Týnda flugvélin

ál partarÍ gćr komst ég loks ađ leifum bresku herflugvélarinnar, sem brotnađi í norđur hamri Svartahnúks áriđ 1941. Vélarpartar og litlar tćtlur af ál eru á víđ og dreif í skriđunni undir hnúknum á um 100 metra breiđu svćđi. Áltćtlurnar er allar beyglađar og sumar brćddar, eins og fyrsta myndin sýnir. Útlit ţeirra minnir okkur rćkilega á ţađ, ađ sprengju- og skotfćrafarmur hervélarinnar sprakk í loft upp viđ áreksturinn og mikiđ bál varđ úr. Flugslysiđ varđ hinn 28. nóvember áriđ 1941 og hefur Karl Smári Hreinsson skrifađ ágćta grein um ţennan atburđ. Eftir ađ hafa hringsólađ um norđanvert Snćfellsnes flaug vélin inn Kolgrafafjörđ í afleitu veđri, en náđi ekki ađ komast suđur yfir fjallgarđinn og brotnađi í hamrinum, ţar sem merkiđ X er á kortinu hér til hlíđar. KortÉg hef veriđ ađ leita ađ flakinu öđru hvoru í sumar, en ţađ hefur veriđ huliđ snjó ţar til nú í september. Ţessi Vickers Wellington tveggja hreyfla sprengjuflugvél hafđi fariđ í eftirlitsflug á hafinu milli Íslands og Grćnlands hinn 28. nóvember. Ţađ var hvasst ađ suđaustan ţennan dag og mjög láskýjađ. Bćndur í Kolgrafafirđi og Eyrarsveit heyrđu flugvélagný og sáu mikinn blossa í fjallinu, eins og eldgos. En veđriđ var afleitt og skyggni ekkert. Einn bóndi tók hvađ mestan ţátt í leit ađ flugvélinni, en ţađ var Ingvar Agnarsson bóndi á Kolgröfum. Nokkrum árum síđar var ég part úr sumri sem ungur smali í sveit hjá Ingvari á Kolgröfum. Ţá frćddist ég dálítiđ um atburđinn, en Ingvar hélt merka dagbók. Hinn 1. desember komst Ingvar loks ađ flakinu undir Svartahnúk, beint fyrir ofan Grenjadal. Leifar af sex líkum áhafnarinnanr fundust og voru ţau flutt til byggđa. Svartihnúkur er nćr ţverhníptur. Hann er myndađur úr blágrýtislögum, sem hafa ummyndast vegna háhita. Innskot af granófýr og díórít bergi eru mikilvćg í efri hluta hnúksins.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta voru fróđlegar upplýsingar fyrir okkur Snćfellinga. Menn hafa veriđ ađ skrá og finna upplýsingar um ýmislegt af ţessu tagi, sem gerđist á stríđsárunum og var ţaggađ niđur af hernađaryfirvöldum. Á mínum gömlu heimaslóđum varđ eitt svona slys ţegar orrustuflugvél (held ég) flaug í Vallnahnjúk. Mér skilst ađ tiltölulega auđvelt hafi veriđ ađ komast ađ ţví flaki og ýmislegt dót úr vélinni mun hafa til skamms tíma veriđ tiltćkt hjá stöku manni í Fróđárhreppi og e.t.v. víđar. - Ingvar á Kolgröfum kannađist ég nokkuđ vel viđ međan ég dvaldi í Grundarfirđi fyrir hálfri öld. Vel gefinn og vel gerđur mađur og seinnilega vanmetinn af samtíđ sinni.

Ţorkell Guđbrandsson (IP-tala skráđ) 25.9.2012 kl. 20:39

2 identicon

Tek undir međ Ţorkatli um fróđleikinn.

Hjörleifur Sigurđsson Hrísdal tók ţátt í ţesari leit og skrifađi söguna niđur og sendi bróđur sínum Sigfúsi.

Ţađ bréf fannst  eftir lát Sigfúsar og mun vera hjá Elínu Sigurđardóttur Stykkishólmi.

Kv. Ágj 

Ásgeir Gunnar jónsson (IP-tala skráđ) 8.10.2012 kl. 14:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband