Bloggfćrslur mánađarins, júní 2012

Forfeđur fuglanna

120530212105-large.jpgŢađ er langt síđan vísindamenn stungu upp á ţví ađ fuglar vćru afkomendur risaeđla eđa dínosaura. Hver hefđi trúađ ţví, ađ ţessir litlu sćtu hnođrar af fiđri vćru afkomendur dínósauranna? Ţessi hugmynd styrktist mikiđ ţegar steingervar leifar af fiđruđum eđlum fundust í jarđlögum frá Júra tímabili, sem eru um 140 milljón ára gömul. Nú er ný kenning komin fram, ţar sem stuđst er viđ samanburđ á laginu á hauskúpum fugla og steingervingum af mjög ungum eđlum eđa dínósaurum. Formiđ er sláandi líkt. Fuglshöfuđiđ er sambćrilegt viđ hausinn á mjög ungri forneđlu í laginu í mörgum smáatriđum. Fyrsta myndin sýnir hauskúpur af fóstri af alligator krókódíl (efst), hauskúpu af frumstćđri og ungri dínósaur eđlu (Coelophysis, miđja) og hauskúpu af einum fyrsta fuglinum neđst (Archaeopteryx).  FálkinnSvo bćti ég viđ til samanburđar mynd sem ég tók af hauskúpu af fálka, sem ég fann í Helgafellssveit nýlega. Ţeir eiga ţađ sameiginlegt sem fóstur eđa sem ungviđi ađ hafa risastórar augnatóftir og einnig er sá hluti heilans sem sér um sjón hlutfallslega mjög stór, ef dćma má út frá hauskúpulaginu. Ţessi einkeni eru sterk í fóstrum og ungviđi risaeđla og krókódíla, en hverfur međ aldrinum. Í fuglum haldast einkennin hins vegar allt lífiđ.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband