FŠrsluflokkur: M÷ttullinn

RŠtur ═slands fundnar

plumes_final_700pxJar­e­lisfrŠ­ingar gegnumlřsa j÷r­ina ß svipa­an hßtt og lŠknar gera me­ lÝkamann, til a­ rannsaka innri ger­ hennar. En jar­elisfrŠ­ingarnir beita ekki R÷ntgengeislum, heldur jar­skjßlftabylgjum vi­ sÝnar rannsˇknir. Me­ ■essari a­fer­ geta ■eir greint svŠ­i innan jar­ar, sem hafa anna­ hvort ˇvenjulega hßan hra­a fyrir jar­skjßlftabylgjur, e­a ˇvenjulega hŠgan hra­a.

N˙ hefur komi­ Ý ljˇs vi­ slÝkar rannsˇknir a­ ■a­ er lag dj˙pt Ý j÷r­u, ■ar sem jar­skjßlftabylgjur eru mj÷g hŠgfara. Lagi­ nefnist ultralow-velocity zone (ULVZ) e­a hŠgfaralagi­. Reyndar er ■a­ ekki samfellt lag, heldur stakir blettir ß m÷rkum m÷ttuls og kjarna jar­ar, ß um 2800 km dřpi. Ůa­ hefur fundist undir Hawaii eyjum, undir Samoa eyju Ý Kyrrahafi su­ur, og n˙ undir ═slandi.

Kaiqing Yuan og Barbara Romanowicz Ý KalÝfornÝu hafa n˙ fundi­ hŠgfaralagi­ undir ═slandi, ß um 2800 km dřpi, en merk grein ■eirra var birt Ý Science Ý ■essari viku. Lagi­ er um 15 km ß ■ykkt og nŠr 880 km Ý ■vermßl, beint undir landinu. ═ laginu eru jar­skjßlftabylgjur um 30% hŠgari en Ý venjulegu m÷ttulefni. A­ ÷llum lÝkindum er ■etta hŠgfaralag ■vÝ rˇtin ß m÷ttulstrˇknum, sem flytur efni af miklu dřpi ˙r m÷ttlinum og upp ß yfirbor­i­ undir ═slandi og skapar heita reitinn sem er ═sland. Myndin sem fylgir sřnir hugmynd ■eirra um hŠgfaralagi­ og tengsl ■ess vi­ m÷ttulstrˇkinn og ═sland ß yfirbor­i.

Ůa­ er tali­ a­ ytra bor­ kjarnans sÚ mj÷g heitt efni, sennilega um 4000 stig. Botninn ß m÷ttlinum, sem hvÝlir ß kjarnanum, er talinn byrja a­ brß­na til a­ mynda kviku ß um 3500 stigum, og eru ■vÝ nokkrar lÝkur ß a­ hŠgfaralagi­ sÚ a­ mestu kvika e­a alla vega mj÷g kvikurÝkt lag. Ůa­ mß segja a­ vi­ sÚum sÝfellt a­ komast nŠr og nŠr rˇtum myndunar ═slands me­ frßbŠrum rannsˇknum eins og ■essum.


═slenska m÷ttulblˇmi­

atlantic_1060517lato-2═sland er heitur reitur Ý jar­s÷gunni, eins og HawaÝÝ og Galapagos og nokkrir a­rir merkir sta­ir me­ mikla eldvirkni. Undir heita reitnum ß ═slandi liggur sennilega m÷ttulstrˇkur af ˇvenju heitu m÷ttulbergi, sem kann a­ nß ni­ur alla lei­ a­ m÷rkum kjarnans og m÷ttuls (2900 km). M÷ttulstrˇkurinn hefur oftast veri­ teikna­ur upp sem s˙la, en sennilega er hann miklu flˇknari Ý laginu, einkum efsti hlutinn. N˙ hafa Schoonman og White og birt nřtt lÝkan af Ýslenska m÷ttulstrˇknum, sem er mun flˇknara en fyrri lÝk÷n, en ■a­ er byggt ß a­fer­ sem notar jar­skjßlftabylgjur til a­ gegnumlřsa j÷r­ina. M÷tulstrˇkurinn vir­ist vera um 100 km Ý ■vermßl ne­arlega Ý m÷ttlinum, en brei­ist ˙t eins og krˇnubl÷­ blˇmsins og skiftist Ý fimm fingur ■egar hann nßlgast efri m÷rk m÷ttulsins. Minnumst ■ess a­ bergi­ Ý m÷ttulstrˇknum er mj÷g heitt, en heilt og ˇbrß­i­ vegna mikils ■rřstings Ý m÷ttlinum, en brß­nunin gerist tilt÷lulega nŠrri yfirbor­i jar­ar.


Heiti reiturinn okkar er 1480░C

trausti.jpg╔g hef fjalla­ hÚr ß­ur um heita reitinn undir ═slandi, og bent ß a­ reyndar er ■etta fyrirbŠri miklu mikilvŠgara fyrir jar­frŠ­ilega ■rˇun ═slands heldur en Mi­-Atlantshafshryggurinn. Ůa­ kom fyrst fram ßri­ 1954 a­ eitthva­ ˇvenjulegt vŠri Ý gangi undir ═slandi, ■egar Trausti Einarsson birti ni­urst÷­ur sÝnar um ■yngdarmŠlingar. Hann sřndi fram ß a­ efri m÷ttull jar­ar, sem er lagi­ undir Ýslensku jar­skorpunni, vŠri frßbrug­inn ÷­rum svŠ­um Atlantshafs. ŮyngdarmŠlingarnar sřna mikla skßl undir mi­ju landinu, eins og fyrsta myndin sřnir. áTrausti stakk uppß a­ undir landinu vŠru setl÷g me­ fremur lßga e­lis■yngd. MŠlingar hans eru grundvallarverk Ý k÷nnun ß jar­e­lisfrŠ­i ═slands, en t˙lkun hans reyndist r÷ng. Byltingin ger­ist ßri­ 1965, ■egar Martin Bott birti ni­urst÷­ur um frekari ■yngdarmŠlingar ß ═slandi. Hann komst a­ ■eirri ni­urst÷­u a­ m÷tullinn undir ═slandi vŠri mj÷g frßbrug­inn, me­ tilt÷lulega lßga e­lis■yngd. Ůa­ skřr­i hann me­ ■vÝ a­ efstu 200 km Ýslenska m÷ttulsins vŠri part-brß­, ■.e.a.s. berg sem inniheldur um 10% af kviku. Skßlin er sem sagt ekki full af kviku, heldur er h˙n m÷ttulsberg, sem er part-brß­i­, eins og svampur. V÷kvinn sem rÝs upp˙r ■essum svampi er kvikan, sem gřs ß yfirbor­i landsins.

N˙ vitum vi­ a­ heiti reiturinn undir ═slandi er um 1480 ░C heitur, og ■ß um 160 stigum heitari en m÷ttullinn almennt Ý kring. Me­ ■vÝ a­ mŠla magn af ßl Ý olivÝn crist÷llum, hafa Simon Matthews og fÚlagar Ý Cambridge ßkvar­a­ ■ennan hita. En kristallarnir eru ˙r basalt hraunum frß Ůeystareykjum. Ůetta skřrir a­ hluta til hvers vegna eldvirkni er svo mikil ß ═slandi. Undir okkur er heitur reitur, sem sennilega nŠr langlei­ina ni­ur a­ kjarna jar­ar. Hann brß­nar fyrr og meir en m÷ttullinn umhverfis, og framlei­i­r miki­ magn af kviku, sem berst Ý ßtt a­ yfirbor­i landsins.


Saga ═slenska Heita Reitsins

lawver2002.jpg

Fyrstu ßr mÝn Ý jar­frŠ­inni, Ý kringum 1963, var­ Úg hugfanginn af ■vÝ hva­ Mi­-Atlantshafshryggurinn vŠri mikilvŠgur fyrir skilning okkar ß jar­frŠ­i ═slands. ┴ ■essum ßrum reyndu flestir framsŠknir ungir jar­frŠ­ingar a­ finna ═slandi sta­ Ý hinum nřju vÝsindum sem snertu ˙thafshryggi og landrek. Margir hinna eldri voru ■ˇ skeptÝskir og vildu ekkert af landrekskenningunni heyra lengi vel. En ßri­ 1971 kom Jason Morgan fram me­ kenninguna um heita reiti og m÷ttulstrˇka og ger­i okkur ljˇst a­ einn slÝkur vŠri sta­settur undir ═slandi. Allt Ý einu fˇr athygli okkar a­ beinast a­ ■essu nřuppg÷tva­a fyrirbŠri og me­ ßrunum hefur mikilvŠgi heita reitsins or­i­ mun skřrara en vŠgi ˙thafshryggsins minnka­ a­ sama skapi. N˙ er okkur ljˇst a­ sÚrsta­a ═slands stafar af heita reitnum, sem situr dj˙pt Ý m÷ttlinum og framlei­ir miki­ magn af kviku og heldur landinu vel ofan sjßvarbor­s.

En heiti reiturinn undir ═slandi ß sÚr langa s÷gu, sem er um 16 sinnum lengri en ÷ll jar­saga ═slands. ╔g hef a­eins stuttlega fjalla­ um ■essa s÷gu hÚr ß blogginu Ý pistlinumáá http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1559307/áá og bent ß tengsl vi­ SÝberÝu. N˙ lagar mig til a­ skřra frekar frß ■rˇun hugmynda og sta­reynda um s÷gu heita reitsins okkar. Saga vÝsindanna er mikilvŠg og okkur ber skylda til a­ vi­urkenna og minnast ■eirra, sem gert hafa fyrstu uppg÷tvanirnar ß hverju svi­i. Ůa­ er einmitt hlutverk ■eirra frŠ­a, sem vi­ nefnum s÷gu vÝsindanna. Enn er of snemmt a­ skrifa ■essa s÷gu var­andi ═slenska heita reitinn, en hÚr er byrjunin.

┴ri­ 1994 birtu Lawrence A. Lawveráá og Dietmar MŘller, jar­e­lisfrŠ­ingar Ý Texas, grein sem nefnist “Iceland hotspot track”, e­a slˇ­ Ýslenska heita reitsins. Ůeir k÷nnu­u jar­skorpuhreyfingar e­a flutning flekanna ß nor­urhveli jar­ar. En ˇlÝkt flekunum, ■ß hreyfast heitir reitir lÝti­ e­a ekkert me­ ßrunum, ■ar sem ■eir eru akkera­ir e­a fastir dj˙pt Ý m÷ttlinum og ■vÝ ˇhß­ir reki flekanna ß yfirbor­i jar­ar. Lawver og MŘller sřndu fram ß a­ heiti reiturinn, sem er n˙ undir ═slandi, var undir Kangerlussuaq ß Austur GrŠnlandi fyrir um 40 milljˇn ßrum, undir Umanak fir­i ß Vestur GrŠnlandi fyrir um 60 milljˇn ßrum, undir Ellesmere eyju fyrir 100 til 130 milljˇn ßrum,áá og a­ fyrir ■ann tÝma hafi heiti reiturinn sennilega mynda­ Mendeleyev hrygginn og einnig Alpha hryggin Ý ═shafinu. Lengra rßku ■eir ekki s÷gu heita reitsins Ý ■etta sinn, sem n˙ er undir ═slandi. Rau­u dÝlarnir ß myndinni sřna ferilinn, sem heiti reiturinn hefur fari­ eftir ß ■essum tÝma. T÷lurnar eru milljˇnir ßra.

Ůß kemur a­ annari grein, sem birtist ßri­ 2002, einnig eftir Lawver og fÚlaga. Ůar kanna ■eir flekahreyfingar yfir heita reitinn enn fyrr Ý jar­s÷gunni og rekja slˇ­ina alla lei­ til SÝberÝu fyrir um 250 milljˇn ßrum (grŠnu stj÷rnurnar ß myndinni). Ůa­ Úg best veit, ■ß er ■etta Ý fyrsta sinn sem tengslin milli ═slands og SÝberÝu eru vi­ru­ me­al vÝsindamanna. Vi­ vitum ■ß n˙ um uppruna heita reitsins, sem ═sland situr ß Ý dag. ═ sÝ­ara bloggi mun Úg fjalla um ■Šr miklu hamfarir ■egar ■essi heiti reitur kom fyrst upp ß yfirbor­i­.


Hvernig GrŠnlandsj÷kull mynda­ist

graenlandsj0kull.jpg═s÷ldin hˇfst fyrir um 2,7 milljˇn ßrum sÝ­an, en ■ß haf­i nor­urhvel jar­ar veri­ ÝsfrÝtt Ý meir en 500 milljˇn ßr. Hvers vegna mynda­ist ■essi mikli j÷kull ß GrŠnlandi? Var ■a­ eing÷ngu vegna ■ess a­ ■a­ tˇk a­ kˇlna, e­a voru einhverjir a­rir ■Šttir a­ verki? Ůa­ voru ■rÝr ■Šttir, sem virku­u allir saman til a­ skapa a­stŠ­ur fyrir myndun GrŠnlandsj÷kuls. ═ fyrsta lagi var­ jar­skorpa GrŠnlands a­ lyftast upp ■ar til fjallatopparnir tˇku a­ safna ß sig snjˇ og Ýs Ý kaldara lofti. ═ ÷­ru lagi var­ GrŠnland a­ reka nŠgilega langt nor­ur, ■ar sem geislun sˇlar gŠtti minna a­ vetri til. ═ ■ri­ja lagi var­ breyting ß sn˙ningsßs jar­ar, sem fŠr­i GrŠnland enn nŠr nor­urpˇlnum. Ůetta hafa Bernhard Steinberger og fÚlagar hans Ý Ůřskalandi rannsaka­ rŠkilega og birt Ý tÝmaritunum Terra Nova og Nature. Ůeir hafa reynt a­ sameina ■essi ■rj˙ atri­i ß myndinni, sem fygir hÚr me­. Sagan hefst fyrir um 60 milljˇn ßrum, ■egar GrŠnland rak nor­vestur ß bˇginn, yfir heita reitinn, sem n˙ er undir ═slandi (rau­i hringurinn ß myndinni). Af ■eimn s÷kum ■ynntist jar­skorpa GrŠnlands og miki­ magn af basalt hraunum safna­ist fyrir ß yfirbor­i GrŠnlands frß vestri til austurs. SÝ­ar streymdi m÷ttull frß heita reitnum nor­ur ß bˇginn (bleikar ÷rvar) undir skorpu GrŠnlands, lyfti henni upp og ■ynnti skorpuna. Ůetta m÷ttulefni streymdi a­allega til austur GrŠnlands og lyfti upp svŠ­inu sem n˙ er Scoresbysund og Gunnbjarnarfjall, hŠsti tindur GrŠnlands (r˙ml. 3700 metrar). Ůß rak GrŠnland nor­vestur ß bˇginn vegna ■ess a­ Nor­ur Atlantshafi­ tˇk a­ opnast (d÷kkblßir hringir sřna hreyfinguna frß 60 milljˇn ßrum til okkar tÝma). A­ lokum hefur sn˙ningsßs jar­ar mjakast t÷luvert (um 12 grß­ur), eins og grŠnu hringirnir sřna, frß 60 milljˇn og til okkar daga, en vi­ ■a­ hefur GrŠnland fŠrst enn nŠr nor­ur pˇlnum. ═ heildina hefur fŠrslan nor­ur ß vi­ veri­ um 18 grß­ur, nˇg til a­ fŠra GrŠnland inn ß svŠ­i ■ar sem loftslag veldur j÷kulmyndun. á


Eru uppt÷k ═slenska heita reitsins Ý SÝberÝu?

heiti reiturinnJar­skorpuflekarnir eru ß hreyfingu ß yfirbor­i jar­ar, en heitu reitirnir eru nokkurn veginn kyrrir, og fastir eins og ■ungt akkeri langt ni­ri Ý m÷ttlinum.áá Ůetta er ein h÷fu­ kenningin, sem jar­vÝsindamenn hafa stu­st vi­ undanfarin ßr. Ůessu fylgir, a­ heitu reitirnir skilja eftir slˇ­ e­a farveg sinn ß yfirbor­i flekanna. Vi­ vitum hvernig flekarnir hreyfast Ý dag og getum komist mj÷g nŠrri ■vÝ hvernig ■eir hafa hreyfst Ý s÷gu jar­ar, hundru­ir milljˇnir ßra aftur Ý tÝmann. á═ dag er mi­ja ═slenska heita reitsins sta­sett nokkurn veginn ß 64.5░ N og 17░ W, undir Vatnaj÷kli nor­anver­um. Ůar undir, dj˙pt ni­ri Ý m÷ttlinum, ß ■essari breidd og lengd, hefur hann ŠtÝ­ veri­, milljˇnir ßra. En hver er saga hreyfinga fleka yfir ■essum reit Ý gegnum jar­s÷guna? Ůa­ hefur veri­ kanna­ all nßi­, til dŠmis af Lawrene Lawver og fÚl÷gum (2000) Ý jar­e­lisfrŠ­istofnun Texas Hßskˇla. Saga heita reitsins sÝ­ustu 50 til 60 milljˇn ßrin er nokku­ skřr, en ■ß rak GrŠnland yfir heita reitinn, ß ■eim tÝma sem Nor­ur Atlantshaf var a­ opnast. Ůß var GrŠnland hluti af fleka Nor­ur AmerÝku og ß lei­ sinni til nor­vestur fˇr GrŠnland yfir heita reitinn og ■ß gaus mikilli blßgrřtismyndun, fyrst ß vestur og sÝ­ar ß austur GrŠnlandi. Heiti reiturinn e­a m÷ttulstrˇkurinn undir honum, var grafkyrr, sta­settur nokkurn veginn ß ß 64.5░ N og 17░ W, ■egar GrŠnland rak framhjß. En Lawver og fÚlagar hafa raki­ s÷guna miklu lengra aftur Ý tÝmann. Ůeir telja a­ fyrir um 250 milljˇn ßrum hafi SÝberÝa veri­ fyrir ofan m÷ttulstrˇkinn e­a heita reitinn sem vi­ n˙ kennum vi­ ═sland. Myndin sem fylgir sřnir ˙tlÝnur meginlandanna fyrir 200 milljˇn ßrum, og er sta­setning heita reitsins (64.5░ N og 17░ W) sřnd me­ rau­um hring. Gl÷ggir menn ßtta sig fljˇtt ß landakortinu: AmerÝka er hvÝt, GrŠnland er fjˇlublßtt, Bretlandseyjar gular, SkandÝnavÝa, R˙ssland og SÝberÝa eru grŠn. En ═sland er a­ sjßlfs÷g­u ekki til (kom fyrst Ý ljˇs fyrir um 20 milljˇn ßrum) og Nor­ur Atlantshaf hefur ekki opnast. N˙ vill svo til a­ mesta eldgosaskei­ Ý s÷gu jar­ar hˇfst Ý SÝberÝu fyrir um 250 milljˇn ßrum og ■ß mynda­ist stŠrsta blßgrřtismyndun sem vi­ ■ekkjum ß j÷r­u: SÝberÝu basalti­. ═ dag ■ekur ■a­ landflŠmi sem er um 2,5 milljˇn ferkÝlˇmetrar. áSamkvŠmt ■essum ni­urst÷­um markar sß atbur­ur upphaf ═slenska heita reitsins. Hann er ■ß ekki ═slenskur eftir allt saman: Hann er reyndar R˙ssneskur a­ uppruna, ef kenning Lawvers og fÚlaga stenst.


═slenski Heiti Reiturinn ß Meti­!

rift.jpgŮegar Úg var a­ stÝga mÝn fyrstu spor Ý jar­frŠ­inni, Ý kringum 1963, ■ß var stŠrsta mßli­ a­ ═sland vŠri hluti af Mi­-Atlantshafshryggnum. Ůetta eitt skřr­i ■ß alla eldvirkni hÚr ß landi. Myndun og saga landsins var fyrst og fremst skřr­ sem hryggjarstykki, or­i­ til vi­ gli­nun skorpufleka. ┌thafshryggir voru stˇra mßli­, enda nřuppg÷tva­ir. Ůa­ er mÚr sÚrstaklega minnistŠtt ■egar Sigur­ur ١rarinsson kom heim af fundi Ý Kanda ßri­ 1965 og sřndi okkur bˇkina The World Rift System. Ůar var meir a­ segja mynd af Almannagjß og Ůingv÷llum ß kßpu bˇkarinnar, eins og sjß mß af mynd af kßpunni, sem fylgir hÚr me­. Sigur­ur var uppve­ra­ur af hinum nřju frŠ­um, en ekki voru allir af hinum eldri (og einnig sumum af ■eim yngri) jar­vÝsindam÷nnum ß ═slandi tilb˙nir a­ taka ß mˇti hinum nřju kenningum. Sigur­ur var alltaf fljˇtur a­ ßtta sig ß ■vÝ hva­ var rÚtt og snjallt Ý vÝsindunum. En ■a­ voru ■eir Gunnar B÷­varsson og George Walker sem birtu merkustu greinina ß ■eim ßrum um st÷­u ═slands Ý samhengi vi­ Mi­-Atlantshafshrygginn, ßri­ 1964. Ůß var a­eins eitt ßr li­i­ frß uppruna hugmyndarinnar um ˙thafshryggi, og Gunnar og George voru einnig fljˇtir a­ ßtta sig ß ■vÝ hva­ skifti mßli. Kenningin um eldvirkni ß flekamˇtum var og er stˇrkostleg framf÷r Ý jar­vÝsindum, en h˙n skřr­i ekki allt – langt ■vÝ frß. M÷rg eldfjallasvŠ­i, eins og til dŠmis HawaÝieyjar, eru fjarri flekmˇtum og krefjast annarar skřringar. Ůetta eru heitu reitirnir: svŠ­i, ■ar sem mikil eldvirkni ß sÚr sta­, sem er ekki endilega tengd flekamˇtum. Ůa­ var ßri­ 1971 a­ AmerÝski jar­e­lisfrŠ­ingurinn W. Jason Morgan kom fram me­ kenninguna um m÷ttulstrˇka (mantle plumes) undir heitu reitunum. Ůar me­ var komi­ fram hentugt lÝkan, sem gŠti skřrt eldvirkni utan flekamˇta. RŠtur ■essarar eldvirkni eru miklu dřpri en ■eirrar sem gerist ß flekamˇtunum. Sumir halda a­ m÷ttulstrˇkarnir sem fŠ­a heitu reitina komi alla lei­ frß m÷rkum m÷ttuls og kjarna, ■.e. ß um 2900 km dřpi.

Bygging og ■rˇun jar­skorpunnar undir ═slandi hefur veri­ ranns÷ku­ n˙ Ý um fimmtÝu ßr a­allega Ý ljˇsi hugmynda um eldvirkni ß flekamˇtum. ╔g held a­ n˙ sÚu a­ gerast tÝmamˇt ß ■essu svi­i. ŮvÝ meir sem Úg hef kynnst jar­frŠ­i ═slands, ■vÝ meir er Úg n˙ sannfŠr­ur um mikilvŠgi heita reitsins.

M÷ttulstrˇkurinn er sennilega um 100 til 200 km brei­ s˙la af heitu m÷ttulbergi, sem rÝs undir ═slandi. Hiti s˙lunnar er­a strˇksins er um 150oC hŠrri en umhverfi­ og nßlŠgt ■vÝ um 1300 til 1400oC en ekki brß­inn fyrr en hann kemur mj÷g nŠrri yfirbor­i. Hßr ■rřstingur Ý dřpinu kemur Ý veg fyrir brß­nun.mantle plume

N˙ hafa ■eir Ross Parnell-Turner og fÚlagar sřnt framß a­ virkni m÷ttulstrˇksins gengur Ý bylgjum ß 3 til 8 milljˇn ßra fresti, eins og sřnt er ß mynd ■eirra. Streymi efnis Ý m÷ttulstrˇknum telja ■eir hafa veri­ allt a­ 70 Mg s snemma Ý s÷gu Nor­ur Atlantshafsins, en n˙ er rennsli­ um 18 Mg s, e­a um 18 tonn ß sek˙ndu. (Mg er megagramm, sem er milljˇn gr÷mm, og er ■a­ jafnt og eitt tonn). Ůetta er ekki streymi af kviku upp Ý gegnum m÷ttulinn, heldur magn af m÷ttulefni, sem rÝs upp til a­ mynda heita reitinn. Og rennsli­ er sÝfellt, sek˙ndu eftir sek˙ndu, ßr eftir ßr, ÷ld eftir ÷ld, milljˇn ßrum saman. A­eins lÝtill hluti af m÷ttulefni skilst frß sem kvika nŠlŠgt yfirbor­i og gřs e­a storknar sem jar­skorpa. Til samanbur­ar er straumurinn af efni Ý m÷ttulstrˇknum undir HawaÝi um 8,7 tonn ß sek˙ndu, e­a um helmingi minna en undir ═slandi. Vi­ getum ■vÝ stßta­ okkur n˙ af ■vÝ a­ b˙a ß stŠrsta heita reit jar­ar. Eldvirknin sem n˙ er Ý gangi og er tengd Bßr­arbungu og Holuhrauni er einmitt yfir mi­ju m÷ttulstrˇksins og minnir okkur vel ß hinn gÝfurlega kraft og hitamagn sem hÚr břr undir.


Heiti reiturinn undir ═slandi er yfir 1600oC heitur

Heiti reiturinn═sland rÝs upp ˙r hafinu sem allstˇrt landsvŠ­i og eitt h÷fu­ einkenni ■ess er mikil eldvirkni.á ═sland er ■ß ■a­ sem jar­vÝsindamenn kalla “hotspot” e­a heitan reit.á Lengi hefur veri­ deilt um uppruna og e­li heitra reita, en ■eir eru nokkrir ß j÷r­u, ■ar ß me­al Hawaii, Galapagos, Pßskaeyja og Yellowstone.á Eru rŠtur heitu reitanna dj˙par, langt ni­ri Ý m÷ttlinum, jafnvel ß m÷rkum m÷ttuls og kjarna,á e­a eru ■etta fremur yfirbor­sfyrirbŠri?á Deilan me­al jar­vÝsindamanna um ■a­ hefur vari­ Ý nŠr fimmtÝu ßr.á N˙ vitum vi­ tvennt um Ýslenska heita reitinn , sem skiftir miklu mßli:á (1) hann nŠr meir en 660 km ni­ur Ý m÷ttul jar­ar og sennilega mun dřpra, og (2) hann er um 165 oC heitari en venjulegur m÷ttull umhvefis.á G÷gn sem jar­skjßlftafrŠ­ingar hafa safna­ undir ═slandi gera kleift a­ teikna nřtt ■versni­ af m÷ttlinum undir ═slandi. Ůa­ er Yang Shen, prˇfessor Ý University of Rhode Island, sem teiknar.á Hann er me­ skrifstofu ß hŠ­inni fyrir ofan mÝna skrifstofu Ý Rhode Island Ý BandarÝkjunum. ááŮversni­i­ hans Yang nŠr ni­ur fyrir 660 km dřpi ß myndinni.á ═ m÷ttlinum eru greinileg skil, sem koma fram ß skjßlftabylgjum. Ůau ne­ri eru ßá 660 km dřpi en hin efri ß 410 km dřpi undir yfirbor­i.á Bogará ß ■essum skilum sřna sta­setingu heita reitsins.á Hann er sem sÚ eins og hallandi strˇkur Ý m÷ttlinum undir landinu, en honum vir­ist halla dßlÝti­ til nor­urs. áHann er um 200 km Ý ■vermßl Ý m÷ttlinum.á T÷kum eftir, a­ m÷ttulstrˇkurinná er fastur og ˇbrß­inn.á Hann er mj÷g heitur, en vegna ■rřstings Ý j÷r­u helst hann ˇbrß­inn ■ar til hann rÝs grynnra.á Hann byrjar a­ brß­na og kvika myndast ß lÝnunum sem eru merktar “solidus”.á áááHiti m÷ttulsBasalt kvikan, sem gřs ß yfirbor­i, getur veitt okkur upplřsingar um hitann Ý m÷ttulstrˇknum undir ═slandi.á Keith Putirka áhefur rannsaka­ basalti­ ß ═slandi me­ ■etta Ý huga og hann kemst a­ ■eirri ni­urst÷­u, a­ m÷ttulstrˇkurinn undir okkur sÚ yfir 1600 oC heitur. áHann er ■ß um 165 oC heitari en “venjulegur” m÷ttull jar­ar.á Ne­ri myndin sřnir samanbur­ ß hitanum ß "venjulegum" m÷ttli (til vinstri), m÷ttlinum Ý heita reitnum undir HawaiÝ (Ý mi­ju) og lengst til hŠgri m÷ttlinum Ý heita reitnum undir ═slandi.á Ůetta er n˙ gott og blessa­, en vakna ■ß ekki a­rar spurningar?á Hvers vegna er m÷ttullinn heitari hÚr undir okkur? ááEr ■a­ ef til vill vegna ■ess, a­ m÷ttulstrˇkurinn, sem rÝs undir ═slandi, kemur af mj÷g miklu dřpi, ˙r heitari l÷gum jar­ar, og jafnvel frß m÷rkum m÷ttuls og kjarna jar­ar?á Hversvegna er strˇkurinn hallandi, en ekki lˇ­rÚtt s˙la undir landinu?á Eins og venjulega, ■ß vekja nřjar upplřsingar nřjar og erfi­ari spurningar Ý jar­frŠ­inni og reyndar Ý ÷llum vÝsindum.á Ůa­ er einmitt mßli­, sem gerir vÝsindin og alla frˇ­leiksleit svo dßsamlega spennandi.


Hafi­ inni Ý j÷r­inni

Demantur frß BrazilÝuVar ■etta rÚtt hjß Jules Verne?á Er stˇr hafsjˇr inni Ý j÷r­inni? áNřjar rannsˇknir benda til a­ ■a­ sÚ miklu meira vatn Ý i­rum jar­ar en haldi­ var, en ■a­ er ekki Ý fljˇtandi formi, heldur bundi­ inn Ý krist÷llum. áHÚr er mynd af demant sem fannst Ý BrazilÝu ßri­ 2008. áHann er frekar ljˇtur, og var seldur ß a­eins $10, en hann hefur reynst vera fjßrsjˇ­ur fyrir vÝsindin.á Demanturinn, sem barst upp ß yfirbor­ jar­ar Ý eldgosi, er ekkert sÚrlega merkilegur a­ sjß, en innan Ý honum finnast fagurblßir kristallar af steindinni ringwoodite.áá Myndin sřnir einn slÝkan ringwoodite kristal.áá RingwooditeŮessi kristaltegund hefur ß­ur veri­ b˙in til Ý tilraunum vÝsindamanna vi­ mj÷g hßan hita og ■rřsting sem er jafn og ß 400 til 600 km dřpi inni Ý j÷r­inni. N˙ er loksins b˙i­ a­ finna ringwoodite Ý nßtt˙runni og s˙ uppg÷tvun er a­ bylta mynd okkar um innri ger­ jar­ar og um magni­ af vatni inni Ý j÷r­inni. áRingwoodite kristall getur innihaldi­ allt a­ 2.5% vatn og ■ess vegna kann a­ vera mikill vatnsfor­i dj˙pt Ý j÷r­u, ■ar sem ■essir kristallar ■rÝfast.á

Sigbelti og vatnMyndin sřnir ■versni­ af j÷r­inni. áVegna flekahreyfinga sÝgur jar­skorpan ni­ur Ý m÷ttul jar­ar Ý svok÷llu­um sigbeltum, einkum umhverfis Kyrrahafi­.á Bergi­ Ý jar­skorpunni er “blautt” og inniheldur t÷luvert vatn ■egar ■a­ sÝgur ni­ur Ý m÷ttulinn a­ i­rum jar­ar. ┴ dřpinu Ý m÷ttlinum myndast vatns-rÝkt ringwoodite Ý ■essari fornu jar­skorpu, ß um 400 til 600 km dřpi.á

á

Hinga­ til hefur vÝsindaheimurinn haldi­ a­ meginhluti vatnsins ß j÷r­u vŠri Ý h÷funum.á Heimsh÷fin og vatn ß yfirbor­i jar­ar eru um 1,36 miljar­ar r˙mkÝlˇmetrar, en ■a­ er a­eins um 0,023% af ÷llu r˙mmßli jar­ar.á Nřju ni­urst÷­urnar var­andi ringwoodite benda til a­ ■risvar sinnum meira vatn en ÷ll heimsh÷fin kunni a­ vera bundin Ý ringwoodite ß um 400 til 600 km dřpi. áN˙ munu koma fram nřjar kenningar um hringrßs vatnsins Ý jar­kerfinu, milli bergsins sem inniheldur ringwoodite Ý i­rum jar­ar, og hafsins.á Ůa­ sem keyrir ■essa hringrßs eru flekahreyfingar og sigbeltin, og ■a­ er einmitt ■essi hringrßs sem gerir j÷r­ina alveg sÚrstaka og skapar nau­synlegar a­stŠ­ur fyrir lÝfrÝki­ sem vi­ ■ekkjum og elskum.á


Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband