Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2017

Hćttulegt ađ anda


 fusioncharts.jpg

Kína er miđstöđ alls iđnađar á jörđu, en ţví fylgir gífurleg mengun. Ţađ stafar einkum af ţví ađ ađal orkugjafi kínverja eru brennisteinsrík kol. Í Peking hefur mengunin veriđ svo slćm, ađ Bandaríska sendiráđiđ lét setja upp skynjara hjá sér áriđ 2008, sem mćlir daglega mafn af P2.5 rykkornum, en ţau eru hćttulegust heilsu manna. Ţetta er svipađ ađ eđli og svifryk ţađ sem myndast í Rekjavík á vetrum vegna umferđar. Síđan hefur Sendiráđsmćlirinn veriđ eins og hornsteinn fyrir mćlingar loftgćđa í Kína: ţađ eina sem menn treysta.

Hćttumörkin á loftgćđum eru talin 300 P2.5 einingar, loft ţar yfir er taliđ mjög hćttulegt heilsu og allir verđa ađ halda sig innan dyr á međan slíkt ástand ríkir. Myndin sýnir mćlingar í Peking undanfarna daga. Ţađ er langt yfir hćttumörkum og hefur í dag náđ upp í 446 einingar.

Kínversk stjórnvöld hafa ekkert veriđ sérlega ánćgđ međ ađ erlent ríki sé ađ fylgjast međ loftgćđum ţeirra, en ţetta eru nú einu gögnin sem allir treysta.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband