Frekari skýring á kvikurennsli og spá um goslok.
5.5.2024 | 14:44
Ég tek fram að færsla mín á blogginu í gær og það sem fer hér á eftir er eingöngu mín skoðun og óháð skoðunum Gríms Björnssonar. Hér er skýring á viðbot um gögn varðandi kvikuinnstreymi hinn 15. apríl 2024. Hinn 18. April 2024 birti Veðurstofa Íslands eftirfarandi. https://www.vedur.is/um-vi/frettir/jardhraeringar-grindavik
´´Meðalhraunflæði frá gígnum yfir tímabilið 8. til 15. apríl var metið 3,2 ± 0,2 m3/s. Það er lítil breyting m.v. meðalhraunflæði tímabilið frá 3. til 8. apríl sem var metið 3,6 ± 0,7 m3/s. Landris í Svartsengi heldur áfram á stöðugum hraða. Þetta bendir til að u.þ.b. helmingur af kvikunni sem er að koma af dýpi sé að safnast fyrir í kvikuhólfinu en hinn helmingur er að flæða upp á yfirborð i Sundhnúksgígaröðinni.´´(leturbreyting mín). Einnig er þetta sett fram hér https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/04/18/kvikan_virdist_nu_skiptast_til_helminga/
Meðalhraunflæði frá gígnum er þá 3,2 m3/s, sem samsvarar 2.9 m3/s af kviku, ef poruhlutfall er 0,9. Það samsvarar kvikurennsli um 251 þús m3/s. Þetta er sú tala sem nú er bætt við línuritið hér fyrir ofan um spá um goslok.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook


stjornuskodun
loftslag
omarbjarki
emilhannes
agbjarn
postdoc
nimbus
hoskibui
turdus
apalsson
svatli
greindur
askja
juliusvalsson
redlion
kamasutra
vey
blossom
aslaugas
agny
annaeinars
hekla
brandurj
gisgis
einarorneinars
fornleifur
gessi
helgigunnars
himmalingur
kolgrimur
keli
brenninetla
jokapje
thjodarskutan
photo
kollakvaran
hringurinn
kristjan9
maggadora
marinomm
nhelgason
hross
duddi9
sigurfang
summi
villagunn










Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.