Bloggfrslur mnaarins, gst 2015

Brot r tndu flugvlinni?

bjarnarhafnarfjall.jpgg hef ur fjalla um bresku flugvlina, sem brotnai og sprakk Svartahnk fyrir ofan Kolgrafarfjr, sj hr: http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1259456/

essi Vickers Wellington tveggja hreyfla sprengjuflugvl frst hr hinn 28. nvember ri 1941 me allri hfn. Nlega rakst g brot r flugvl rngu gili Fagradals Bjarnarhafnarfjalli. etta eru nokkrar pltur af l, upprunalega flatar en n nokku beyglaar, me gtum fyrir hno, eins og flugvlar eru samsettar (sj mynd). etta brak er gilinu beint undir tindinum Kothraunskistu suvestan veru Bjarnarhafnarfjalli. Ekki er mr kunnugt um a flugvl hafi farist hr, en helst dettur mr hug, a Vickers vlin ri 1941 hafi fyrst rekist Kothraunskistu og misst ef til vill part af vng, en san borist fram stjrnlaus til suvesturs, um 12 km lei, ar sem hn brotnai a lokum. Korti snir hugsanlegan feril essar miklu helreiar. Vlin hafi sveima um nokkurn tma yfir Helgafellssveit afleitu veri og engu skygni og er tali a flugstjrinn hafi haldi sig vera yfir Reykjanesi en ekki Snfellsnesi egar slysi var.fluglei.jpg


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband