Bloggfrslur mnaarins, janar 2010

Surtsey Mijararhafsins var Ferdinandea ri 1831

Sikileyrarsund og Ferdinandeari 1831 hfst eldgos sj Mijararhafi, um 50 klmetrum fyrir sunnan Sikiley. essi atburur hafi merkileg hrif millirkjaml Evrpuveldanna, og einnig beinlnis run eldfjallafrinnar. etta var gosi Ferdinandeu, ea Graham Island, ea Giula, ea eynni sem hvarf, en etta neansjvareldfjall hefur langa sgu. dgum Pnverjastrsins (264 til 241 fyrir Krist) er fyrst geti um eldgos hafinu fyrir sunnan Sikiley. San hefur eyja risi og horfi hafi aftur essu svi fjrum ea fimm sinnum, og sast sautjndu ld. Skum ess hlaut eyjan dularfulla nafni “Lisola che non c piu” ea eyjan sem er ekki lengur. Ferdinandea er stasett hafsbotni Sikileyjarsundi, milli Sikileyjar og Tnis, eins og korti fyrir ofan snir. Hr nsta ngrenni er eldfjallseyjan Pantelleria og einnig eyjan Linosa. Ferdinandea bretannaHr er a sem vi vitum um gang mla ri 1831:28. jn 1831: Breska herskipi HMS Rapid var statt undan suur strnd Sikileyjar, egar skipi hristist og skalf miklum jarskjlfta og hfnin heyri sprengingar sem eir tldu vera eldgos.19. Jl 1831: HMS Rapid nlgast svi og Kapteinn Swinburne og hfn hans sj gos hafinu, uppr gg sem er aeins nokkrir metrar fyrir ofan sjvarbor. jl 1831: Frakkar frtta af gosinu og senda jarfringinn Constant Prevost og listmlarann Edouard Joinville til eyjarinnar og gefa eynni nafni Giulia, ar sem hn var uppgtvu jl. Um etta leyti heimskir rithfundurinn Sir Walter Scott eynna.1. gst 1831: Sjliar af breska herskipinu St Vincent lenda eynnit til landmlinga. Einnig koma herskipin Ganges, Hind, og Melville vi eynni gst og gefa bretar henni nafni Graham Island, hfu fyrsta lvari breska flotans, Sir James Graham. var eyjan um 50 metrar h. eir reisa stng me breska fnanum hsta toppnum.6. gst 1831: Breska herskipi St Vincent er enn vi eldeynna. Einn af hfninni teiknai gosi, og eftir eirri teikningu var ger eirstunga af R. Ackermann. S mynd er til snis Eldfjallasafni Stykkishlmi, en hn er snd hr fyrir ofan. 17. gst 1831: Konungur Sikileyjar og Napl, Ferdinand II sendir freigtuna Etnu gefur eynni nafn sitt, Ferdinandea, ltur fjarlgja breska fnann og reisa sinn fna upp eynni. tlsk eirstunga af gosinu var ger essum tma, me titlinum “Isla Volcanica”, og er hn einnig snd Eldfjallasafni Stykkishlmi og sst hr fyrir nean.Ferdinandea talannaUm etta leyti sna spnverjar eynni einnig huga og hyggjast nema land. 17. december 1831: Tveir sjliar jnustu konungs Sikileyjar og Napl leita eyjarinnar en finna ekki. ldur hafsins hafa broti hana alveg niur og eftir eru aeins grynningar. a er greinilegt a Evrpuveldin hfu mikinn huga eynni, og hann var ekki vsindalegur, heldur tengdur standi jmla innan Evrpu. essum tma gekk mikil byltingaralda yfir Evrpu, og haldssmum kngum eins og Karli X Frakklandi, var steypt af stli af lrissinnum, frjlslyndum og byltingarseggjum. a var mikil lga enn lfunni eftir Napleonsstyrjaldirnar. Mijararhafi var hernaarlega mikilvt. Eyja miju hafinu, mitt milli Mltu (sem var bresk), Spnar og Frakklands gat veri mjg mikilvg fyrir breska heimsveldi, sem vildi ra rkjum hfum heims eim tma. En konungsrki Bourbonans, Ferdinands II, Sikiley og Napl, var fokreitt ear bretar helguu sr eynna, og brugu skjtt vi. a var vieigandi a Ferdinand II sendi freigatuna Etnu stainn, lt fjarlgja breska fnann og reisa fna sinn eynni og gefa henni talsk nafn: Ferdinandea. Til allrar hamingju hvarf eyjan fljtlega, en annars hefi sennilega komi til alvarlegra taka hr. a voru nnur tk sem ttu sr sta um Ferdiandeu essum tma, en au voru milli vsindamanna um upruna eldfjalla. byrjun ntjndu aldar var gangi mikil deila um uppruna eldfjalla sem landslagsmyndunar ea landforms. Hvernig mynduust essi einstku, hu og brttu fjll? Hr voru tvr kenningar rkjandi. nnur var Upplyftingarkenningin (Erhebungstheorie), sem var einkum rkjandi skalandi og Frakklandi. Samkvmt henni myndast eldfjll sem einskonar bla ea bunga, ar sem rstingur nean fr lyftir upp jarskorpunni. Frumkvull kenningarinnar var sjlfur Alexander von Humboldt, en ekktustu fylgisveinar hans voru Leopold von Buch og Elie de Beaumont, og einnig Charles Darwin. Hin kenningin var s, a eldfjll myndist vegna ess a hraun og gjall hlest upp umhverfis gginn ea gosrsina. eir sem einkum fylgdu eirri kenningu, sem m kalla Goskenninguna, voru bretarnir Poulett-Scrope, Charles Lyell, og frakkinn Constant Prevost.egar Ferdinandea gaus, var greinilegt a eyjan hlst upp smtt og smtt, vi a a skulg lgust hvert ofan anna og annig smhkkai hn. Upplyftingarkenningin var dau eftir etta gos. Eins og myndirnar sna, var gosi naualkt Surtseyjargosinu ri 1963. Hr var a aftur samspil kviku og vatnsins sem orsakai sprengingar, alveg eins og Surtsey og reyndar einnig Grmsvtnum.

Gumundur Einarsson fr Midal mlar Grmsvatnagos 1934

Grmsvatnagos 1934Eitt fyrsta gosi sem kanna var Grmstnum Vatnajkli var ri 1934, en hefur essi eldst gosi margar aldir. fru eir Gumundur Einarsson fr Midal og Jhannes skelsson, jarfringur, anga og fundu eir eldstvarnar vi norur brn Grmsfjallss. Jhannes gaf fyrstu lsingu gosinu grein ri 1936 riti Vsindaflags slendinga og fri rk a v, a arna vru hin einu og snnu Grmsvtn, sem ur voru kennd sagnabl. Gosi aprl 1934 st yfir meir en tvr vikur, en ar voru rr ggar virkir innan skjunnar og eyja myndaist Grmsvtnum. Um Grmsvtn og Grmsvatnagos hefur veri tarlega fjalla af Magnsi Tuma Gumundssyni og flgum vefsunni http://www.jardvis.hi.is/page/jhgrimsvotn Gumundur fr Midal hefur ori fyrir miklum hrifum af fer sinni inn jkulinn og af gosinu sem blasti vi eim Jhannesi. Mr er kunnugt um tv olumlverk sem Gumundur hefur mla af gosinu, ssennilega stanum. Anna eirra er mynd eigu Listasafns slands, sem er snd hr fyrir ofan, en hn hefur lengi hangi uppi skrifstofu Rkistvarpinu. a m n sj essa mynd Eldfjallasafni Stykkishlmi. etta er einstaklega kraftmikil mynd og nr mjg vel stemmningunni sprengigosi.Grmsvatnagos GlitnirHn er sgulega mikilvgt verk, sem lsing og tlkun listamanns af nttruhamforum sem hann var vitni af. Ggurinn eytir upp brnni og svartri sku og vikri upp r jklinum af miklum krafti, en blstrar af gufu blandinni brnni sku blgna upp kringum strkinn. Hr er mynd ger af listamanni sem var vitni af atburinum, og myndin er ess vegna skemmtileg andsta vi mynd Finns Jnssonar af Surtseyjargosi, sem g sndi og bloggai um hinn 27. desember 2009. En sennilega s Finnur ekki eldgosi sjlfur. Gumundur mlai ara mynd af Grmsvatnagosinu 1934 og hn er einnig snd hr. S mynd er olumlverk sem er ea var eigu Glitnis (n slandsbanki). Hr er Gumundur fjr eldstvunum, og myndin er meira fr stlinn. Strkurinn uppr ggnum er glandi, og gjskuski myndar reglulegri blstra en hinni mynd Gumundar. Jkullinn er miki sprunginn og brotinn forgrunni. Litavali er allt anna hr, og myndin er ekki nrri v eins dramatsk og s fyrri. Hn er fremur vinaleg, me roa slsetursins umhverfis gjskuski, en ekki gnandi, eins og fyrri myndin. Grmsvatnagosi 1934 var sprengigos vegna ess a kvikan kom upp undir jkli. Ef gosi hefi gerst auu landi, utan jkulsins, hefi runni basalt hraun. annig er Grmsvatnagos nskylt Surtseyjargosinu 1963 og rum gosum, ar sem kvikan leitar upp vatn ea undir brinn s. hrif heitrar kvikunnar vatni er sua og breyting gufu sem enst t og ttir sundur kvikuna sfelldum og miklum sprengingum, sem mynda sku og gjall. Grmsvatnagos og Surtsey hafa ennan htt kennt okkur miki um myndun mbergs slandi.


Stofnun um Loftslagsbreytingar og hrif eirra - Hugmyndin um ESSI

ESSI skrslan 2006Eru lofstlagsbreytingar a gerast dag, ea er etta bara rur frra vsindamanna? Geta lofslagsbreytingar haft afgerandi hrif landi og sj? Hvaa hrif hafa loftslagsbreytingar efnahag jarinnar? Er fri fyrir sland a nota tkifri og hagnast a rannsknum varandi loftslagsbreytingar? Spurningarnar eru teljandi. ri 2005 byrjai vinnuhpur a starfa a skrslu um loftslagsbreytingar slandi og hafinu umhverfis, og um hrif eirra. etta var a frumkvi Halldrs sgrmssonar, forstisrherra. fyrsta vinnuhpnum voru lf Gun Valdimarsdttir. Bjrglfur Thorsteinsson, Hallvarur Aspelund, Haraldur Sigursson, var Jnsson, Jnas Gumundsson. Vinnuhpurinn lagi fram skrslu nvember 2005, ar sem rtt var um loftslagsbreytingar og rf fyrir rannsknir v svii. A lokum var lagt til a sett vri lagirnar n stofnun nefnd rannsknastofnun um jarkerfisfri, ea Earth Systems Science Institute, ESSI. Allt leit vel t, en skmmu sar var skipt um rkisstjrn. Nr vinnuhpur hlt trautt fram me hugmyndina, me fjrhagslegan stuning fr alingi og nvember 2006 kom t tarlegri skrsla sem var lg fram fyrir rkistjrn: The Earth Science Systems Institute of Iceland, Science and Business Plan. Hfundar eirrar skrslu eru Bjrn Erlingsson, Haraldur Sigursson og Bjrglfur Thorsteinsson. Leiarljsi eirri skrslu er s stareynd, a ef loftslagsbreytingar eru a gerast slandssvinu, er mikilvgasta og arfasta verkefni slenskra vsinda a rannsaka loftslagsbreytingar, og orsakir og afleiingar eirra fyrir umhverfi, nttru, lfrki og ekki sst fyrir efnahag jarinnar. Vibrg vi ESSI hugmyndinni voru --- engin. Dauagn! Ef til vill stafar a af eirri stareynd a hfundar skrslunnar voru utan kerfisins, utan eirra stofnana sem hafa mesta hagsmuna a gta status quo, ea kyrrstu. g lt fylgja hr me ESSI skrsluna fr 2006, og mun blogga frekar um etta efni.
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Vatn Heihvolfi og hrif ess Loftslag

Mynd 1rtt fyrir alla umruna undanfari varandi koldox og loftslagsbreytingar, hefur a lengi veri vita, a gufa ea H2O er s gastegund sem hefur mest grurhsahrif. Sumir telja a gufa valdi um 50 til 60% af grurhsahrifunum, koldox um 30% og metan og nokkrar arar gastegundir sj um afganginn. Ef til vill er rifrildi mest taf koldoxi vegna ess a vi getum haft hrif a gas, en varandi vatni andrmsloftinu getum vi gert hreint ekki neitt. En vi getum alla vega fylgst me hva er a gerast. Fyrsta myndin hr snir breytingu fyrir jrina heild vatnsmagni verahvolfi, sem er s hluti lofthjpsins sem nr fr yfirbori jarar og upp um 10 til 15 klmetra h. Ferlarnir eru fyrir 700 millibr (um 3050 metra h), 600 (um 4000 metrar), 500 (5000 m), 400 (7000 m) og 300 millibr (um 9100 metra h). a er nokku greinilegt a neri hluti lofthjps jarar hefur tapa vatni stugt fr 1948 til 2008. etta er meir en 20% minnkun vatni efri hluta verahvolfsins (300 mb ea 9000 m) essum tma, sem er strkostleg breyting. N vikunni hafa Susan Solomon og flagar hj NOAA birt njar niurstur ritinu Science varandi vatnsmagn heihvolfi, og mun s grein vekja mikla athygli.Mund 2Niurstur eirra eru r, a undanfarin tu r hefur magni af gufu ea vatni nera bori heihvolfs, um 16 km fyrir ofan jru, minnka um tu prsent. au telja a essi lkkun vatnsmagni heihvolfi hafi dregi tluvert r hlun sem hefi ori ella. Gervihnturinn URLS hefur fylgst me vatnsmagni heihvolfi fr 1993 til 2005 yfir hitabeltinu, og mynd 2 snir niurstur r v verkefni. Litirnir sna vatnsmagni, en rautt er blautast og bltt er urrast, eins og kvarinn lengst til hgri snir. Nera bor myndarinnar er um 13 km h, en efra bor er um 31 km h heihvolfi. Taki eftir hva bli bletturinn myndast og vex eftir 2000 og heldur fram a stkka, en a snir urrara og urrara loft neri mrkum heihvolfsins. Solomon og flagar telja n a essi mikla minnkun vatnsgufu neri hluta heihvolfs hafi dregi r grurhsahrifum sem nemur allt a 30%. N er stra spurningin hvernig vatn berist upp heihvolf og hva verur svo um a arna uppi? a er ljst a loftslagsmlin eru lknari en menn grunai, en a er einmitt a sem gerir vsindin svo spennandi: alltaf eitthva ntt a koma fram, og alltaf ng af verkefnum fyrir barnabrn okkar a vinna a framtinni.

Elsta Landslagsmyndin: Er etta Gjsandi Eldfjall ea Hlbarafeldur?

Catal Hoyuk og eldfjalliegar maur flettir grundvallarritum um listasgu, eins og til dmis bkinni “Jansons History of Art”, er ein mynd oft meal allra fyrstu myndanna slkum yfirlitsritum. a er mynd fr Tyrklandi, fr v um 6300 rum fyrir Krist, sem hefur veri talin fyrsta landslagsmyndin, fyrsta landakorti og einnig fyrsta myndin af gjsandi eldfjalli. a er vel kunnugt a elstu myndir sem vita er um eru hellum suur Frakklands og Spnar, en r eru gerar Steinld, fyrir rmlega tu sund rum. Hellamyndirnar eru allar af drum og mnnum, en landslag kemur aldrei ar fram sem myndefni. Elsta landslagsmyndin er sennilega af gjsandi eldfjalli, en hn er fr um 6300 rum fyrir Krist. a var ri 1965 a fornleifafringurinn James Mellaart uppgtvai veggmynd ea fresk vi uppgrft Steinaldarorpinu Catal Hoyuk Anatlu Tyrklandi.Hasan Dagi eldfjallMyndin er lng, ea yfir 5 metrar, og virist sna byggingar orpsins forgrunni og gjsandi eldfjall bakgrunni. Catal Hoyuk og Anatla virast vera meal sva ar sem akuryrkja og hsdrahald var fyrst stunda og ar raist greinilega ein allra fyrsta mening mannkynsins. Hrafntinna var mikilvgt hrefni til a sma tl r, og bar virast hafa stt hrafntinnuna til eldfjallanna Karaca Dagi og Hasan Dagi. rvaroddar og spjtsoddar r hrafntinnu finnast enn uppgreftri orpinu og er tali a essi framlesla orpsins hafi veri mikilvg verzlunarvara. Mlverki frga er norur og austur vegg musteris orpinu, og hefur vaki gfurlega athygli – og deilur – varandi tlkun eldfjallinu me tvo toppa. Mellaart stakk upp a myndin sndi eldfjalli Hasan Dagi, en a er 3253 metrar h, fyrir noraustan orpi, og hefur einmitt tvo toppa, eins og ljsmyndin hr snir. Hann tlkai lnur og depla fyrir ofan efri toppinn sem vitneskju um eldgos. A lokum stakk Mellaart upp v a bar Catal Hoyuk hafi drka eldfjalli, sem veitti eim vermta hrafntinnu, og gnai eim me eyingu og daua ru hvoru httulegum eldgosum. forgrunni mlverkinu er myndefni sem hefur ti veri tlka sem hsin orpinu. orpiHr eru au snd tt saman, sem er einmitt skipan hsa Catal Hoyuk samkvmt uppgreftrinum. Myndin hr snir hvernig orpi mun hafa lti t. Stgar ea gtur voru ekki milli hsa, heldur var gengi um kin, og fari niur um akop til a komast inn. etta hefur gert bum mun auveldara a verja orpi fyrir rsum utan fr. En n eru fornleifafringar ekki allir sammla um essa tlkun. Stephanie Meece vi Cambridge Hskla hefur nlega sett fram kenningu a etta s ekki eldfjall, heldur hlbaraskinn. Hn bendir raua litinn og litlu svrtu dlana myndinni mli snu til stunings. Sennilega fst aldrei r essu skori, en g held mig n vi kmlu kenninguna a essi mynd s fyrsta mlverki af gjsandi eldfjalli.

Koldox, Saga Loftsins og Loftslag

Loftblur  sLofti jru er nokku gamalt. Fyrst var andrmslofti nr eingngu koldox, en gerist stkkbreyting egar lfrki kom vettvang yfirbori jarar. Jarfrin snir a srefnisrkt andrmsloft hafi byrja a myndast fyrir um 2,5 miljrum ra. Vitneskja um a finnst jarmyndunum stralu, ar sem jrnsteindir hafa rygast vegna oxunar essum tma. En hver er saga loftsins sari tmabilum jarsgunnar? msum aferum hefur veri beitt til a kanna a, jafnvel hafa sumir vsindamenn fengi rannsknastyrki til a mla og efnagreina lofti gmlum flskum af frnsku vni, sem hafa aldrei fyrr veri opnaar.CO2 og hiti  VostokBesta skrin yfir gamalt loft er skjrnum fr borunum heimsskautunum. Fallega bla myndin hr fyrir ofan er af skjarna, sem inniheldur mikinn fjlda af loftblum. Hr er loft sem hefur lokast inn snum og varveist lengi, jafnvel um hundruir sunda ra. hjarninu, milli snjkorna sem hafa nlega falli til jarar, er bil fyllt af lofti. Vinur minn Michael Bender hefur snt a lofti streymir inn og t r hjarninu fyrir ofan 0,5 til 1,2 metra dpi, en ar fyrir nean er lofti loka inni og varveitt um aldur og vi, egar snjr breytist s. Lofti skjarnanum hverju dpi er v aeins yngra (um a bil tu til fimmtu rum yngra) en sinn sjlfur, en a er auvelt a taka a inn dmi, ar sem vi vitum komuna. koma Suurheimsskautinu er aeins um 3 cm ri, en Grnlandi er hn um 30 cm ri. Bender og fleiri hafa rannsaka efnasamsetningu loftsins skjrnum langt aftur tmann, og mlt a allt a 800 sund r Vostok skjarnanum. eir bra ltinn smola og safna loftblunum til efnagreiningar. arna er trlegur sjur af frleik um run andrmsloftsins sld. Auvita spyr flk fyrst: hvernig hefur koldox andrmsloftinu haga sr ll essi r? Myndin fyrir ofan snir breytingar koldox og hitastigi skjarna fr Vostok Suurheimsskautinu sustu 400 sund rin. Raua lnan allra lengst til hgri er koldox breytingin sustu ratugum, eins og hn mlist Hawa. Hu topparnir eru hlskei (eins og a sem vi lifum vi dag) milli jkulskeia. a er slndi hva koldox og hitaferill fylgjast vel saman myndinni og sama sagan sst sborunum Grnlandi.CO2  sjEn g vil strax benda , a koldox breytingin skjrnum fylgir EFTIR hitanum, og er koldox sveiflan um 500 til eitt sund rum eftir hitasveiflunni. a er v ljst a koldox getur ekki veri orskin fyrir essum sveiflum. egar jkulskeii lkur, er hlun ekki af vldum koldoxs, heldur af Milankovitch breytingum magn slarorku sem fellur yfirbor jarar, eins og g fjallai um sasta pistli. Hlunin orsakar a hinsvegar, a koldox streymir upp andrmslofti, r hafinu. Skoum myndina hr fyrir ofan, sem snir uppleysanleika koldoxs sj vi mismunandi hita. Hlr sjr inniheldur minna koldox og afgangurinn fer upp andrmslofti egar sjrinn hlnar.co2 og hiti andrmsloftinu byrjar vaxandi koldox n a hafa grurhsahrif og heldur vi hlun, en mean dregur r Milankovitch hrifum. annig orsakar koldox hlun um lei og hlun veldur flutningi af meira magni af koldoxi r hafinu. g tek a aftur fram, a aukning koldoxs andrmsloftinu er um 500 til 1000 rum EFTIR hlun, og a vaxandi koldox orsakar ekki lok jkulskeia, heldur eru a breytingar innbyris afstu jarar og slar. a er frlegt a lta feril hita og koldoxs snum tma sasta hlskeis, Eemian, sem var fyrir um 130 sund rum. Myndin fyrir ofan snir a tmabil og jkulskeii sem fylgdi. a jkulskei er einmitt a sasta sldinni. Hr er mjg greinilegt a egar Eemian byrjar, er a hitinn (bli ferillinn) sem rs undan koldox magni andrmsloftsins (guli ferillinn). En san seinkar koldox magni klnuninni. jarsgunni er a koldox sem yfirleitt eltir hitann, og er ekki aal orskin fyrir hlun. En ltum n tmabili sem okkur er enn nr, ea sustu tta sund rin, eins og myndin fyrir nean snir. Hr er eitthva allt anna a gerast varandi koldox magn andrmsloftsins. a rkur upp, langt undan hitabreytingunni, eins og sst fyrri myndinni fr Vostok skjarnanum fyrir ofan.co2 8000 r a var aldrei tlun vsindamanna a halda v fram, eins og margir virast misskilja, a koldox skri allar fyrri hitasveiflur jarsgunnar, en r eru a miklu leyti skrar af breytingum innbyris afstu jarar og slar. Hins vegar benda vsindin n etta gfurlega frvik koldox magni andrmsloftsins og vekja athygli hugsanlegum afleiingum ess. Jarsagan er komin inn ntt kerfi, ntt tmabil, sem er tminn eftir a sasta jkulskeii lauk, og ur ht Hlosen. Sumir vilja n nefna eta tmabil Anrpsen, ea tmabil mannkynsins, ar sem maurinn virist vera a skapa ntt og anna loftslag og breyta hinu og essu leiinni.

Er Nsta sld a Koma? Ea ekki?

Milankovitch og hiti  Vostokgst H. Bjarnason hefur fjalla tarlega um kenningu serbans Milutin Milankovitch (1879-1959) varandi hitasveiflur og uppruna eirra http://agbjarn.blog.is/ Milankovich sndi a innbyris afstaa jarar og slar kynni a hafa mikil hrif hitastig jru, og reiknai t a rjr aalsveiflur vru hitaferli jarar sem kmu me 19 til 20, 41, og 100 sund ra millibili. a er tali a Milankovitch hafi unni a essu mikla verkefni Belgrad rjtu r, en hann hlaut v miur ltinn ea engann heiur ea viurkeningu fyrir strf sn mean hann var lfi. Samkvmt kenningunni breytast hitunarhrif slar reglulega, og n er komi tkifri til a bera sp hans sman vi hitaferli jarar, eins og a hefur veri mlt skjrnum fr borholum Suurheimsskautinu og Grnlandi. Myndin fyrir ofan snir sveiflur geislun slar til jararinnar sustu 250 sund rin, samkvmt kenningu Milankovitchs (svarta lnan). Taki eftir a inngeislun er fr um 400 til um 500 wtt fermeter, en a er hitaorkan sem fellur yfirbor jarar.Slin og hitinnSem sagt, eins og fjrar 100-watta ljsaperur fermeter. Raua lnan myndinni er hitaferill yfirbori jarar eins og hann hefur veri kvaraur snum fr Vostok borholunni Suurheimskautinu. Hvernig finnst ykkur samrmi? Mr finnst a nokku gott. Flestir topparnir Milankovitch krvunni fylgja toppum hitaferlinum sem sborunin gefur. etta er hughreystandi, og gefur von um a vi skiljum einn aalttinn loftslagssveiflum sld. Ef vi fylgjum Milankovitch fram okkar daga, er ferill hans greinilega tt a sld, sem er reyndar vert mti v sem loftslagsmlingar sna dag. a er greinilegt a Milankovitch skrir ekki allt, og sumir telja a kenning hans skri kannske 50 % af sveiflunni. En hva me breytingar slinni sjlfri? Myndin til hlar er samanburur inngeislun slarinnar til jarar fr 1880 til 2010 (bla lnan) og meal hita yfirbori jarar (raua lnan). Undanfarna ratugi hefur hjun ori jrinni, en frekar hefur dregi r slinni sama tma. Sustu 35 rin hefur slin fari fuga tt vi loftslagi jru. a eru v einhverjir arir kraftar, anna en Milankovitch og anna en slin, sem skra essar seinni loftslagsbreytingar. Eru essar breytingar a mikilvgar a r seinki, dragi r ea stoppi nstu sld?

Stefnir meira Auri Bandarkjunum

Velfer heimsins hefur sveiflast, eins og skott hundi, takt vi gang mla Bandarkjunum alla t san seinni heimsstyrjldinni lauk. Inngrip amerkana inn seinni heimsstyrjldina var auvita mjg jkvtt, en san hafa eir gert langa r af mistkum sem eru tengd rttu Bandarkjanna a lta sig sem lgreglu heimsins, Vsmallmoneybaget Nam, rak og n Afganistan. Hvort sem okkur lkar a betur ea ver, skiftir a okkur miklu mli hvernig stjrnml og stefnur rast Bandarkjunum. Hvert stefnir me amersk stjrnml framtinni? Stra mli, sem kann a marka stefnuna jafnvel ratugi, er tengt dmi hstarttar n vikunni. Samkvmt essum dmsrskuri geta strfyrirtki, flagasamtk og verkalsflg n veitt takmarka f til frambjenda og stjrnmlaflokka. Hstirttur ltur etta sem sjlfsagan tt mlfrelsi. Lengi hefur ingi reynt a halda fjrframlgum til stjrnmlaflokka og frambjenda skefjum, og sast egar ingmennirnir McCain og Feingold komu gegn lgum ri 2002 um fjrmagn varandi kosningar. a voru samtkin Citizens United sem stu framlnu og sttu hstartt til a f essari kosningalggjf breytt n. Hva er Citizens United?a er haldssm stofnun, sem hefur til essa haft tv hfu markmi: a koma Bandarkjunum t r Sameinuu junum, og a halda Clinton hjnunum t r stjrnmlum. Frgt er egar Citizens United gaf t kvikmyndina “Hillary: The Movie”, sem var mjg hr deila Hillary Clinton og er tali a myndin hafi haft tluver hrif gang mla sustu forsetakosningum. Han fr eru v engin takmrk v f sem fyrirtki og flg geta veitt til frambjenda, ea til a kosta rsir ara frambjendur me rri snum, og han fr munu framSupreme Court smallbjendur fyrst og fremst leita til strfyrirtkja, til a tryggja fjrhag frambos sns, ur en eir byrja a safna atkvum.Menn ttast n auki auri og mtur. J, ekki m gleyma v a dmarar fylkjum eru kosnir Bandarkjunum, sem veldur enn meiri spillingu. Hstirttur var algjrlega klofinn dmsrksurinum, 5 mti 4, og sigur hgri manna er beinlnis arfleif Bush fyrrum forseta, en honum tkst a koma inn nokkrum mjg haldssmum dmurum inn hstartt landsins I sinni valdat. Aal skilaboin sem koma t r essu mli eru au, a n er hstirttur Bandarkjanna orinn jafn plitskur og ingi. Reyndar var a stand ori ljst kosningabarttunni miklu ri 2000, egar hstirttur valdi me George Bush mti Al Gore. Ekkert hefur breyttst san ingmaurinn Mark Hanna sagi: “a er tvennt sem skiftir llu mli plitk: a fyrsta eru peningar, en g man n ekki hva hitt er.”

Gjskufl fr gosinu Galunggung

Galunggungri 1986 var g fer Jvu Indnesu. Vi vorum a aka jveginum nlgt borginni Bandung egar g rak augun mann sem st vi vegkanntinn og hlt lofti tveimur strum mlverkum. g s strax a etta voru myndir af eldgosi, og snarbremsai. etta var Warhu, ungur listmlari, sem hafi ori vitni af eldgosinu Galunggung fjalli Jvu ri 1982 til 1984 og var n a selja verk sn vi veginn. annig eignaist g olumlverki sem er snt hr fyrir ofan og Eldfjallasafni Stykkishlmi. Galunggung er eitt af mrgum eldfjllum eynni Jvu, en a er 2168 metrar h. Sprengigosi eytti gjsku upp meir en 16,5 klmetra h, en mesta httan var fr glandi heitum gjskuflum sem streymdu fr eldfjallinu hundra klmetra hraa. A minnsta kosti 68 manns frust gosinu, flestir af vldum gjskufla. Listamaurinn Warhu var heppinn a vera ekki eitt af frnarlmbunum, en a er greinilegt af mlverkinu a hann var mjg nrri egar gjskuflin streymdu fram. forgrunni myndinni er allt yfirbor aki ljsbrnni sku fr fyrra gjskufli, og svartir glandi trstubbar standa uppr. Nsta gjskufl streymir fram miklum hraa, sennilega nokkur hundru metrar ykkt, og logandi heitt.Gjskufl fr World Trade CenterMlverki er frbrt, en a eru ekki til margar gar ljsmyndir af gjskufli, en einhver s besta er fr alveg sambrilegu fyrirbri, egar turnarnir tveir World Trade Center New York hrundu september 2001. Myndin sem fylgir hr me snir ski af rki, sku, byggingarefni og ru sem streymdi hratt me jru eftir gtum borgarinnar egar turnarnir fllu. Krafturinn sem keyrir gjskuflin er fyrst og femst yngdarlgmli, og hitinn. Askan fr sprengigosinu Galunggung 1982 til 1984 barst htt lofti til suurs yfir Indlandshaf og barst alla lei til stralu. Askan hloftum skapai vnt mikla httu fyrir flugsamgngur. ri 1982 var Boeing 747 vl fr British Airways lei til stralu og flaug grennd vi Jakarta Indnesu a nttu til, me 240 farega um bor. etta flug, BA009, er n eitt hi frgasta sgu flugsins. um 150 klmetra fjarlg fr Galunggung drepst llum fjrum otuhreyflum vlarinnar, og hn er mttvana 16 mntur, en fellur ea hrapar eim tma fr 11,5 klmetra h niur 4 klmetra. Vlin hafi flogi beint inn skudreifina fr Galunggung hloftum. mean vlin var kraftlaus og hrapandi, varpai flugstrinn Eric Moody faregana essa lei: "Ladies and gentlemen, this is your captain speaking. We have a small problem. All four engines have stopped. We are doing our damnedest to get it under control. I trust you are not in too much distress."Askan hafi fari inn hreyflana, og loka loftinntkum, ar sem askan brnai vi hn hita og myndai gler skn sem slkkti otuhreyflunum. Skmmu sar tkst flugmnnum loks a starta otuhreyflunum aftur. En a var ekki allt bi enn.gluggi sanblsinn N vill flugstjrinn naulenda Jakarta og undirbr a. En egar vlin nlgast flugvllin kemur ljs a ekkert sst t um gluggana flugklefanum. Askan hefur sandblsi gleri svo a a er algjrlega matt, eins og glugginn hr til hliar snir. Samt tekst Moody a lenda vlinni og allt fr vel. Mnui sar lenti ota fr Singapore Airlines einnig inn skudreifina fr Galunggung gosinu, og missti rj af fjrum otuhreyflunum. eim tkst loks a starta einum eirra 2,4 klmetra h og naulenda. essir atburir uru til ess a n er skipulegt eftirlit me skudreif hloftum og flugstjrar hafa agang a miklum upplsingum um httur af vldum sprengigosa.

Enn eitt hitameti vibt!

Meal hitaferill hverju ri heyrum vi frttir af nju hitameti veurfari jru. a er enginn vafi a loftslag jarar er a hlna. Hins vegar er deilt um orsakirnar, en hnattrn hlnun er stareynd. g tla ekki essum pistli a fara inn a httulega svi a ra orsakirnar fyrir hnattrnni hlnun, en a er n ori mjg plitskt ml ar sem spekingar vi Al Gore, forseta slands og fleiri koma fram. g mun fjalla um a sar, en einbeita mr a stareyndunum etta sinn. gr birti NASA njustu niurstur. ar kemur fram a sasti ratugurinn (2000-2009) er s hljasti san mlingar hfust um heim allan ri 1880, og 2009 er nsthljasta ri. Lnuriti hr fyrir ofan snir niursturnar, bi fyrir land og hafi, en annars er merkilegt a hlnun hefur veri tluvert meiri norur hveli jarar. a er vegna ess a a er meir en helmingi meira landsvi norur hveli jarar, en suur hveli. Norur hveli jarar er v rkjandi magni lfrnna efna yfirbori landsins og framleislu og hringrs koldoxs. Auvita eru sveiflur r fr ri, en a sem skiftir mli er langtma breytingin san 1880, en mealhiti hefur stigi um 0,8oC eim tma. g erin 1400 til 2000r jarfringur, og hef v huga v a athuga enn lengritmaskala, og bera saman hitasveifluna sustu ld vi hitasveiflur jarsgunni. Vi getum til dmis skoa ggn fr sborholunni GISP2 mijum Grnlandsjkli. Lnuriti fyrir ofan snir hitaferil fr 1400 til 2000 Grnlandi, samkvmt mlingum efnasamstum snum. Magn af efnasamstum breytist beinu hlutfalli vi hitann egar rkoman verur, sem myndar sinn. Hlnun fr um 1850, ea san inbyltingin hfst, kemur vel fram essari mynd. Fyrir nean er lnuriti frrin 800 til 2000smu borholu Grnlandi sem nr yfir tmabili 800 til 2000. Taki eftir hva loftslag var miklu mildara Landnmsld, egar forfeur okkar festu bsetu Grnlandi, og hva loftslagi hrakai miki mildum, eins og vi ekkjum vel r slandssgunni. a er v ljst a strar sveiflur eiga sr sta, og a miklar sveiflur hafa einnig ori fyrir inbyltinguna. Boranir ykkari og eldri sinn Suurheimsskautinu hafa gert kleift a fara enn lengra aftur jarsguna, eins og kemur fram sustu myndinni, sem er fr EPICA borholunni, en hn nr um 750 sund r aftur tmann. a er strax ljst a Grnland og Suurheimskauti haga sr eins, hva varar loftslagssveiflur.Suurheimsskauti a er samstan af ungu vetni ea deuterum D sem er notu hr sem hitamlir snum. Tmabilin me lgt deuterum eru jkulskeiin sld, en stuttu tmabilin me htt deuterum (og hrri hitastig) eru hskeiin, eins og a hlskei sem vi n bum vi.Auk hitabreytinga gefa sboranir okkur miklar upplsingar um koldox fornu lofti fyrri rsundum. g mun blogga um a spennandi efni sar. a hefur MIKI veri fjalla um loftslagsbreytingar og orsakir eirra blogginu slandi, og vil g ar nefna til dmis miklar uplsingar og skoanir hj Loftslag.is, agbjarn.blog.is, og esv.blog.is.

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband