Bur eftir Ktlu

Fjldi2011 essu ri hefur eldstin Katla veri miki frttum. Vi hfum oft heyrt a sagt, a Katla s komin tma, a n hljti a fara a gjsa vegna ess a viss tmi s liinn san sasta strgos var, ri 1918. etta er misskilningur. Reynslan snir, a eldgos eru yfir leitt a sem vsindin kalla stochastic process. a er a segja: fyrri atburur ea tmalengd milli atbura hefur engin hrif tmasetingu nsta atburar. a fst v engin sp a viti me v a mla tni gosa og lengd goshls. Hins vegar eru jarelisfrileg merki mikilvg. au gera ekki sp mgulega, en au mynda kerfi af upplsingum, sem kunna a gefa vivrun um yfirvofandi gos. Vi skulum kkja vef Veurstofunnar, og sj hva hefur veri a gerast r. a er ljst a mikil breyting var eldstinni Ktlu byrjun jl r, eins og raua linan um uppsafnaan fjlda skjlfta snir (fyrsta mynd). jkst tni jarskjlfta undir Mrdalsjkli skyndilega.Strain2011San hefur tnin haldist nokku stug, en heldur dregi r henni sustu vikur. En jarskjlftarnir gefa frekari og reianlegri upplsignar ef vi skoum nstu mynd. ar er snd uppsfnu straintlausn jarskjlftum. etta er eiginlega mlikvari orkuna sem losnar r lingi vi jarskjlftana. ar kemur fram breytingin byrjun jl, og enn betur fram, a tmabili san um mijan nvember hefur veri nokku rlegra en sumar og haust og a magn af orku fr jarskjlftum hefur minnka nokku ea stai sta sustu vikur. rija myndin snir slurit, ar sem fjldi skjlfta mnui undir Mrdalsjkli er rauur. Hr er einnig ljst, a frekar hefur dregi r fjldanum. N, san um mijan nvember, rkir v lengsta rlega tmabili san virknin undir Ktlu jkst jl. Ekkert markvert er a sj ramlum Veurstofunnar umhvefis Ktlu undanfari.MnuiSama er a segja um GPS hreyfingar mlum umhvefis Ktlu. r hreyfingar eru a sem vi er a bast vegna landreks. Enginn sr inn framtina jarskorpunni, en alla vega virist standi stugt … bili. A lokum: gleymum v ekki, a umbrot og ri jarskorpunni leiir alls ekki alltaf til eldgosa. Gott er a minna rann vi Upptyppinga rin 2007 og 2008 v sambandi. Mikill hluti af rafyrirbrum skorpunni ea undir eldfjllum lognast taf, n ess a gos veri.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Eru samt ekki mikil lkindi fyrir v a Katla gjsi a.m.k. nsta ratug ea svo ljsi gossgu eldstvarinnar?

Ef eldfjall hefur gosi a mealtali tvisvar ld einhver sund r, myndir ekki veja a svo yri fram, ea eru einhver teikn um a etta mynstur s a breytast?

Gunnar Th. Gunnarsson, 22.12.2011 kl. 06:29

2 identicon

Vri ekki upplagt a gefa skyn a Katla s mjg lkleg til goss og auglsa stft erlendis til a f feramenn, sem gtu svo guma af v seinna, ef hn gs, a hafa veri arna og lta svo koma aftur.

geirmagnusson (IP-tala skr) 22.12.2011 kl. 08:40

3 Smmynd: Haraldur Sigursson

a er greinilegt, a Katla er venjulega standi, og hefur veri sian jl s.l. Hn mun gjsa framtinni. En verur a sambandi vi ennan nverandi ra, ea nsta? Varandi mealtali, sem Gunnar vsar , myndi g alls ekki veja a. ri og eldgos eru tengd kvikuhreyingum jarskorpunni. essar kvikuhreyfingar urfa ekki endilega a leia til eldgosa. Geir vill tengja feramennskuna vi eldvirkni slandi, og er a sjlfsagt. Hins vegar voru vibrg yfirvalda (Almannavarnir) au sambandi vi nafstain gos, a loka svum og halda flki eins langt fr og mgulegt var. Auglsingaherferin Inspired by Iceland kostai milljara, og ar ar ekki minnst einu ori eldgos! Bara fallegar glansmyndir af fossum og grnni grund. au reyndu a ela Eyjafjallajkul. essu hugarfari arf a breyta -- vi nstu ksoningar.

Haraldur Sigursson, 22.12.2011 kl. 11:23

4 Smmynd: Jn Frmann Jnsson

Jarskjlftavirkni Ktlu er mun meira en venjulegu ri a sem af er vetri. Sasta sumar var ennfremur lti eldgos Ktlu, enda hefur Katla snt a a sem eldst geta einnig komi ltil eldgos jafnt sem str fr henni. Hvort sem a a vera fleiri litlu eldgosin veit g ekki.

a er einnig ein eldst sem fr minni athygli en hn tti a gera. a er eldstin Hamarinn sem gaus einnig smgosi viku eftir smgosi Ktlu. S eldst er einnig orin mjg varasm a mnu mati.

Janar mun g bta vi jarskjlftamli til ess a vakta Ktlu betur. essi jarskjlftamlir verur stasettur mjg nlgt Ktlu, aeins nokkra km sunnan vi sjlfa skjuna. San er g einnig binn a bta vi jarskjlftamli Eyrarbakka til a fylgjast betur me virkni Reykjanesinu og suurlandinu og bara eins langt og essi mlir nr a mla. Hgt er a fylgjast me jarskjlftamlunum mnum hrna.

Jn Frmann Jnsson, 22.12.2011 kl. 17:00

5 Smmynd: Haraldur Sigursson

a er merkilegt framtak, sem Jn Frman hefur gert, a koma upp sjlfstum skjlftamlum vs vegar um land.

Haraldur Sigursson, 22.12.2011 kl. 17:14

6 Smmynd: Jn Frmann Jnsson

Haraldur, g er binn a setja vktun Snfellsnesinu dagskr hj mr. Hinsvegar verur a ekki fyrr en g ver binn a koma mr upp 4 mla neti Hnaingi Vestra. annig a etta er ekki alveg a fara gerast nstunni v miur. Bi tekur etta tma og kostar rlti fjrmagn a koma essu llu saman upp.

a mlanet sem g er a koma upp Hnaingi Vestra nr ennfremur gtlega inn Snfellsnes. Enda kemur a fyrir a g hafi mlt jarskjlfta arna fyrir vestan n ess a Veurstofan hafi ori essara jarskjlfta vr snu mlaneti.

Jn Frmann Jnsson, 22.12.2011 kl. 17:21

7 identicon

Hefur ori einhver breyting dpi skjftanna undir Ktlu ? g hef fengi tilfinninguna a fleiri skjlftar veri meira dpi en ur. a er e.t.v blekking vegna meiri kyrrar yfirbori ?

Ingr Fririksson (IP-tala skr) 30.12.2011 kl. 13:58

8 Smmynd: Haraldur Sigursson

Ingr:

Hr fremst bloggi set g mynd sem snir dpi skjlftum undanfari undir Mrdalsjkli. g held a a s engin marktk breyting. Reyndar vantar minni skjlfta myndina, en a tti ekki a skifta mli.

Haraldur Sigursson, 30.12.2011 kl. 14:23

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband