kann a vera mling magni kviku, sem hefur runni t r kvikurnni og inn ganginn og a hluta til upp yfirbor hrauninu. g tel a sigi samsvari um 800 milljn rmmetrum hinga til. Hrauni er n um 400 til 600 milljn rmmetrar. Gangurinn (um 50 km langur, 2 m breidd og 10 km hr) inniheldur um 1000 milljn rmmetra af kviku. Skekkjan getur veri mikil tlun rmmli sigsins, ar sem h mijunnar skju Brarbungu fyrir sig er ekki vel ekkt str.


Klnun og storknun gangsins

Kvikugangurinn sem hefur myndast innan jarskorpunnar fr Brarbungu og undir Holuhrauni hgir sr fyrr ea sar og byrjar a klna egar kvikurennsli stvast. Klnunin er mjg mikilvg, v einnig hn hgir og stvar kvikustreymi og stvar einnig eldgosi. 10 m breiur gangurKlnun og storknun kviku slkum gangi er h msum ttum: (a) hita kvikunnar (um 1175 oC fyrir Holuhraun), (b) breidd gangsins (sennilega um 3 metrar essu tilfelli), (c) hita bergsins umhverfis, (d) hitaleini ea einangrun bergsins umhverfis, og (e) hita bergsins umhverfis ganginn. Hiti bergsins umhverfis er hur v hva gangurinn hefur veri virkur lengi. v meiri kvika sem hefur runni um ganginn og v lengur, v heitara verur bergi umhverfis.

Myndin snir klnun fremur strum kvikugangi, sem er 10 metrar breidd. Hann er upphafi um 1150 oC heitur, svipa og kvikan r Brarbungu. a tekur hann um rmt r (400 daga) a klna um helming. er kvikan orin svo seig, a hn rennur treglega ea ekki. Annars er til nokku einfld jafna, sem gerir okkur kleift a reikna t lauslega klnun gangs. Hn er annig: dt = 3,15 x w2 Hr er dt tminn, dgum, sem tekur fyrir ganginn a klna um helming mijunni, en w er breidd gangsins, metrum. Tu metra gangur tekur samkvmt v um 315 daga a klna um helming miju, ea um eitt r. Hins vegar klnar 3 metra breiur gangur um helming miklu hraar, ea aeins um 28 daga. Sem sagt: egar gosi Holuhrauni stvast, tekur a ganginn um ea innan vi einn mnu a klna niur a v marki, egar kvikan er orin of seig til a renna og byrjar a storkna. essi gangur gs aldrei aftur eftir a ahnn storknar og hann myndar fast berg, sem er mjg sterkt. En a sjlfsgu getur annar gangur myndast sar samhlia honum.


Berggangur Grnlandi

Gangur  Grnlandig skrapp til Grnlands, meal annars til a skoa bergganga Scoresby Sundi Austur Grnlandi. Og viti menn: mean hefst eldgos slandi! Myndin fyrir ofan er af um 2 m breium berggangi, sem sker hr rau sandsteinslg fr Kolatmanum, ea um 300 milljn ra gmul. Gangurinn er sennilega fr terter, ea um 50 milljn ra gamall. Grnlandi er mikill fjldi bergganga, sem mynduust egar slenski heiti reiturinn skrei fr vestri til austurs, undir Grnland, fr um 65 til um 50 milljn rum san.

Breidd bergganga

GangabreiddJarvsindadeild Hskla slands telur a kvikugangurinn fr Brarbungu s 1,1 til 4,1 meter ykkt. a er algeng ykkt berggngum slandi. Taki eftir, a hann er kvikugangur mean hann er brinn og um 1200 oC heitur, en verur berggangur eftir nokkur r, egar hann klnar og storknar. Hr me fylgir mynd, sem snir ykkt tplega 500 ganga Snfellsnesi, sem vi Jhann Helgason hfum mlt. Lrtti sinn er metrum, en s lrtti er fjldi ganga sem eru mldir. Flestir eru um 1 meter breidd, en margir fr 3 til 5 m. En gangar, sem eru allt a 20 m eru til, tt sjaldgfir su. Kvikugangurinn fr Brarbungu er v af algengri ger, hva varar ykkt hans.

Krflumynstri komi Brarbungu

KraflaAxelBjrnsson

g hef ver a ba eftir v a sj Krflumynstri um breytingar landh Brarbungu. N virist a ef til vill vera komi. egar Krflueldar geisuu, fr 1975 til 1984, var eitt hfu einkenni eirra a land innan skjunnar og umhverfis reis hgt or rlega nokkrar vikur ea mnui, eins og fyrsta myndin fr Axel Bjrnssyni snir, ar til landsig gerist mjg hratt. i sji a stundum skifti landris metrum miju skjunnar. Siginu fylgdu skyndileg kvikuhlaup neanjarar og stundum ltil sprungugos yfirbori. Krafla orsakai byltingu skilningi okkar virkni slenskra eldstva, eins og Pll Einarsson hefu bent . dag rakst g loks ggn fr GPS mlum umhverfis Brarbungu, sem sna svipa mynstur og Krafla geri. au m finna hr, vefsu Jarvsindastofnunar Hskla slands: http://strokkur.raunvis.hi.is/gps/DYNC_3mrap.png

DYNC-GPSnnur mynd snir lrttu hreyfinguna GPS stinni Dyngjuhlsi, norur af Brarbungu. Lrtta hreyfingin er ekki mikil, enda er Dyngjuhls nokku langt fr skju Brarbungu, en mynstri kemur n fram risvar lengst til hfri myndinni, me hgfara ris og san hratt sig. Risi er a llum lkindum tengt streymi kviku r djpinu og upp grunna kvikur undir skjunni. egar vissri h, ea vissum rstingi er n kvikurnni, hleypur kvikan t ganginn og askjan sgur. Ggnin fr Dyngjuhlsi eru uppfr tta tma fresti (rauu pnktarnir). GPS mlingarnar vera v mikilvgar til a meta hegun gangsins. Bast m vi a lti gerist ganginum mean landris er hgt og stugt, ar til landris nr krtskri h. verur kvikuhlaup r rnni undir skjunni og inn ganginn, sem getur valdi v a gangurinn rkur fram norur gegnum jarskorpuna – ea gs.


Hva gerist ef gangurinn nr alla lei til skju?

breidd_1244564.jpga er ljst a mikil breyting var skjlftavirkni undir Vatnajkli hinn 23. gst. tk skjlftavirknin miki stkk til norurs, eins og fyrsta myndin snir. Hn er bygg skjlftaggnum fr Veurstofu slands, en lretti sinn myndinni er breiddargran (norur). Aeins skjlftar strri en 2 eru sndir hr. essu samfara er einnig stkk niur bginn, eins og seinni myndin snir. Hn er dreifing jarskjlfta tma og dpi. Lrtti sinn er dpi klmetrum undir yfirbori. Undanfarna viku hefur ungamijan af skjlftum strri en 2 veri dpi kringum 7 til 12 km. En hinn 23. gst er virknin mun dpra, me flesta skjlfta af essari str bilinu 12 til 15 km. Gangurinn virist fara dpra en ur. etta er ekki s hegun, sem maur bst vi sem undanfara eldgoss. a skal teki fram a strsti skjlftinn, 5,3, og mesta tlosun orku til essa, var 5,3 km dpi og annar 5,1 6 km. a vekur athygli manns a nr engir skjlftar eiga upptk dpri en um 15 km. Hva veldur v? Er a ef til vill vegna ess, a meira dpi er jarskorpan orin svo heit, a hn brotnar ekki? Sjlfsagt eru kvikuhreyfingar a gerast dpra en 15 km en vi hfum ekki tlin og tkin til a sj r.

dy_769_pi_1244565.jpgKvikugangurinn fr Brarbungu heldur fram a vaxa, en hefur n breytt stefnu fr noraustri til norurs. Hann stefnir v beint a megineldstina skju. Getur hann n alla lei til skju? a er aeins 25 km lei fr jkulsporinum Dyngjujkli og til skju. Gangar geta ori mjg langir. Tkum nokkur dmi fr slandi. Skaftreldar ea Lakagosi ri 1783 var sprungugos, sem kom upp gegnum jarskorpuna r kvikugangi. Gossprungan sjlf er um 25 km lng, en allt bendir til a hn ni inn undir Vatnajkul og alla lei til Grmsvatna. Kvikan sem gs Grmsvtnum er s sama og kemur upp Lakaggum. a bendir til a gangurinn ni fr kvikurnni undir Grmsvtnum og alla lei til Lakagga, ea um 70 km veg. Svipaa sgu er a segja um Eldgj og Ktlu. Sprungan sem myndar Eldgj er vitneskja yfirbori um gang, sem nr alla lei til Ktlu. Efnagreiningar sna a kvikan r Eldgj samsvarar kvikunni kvikurnni undir Ktlu. Hr mun vera gangur sem myndaist ri 934, sem er um 55 km langur. rija dmi er Askja sjlf. ri 1875 gaus skju, en undanfari ess goss var sprungugos Sveinagj, um 70 km norur af skju. Aftur hjlpar efnafrin okkur hr og snir a basaltkvikan sem kom upp Sveinagj er hin sama og gaus skju. a er v auvelt a hugsa sr a ni gangurinn fr Brarbungu gti n til skju. Ef a gerist, er atburarsin h v hvort gangurinn sker kvikur skju, ea sneiir framhj. Eitt er a sem vi lrum af hegun ganganna Lakaggum 1783, Eldgj 934 og Sveinagj 1875, a kvikan kom alltaf upp yfirbori ar sem gangarnir brutust gegnum jarskorpuna lglendi. Kvikan er ungur vkvi og a er eli hennar a streyma til hliar, frekar en upp, svo framalega sem opin sprunga er fyrir hendi. Mestar lkur eru v gosi n, egar gangurinn skrur gegnum jarskorpuna undir sndunum noran Dyngjujkuls og sunnan skju. Ef hann gs ekki ar, tekur vi norar miki hlendi Dyngjufjalla, Kollttudyngju og dahrauns og lklegt a hann komi upp yfirbor ar.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband