Gamla Sćluhúsiđ í Kerlingarskarđi

Nú vex upp kynslóđ á Snćfsaeluhu_769_s.jpgellsnesi sem veit varla hvar Kerlingarskarđ er. Önnur var nú öldin hér áđur fyrr, en ţá var Skarđiđ fjölfarnasti ţjóđvegurinn norđur yfir Snćfellsnes. Ekki gekk ţađ ferđalag alltaf slysalaust. Í janúar áriđ 1906 varđ til dćmis landpósturinn og ađstođarmađur hans úti eftir mjög erfiđa ferđ yfir Kerlingarskarđ. Ţetta var eitt af mörgum dauđsföllum sem voru tengd Skarđinu. Nú lét stjórn Snćfellsnes- og Hnappadalssýslu til skarar skríđa og veitti 150 krónur til sćluhússbyggingar í Skarđinu. Ţađ var 6 x 10 ánir ađ stćrđ. Ári síđar voru veittar 47 krónur til viđgerđar á húsinu.

            Ekki er mér kunnugt um hve lengi húsiđ stóđ uppi, en sennilega var ţađ ekki lengi. Ég rakst á rústir ţess nýlega. Ţađ var stađsett í háskarđinu, milli dysja smalanna, og á lagum móbergshrygg rétt fyrir norđan syđri dysina. Hleđslan fyrir grunninn er vel sjáanleg og nokkur spýtnabrot hér og ţar.  Annađ er ekki ađ sjá, en nú vćri fróđlegt ađ vita hvort einhverjir hafi frekari heimildir um ţetta gamla sćluhús. Mörgum árum síđar var reist myndarlegt sćluhús sunnar í Skarđinu, og stendur ţađ enn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrir mörgum árum síđan,á ţeim tíma sem bjór var bannvara hér á landi,vorum viđ Líney á ferđ um Kerlingarskarđ á leiđ vestur. Af forvitni litum viđ inn í sćluhúsiđ og okkur til mikillar undrunar og gleđi höfđu einhverjir ferđamenn skiliđ eftir heilan helling af erlendum bjór. Ţeir voru greinilega á bak og burt svo viđ ţágđum ţessa óvćntu gjöf međ ţökkum.

Reynir Oddsson (IP-tala skráđ) 7.8.2016 kl. 16:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband