Er Nsta sld a Koma? Ea ekki?

Milankovitch og hiti  Vostokgst H. Bjarnason hefur fjalla tarlega um kenningu serbans Milutin Milankovitch (1879-1959) varandi hitasveiflur og uppruna eirra http://agbjarn.blog.is/ Milankovich sndi a innbyris afstaa jarar og slar kynni a hafa mikil hrif hitastig jru, og reiknai t a rjr aalsveiflur vru hitaferli jarar sem kmu me 19 til 20, 41, og 100 sund ra millibili. a er tali a Milankovitch hafi unni a essu mikla verkefni Belgrad rjtu r, en hann hlaut v miur ltinn ea engann heiur ea viurkeningu fyrir strf sn mean hann var lfi. Samkvmt kenningunni breytast hitunarhrif slar reglulega, og n er komi tkifri til a bera sp hans sman vi hitaferli jarar, eins og a hefur veri mlt skjrnum fr borholum Suurheimsskautinu og Grnlandi. Myndin fyrir ofan snir sveiflur geislun slar til jararinnar sustu 250 sund rin, samkvmt kenningu Milankovitchs (svarta lnan). Taki eftir a inngeislun er fr um 400 til um 500 wtt fermeter, en a er hitaorkan sem fellur yfirbor jarar.Slin og hitinnSem sagt, eins og fjrar 100-watta ljsaperur fermeter. Raua lnan myndinni er hitaferill yfirbori jarar eins og hann hefur veri kvaraur snum fr Vostok borholunni Suurheimskautinu. Hvernig finnst ykkur samrmi? Mr finnst a nokku gott. Flestir topparnir Milankovitch krvunni fylgja toppum hitaferlinum sem sborunin gefur. etta er hughreystandi, og gefur von um a vi skiljum einn aalttinn loftslagssveiflum sld. Ef vi fylgjum Milankovitch fram okkar daga, er ferill hans greinilega tt a sld, sem er reyndar vert mti v sem loftslagsmlingar sna dag. a er greinilegt a Milankovitch skrir ekki allt, og sumir telja a kenning hans skri kannske 50 % af sveiflunni. En hva me breytingar slinni sjlfri? Myndin til hlar er samanburur inngeislun slarinnar til jarar fr 1880 til 2010 (bla lnan) og meal hita yfirbori jarar (raua lnan). Undanfarna ratugi hefur hjun ori jrinni, en frekar hefur dregi r slinni sama tma. Sustu 35 rin hefur slin fari fuga tt vi loftslagi jru. a eru v einhverjir arir kraftar, anna en Milankovitch og anna en slin, sem skra essar seinni loftslagsbreytingar. Eru essar breytingar a mikilvgar a r seinki, dragi r ea stoppi nstu sld?

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: SeeingRed

Athyglisvert, n hafa menn reynt a gera lti r eirri stareynd a runum 1000 - 1300 var hlrra veurfar en dag, vel er ekkt t.d a sland var skgi vaxi fr fjru til fjalls eim tma og ekki frst jrin ...ekki frekar en hn mun gera a n tt enn hlni eitthva. Margt bendir samt til ess a klnunarskei s hafi, en vi skulum vona a a veri ltil sld en ekki alvru ef svo fer.

SeeingRed, 25.1.2010 kl. 21:44

2 identicon

Takk fyrir etta.

g vil benda r riju myndina bloggpistli mnum fr 22. janar 2010, ar sem g fjalla um hitabreytingar. Mynd s snir hitaferli fr um 800 e.Kr. og fram til um 1950. Hn er byg a reianlegum hitamlingum skjrnum fr Grnlandi og Suurheimsskautinu. a er svo greinilegt a a var mjg hltt tmabil egar land vort var numi, og fram undir mialdir. Sagan lgur ekki um eta.

g er n ekki sammla vi a "margt bendi til a klnunarskei s hafi" eins og segir. vert a mti tel g a n muni hljun halda fram.

Haraldur

haraldur sigurdsson (IP-tala skr) 25.1.2010 kl. 22:34

3 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

Takk fyrir gott blogg - algjr draumur fyrirokkur jarfringa a f bloggpistla fr r.

treikningar sna a hfusta kulda og hlskeia saldar eru svokallaar Milankovitch sveiflur eins og bendir rttilega - aftur mti hafa menn reikna a einnig t a r sveiflur einar og sr duga ekki til a steypa jrinni inn kuldaskei (ea t r kuldaskeii) - heldur arf eitthva a magna upp hitastig (ea kuldann) og ar eru fremst flokki breytingar CO2og endurkasti slarljss fr jrinni (snjr, s og jklar). essar smstigu breytingar inngeislun slarinnar mjg lngum tma, gera a semsagt a verkum ahafi losar CO2 (eatekur til sn allt eftir hvort vi erum leiinn hlskei ea kuldaskei)sem a magna upp r breytingar sem eru a vera - eins me endurkasti.

a er nokku ljst a eftir inbyltinguna var hgfara klnun af vldum Milankovitch sveifla afstrt og v engin htta lengur af v a vi sum lei inn kuldaskei saldar (allavega ekki nstu rsundin).

N er aukning CO2 ekki af vldum nttrulegra tta, en hrifin vera au smu - .e. hiti jarar mun aukast af vldum CO2 (og minnkandi hafs, snja og jkla), nema amun gerast mun hraar.

Vi stefnum eitthvert allt annaen nttrulegir ttir leiddu okkur og a er n egar fari a hafa hrif lfrki jarar, sem a mun eiga erfitt me a halda vi r breytingar sem eru a vera. Jafnhitalnur yfirbori jarar eru a frast til aukinnar breiddargra um tugi klmetra ratug - sama tma og au dr sem a eiga auveldast me a fra sig um set hafa frt sig um nokkra klmetra ratug.

Svona breytingar hafa ekki ori san PETM (fyrir sirka 55 milljnum rum) - r gerust mun lengri tma en n er a gerast og allavega tkst landdrum tluvert a afstra tdaua snum - en tluverur tdaui var hj sjvardrum (lklega bi af vldum hlnunar og srnun sjvar).

a sem er kannski uggvnlegast vi etta - er a ofan hlnun af mannavldum getur bst vi PETM event - annig a httan er mikil.

g mli me lestri essarar greinarsem g vsa hr fyrir neantil frekari tskringa (g held a hn dekki etta nokku - g hafi bara skoa hana enn sem komi er), en ar er meal annarsfari yfir jarsguna sustu 65 milljn r og hvaa ttir hafa helst haft hrif loftslag ess tma - en um lei reynt a finna tlu fyrir magn CO2 sem talin er nokku rugg: Hansen o.fl 2008 - Target Atmospheric CO2: Where Should Humanity Aim?

Einnig er hrna skemmtilegur fyrirlestur sem fjallar um jarsguna og hrif CO2 hitastig hennar: The biggest control knob

Svo bist g velviringar essari langloku, en g hef veri a hugsa um a skrifa frslu loftslag.is um etta efni, annig a g gat ekki stoppa mig.

Hskuldur Bi Jnsson, 25.1.2010 kl. 23:24

4 identicon

Krar akkir fyrir gtt innlegg. g hef veri a spara mr a fara inn CO2 mli hinga til, en hef veri a stefna ttina. Auvita er ar a finna mest spennandi og einnig mest umdeilt atrii loftslagsbreytinganna.

Haraldur

haraldur sigurdsson (IP-tala skr) 26.1.2010 kl. 02:11

5 Smmynd: gst H Bjarnason

Takk fyrir gan pistil Haraldur.

rtt fyrir a g hafi stundum ttast tluvera klnun nstu ratugum, held g von a a veri ekki raunin. Kannski er a eigingirni, en kuldaskei eins og var egar "litla sldin" var algleymingi er ekkert grn fyrir okkur slendinga. Vi sem erum eldri kantinum munum a a urfti ekki nema sm dfu til ess a hafs gerist nrgngull runum kringum 1970, kal tnum og kartflu-uppskerubrestur var rlegur viburur, ber nu oft a frjsa ur en au nu roska. Menn hfu a stundum ori vormnuum a a haustai snemma :-)
etta var aeins sm snishorn.

gst H Bjarnason, 26.1.2010 kl. 06:59

6 identicon

Vi gst munum essa tma, og satt a segja hef g alltaf haldi a vibrg slendinga vi umrunni um hlnun jarar vri: "Hlnun? J, endilega, og sem fyrst!" En vi hfum ekki ngilega kanna og rtt um a, a hlnun jara getur hugsanlega haft fr me sr KLNUN vissum landssvum, vegna breyttra hafstrauma, jafnvel sjlfs Golfsraumsins. Hva gerist ef dregur r botnstraumnum sem liggur djpt i Grnlandssundi og flytur unan sj til suurs? Afleiingar hnattrnnar hlunar geta veri stabundin klnun hj okkur. Ekki ngilega rannsaka enn.

Kveja

Haraldur

haraldur sigurdsson (IP-tala skr) 26.1.2010 kl. 12:10

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband