Frsluflokkur: Feralg

Stjrnarmorin Grenada voru fyrir 40 rum

Flag_of_Grenada

Hinn 19. oktober, 1983 var Maurice Bishop, forstisrherra eyjarinnar Grenada Karbahafi, tekinn af lfi samt sj rum starfsmnnum rkisstjrn eyjarinnar. essi hryllilegi atburur hafi mikil hrif mig, ar sem g ekkti persnulega msa aila sem stu bum megin essu mli.

rin 1970 til 1974 starfai g sem eldfjallafringur vi University of the West Indies, en hsklinn var stasettur Trinidad. Fyrir noran mig var lng keja af eldfjallaeyjum, ar meal Grenada, sem voru flestar virkar og ar var aal starfssvi mitt. En hsklanum kynntist g msu flki, og ar meal var hpur af Marxiskt-Leninistum, sem voru innfddir Karbahafsmenn a uppruna, en hfu allir veri hsklanmi Bretlandi. ar hfu eir drukki sig hru vinstri stefnu, sem ri allri stjrnmlaumru innan breskra hskla eim tma og fru n essar rttku kenningar me sr heim til Karbahafsins. Ekki m gleyma v essu sambandi a essi vel menntai hpur innfddra manna og kvenna urfti yfir leitt ekki a rekja ttir snar meir en tvr ea rjr kynslir aftur tma, en var komi a forferum sem voru rlar nau. Byltingarandinn sau og kraumai undir niri og einnig Black Power hreyfingin. Myndin er af Maurice Bishop.Maurice Bishop

egar g kem fyrst til Grenada, er ar einrisherra vi vld, sem ht Eric Gairy. Hann stri landinu me harri hendi og beitti spart hpi af glpamnnum, sem nefndist Mongoose Gang, til a myra flk ea vinga til sns mls. Gairy var miklu upphaldi hj Ronald Reagan forseta Bandarkjanna, vegna ess a hann bari niur allar hreyfingar sem prdikuu ssalisma. Maur gat ekki hugsa sr betri blndu til ess a hleypa af sta byltingu essum tma, en a hrra saman Marxiskt-Leninistum eins og eim sem hfu sig miki frammi hsklum Vestur Indum og harstjrum eins og Eric Gairy Grenada.

Maurice Bishop og kunningi minn Bernard Coard voru bir komnir heim og sestir a Grenada um a leyti er g flyt fr Trinidad 1974. eir stofna samtk sem heita New Jewel Movement, en var raun plitskur flokkur me hreina Marxist-Leninist stefnu. eir tku tt kosningum Grenada, en harstjrinn Gairy stjrnai atkvatalningu og ri rslitum allra kosninga.

eir ltu til skarar skra mars 1979, egar Gairy var fjarverandi Bandarkjunum. Sveitir sem tilheyru New Jewel Movement tku rkisstofnanir, herstvar, lgreglustvar og helstu byggingar, n ess a mtstaa vri ger. Byltingunni var loki. En vandinn var s, a etta voru flestir theretskir Marxistar, sem hfu enga reynslu af v a sjrna heilu rki. Bishop var skipaur forstisrherra, en hann hafi miki persnulegt fylgi landinu.

a rkti mikil glei og gur andi Grenada strax eftir byltinguna. Frelsissinnar og Marxist-Leninist flk yrptist til Grenada til a vinna fyrir byltinguna. ar meal var fyrverandi eiginkona mn, Carol Davis fr Guyana, en hn var hagfringur a menntun og tk n att myndun ns hagkerfis fyrir Grenada.

g var starfandi Bandarkjunum essum tma, en hafi mrg rannsknarverkefni Karbahafi og eldfjallaeyjunum. ar meal vann g miki vi athuganir virku neansjvareldfjalli rtt noran Grenada, sem heitir Kickm-Jenny. einni fer minni ri 1981 ferjai vinur minn mig einkaflugvl sinni fr eynni Mustique til Carriacou, sem er rtt noran vi Grenada. ar fkk g litla trillu til a komast eynna Isle de Caille. Eyjan er mjg ungt eldfjall og var knnu. Eftir strf mn ar hlt btsferin fram til norur strandar Grenada.

g tti ga daga Grenada. Vi Carol hittumst og hn lsti fyrir mr v mikla starfi sem nji forstisrherrann Maurice Bishop og hans flk vri a gera eftir byltinguna. Hn var kafi hagfrimlum hins nja rkis og hgri hnd Bishops v svii. En samt fkk g a tilfinningunni a hn mundi ekki lengjast Grenada. Sem reyndist raunin, v hn flutti til Jamaika ri sar lgfrinm.

Einn daginn er g staddur veitingahsi hfustanum St. George’s a sna mlt. Allt einu er kalla hrri rddu fyrir aftan mig; Haraldur! Are you here working for the CIA! g snri mr vi stinu og horfi stran, rekvaxinn og skeggjaan mann. arna var sjlfur Bernard Coard kominn, varaforstisrherra landsins og harlnumaurinn.

Vi heilsuumst hllega og drukku nokkra bjra saman. Hann vissi alt um jafristrf mn Grenada og hafsbotninum umhverfis. Sennilega tkst mr a sannfra hann um, a g vri ekki a njsna fyrir CIA, en vibrg hans voru alveg elileg undir essum kringumstum. Bernard hafi haft fregnir af ferum mnum og vissi a g hafi komi inn bakdyramegin til Grenada.

Mn fyrverandi eiginkona Carol rtt slapp fr Grenada, v skmmu eftir brottfr hennar sprakk allt loft upp. a er oft sagt a byltingin ti brnin sn, og a vel vi hr. Deilur hfu komi upp innan byltingarstjrnarinnar, einkum milli Maurice Bishop og Bernard Coard. a er enn ljst hva gerist vegna ess a mistjrn flokksins var loku og nr engar upplsingar brust af fundum hennar. Um mijan oktber 1983 geru Bernard Coard og fylgismenn hans tilraun til a taka ll vld r hndum Bishops og hnepptu hann stofufangelsi. Fylgismenn Bishops streymdu t gtur borgarinnar tugsundatali 19. oktber, og nu a frelsa hann r fangavist. raun snri Bernard Coard n fr hinni Marxist-Leninist stefnu og tk upp hreinan Stalnisma.

En hersveitir sem voru undir stjrn Bernard Coard snru vopnum snum mtmlendur, skutu marga til daua og sru fjlda manns. Hersveitin tk Bishop og sj helstu samstarfsmenn hans fasta, fru gamalt virki borginni, stilltu eim upp vi vegg og skutu til bana. Lk eirra hafa aldrei fundist.

Rkisstjrnir llum ngrannarkjum voru agndofa yfir essu hryjuverki en brugu skjtt vi og undirbjuggu strax innrs Grenada undir stjrn Bandarkjanna, sem hfst 25. oktber 1983. Bernard Coard var tekinn fastur, dmdur til daua, en siar var v breytt fangelsisvist fyrir hann og sj damenn hans. Hann sat alls 26 r fangelsi, en er n laus og dvelur Jamaika.

Bandarkin, undir stjrn Ronalds Reagan, hfu alltaf horn su byltingarmanna Grenada og ttuust a kommnista hrif kynnu a breiast t umhverfis Karbahaf. En byltingin t brnin sn og Amerkanar urftu ekki fyrir neinu a hafa, nema a gera hreint lokin.


Eru afkomendur Thule flksins Ammassalik?

000022074 copy sasta bloggi fjallai g um hvernig heill jflokkur af Thule flki noraustur Grnlandi hvaf ri 1823. Breski skipstjrinn Clovering hitti tlf manna hp eirra eyju ar sem skilyri til veia voru best. Nsta dag voru eir allir horfnir. Hrai var mannlaust eftir, nkvmlega eitt hundra r, ar til Danir fluttu 85 manna hp af Inuitum, nauuga -- viljuga, 70 fr Ammasalik og 15 fr vestur Grnlandi, til Scoresbysunds og settu laggirnar nja orpi Ittoqqortomiit.

Hvert fru eir, ea d stofninn hreinlega t vegna sjkdma, vi smit fr evrpskum hvalfngurum? Fundur nokkraum dauahsum (rstir ar sem mannaleifar finnast innan hss, grafnar) bendir til mikilla sjkdma ea sults.

Suur mrk essa svis Thule flksins noraustur Grnlandi eru eins og jkulveggurinn Game of Thrones: nr algjrlega fr. etta er fjallgarur r blgrti ea gmlum basalt hraunlgum. Hann ber nafni Geikie Plateau, og er ar hvergi lendingu a f. Austur oddi Geikie Plateau fjallgarinum er Kap Brewster. a beygir strndin skarpt til suurs, en samfellt hamrabelti kalla Blosseville strndin, tekur vi mrg hundru klmetra til suurs. Hvergi er lendingu aa skjl a f eirri strnd. Thule flk fr yfirleitt lti ea ekkert sunnar en Scoresbysund. Flksflutningar fru fram sjnum ea hafs, ekki yfir fjll og firnindi.

a eru samt heimildir sem sna a Thuleflk fr bferlum fr Scoresbysundi og alla lei til Ammassalik (Tasiilaq), 850 klmetra langa lei, og afkomendur ar dag. a var ri 1884 a kaptainn Gustav Holm kom til Ammassalik, fyrstur evrpumanna, en leiangur hans fr konubtum (umiaq) fr vestur Grnlandi og fyrir suur odda Grnlands og rru eir san up me noraustur strndinni ar til eir koma til Ammassalik. ar uppgtvar Holm bygg Inuita sem hfu veri algjrlega einangrair fr Evrpumnnum um aldur og vi. etta var og hafi lengi veri eina byggin allri austurstrnd Grnlands ar til Ittooqortomit nlendan var stofnu Scoresbysundi ri 1924. a kom strax ljs a bar Ammassalik voru srstir. eir hfu til dmis lkan frambur Grnlenskunnar.

Trboar setja upp bir bygginni ri 1894 og byrjuu a kristna flki. Einnig kemur danska stjrnin upp verslunardt a r. a var ri 1905 sem danski mannfringurinn William Tahlbitzer kemur til Ammassalik og dvelur yfir eitt r orpinu. voru 470 bar Ammassalik svinu og nr allir htu eir heinum nfnum. Flki var enn steinldinni hva snertir menningu og tkni. Verslunarmist danska rksins og kirkjan uru smtt og smtt mipnktar jlfsins fyrir bana.

Tahlbitzer sndi fram a Ammassaliq rkir mllska sem er mjg lk eirri sem rkir vestur strnd Grnlands. Tahlbitzer geri mjg merkar athuganir bum og skri hina msu tti menningu eirra. En hann tk lka myndir. Hr me fylgir ein af myndum Tahlblitzers, sem er tekin af fjlskyldu sumarbum Kap Dan, suur enda Kulusuk eyjar. a er angakokinn ea galdramaurinn Ajukutoq sem stendur hr fyrir miju, ber a ofan, me konu sinni Sru til vinstri og hinni konu sinni Helenu og fimm brnum eirra. Hrgreisla kvennana, me stran topphnt og strengi af hvtum og lituum glerperlum, er srstk og einkennandi fyrir etta svi. Hnturinn er miki tskufyrirbri, sem hkkar konurnar og gerir r tignarlegri, eins og slenski skautbningurinn geri. Myndin er algjrlega klasssk sem listrn ljsmynd, en hn gefur einnig innsn horfna menningu, sem heyri steinldinni til. Galdrakarlinn Mitsuarnianga sagi Tahlbitzer sgur af ferum forfera sinna fr noraustur Grnlandi og suur til Ammassalik, en langafi hans tk tt eirri fer, egar hpar Inuita fru fr Scoresbysund svinu og all lei suur til Ammassalik lok tjandu aldar ea byrjun ntjndu aldar. Sennilega sigldu eir essa lei umiaq ea konubtum. Tunu er Grnlenskt or sem ir “hin hliin”, og vsar a til austur Grnlands, en bar austurstrandarinnar eru oft kallair Tunumiuts. g akka Vilhjlmi Erni Vilhjlmssyni fyrir asto me myndefni.


Feramnnum fjlgar enn

brottförHeyrst hafa raddir um, a feramnnum muni fkka slandi nstunni. Hr er tafla me merkilegar tlur fr Feramlastofu, sem sna fjlgun vert mti. jn 2017 voru brottfarir feramanna fr Norur Amerku 23% fleiri en eim mnui ri ur. Yfir tmabili janar til jn voru brottfarir feramanna fr Norur Amerku fr slandi 58% fleiri ri 2017 en ri ur. a merkilega vi essar tlur eru breytingarnar fyrir miss jerni. a eru ekki bara kanar, sem eru ferinni hr. a er gfurleg aukning fjlda feramanna fr Spni, Rsslandi, talu og Kna. Ef til vill er aeins a draga r fjlguninni, enda vri a allt lagi. etta er gott svona. Vi rum ekki vi meiri troning essu vikvma landi. sland er eins og mosinn: eitt skref taf lei skilur eftir sig spor, sem tekur tugi ra a hverfa.


Hvernig er best a raa flki inn flugvl?

a versta vi flugferir er biin flugstinni. a nstversta er rngin vi innganginn egar kalli kemur a fara um bor. Flugflg hafa msar aferir vi a fylla vlina, en engin eirra leysir vandann um troninginn, bi ganginum inn og san flugvlinni, ur en flk kemst sti. Hr eru nokkrar aferir sem eru gangi.

Fyrst aftast: Flki er hleypt inn hpum, fyrst eir sem sitja eiga fimm ftustu runum vlinni og svo koll af kolli, fimm rair senn. etta er langalgengasta aferin og notu til dmis hj Virgin, American Airlines, JetBlue Airways og US Airways. Mythbusters geri tilraunir me msar aferir varandi staskipan og me essari afer tk a 24 mn. 29. sek. a fylla vlina.

Glugginn fyrst: essi afer byggist v a hleypa gluggarunum in fyrst, san mistunum og svo sast eim sem sitja vi ganginn. Aferin er kllu WilMA bransanum (window, middle, aisle). United beitir henni og einnig WOW. g flaug me WOW nlega og essi afer virkai vel. tilraun Mythbusters tk aeins 14 mn. 55 sek. a fylla vlina me WilMA aferinni. Vandamli me WilMA er a fk, sem vill sitja saman fer ekki saman inn vlina. a gengur v ekki vel me foreldra og brn.

Frjlst val: Einnig mtti kalla essa afer rtr, en henni er beitt f Southwest Airlines. Stin eru ekki nmeru og afleiingin er algjrt ngveiti, en hn virkar samt nokku vel. Fk er ekki a eya tma a leita a stanmeri, heldur sest beint fyrsta laust sti. tilraun Mythbuster tk essi afer aeins 17 mn. 15 sek. og annari tilraun 14 mn. 7 sek.

tilraunirA lokum eru hr niurstur r tilraunum sem Carmona og flagar geru (2014), sndar lnuriti. Tminn er sekndum lrtta snum, fyrir tta tilraunir sndar lrtta snum. a er greinilegt a frjlst val (“random”) er fljtasta og ef til vill leiin.

rtrin sem rkir flugvlinni vi stisleit er afleit, en flugflg gefa aeins einn kost til a losna vi hana: a borga meira og kaupa sti i fyrsta farrrymi ea business class. a er greinilega mjg hag flugflaga a spara tmann. Knnun snir a me v a stytta tmann sem fer a fylla vlina af flki um eina mntu, sparast 22 evrur hvert flug. Flugflag me 300 flug dag sparar sr annig 2.409.00 evrur ri. En hvernig vri a byrja v a sma flugvlar me inngang miju? er hgt a fylla bar ttir. Einfld lausn.


jfurinn festur mynd

img_5522.jpg

a var hinn 26. mars 2012 a mr brust fregnir af hvalreka nrri Beruvk undir Snfellsjkli. g flti mr stainn og kom a um fjgur leyti. s g strar brhval liggja fjrunni. etta var fremur strt karldr, ef dma m af um tveggja metra lngum tittling, sem hkk utan bolnum. egar nr kom tk g eftir v a framhluti neri kjlkans hafi veri sagaur af og bli steymdi r srinu, eins og nnur mynd snir. polli rtt hj l handsgin, me rautt handfang. jfurinn hafi fltt sr brott. Brhvalstennur hafa tluvert vermti svarta markanum og eru unnar minjagripi, skartgripi og ara smgripi, lkt og flabein. egar heim kom fr g a skoa myndirnar fr hvalstrandinu. kom ljs a g hafi n jfnum tvr myndir, ar sem hann er a hlaupa brott, me frampartinn af neri kjlkanum hndum sr. etta er grhrur mealmaur stgvlum, blum vinnugalla me raua hettu, eins og myndin snir. rjturinn var fljtur a laumast brott egar vi komum a og kastar fr sr sginni poll fjrunni. img_5537.jpg

tt hvalrekinn tti sr sta inan jgarsins, sndu yfirvld hvalnum engan huga og ltu rotna sanum. arna var glata gtt tkifri til a eignast heila beinagrind af sjaldgfri hvaltegund, sem hefi veri merkilegt efni til sninga jgarinum. Ekkert hefi urt til nema a varpa netdruslu yfir hri og festa a niur nokkra mnui.

Rmum remur rum sar, byrjun ma ri 2015, var g gngu Bahrauni. rakst g hvalreka klettafjru skammt fyrir suvestan Fremribir. etta var heillegt hryggjarstykki af mjg strum hval, eins og rija myndin snir. Beinin virtust ungleg, me miki brjsk milli lia, sem hlt eim saman llum liamtum. Grindin var svo ungleg, a hundurinn Snlda vildi hvergi nrri koma a svo strum beinum. g tel a etta s hryggurinn r brhvalnum, sem rak land Breiuvk, fyrir vestan Bir. Ef svo er, hefur hann reki um 38 km lei me strndinni remur rum.img_0164.jpg


Af hverju er regnboginn svo algengur slandi?

img_1456.jpgannig leit regnboginn t hj Hellissandi nlega skmmu eftir hdegi. Breiddargran hefur hrif regnbogann, v a rur v hva slin er htt lofti. Ef sl er mjg htt lofti, eins og hitabeltinu, myndast regnboginn ekki um mijan dag. Regnboginn sst aeins egar slin er nrri sjndeildarhring. Vi hrri breiddargrur, eins og slandi, er slin nrri sjndeildarhring mikinn af tmanum og regnboginn myndast oft. Regnboginn er v miklu sjaldgfari nrri mibaug en hr norur fr.


Gamla Sluhsi Kerlingarskari

N vex upp kynsl Snfsaeluhu_769_s.jpgellsnesi sem veit varla hvar Kerlingarskar er. nnur var n ldin hr ur fyrr, en var Skari fjlfarnasti jvegurinn norur yfir Snfellsnes. Ekki gekk a feralag alltaf slysalaust. janar ri 1906 var til dmis landpsturinn og astoarmaur hans ti eftir mjg erfia fer yfir Kerlingarskar. etta var eitt af mrgum dausfllum sem voru tengd Skarinu. N lt stjrn Snfellsnes- og Hnappadalssslu til skarar skra og veitti 150 krnur til sluhssbyggingar Skarinu. a var 6 x 10 nir a str. ri sar voru veittar 47 krnur til vigerar hsinu.

Ekki er mr kunnugt um hve lengi hsi st uppi, en sennilega var a ekki lengi. g rakst rstir ess nlega. a var stasett hskarinu, milli dysja smalanna, og lagum mbergshrygg rtt fyrir noran syri dysina. Hleslan fyrir grunninn er vel sjanleg og nokkur sptnabrot hr og ar. Anna er ekki a sj, en n vri frlegt a vita hvort einhverjir hafi frekari heimildir um etta gamla sluhs. Mrgum rum sar var reist myndarlegt sluhs sunnar Skarinu, og stendur a enn.


Feramenn Stykkishlmi

a fer ekki framhj neinum a feramenn setja svip sinn Stykkishlm auknum mli. S holskefla af feramnnum, sem hefur undanfari gengi yfir Suurland hefur fari framhj okkur a nokkru leyti, til allrar hamingju, vilja sumir segja. Samt hfum ll ori vr vi aukinn feramannastraum, en okkur hefur skort mlikvara til a dma um vxtinn feramennsku Hlminum. Auvita vita kaupmenn, gestgjafar og eir sem reka veitingahs Hlminum vel hva syngur, en vi hfum v miur ekki agang a eirra tlfri. a er eitt sem lgur ekki, en a er umferin. g vi blatalningu Vegagerarinnar, en eir hafa skr umfer san ri 2000 tki sem er stafest Stykkishlmsvegi rtt hj Skildi ea Arnarhli (vegnmer 58-01). Lnuriti sem fylgir eru niurstur eirra mlinga, fr rinu 2000 til 2015. Hr eru sndar rjr lnur: raua lnan snir meal fjlda bla dag yfir sumarmnuina, s bla snir mealtal bla dag yfir ri, og grna lnan snir meal fjlda bla yfir veturinn.myndo_776_1a.jpg

a m lesa margt t r essu lnuriti, en eitt er augljst: umferin inn Stykkishlm hefur rmlega tvfaldast essu tmabili, llum rstmum. a eru hir og lgir lnunum, sem kunna a vera tengdar kreppunni uppr 2008, en a er mest slandi hva vxturinn er mikill rin 2014 og 2015. a virist ekkert lt vera essum vexti umfer dag, eins og seinni myndin snir. Hn er slurit fr Vegagerinni fyrir mealtal hvers mnaar rin 2014 til 2016, sem sagt: alveg njustu tlur fyrir Stykkishlmsveg. ar kemur fram a san mars r hefur hver mnuurinn sett ntt met og stgandinn heldur v fram, um tu til fimmtn prsent mnui, milli ra.

g hef einnig fylgst ni me askn Eldfjallasafn san a var opna sumari 2009. Heildarfjldi gesta hefur undanfari oftast veri um 5000 ri, en askn hefur aldrei veri jafn mikil og n, sumarmnuina ri 2016, me til dmis 1461 gest safninu jl mnui. ar af eru erlendir gestir um 75%, mest fr Norur Amerku. mynd-2.jpg

Hvernig bregast Hlmarar vi essum aukna straum feramanna? Fjrfestar eru nnum kafnir vi a veita meiri jnustu gistingu og veitingum, en bjarflagi virist v miur ekki hafa teki vi sr. Feramenn vilja meir en mat og svefn. eir vilja einnig afreyingu, helst menningartengda. Ahlynning a sfnum bjarins er lgmarki og hefur reyndar dregist saman. etta vihorf Stykkishlmsbjar hefu mjg neikv hrif framhald reksturs Eldfjallasafns essum b.


N Nttruverndarlg eru mikil afturfr

Eitt af hfueinkennum slenskrar hefar sambandi vi feralg er s almannarttur, sem ti hefur rkt varandi rtt til ferar og dvalar annara manna landi. Almannarttur essi er til dmis varveittur Jnsbk fr 1281 og ti san, til dmis nttrverndarlgum fr 1999. N hafa n nttruverndarlg veri samykkt Alingi, sem fjarlgja ennan mikilvga rtt. N er landeigendum lgunum veitt heimild til a banna umfer um rkta land n ess a urfa a rkstyja slkt bann. annig getur landeigandi n takmarka ea banna me merkingum umfer manna og dvl afgirtu rktuu landi. a er reyndar skiljanlegt a ekki hefur veri meira fjalla um etta atrii, sem er mikil afturfr ferahef slenskri menningu.


Hin hliin Snfellsjkli

Snfellsjkull2015Vi horfum Snfellsjkul oftast r austri ea suri og eru Jkulfurnar toppnum berandi. gr gafst mr tkifri til a skoa Jkulinn a vestan og norvestan veru samt Ragnari Axelssyni ljsmyndara, en blasir vi nokku nnur sn, eins og myndin hans Ragnars snir. erum vi nefnilega komnir niur aalgg eldfjallsins, sem er um 1.5 km verml. Austurbrn ggsins er mikill hamar, og rsa furnar rjr upp fyrir ofan hamarinn. a er enn venju snjungt hr eins og vast hlendi slands, en samt grillir hraunlg klettabrninni, gegnum hrmi. Vonandi gefst okkur tkifri haust a kanna etta svi frekar, egar brnun nr hmarki og meira af berginu kemur ljs.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband