Frsluflokkur: Mars

Loftsteinar til slu!

UntitledLoftsteinar berast til jarar ru hvoru, en eru mjg sjaldgfir og drmtir hlutir. eir veita okkur mikilvgar upplsingar um stand og ger plneta og um uppruna heimsins okkar, en eir eru einnig mjg fagrir hlutir, sem hafa fari gegnum hreinsunareldinn vi a a komast klakklaust inn gegnum lofthjp jarar. Mig hefur alltaf dreymt um a finna loftstein gngu minni um ekkt svi vs vegar jru, en hef ekki enn ori svo heppinn. Uppboshaldarinn Christies heldur fremur venjulegt uppbo fr 3 til 10. ma loftsteinum. ar er margt merkilegt a finna. ar meal eru loftsteinar sem eru nr algjrlega r jrni, og eru eir taldir koma r kjrnum plneta sem hafa brotna. er hgt a gera tilbo pallast loftsteina, sem eru a hlfu r jrni og nikkel og a hlfu r risastrum kristllum af livn (mynd). eir eru upphaldssteinarnir mnir, en eir mynduust mrkum kjarnans og mttuls einhverri plnetu sem n er brotnu smlki. N, ef a er ekki ngu gott, getur fengi r loftsteina, sem hafa borist til jarar fr mars ea fr tunglinu. Mars loftsteinar eru serstkir, og hafa efnasamsetningu sem bendir eindreigi til uppruna mars. a er vita um aeins 150 kg af mars loftsteinum, svo essi er fgtur, enda er tla ver honum $50,000. Frekari upplsingar um uppboi m sj hr

https://onlineonly.christies.com/s/deep-impact-martian-lunar-other-rare-meteorites/lots/346


Kom lf fr Mars?

shergottite.jpg fyrri frslu hr blogginu hef g fjalla um elstu lfverur sem fundist hafa jru, en r eru strmatltar Grnlandi, um 3,7 milljarar ra gamlir. Lf byrjar hr mjg fljtt eftir a jrin hafi klna niur fr v a vera glandi hnttur. etta vekur upp stra spurningu: kviknai lf hr jru, ea barst a til okkar utan r geimnum? Ef til vill barst a hinga fr nsta ngranna okkar, plnetunni Mars? Fundur nokkrum srstkum loftseinum styrkja kenningu. Shergottites, Nakhlites og Chassigny eru rjr tegundir af loftseinum, sem berast til jarar, en eir bera allir einkenni ess a koma fr Mars. Til essa hafa aeins 132 steinar fundist fr Mars hr jru, og eru eir drmtur fjrsjur um upplsingar varandi bergfri og uppruna rauu plnetunnar Mars. essir loftseinar eru merkileg heimild um a, a ef til vill hefur lf (einfrumungar, gerlar og anna) geta borist me slkum steinum fr Mars til Jarar. Myndin sem fylgir er af shergottite loftsteini fr Mars. eir hafa efnasamsetningu sem er nlgt blgrtinu okkar, og hafa sennilega myndast vi eldgos fyrrum Mars. eir yngstu eru um 145 milljn ra, en eir mynduust egar mjg strir loftsteinar rkust Mars og kstuu essum smrri steinum t geiminn fr Mars. Greiningar gas tegundum loftsteinunum sem hafa fundist hinga til sna a eir kstuust fr Mars msum tmum, fyrir 20, 15, 11, 4.5, 3, 1.3 og 0.7 milljn rum. a er v alls ekki tiloka a frumstar lfverur hafi borist til jarar yfirbori loftsteina fr Mars.


Loftslagsbreytingar rum hnttum

Slbaugshalli  MarsStundum heyrir maur etta: “J, en a eru loftslagsbreytingar og hnattrn hlnun gangi rum hnttum: a getur auvita ekki ver af manna vldum, og ess vegna er hnattrn hlnun jrinni bara elilegt og nttrulegt fyrirbri.” ennan htt vilja sumir reyna a afgreia umruna um hnattrna hlnun jarar af mann vldum. etta er alrng rkfrsla, sem mig langar til a fjalla um lti eitt hr. Auvita eru loftslagsbreytingar rum hnttum, alveg eins og r, sem voru rkjandi jru fyrir uppruna mannsins og fyrir inbyltinguna tjndu ldinni. San hfum vi mannkyni veri a dla t miklu magni af koldoxi og rum gsum, sem hafa djpst hrif loftslag og umhverfi allt. Tkum til dmis plnetuna Mars. Slbaugshalli  Marsar hafa gengi yfir saldir ru hvoru, alveg eins og jru, en ekki sama tma. Eins og jrin, hefur Mars slbaugshalla: .e. snningsmndull plnetunnar er ekki vert braut hennar umhverfis slu. jrinni er slbaugshallinn (obliquity) n um 23,4 grur. essi halli er auvita stan fyrir rstum jru. Mars hefur slbaugshallinn snt miklar sveiflur undanfarnar 3 milljnir ra, ea allt a 35 grur, eins og snt er fyrstu myndinni. myndinni eru stru sveiflurnar ferill plnetunnar Mars, en litlu sveiflurnar eru fyrir jrina. Mars var sld eim tma, sem eru sndur me grum lit myndinni, en hlskei annars. Auk ess er braut Mars umhverfis slu sporskjulaga og af essum skum hafa miklar loftslagsbreytingar tt sr sta rauu plnetunni. ar hafa skiftst saldir og hlskei, eins og jru. En a er tluvert hlrra Mars dag en gert hafi veri r fyrir. Jeppinn Curiosity hefur veri ferinni yfirbori Mars san hann lenti hinn 5. gst og stugt skr hitastig. Mlarnir sna allt a 6 stiga hita daginn, rtt fyrir sunnan mibaug, en nttinni fellur mlirinn niur um mnus 70 stig. Hitinn er v ekki brilegur. En unna lofti er vandamli og Mars er a aeins um 1% af lofti jarar. N hafa sumir vsindamenn stungi upp a a s hgt a bta og auka andrmsloft Mars me v a hita upp jarveginn og jarmyndanir nrri yfirbori me kjarnorkuafli. annig vri hgt a skapa lofthjp, sem menn gtu bi vi. a er miki magn af s jarveginum, svo etta kann a vera frt. En adrttarafl plnetunnar er aeins brot af v jru. Sur ekki gasi beint t geiminn? Mars er lausnarhrai um 5.027 km/sek. etta er s hrai, sem reikul efni urfa a hafa til a losna r vijum adrttarafls plnetunnar og sleppa t geiminn. a er s hrai, sem eldflaug arf a n, til a sleppa t fyrir adrttarafl plnetunnar. jru er lausnarhrainn helmingi hrri en Mars. gasi eru allar frumeindir sfelldu ii og fleygifer. nnur myndin snir hraa fyrir mlekl af srefni O2 Mars, reikna vi um 7 stiga hita. ar kemur ljs a hann er um ea innan vi 1000 metra sekndu fyrir megni af srefni og v langt fyrir nean 5 km/sek. lausnarhraa plnetunnar. a er v tknilega hgt a framleia andrmsloft Mars, ef ng orka er fyrir hendi. Srefni hrai

Stahfingar um a nvernadi hnattrrn hlnun jarar s af nttrlegum flum eru v fjarsta. Strsta nttrulega afli er auvita slin. Sumir (eir eru reyndar rfir) telja a hnattrnu breytingarnar su vegna misumnandi geislunar slarinnar. Auvita er slin strsta orkulind okkar. Hn gefur ylinn me slskininu og einnig hefur slin skapa jarolu og jargas, sem vi brennum. a eru aeins jarhitinn og kjarnorkan, sem eru h slarorkunni. Vi vitum vel a slorkan er ekki stug, heldur sveiflast hn bylgjum, eins og myndin til hliar snir. Taki eftir a slorkan er snd sem Wtt hvern fermeter. etta er orkan sem berst a ytra bori lofthjps jarar. Aeins partur af essu nr niur yfirbor jarar. Myndin snir einnig hvernig mealhiti hefur breyst jru sama tma. San um 1980 hefur ekkert samhengi veri slargeislun og hitaferli jru. Hnattrn hlunun er ekki vegna breytinga slinni, heldur af okkar vldum. Sama er a segja um ara geimgeisla. eim hefur ekki fjlga eim tma sem hlnar hr jru. etta kemur fram nrri skrslu fr Intergovernmental Panel on Climate Change (IPCC), sem nlega “lak” t til vsindamanna, en er enn birt.


Hvers vegna eru strstu eldfjll slkerfisins Mars?

Mars og jrN er amerskur jeppi ferinni yfirbori plnetunnar Mars og hann er me ngilegt eldsneyti innanbors til a keyra og kanna fjrtn r. Vi munum v f miki fl af jarfrilegum (marsfrilegum?) upplsingum um essa merkilegu plnetu nstu rin. g b spenntur eftir v a eir senda jeppann upp Olympus Mons, sem er hsta og strsta eldfjall slkerfi okkar, um 22 km h. J, og flatarml eldfjallsins er meir en risvar sinnum flatarml slands. Hvernig getur essi litla plneta mynda strstu og hstu eldfjll slkerfisins? Mars er a mrgu leyti allt ru vsi en jrin, eins og fyrsta myndin snir. Hr er Mars til vinstri og jrin til hgri. Ekki er Mars ru vsi einungis yfirbori, heldur einnig a innri ger. Elisyngd rauu plnetunnar er aeins 3,94 g/cm3, en jrin er me miklu hrri elisyngd: 5.52 g/cm3. En Mars er miklu minni en jrin. Skorpuykkt Marsannig er verml Mars aeins helmingur af vermli jarar og Mars er v aeins me um 10% af massa jarar. Lgri elisyngd bendir til a kjarninn Mars s anna hvort ltill ea innihaldi lti jrn. Veikt segulsvi plnetunnar bendir einnig til a kjarninn s ekki lengur fljtandi og v sennilega orinn fremur kaldur.

Flekahreyfingar jarskorpunnar er eitt af hfueinkennum jararinnar. Hins vegar eru flekahreyfingar litlar ea nr ekktar Mars. Ef til vill er risastra gili Valles Marineris Mars mynda vi flekahreyfingar, en umdeilt. a m skifta plnetunni tvennt. Suur helmingurinn hefur helmingi ykkari skorpu (80 km, rauu svin kortinu fyrir ofan) og meira hlendi eins og myndin fyrir ofan snir, en norur helmingurinn er me tiltlulega unna skorpu (ca. 30 til 40 km, blu svin). Olympus MonsSkopran Mars er a mestu ger r basalti og hefur eldvirkni v veri mjg mikilvg plnetunni ur fyrr. a er vsbending um a einhver eldgos hafi ori sustu milljn rin, en eldvirkni er n mjg ltil. ar sem flekahreyfingar eru ekki til staar, hafa eldgosin veri mjg stabundin og mjg h eldfjll hlaist upp, eins og Olympus Mons. Ef til vill eru tveir ttir, sem gera Mars kleift a mynda hstu eldfjll slkerfisins: venju ykk skorpa og stabundin eldvirkni. Tali er, a miki hafi dregi r eldgosum Mars en eru mjg ung hraun sjanleg. Aftur beinist athyglin a Olymus Mons fjallinu, ar sem askjan toppnum er engin smsmi, eins og sasta myndin snir. Askjan  Olympus Monsessi 2 km djpa askja er um 90 km verml ea heldur strri en allur Faxafli. a er augljst a hn hefur ekki myndast vi einn atbur, heldur er askjan stra Olympus Mons afleiing af fimm misgmlum skjumyndunum, sem hver hefur skili eftir sinn hring.


Steinninn Jake Mars

Jake  MarsJeppinn Curiosity heldur fram a ferast um yfirbor plnetunnar Mars og gera merkar athuganir. Nlega su eir stra steininn, sem er sndur myndinni fyrir ofan og nefndu hann Jake. a er mannlegt, jafnvel fyrir vsindamenn, a f strax huga fyrir strstu steinunum hverjum sta. Hann Jake er um 25 cm breidd. beindu eir Rentgen geislum snum a steininum til a kanna efnasamsetningu hans. Efnagreiningatki gefur upplsingar um magn af llum helstu frumefnum steininum. Efnarof MarsEfnarofi er snt nstu myndinni. ar kemur ljs a sennilega er steinninn str hraunmoli. Kvikan sem hann myndaist r er fremur rk af frumefnunum natrum, li og kalum, en snau af jrni, magnum og nikkel. A llum lkindum er etta bergtegund r kvikurinni sem vi nefnum alkali basalt seruna. Hana m meal annars finna Snfellsjkli og Vestmannaeyjum. Hr er mynd af kvikurinni Snfellsjkli. Snfellsjkull kvikurMig grunar a steinninn Jake s af tegundinni trakbasalt, hawaiit ea mugearite, ar sem g hef sett raua hringinn myndina. Vel minnst: trakbasalt er kvikutegundin sem gaus r toppgg Eyjafjallajkuls ri 2010.

Ferin til Mars

Gale ggurEftir 6. gst 2012 munu berast til jarar alveg njar upplsingar um plnetuna Mars – ef allt gengur vel. ann dag fer fram einhver djarfasta og ef til vill httulegasta geimfer sem ger hefur veri. mun NASA geimfari Curiosity, ea s forvitni, lenda rauu plnetunni. Lendingin er flkin og strkostlegt verkfrilegt afrek - ef vel fer. Geimfari kemur inn lofthjp Mars ofsa hraa, sem er um 20 sund km klukkustund. Vandi verkfringanna er a draga algjrlega r hraanum aeins sj mntum annig a geimfari fi mjka lendinu egar sex hjlin snerta yfirbor plnetunnar. Mons OlympusSan ekur Curiosity af sta um yfirbori Mars, eins og mealstr jeppi, sem er tbinn miklum fjla af mlitkjum og hefur reyndar um bor heila rannsknastofu til knnunar hugsanlegu lfrki yfirbori Mars. a er frbrt myndband um lendinguna Youtube hr http://www.youtube.com/watch?v=YiA0VE8La5ECuriosity lendir inni Gale loftsteinsggnum, en hann er engin smsmi. Gale ggur er um 154 km verml og honum mijum er tindurinn Mount Sharp, sem er 5, 5 km h. Myndin til hliar snir Gale. Mars eru einnig margir ggar af eirri tegund sem myndast vi eldgos og sumir eirra eru risastrir. Strstu eldfjll slkerfinu eru Mars. Eitt a strsta er fjalli Olympus Mons, sem er 550 km verml og 21 km h. essi mikli risi meal eldfjallanna, sndur myndinni til hgri, er v svipaur ummls og allt sland, og tu sinnum hrri. Vi bum v ll spennt eftir frttum fr Curiosity.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband