Frsluflokkur: Katla

Svona eiga bndur a vera

IMG_2176Upphaldsmynd mn af slenskum bnda er essi hr af Marksi Loftssyni (1828 – 1906). Gmennskan og gfurnar skna t r andlitinu, sem skeggkraginn rammar svo lisitlega inn. Hatturinn er svo krnan allt saman. Skeggkragi af essari ger ber nafni “chin curtain” ensku mli og geri sjlfur Abraham Lincoln ennan stl heimsfrgan. Lincoln lt sr skeggkraga vaxa eftir a ellefu ra stlka skrifai honum brf ri 1860, ar sem hn benti honum a hann fengi fleiri atkvi ef honum tkist a fela sinaberan hlsinn og kinnfiskasogna vnga me skeggi. a reyndist rtt.

En ng me ennan trdr me skeggi. Snum okkur a manninum Magnsi. Hann var lengst af bndi Hjrleifshfa, skotlinu fr eldstinni Ktlu. essi staur Suurlandi er eiginlega eldfjallseyja a uppruna, eins og eyjar Vestmannaeyja, en Hjrleifshfi tengdist meginlandinu fyrir tiltlulega stuttum tma, vegna mikils framburar gosefna, sku og sands fr eldgosum Ktlu undir Mrdalsjkli.

Marks var fyrst og fremst bndi, en var einnig srmenntaur frimaur, sem hafi mikinn huga jarfrum. Hann er einn af einstkum persnum bndasamflagi slands nitjndu og tuttugustu ld, sem fylgdust me nttruhamfrum, skru niur lsingar af eldgosum og geru mlingar. M ar me telja auk Marksar Kvskerjabrur, Jakob Lndal Lkjamti og Einar H. Einarsson Skammadalshli. eir birtu einnig niurstur snar tmaritinu Nttrufringnum.

ri 1880 birtist prent merkileg bk eftir Marks: “Rit um Jarelda slandi”. Bkin kom aftur t ri 1930, aukin og endurbtt af Skla, syni Marksar. Marks tekur saman msar sgulegar heimildir um eldgos slandi, en auvita er mikil hersla lg Ktlu ritinu, enda var hn stasett rtt vi tnftinn.


vissustig

Lst hefur veri vissustigi umhverfis Mrdalsjkul vegna vatnavaxta og brennisteinsflu Mlakvsl.  a er gott og blessa og allur er varinn gur varandi Ktlu.  En glggur lesandi hefur bent mr , a Almannavarnir gefa t tilkynningar ru hvoru um vissustig, en aldrei er tilkynnt egar vissustigi lkur.  a virist bara fjara t og gleymast.  Vri ekki rtt a gefa skyn egar mesta httan ea vissan er liin hj?

Kvikur - ein str og nnur ltil

KatlaUndir flestum strum og langvirkum eldfjllum er kvikur. Hn er einskonar tankur ea forabr af kviku ofarlega jarskorpunni. strgosum tmist kvikurin a miklu leyti og kann fjalli a hrynja niur tmarmi undir. Vi a myndast hringlaga sigdalur yfirbori, sem vi nefnum skju ea caldera erlendum mlum. Katla er eitt af eim slensku eldfjllum, sem talin er hafa kvikur dpinu, eins og fyrsta mynd snir. Mlingar jarelisfringa hafa gefi vsbendingu um kvikur um 1,5 km dpi undir sjvarmli, ea um 2 til 3 km undir yfirbori fjallsins. Kvikurin er talin um a bil 5 km verml og gti rmml af kviku rnni veri um 4 rmklmetrar. lafru Gumundssonnnur mynd snir niurstur lafs Gumundssonar og annara jarelisfringa skorpunni undir Ktlu. Ljsa svi snir stasetningu kviku rnni undir. etta verur a teljast fremur ltil kvikur, mia vi a, sem finnst jarskorpunni sumum rum eldfjallasvum. Ein ekkasta, best rannsakaa og strsta kvikur sem vita er um er undir Yellowstone Bandarkjunum. rija mynd snir versni af henni. Hn er um 80 til 90 km lengd og yfir 20 km breidd. Kvikurin er talin vera dpinu fr 5 km og n niur 17 km undir yfirbori. Fyrri niurstur sndu a henni eru um 4000 rmklmetrar af kviku en sennilega er a lgmark. YellowstoneReyndar er tali a rnni s blanda af kviku og kristllum, .e.a.s. einskonar kristal-rkur hrrigrautur. En yfirleitt getur kvika ekki gosi ef hn inniheldur meir en 50% kristalla. er hn einfaldlega of stf og rennur ekki. Risastr gos hafa komi upp r essari kvikur undir Yellowstone. Sasta strgosi var fyrir um 640 sund rum og gaus 1000 rmklmetrum af kviku sprengigosi, sem dreifi sku yfir alla Norur Amerku. Hva er einn rmklmeter? Surtsey er til samanburar einn rmklmeter. Okkar strsta gos san land byggist, Skaftreldar, er um 15 rmklmetrar. sund er alveg trlegt magn, en fyrri sprengigos Yellowstone hafa veri enn strri. Til dmis var gosi fyrir 2,1 milljn rum um 2500 rmklmetrar. Strsta sprengigos af essari ger var eldfjallinu Toba Indnesu fyrir um 74 sund rum, en kom upp 2800 rmklmetra yfirbori. Yellowstone er elsti og merkasti jgarur Bandarkjanna og a er vintraland feramannsins og jarfringsins. En jarskopran ar er sfellt hreyfingu. Jarskjlftar eru mjg tir og land mist rs ea sgur. Sasta gosi Yellowstone var lpart hraungos fyrir 70 sund rum. a var "aeins" um 30 rmklmetrar a str, en hefur ekki valdi miklum umhverfisspjllum ar sem hrauni var takamarka tbreislu innan skjunnar. Enginn veit hver framt Yellowstone elstvarinnar er. Kvikan er fyrir hendi miklum mli, ri er tur jarskorpunni og allt er fyrir hendi til a strgos gti ori. En hins vegar hafa engar breytingar ori, sem benda til a slks s a vnta nstunni. mean svi er rlegt, hvet g alla til a fara til Yellowstone amk. einu sinni vinni, v essi jgarur er engu lkur -- en varist bjarndrin! g starfai ar um tma vi rannsknir ri 1985. Vi frum va gngu utan vega um garinn allan. a hafi veri brnt fyrir okkur a koma bjarndrunum ekki vart. g hafi a fyrir si a halda steini vinstri hendi og jarfrihamrinum eirri hgri, og sl steininn hverju spori. heyru birnirnir okkur langar leiir og vissu hvar vi vorum fer. Ef eir hrkkva vi og ef gengur milli mur og unga getur tt von rs. slkum gnguferum er mr valt huga minningin um konu, sem g ekki. Hn er jarfringur og vann Alaska ri 1977. a va hn fyrir rs bjarndrs og hann bkstaflega t af henni ba handleggina. Ef i ski Yellowstone heim, haldi ykkur gngustgunum!


Sklin Hrossatungum

Hrossatungur ggura hefur aldrei fundist ggur eftir loftstein slandi - ekki enn. g var v spenntur fyrir a kanna sklina sem er sunnan til Hafnarfjalli, Hrossatungum. Sklin er snd fyrstu myndinni, me Skarsheii bak vi. Myndirnar tk Ragnar Axelsson einnig dag. Hr er greinileg skl ea ggur, svi, ar sem ekki hefur gosi eftir sld. Auvita hafa loftsteinar falli slandi, en rof jkla hafa urrka t ll vegsummerki eftir . Var hr gur kanddat? g fr vi upp Hafnarfjall dag, samt Birgi Jhannessyni og fjlskyldu hans. Sklin er mjg falleg og vel ess viri a skoa. Hn er um 200 m lng fr SV til NA og um 150 m vdd. Mesta dpi hennar er um 50 m. Botninn er slttur og klddur mjkum og ykkum mosa. Ekkert gil skerst niur sklina og er hn v mjg regluleg laginu og reyndar ungleg. Brnir sklarinnar eru r basalti. etta er fremur ykkt basaltlag, og va me stra stula, sem liggja lrttir, eins og sjst oft berggngum. Eystri brn sklarinnar er hst og ar hefur basalti veri rofi tluvert, sennilega af yfirgangs skrijkuls. a er ekkert a finna hr, sem bendir til loftsteinsreksturs. HrossatungurLoftsteinsggar sna viss einkenni sem greina fr gosggum. ar meal m nefna srkennilega sprungumyndun berginu umhverfis, myndun af tinnu-lku gleri sem verur til vegna brnunar, og einnig lag af ur og grjti, sem hefur kastast upp r ggnum. Hr er ekki slkt a finna. Sklin er v gosggur, en hva er hann gamall? Eldstin sem myndai Hafnarfjall er um 4 milljn ra gmul og hefur Hjalti Franzson meal annara kanna hana. Ggurinn er v mun yngri en virkni Hafnarfjallseldstinni. Hann er sennilega tengdur myndun af mbergi og ursabergi, sem finnst her grennd. er aldur hans sennielga fr lokum saldar ea innan vi eitt hundra sund ra. seinni myndinni m sj hpinn ggbrninni, inni raua hringnum. Leitin af loftsteinsgg slandi heldur v fram.......

Ktlugos eftir Arreboe Clausen

Ktlugos 1918 Arreboe ClausenHr er njasta mynd Eldfjallasafns Stykkishlmi. Hn er olumlverk af Ktlugosinu ri 1918. Myndin er mlu af mjg srstum manni, sem fddur var Stykkishlmi: Arreboe Clausen (1892 -1956). Fair Arreboe var kaupmaurinn Holger P. Clausen Stykkishlmi, en um hann lk evintraljmi, einkum sambandi vi fer hans til stralu leit a gulli. Hann hafi geti sr frgar Snfellsnesi ri 1880, egar hann bau sig til frambos til Alingis. Holger tk a r a reisa tjald kjrsta, ar sem voru veittar spart vnveitingar til kjsenda kostna Clausensverslunar. A sjlfsgu hlaut hann kosningu me miklum meirihluta til Alingis, en essi atburur er vallt kallaur “Brennivnskosningin” san. daga greiddu menn atkvi sitt heyrenda hlji. Siar kom Holger llum vart og reyndist bi rttkur og frjlslyndur ingi. Arreboe Clausen starfai mrg r sem einkablstjri forstisrherra slands. Af honum eru margar sgur, tengdar essu srsta starfi. Til dmis segir lafur Thors vi Arreboe einkablstjra sinn, ri 1942: „Gi minn, n er g orinn forstisrherra. N verur annar hvor okkar a htta a drekka! “ Eitt sinn var Arreboe spurur, hva vri a gerast bak vi tjldin stjrnmlum slands, og vildi hann ekkert um a segja. „Ert ekki innsti koppur bri allra stjrnmlaflokka?“ Arreboe svarai snggt: „J, g er a, en s koppur lekur ekki.“ Mlverki af Ktlugosinu hefur Arreboe mla eftir frgri ljsmynd, sem Kjartan Gumundsson tk af gosinu. A lokum skal geta ess, a Arreboe var fair eirra Clausensbrra, Hauks og Arnar, sem lengi voru fremstu frjlsrttamenn slands.

Katla skelfur

Mrdalsjkulsaskja skjlftarTni smskjlfta Ktlusvinu ea Mrdalsjkulsskjunni hefur veri mjg mikil r og fyrra. Fyrsta myndin hr snir fjlda skjlfta Mrdalsjkulsskjunni fyrri hluta rs (janar til jl) hvert r fr 1991 til 2012. Toppurinn tni skjlfta r kemur vel fram og standi alls ekki venjulegt. Eru etta sskjlftar, sem orsakast vegna hreyfingar og brnunar jkulsins, ea eru etta skjlftar jarskorpunni undir, tengdir eldfjallinu sjlfu? a er n einmitt ess vegna, a g valdi a sna aeins fyrri hluta rsins essari mynd. a er vel ekkt, einkum Goabungu, rtt vestan vi Ktlu, a a eru miklar rstasveiflur fjlda smskjlfta essu svi, eins og til dmis Kristn Jnsdttir hefur rita um. rstasveiflur skjlftannur myndin snir essa rstabundnu sveiflu fjlda smskjlfta fyrir rin 1998 til 2000. a verur stkk fjlda skjlfta um september ea oktber r hvert, eins og myndin snir og hefur a veri tlka sem svrun vi brnun og ynningu jkulsins, sem lttir unga af skorpunni. En n er essi ha tni smskjlfta r og fyrra ekki tengd slkum fyrirbrum, og v ef til vill tengd eldfjallinu sjlfu. Ea er a jarhiti Ktluskjunni, undir shellunni, sem veldur meiri fjlda sskjlfta? Katla heldur annig fram a valda tluverum taugaspenningi meal okkar allra.

Dpi skjlfta undir Ktlu

DpiIngr Fririksson spyr hvort a hafi ori breyting dpi jarskjlfta undir Ktlu. Myndin sem fylgir er r Skjlftavefsj Veurstofunnar, og nr yfir tmabili fr jn til desember 2011. Reyndar vantar alla minni skjlfta myndina, en a breytir sennilega engu. Hn snir, a langflestir strri skjlftarnir eru grynnra en 5,5 km jarskorpunni. Ekki get g s a a s nein breyting dpinu me tmanum.

Bur eftir Ktlu

Fjldi2011 essu ri hefur eldstin Katla veri miki frttum. Vi hfum oft heyrt a sagt, a Katla s komin tma, a n hljti a fara a gjsa vegna ess a viss tmi s liinn san sasta strgos var, ri 1918. etta er misskilningur. Reynslan snir, a eldgos eru yfir leitt a sem vsindin kalla stochastic process. a er a segja: fyrri atburur ea tmalengd milli atbura hefur engin hrif tmasetingu nsta atburar. a fst v engin sp a viti me v a mla tni gosa og lengd goshls. Hins vegar eru jarelisfrileg merki mikilvg. au gera ekki sp mgulega, en au mynda kerfi af upplsingum, sem kunna a gefa vivrun um yfirvofandi gos. Vi skulum kkja vef Veurstofunnar, og sj hva hefur veri a gerast r. a er ljst a mikil breyting var eldstinni Ktlu byrjun jl r, eins og raua linan um uppsafnaan fjlda skjlfta snir (fyrsta mynd). jkst tni jarskjlfta undir Mrdalsjkli skyndilega.Strain2011San hefur tnin haldist nokku stug, en heldur dregi r henni sustu vikur. En jarskjlftarnir gefa frekari og reianlegri upplsignar ef vi skoum nstu mynd. ar er snd uppsfnu straintlausn jarskjlftum. etta er eiginlega mlikvari orkuna sem losnar r lingi vi jarskjlftana. ar kemur fram breytingin byrjun jl, og enn betur fram, a tmabili san um mijan nvember hefur veri nokku rlegra en sumar og haust og a magn af orku fr jarskjlftum hefur minnka nokku ea stai sta sustu vikur. rija myndin snir slurit, ar sem fjldi skjlfta mnui undir Mrdalsjkli er rauur. Hr er einnig ljst, a frekar hefur dregi r fjldanum. N, san um mijan nvember, rkir v lengsta rlega tmabili san virknin undir Ktlu jkst jl. Ekkert markvert er a sj ramlum Veurstofunnar umhvefis Ktlu undanfari.MnuiSama er a segja um GPS hreyfingar mlum umhvefis Ktlu. r hreyfingar eru a sem vi er a bast vegna landreks. Enginn sr inn framtina jarskorpunni, en alla vega virist standi stugt … bili. A lokum: gleymum v ekki, a umbrot og ri jarskorpunni leiir alls ekki alltaf til eldgosa. Gott er a minna rann vi Upptyppinga rin 2007 og 2008 v sambandi. Mikill hluti af rafyrirbrum skorpunni ea undir eldfjllum lognast taf, n ess a gos veri.

rinn n undir Ktlu

UppsafnFjldi2011Undanfarna daga hafa fjlmilar fjalla um ra undir Mrdalsjkli og margir spurt um lkurnar Ktlugosi v sambandi. stan fyrir vaxandi hyggjum eru tengdar hlaupra og litlu hlaupi Mlakvsl 6. september, og einkum aukinni skjlftavirkni undir Mrdalsjkli n seinni part sumars. Lnuriti til vinstri snir skjlftavirkni undir Mrdalsjkli fr 1. ma 2011. etta er uppsafnaur fjldi skjlfta hverju svi, samkvmt ggnum Veurstofu slands. Hr er skjlftafjldinn hverju svi sndur me einkennislit: Mrdalsjkulsaskja (rautt), Goabunga (grnt), Eyjafjallajkull (bltt), Torfajkull (fjlubltt). Skjlftafjldinn undir Mrdalsjkli byrjai a vaxa snemma jl og hefur s tni skjlftum haldist nokku stugt san. Hr er um mikla aukningu a ra samanburi vi ri ur. nnur mynd snir uppsafnaan fjlda skjlfta tlf mnuina undan: ma 2010 til ma 2011. Hr er Mrdalsjkull me aeins um 300 skjlfta, samanbori vi tplega 900 skjlfta fr ma til september essu ri. essi mynd snir vel hvernig dr r skjlftafjlda undir Eyjafjallajkli um mitt sumar 2010, og hefur mjg ltil skjlftavirkni veri ar san. Katla2010 2011Hins vegar var Goabunga virkust varandi skjlfta essu 12 mnaa tmabili sem lauk ma 2011, og hefur Goabunga haldi a skjlfta me svipari tni san. a eru auvita hallabreytingar essum lnuritum sem skifta mestu mli: brattari krva snir aukna tni skjlfta, en flt krva snir lga ea minnkandi tni. Eins og ur, geta allir lesendur fylgst me skjlftavirkninni rauntma gtum vef Veurstofunnar. Slk vktun almennings gangi jarskorpunni rauntma er hvergi mguleg, nema slandi. slendingar geta veri hreyknir af essari rkisstofnun og a er mjg ngjulegt a a s ekki enn bi a eya henni me einkavingu.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband