Bloggfrslur mnaarins, nvember 2012

Stra gosi Tianchi eldfjalli var samtma Eldgjrgosinu

Brennisteinn  skjarnag hef fjalla hr fyrir nean um Tianchi eldfjall, sem er landamrum Kna og Norur Kreu. Risastra sprengigosi, sem var ar hefur veri tali fr runum um 965 til 1000 Anno Domini. N hafa veri gerar fimmtu gar aldursgreiningar me geislakolaafer koluum trjbt, sem finnst gjskufli fr gosinu. r gefa aldur fr 921 til 941 AD. rjtu og tvr arar aldursgreiningar rum trjbt gefa aldurinn 921 til 942 AD. N er v tali a gosi hafi ori anna hvort um hausti 938 ea vori 939 AD. Gosi mikla, sem myndai Eldgj og Landbrotshraun er tali hafa ori ri 934 AD en hefur aldrei veri nkvmlega tmasett. etta er eitt af strgosum slandssgunnar, ef til vill a strsta, me allt a 18 rmklmetra af kviku. a er um helmingur af gosmagni v, sem kom upp r Tianchi sama tma. skjrnum, sem borair hafa veri Grnlandi, kemur fram miki brennisteinslag snum um 272 metra dpi undir yfirbori jkulsins. Brennisteinsmagni og einnig klr innihald ssins essu dpi er snt fyrstu myndinni fyrir ofan. ar er greinilegur tindur lnuritinu, sem er vafalaust tengdur eldgosi ea eldgosum. Lrtti sinn lnuritinu er magn af brennisteini og klr snum. Hsti toppurinn er kringum ri 938 e.Kr. Jklafringar telja a brennisteinslagi s fr eldgosi, sem var ri 938 og er skekkjan talin aeins um 4 r essari aldurskvrun. eir skelldu skuldinni beint Eldgj, en n verur a endurskoa a ljsi nrra upplsinga um Tianchi gosi mikla. Allar lkur eru , a Tianchi og Eldgj hafi gosi nr samtmis. Er v brennisteinstoppurinn skjrnum sennilega fr bum essum gosum. a skrir einnig fremur ksilrk glerkorn, sem finnast essu lagi snum og passa ekki vi efnasamsetningu kvikunnar r Eldgj. N er ekki lengur hgt a kenna Eldgj einni um venjulegt veurfar norurhveli miri tundu ldinni, heldur er lklegt a Tianchi s skudlgurinn.Hva segir sagan um etta tmabil? Michael McCormick og flagar hafa einmitt kanna a ml. ar kemur ljs a vetrarnir rin 939 og 940 voru me eim hrustu Hollandi, Belgu, Svisslandi, rlandi og var. Hungursney rkti, bpeningur fll, r og vtn lagi. etta er ekki fyrsta sinn, sem vi hfum kennt einu slensku gosi um, egar anna og fjarlgt strra gos tti skina, ea var mesekt. Ofarlega huga er sprengigosi Asama eldfjalli Japan ri 1783. a var samtma Skaftreldum, egar jarsprungan mikla myndaist sem skapai Lakaggana. egar Muharindin rktu slandi gekk mesta hungursney sgunna yfir Japan vegna hrifa Asama gossins ar landi. a er Temmei hungursneyin.

Tianchi eldfjall

Forsetar Norur Kreu landamrum Kna og Norur Kreu er strt eldfjall sem ber nafni Tianchi ea Changbai. a er vissulega nokku skldlegt ea jsagnarlegt a hafa virkt eldfjall landamrum og minnir neitanlega Hringadrottnasgu. Hr var eitt strsta sprengigos, sem ori hefur sustu rsundin. Gosi var rtt um ri 1000 (ef til vill 965 AD) og er tali hafa framleitt allt a 30 rmklmetra af kviku. Sumir telja a gosmagni hafi jafnvel veri 120 rmklmetrar. Askan dreifist til austurs, yfir Japan og var. sari ldum er aeins gosi Tambora Indnesu ri 1815 strra, en ar komu upp um 100 rmklmetrar af kviku. Tianchi er n askja, sem er um 5 km verml og henni er fagurt vatn um 373 metrar dpt. Barmur Tianchi skjunnarKreumenn kalla a Vatn Hins Himneska Friar og eldfjalli nefna eir Paektu. a er jafn helgt Kreu eins og Fuji er Japan. jsgnin segir a fyrsti forseti Norur Kreu, Kim Il-sung (1912-1994) hafi risi upp r vatninu vi fingu. Fyrsta myndin snir fegana Kim Il-sung og Kim Jong Il (1941-2011) bakka skjuvatnsins. Landamrin vi Kna liggja vert yfir skjuvatni, fr austri til vesturs, og hafa Knverjar fylgst nokku vel me hegun eldfjallsins. a er full sta til ess, ar sem mikil htta er af ejustraumum fr nstu gosum. Tianchi gaus aftur ri 1903. Undanfarin r hefur ri komi fram jarskjlftamlum eldfjallinu, einkum rin 2002 til 2006. virtist kvikuinnskot vera a koma sr fyrir um 5 km dpi og frist san ofar, samt vaxandi gas tstreymi. Ekki var gos etta sinn. Seinni myndin snir feramenn barmi skjunnar, en eir standa mjg ykkri gjskuflsmyndun, sem er sennilega fr gosinu mikla ri 1000. En hvers vegna er eldfjall stasett inni meginlandi Asu, ar sem ekki eru sjanleg flekamt? a eru skiftar skoanir um a. Tianchi skjuvatniEitt er vst a mttullinn djpt undir Tianchi eldfjalli er nokku venjulegur og ef til vill er fjalli heitum reit, eins og sland. Hins vegar getur eldvirknin hr veri tengd uppstreymi mttlinum, sem orsakast af hreyfingum sigbeltinu undir Japan. Alla vega er hr risastrt eldfjall, sem bera verur a hafa miklar gtur .


ensla hafsins

ensla vatns vi hituna er oft sagt a hafi muni drekka sig mestan hitann, sem btist n vi vegna hnattrnnar hlnunar og ar me s mli leyst. Ltum sem svo s, en kemur fram anna vandaml: hafi enst t egar a hitnar og sjvarml hkkar. Sjrinn er nr sund sinnum elisyngri en lofti (1030 kg/m3 mti 1.20 kg/m3 vi 20C). Eitt kl af vatni getur innihaldi 4,18 sinnum meiri hita en sambrilegur massi af lofti. Og enn frekar: sama rmml af vatni getur innihaldi 3558 sinnum meiri hita en jafnt rmml af lofti. Aeins efstu 260 cm af heimshfunum innihalda jafn mikinn hita og allur lofthjpurinn! Elisyngd vatns (og sjvar) er breytileg eftir hita, eins og fyrsta myndin snir. Vatn er yngst vi 4oC, en me frekari hitun eykst elisyngdin: vatni enst t. Ef mealdpt hafsins er 3 km, hkkar sjvarbor um 60 cm fyrir hverja gru sem sjrinn hitnar. En etta dmi er of mikil einfldun raunveruleikanum. a arf a taka til greina marga tti, egar vi knnum tenslu hafsins vi hitun. Hversu hratt berst hitinn niur hafi fr yfirbori? Sumir telja a a taki 30 r fyrir hitann a hafa hrif 100 metra dpi. Arir telja a straumar fri hitann hratt niur djpi. flestum tilfellum er reikna me v a hafi hitni niur um 700 metra dpi. Samt sem ur sna mlingar a hafdjpin eru einnig a hitna enn near. tensla hafsins er v raunveruleiki, en skoanir eru enn skiptar um hva hrifin hina yfirbori sjvar veri mikil. Catia M. Domingues og flagar hafa nlega komist a eirri niurstu, a hlnun og ensla hafdjpsins hafi n mikil hrif hkkun sjvarbors. nnur myndin snir niurstur eirra (efri hluti). Sjvarml Lrtti skalinn er greyting sjvarmls millimetrum. Lrtti sinn er tmabili fr 1960 til 2010. Raua lnan myndinni er s hkkun, sem orsakast af enslu efstu 700 metra hafsins. Gula lnan er ensla af vldum dpri hluta sjvar, dkk fjlubla lnan er vegna brnunar Grnlandi og Suurheimskautinu og bla lnan er brnun annara jkla. Neri hluti myndarinnar snir, a niurstur eirra passa vel saman vi mlingar sjvarbori fr gervihnttum ofl. essu m sj a ensla heimshafanna hefur mikil hrif sjvarml, og slagar htt upp hrif brnunar jklanna heimskautunum. a er v ekkert einfalt svar vi v, hva hluti enslu heimshafanna er str hkkun sjvarbors. Eitt er vst: me vaxandi hlnun enst hafi t hlutfallslega hraar og sjvarml hkkar hraar.

Sjvarbor hkkar hraar

Sjvarbor

Loftslagsbreytingar eru n viurkennd stareynd og jafnvel forseti Bandarkjanna er loksins farinn a fjalla um mli. Mest hefur umfjllunin veri um hlnun, en ein megin afleiing hnattrnnar hlnunar er hkkandi sjvarml vegna brnunar jkla og tenslu hafsins egar a hitnar. Aljaskrslur gerar af IPCC rin 1990 og 2000 hldu v fram a sjvarml heimshafanna hkkai a mealtali um 2.0 mm ri. Nrri ggn, fyrir tmabili 1993 til 2011 sna hins begar a hkkunin er 3.20.5mm ri, ea 60% hraar en fyrri tlur. a er segin saga me allar spr um loftslagsbreytingar: r eru alltaf of lgar og verstu ea hstu tlurnar eru v miur oftast nrri lagi. etta er staan dag, en hva um framtina? Stefan Rahmstorf og flagar hafa teki saman spr um sjvarbor framtarinnar, eins og snt er lnuritinu. Hr eru snd lkn af hkkun sjvarbors, sem eru bygg mismunandi tlum um losun koltvoxs t andrmslofti. a eru blu lnurnar, sem eru trverugastar a mnu liti og passa best vi a sem undan er gengi. Allt bendir til a sjvarbor muni rsa hraar framtinni og sennilega n allt a 6 til 10 mm ri fyrir lok aldarinnar, samkvmt knnun Rahmstorfs.

hrifin af slkum breytingum vera gfurlegar va ti heimi, ar sem strar borgir hafa risi reyrum og ru lglendi. slandi er mli flki, meal annars vegna skorpuhreyfinga, sem eru har hnattrnni hlnun. Reykjavkursvinu sgur jarskorpan, eins og mrinn Seltjrn snir okkur. Tali er a Seltjarnarnesi hafi sigi af essum skum um 0,6 til 0,7 mm ri hverju san land bygist. Sennilega er etta sig tengt v, a Seltjarnarnesi og reyndar allt Reyjavkursvi fjarlgist hgt og hgt fr virka gosbeltinu, en klnar jarskorpan lti eitt, dregst saman og yfirbor lands lkkar. Ofan etta sig btist san hkkun heimshafana. Hverjar vera helstu breytingarnar hr? Tkum Tjrnina Reykjavk sem handhgt dmi. N er yfirbor Tjarnarinnar um 2,2 metra fyrir ofan sjvarml. Me 3,2 mm hkkun sjvar ri tki a 680 r ur en sjr fellur inn Tjrnina, en etta er greinilega allt of lg tala samkvmt athugunum Rahmtorfs of flaga. Me lklegri hkkun um10 mm ri framtinni eru a aeins um 220 r ar til sjr fellur inn Tjrnina og yfir mibinn.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband