Bloggfrslur mnaarins, jn 2017

Viltu gra peninga?: vsindaritatgfan

Ert a leita a arbrum “business” til a fjrfesta ? g er hr me svari fyrir ig: tgfufyrirtki vsindarita. gfa vsindarita eru viskifti heimsmlikvara, me heildarveltu sem er meir en $20 milljarar ri hverju. Veltan hj vsindatgefendum heimsmlikvara er v einhvers staar milli pltutgefanda og kvikmyndainaarins.

g hef gefi t bkur (Encyclopedia of Volcanoes) hj einum eim strsta essum markai, en a er Elsevier. ri 2010 voru tekjur hj Elsevier $922 milljn, me veltu sem var rmlega 2,5 milljarar. a eru 36% tekjur, sem er hrri prsentutala en hj Apple, Google ea Amazon a ri. ri 2011 voru tekjur Elsevier (sem er stasett Hollandi) aftur $978 milljn af $2,5 milljara veltu.

En hvernig gra eir svo miki? venjulegri tgfu arf tgefandinn fyrst a greia hfundum fyrir greinar, borga ritstjrum, greia fyrir prentun og dreifingu til skrifenda og seljanda. Hj venjulegum tmaritum (utan vsindamarkaarins) er allt etta nokku drt, og tekjur hj betri tmaritum eru oftast frekar takmarkaar, milli 12-15%.

Aferin til a gra vsindatmaritum er mjg svipu og rum tmaritum, nema a tgefandi vsindaritanna losar sig a mestu vi kostnainn. a er vsindamaurinn, sem framkvmir rannsknirnar, semur greinar og br r algjrlega til birtingar, tgefandanum a kostnaarlausu. sumum vsindaritum arf hfundurinn jafnvel a greia gjald fyrir birtingu, sem er viss upph hverja su. nr llum tilfellum er a reyndar ekki vsindamaurinn, sem borgar brsann, heldur hsklinn ea stofnunin sem hann vinnur vi og flestum tilfellum er a hi opinbera sem borgar brsann lokin. Vsindamaurinn sr um a hanriti s ritrnt af kollegum snum og afhendir a san tgefanda, sem arf ekkert a gera nema prenta og dreifa. En snr tgefandinn sr til smu stofnana, hskla og bkasafna, sem kaupa skrift af vsindaritinu fyrir okurf. essi sjlfstu tgfuflg eru v sannarlega a prenta peninga, egar au gefa vsindarit t. Hi opinbera kostar allar rannsknirnar, borgar laun vsindamannanna sem skrifa ritin, og kaupir san aftur ggnin gegnum tgefendur eins og Elsevier, sem gra t og fingri.

Regluleg tgfa vsindarita hfst ri 1665, egar The Royal Society London gefur fyrst t riti Philosophical Transactions, en a var aldrei liti slka tgfu sem graveg, ar til svfin fyritki Elsevier komust spori tuttugustu ldinni. egar g ritstri Encyclopedia of Volcanoes fyrir Elsevier, urfti g a sannfra um ttatu srfringa um a skrifa kafla etta alfririt um eldfjallafri, fyrst ri 2000 og san ara tgfu ri 2015. a kom mr fyrstu algjrlega vart a nokkrir vsindamanna, sem voru fsir til a vinna me mr, en vildu alls ekki birta hj Elsevier. var a myndast hreyfing innan vsindanna, til a stemma stigu vi mjg drum skriftum rita, og grgi tgfuflaganna.

N hafa 16744 vsindamenn heiti a taka tt v a sniganga Elsevier ea framkvma “boycott” tgfu hj slkum graflgum. Hreyfingin nefnist Cost of Knowledge og hvet g alla kollega til a taka tt. Framtin er keypis vsindarit, sem eru birt “on-line” internetinu. a er talsver hreyfing tt, sem sparar bkasfnum miki f. Vonandi deyja vargar eins og Elsevier t me tmanum.


egar sfrerinn hopar

IMG_1620

Allir sem hafa til Grnlands komi dst a fjallendinu ar. Snarbrtt fjll rsa mefram allri strandlengjunni, einkum egar norar dregur. Reyndar eru a ekki fjllin, sem eru merkileg, heldur hinir djpu dalir og rngu firir, me nr verhnptum hlum. eir eru afleiing skrijkla, sem hafa grafi t dalina allt fr v a sld hfst fyrir rmum remur milljnum ra. Myndin hr til vinstri er til dmis r fjord Scoresbysundi noraustur Grnlandi, ar sem fjllin eru upp undir 2 km h og verhnpt.

Sfreri rkir Grnlandi, fyrir noran um 68 gru breiddar. Sfreri er skrur annig: ef berg ea jarmyndanir hafa hitastig undir frostmarki meir en tv r, er ar sfreri. Hann getur innihaldi allt a 30% s ea mjg ltinn s, sem fer eftir lekt og holumunstri bergsins og jarlaganna. Ur og skriur hafa einhvern tma veri vatnsssa og sfreranum frs allt slkt vatn og hjlpar til a binda jarlgin. Skriur og urir sfrera geta v veri mjg brattar og jafnvel lrttar myndanir, mean hitastig er undir frostmarki. Sfrerinn gerir laus jarefni a fstu bergi – mean frosti rkir. Svo fer allt af sta egar brin kemur.

fig2a hlnar Grnlandi. Merki ess er til dmis hva jklar minnka hratt. Myndin snir a Grnlandsjkull tapar mrg hundru rmklmetrum hverju ri og brnunin gerist hraari me hverju rinu. Lnuriti er ggatonnum, en eitt ggatonn er einn milljarur tonna af s. etta er a mestu leyti vegna hkkandi hitastigs, eins og nnur myndin snir. a m v bast vi aukinni tni berghlaupa Grnlandi, egar sfrerinn hopar fyrir hlnandi loftslagi.

a er magt anna sem hopandi sfreri hefur fr me sr. Umhverfis Ilulissat vestur Grnlandi eru til dmis merkar fornminjar fr remur mikilvgustu fornmenningum Grnlandinga, sem eru kenndar vi Saqqaq, Dorset og Thule. N eru essar leifar enn varveittar efigure-1ins og sskp, en egar sfrerinn fer r jr essu svi vera essar menningaleifar bakterum a br og hverfa a mestu.


Orsk berghlaupsins a Grnlandi

seis_scale1N er a skrast mli varandi berghlaup og flldu vestur strnd Grnlands. Jarskjlftamlar sna a jarskjlftinn st yfir um tvr mntur og myndai flbylgjuna. Orsk skjlftans er berghlaupi, sem kom r mjg brattri fjallshl. Vandair riggja-sa jarskjlftamlar um 30 til 500 km fjarlg fr Nuugaatsiaq skru atburinn. Efsta stin a linuritinu til vinstri er sennilega Upernavik og s nstefsta Nuuk (klikki a myndina til a stkka). Tmasinn er lrttur, fr vinstri til hgri. Raua lrtta lnan snir hvenr atbururinn hefst. Lnuriti, sem er rautt (magenta) er lrtti skjlftasinn, sem skrir hreyfingu fr austri til vesturs. Grna lnuriti er lrtti sinn og gula lnuriti er norur-suur sinn. Rtt eftir kl. 23:39 UTC (vestur Grnlandstmi er -2 klst. fr UTC) sst stuttur 5 sek. pls ea truflun raua lnuritinu (magenta). etta er yfirborsbylgja (Love wave), sem er oft fyrsta bylgjan jarskjlfta. Kettir og hundar skynja hana en flk oft ekki. ar eftir koma venjulegar jarskjlftabylgjur.

Lklega markar fyrsta bylgjan um 23:39 UTC broti jarlgum fjallsins og byrjun berghlaupinu. kjlfari kemur strax um 50 sek. skruningur, egar skrian fer af sta og san um 50 sek. frekari og meiri skruningur tengdur skriufallinu (milli blu lrttu lnanna). a er v ljst a berhlaupi orsakai sjlftvirknina. etta hfum vi fra Anthony Lomax.

Vi vitum v ekki beinlinis hva hleypti berghlaupinu af sta. Ef til vill var a tengt loftslagsbreytingum, en egar sfrerinn inar fjllum Grnlands minnkar bindiefni berglgum og skriur kunna a myndast.


slensk berghlaup

BerghlaupBerghlaupi og flbylgjan Grnlandi hefur vaki nokkra umru um, hvort slkir atburir su lklegir slandi. Berghlaupi skju ri 2014 minnir okkur a slkt getur gerst hr, einkum virkum eldstvum. Sumsstaar eru lkur a berghlaup su yfirvofandi eldri jarmyndunum, til dmis Drpuhlarfjalli Snfellsnesi, eins of g hef blogga um ur hr. Eldri berghlaup eru vel ekkt va um land, eins og lafur Jnsson skri merku riti snu ri 1976. Hverjar eru lkur stru berghlaupi slandi dag? rni Hjartarson (1997) hefur safna saman aldursgreiningum slenskum berghlaupum og eru au ggn snd myndinni hr fyrir ofan. a er greinilegt a berghlaup voru algengust slandi skmmu eftir a sld lauk, fyrir um 10 sund rum, og aeins tv str berghlaup eru yngri en fjgur sund ra. a er berghlaupi, sem nefnist Lomundarskriur og auvita berghlaupi skju ri 2014. egar sld lauk og skrijklar hopuu fyrir um tu sund rum voru brattar fjallshlar og hamrar mjg stugar landslagsmyndanir. og nstu rsundum hrundu slkar brattar hlar va og mynduu berghlaup. Lkurnar slkum fyrirbrum hafa v minnka san, en smrri berghlaup munu gerast framtinni, einkum grennd vi virkar eldstvar.


Hamfarir a Grnlandi

Eartha er trlega erfitt a f tryggar heimildir fyrir v hva gerist vestur Grnlandi, laugardagskvld, hinn 17. jn, 2017. Vi vitum a flbylgja skall orpi Nuugaatsiaq, og fjrir frust af vldum hennar. orpi er eyju Uummannaq firi.

fjalli sem er um 21 km fyrir norvestan orpi var jarskjlfti a styrk 4.5 hinn 16. jn, kl. 10:48 um 10 km dpi. Korti sem fylgir snir stasetningu skjlftans og orpsins fyrir sunnan. essi skjlfti verur v meir en einum slarhring ur en flbylgjan rs Nuugaatsiaq. verur annar skjlfti hinn 17. jn kl. 20:39, sem er minni, ea 3.9 a styrk, en 0 km dpi. Hann kemur fram IRIS kerfinu. Stasetning seinni skjlftans er fjallendi um 50 km austar, en stseting kann a vera viss.

Arktisk Kommando hefur birt gar myndir af fjallshlinni fyrir noran Uummannaq fjr, teknar hinn 20. jn, sem sna a hlin er ll hreyfingu og a berghlaup hafa fari af sta. a er lklegt a fyrri skjlftinn hafi komi af sta hreyfingu fjallshlinni, sem leiddi af sr berghlaup og san flbylgjuna. Jarlg i fjallinu virast vera blagrytislg, sem eru algeng fra Tertier tima a miri vestur strnd Grnlands.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband