Bloggfrslur mnaarins, gst 2016

Var bi a mlbinda talska skjlftafringa?

hinirseku.jpgHva segja talskir jarvsindamenn um stra skjlftann, sem nlega rei yfir borgina Amatrice? Mig grunar a eir segi ekki neitt af tta vi a vera dregnir fyrir dmarann. Skringin er s, a talskir jarvsindamenn voru mlbundnir rttarhldum varandi jarskjlftann L’Aquila ri 2009.

Hinn 6. aprl ri 2009 rei str jarskjlfti, af strinni 6,3 yfir fornu borgina L’Aquila talu. Um 300 manns frust. Nokkrum mnuum ur fr a bera tum smskjlftum undir borginni. Almenningur var rr, einkum eftir a amatr skjlftafringur spi v a str skjlfti vri yfirvofandi. Hans spdmur var byggur vaxandi tstreymi af radon gasi r jru, og sennilega var a rtt hj honum. Hinn 31. mars 2009 hlt nefnd srfringa opinn fund, til a fara yfir ggn fr jarskjlftamlum svinu og til a veita yfirvldum g r. fundi me fjlmilum eftir, ar sem jarvsindamennirnir Franco Barberi og Bernardo De Bernardinis mttu, lstu eir v yfir a a vru engar lkur strum skjlfta. De Bernardinis lsti v einnig yfir a vsindamenn telji a a s engin htta vegna ess, a n eru flin jarskorpunni a eyast smskjlftum. annig geru vsindamenn lti r httunni, til a ra flki og til a eya spdmum um stra skjlftann. Af essum skum kusu flestir bar L’Aquila a vera um kyrrt innanhss, a ess a fara t gtu, eins og au voru vn jarskjlfta. ess vegna d svo mikill fjldi ba hsum snum jarskjlftanum einni viku eftir a vsindanefndin hafi funda.

Rttarhld voru haldin yfir vsindamnnunum sj, og allir voru eir sekir fundnir um manndrp oktber ri 2012, eftir rettn mnaa rttarhld, sem dleiddu vsindasamflagi um heim allan. Myndin snir flagana sj.


Skjlftakorti af talu

kort_1290786.jpgHr er gott kort af skjlftasvinu talu, um 100 km fyrir noraustan hfuborgina Rm. Stasetning stru skjlftanna rin 1997 (Annifo, str 6,1 Richter), 2009 (L'Aquila 6,3) og 2016 (Amatrice, 6,2) er snd me rauum blettum. Arir minni skjlftar me gulum og brnum merkjum. Allir skjlftarnir raa sr upp lnu, sem markar stefnu misgengja jarskorpunni efitr endilngum hrygg Appennine fjallgarsins. er essi hluti misgengjanna binn a rifna. Nst rifnar skorpan vntanlega fyrir norvestan ea suaustan essa svis. Skjlftin var um 10 km dpi, en slkir grunnir skjlftar valda oftast meira tjni.


stjrnuu landi hrynja hsin

amatrice.jpgorpin Amatrice, Accumoli og Pescara del Tronto eru rstir einar og 247 eru ltnir af vldum jarskjlftans. En hva er framundan? Eitt strsta vandaml talu er, a lgum og reglum er ekki fylgt. a er til dmis bi a koma mjg gum reglum talu varandi a a reisa hsbyggingar me tilliti til tra jarskjlfta og einnig veitt miki f til a styrkja hin mrgu og fgru eldri hs landsins. En ekkert er gert, reglum ekki fylgt og menn yppa bara xlum, me stl. Peningarnir hverfa vasa spilltra stjrnmlamanna ea verktaka tengdum mafunni.

Af eim skum er hver einasti jarskjlfti einn nr harmleikur, sem ekkert er lrt af. Og um lei hverfur af sgusviinu merkileg forn bygg og drmtar minjar um forna frg. Milljnir efra hfu til dmis veri veittar til a styrkja og verja sjkrahsi Amatrice gegn jarskjlfaskemmdum, en ekkert var gert og peningarnir horfnir. N er sjkrahsi rstir einar. Forna borgin Aquila er enn rstum eftir jarskjlftann ri 2009 (6,3 af str) og ekkert ahafst tt fyrir milljna fjrveitingar. Spilling, skipulagar glpahreyfingar, rki og Pfagarur: etta er trleg blanda, sem kemur engu framkvmd nema illa fengnum au fa einkavasa. g syrgi hina fgru talu, en ber um lei takmarkaa viringu fyrir flkinu, sem reynir ekki a hrista af sr etta gjrspillta plitska kerfi. Myndin er fr Amatrice orpi r lofti.


Hva veldur jarskjlftanum talu?

untitled_1290765.jpgJarskorpa talu er eins og krumpa dagbla, sem er illa troi inn um pstlguna heima hj r. Hr hefur miki gengi , og jarhrringar munu halda fram, en hfu orskin er fyrst og fremst tengd hreyfingu Afrkuflekans mia vi Evrpu. N mjakast Afrkuflekinn stugt norur um 4 til 5 mm ri og heldur fram a rengja og loka Mijararhafinu. Ein afleiing essa skorpuhreyfinga eru jarskjlftar, eins og jarskjlfti af strinni 6,2 vikunni grennd vi binn Norcia og Amatrice. etta er reyndar ekki mjg str skjlfti, mia vi a sem vi venjumst Kyrrahafi, en flest hs talu eru illa bygg mrsteinshs, n jarnbindinga og hrynja v vi minnsta tilfelli.

Flkin flekamt liggja eftir skaga talu endilngum og mynda Appenine fjll. essi flekamt eru eins og risastr saumur jarskorpunni, en hr stangast flekarnir og skerast mrgum misgengjum. Myndin snir versni af talu, fr noraustri til suvesturs. a er gamall og ykkur fleki, um 100 km ykkur, sem sgur til suvesturs undir talu og myndar fjallgarinn. En fyrir vestan er ynnri skorpa, aeins um 20 til 30 km ykk, sem einkennir Tyrrenahafi. mtunum vera mrg sni misgengi, eins og a sem er n virkt, me mikilli skjlftavirkni.


Framt hafssins

hafis_1290654.jpg

Vibrg mannkyns vi loftslagsbreytingum ea hnattrnni hlnun eru n allt of mttltil til a stemma stigu vi brnun hafss og jkla. a er vaxandi magn af CO2 andrmslofti, sem keyrir fram hnattrna hlnun, en n er CO2 andrmslofti komi yfir 400 ppm. Almennt er tali a httustand muni rkja jru ef mealhiti yfirbori jarar hkkar um 1.5 til 2oC mia vi ri 1990. Lkn sna a a verur um 2C hlnun fyrir vibt af hverjum 1000 GtC (ggatonn af kolefni) andrmsloftinu (ggatonn er einn miljarur tonna).

dag inniheldur andrmsloft jarar um 775 GtC, ea 775 milljara tonna af kolefni. San inbyltingin hfst um ri 1751, hafa alls um 356 ggatonn af kolefni bttst vi andrmslofti vegna notkunar eldsneyti og vegna framleislu sementi (um 5%). En helmingur af allri tlosun af CO2 hefur ori san ri 1980.

Fundur Sameinuu janna um loftslagsml Pars ri 2015 setti sr a markmi a halda mealhita jarar innan 2oC mia vi hita fyrir inbyltinguna, og ar me a skuldbinda sig um a halda tlosun af CO2 innan vi 1000 GtC mrkin. Til a n essu settu marki arf a draga r tlosun CO2 strax, og htta algjrlega allri CO2 tlosun ri 2050. etta er mjg erfitt markmi og sennilega ekki kleyft nverandi jflagi jru.

run tlosunar CO2 heiminum hefur bein hrif hafsekjuna norurslum og framfarir essu svi. Hinga til hefur svi umhverfis Norurheimsskauti reynst erfitt fyrir landnema, ina, landbna og alla run, sem vi vestrnir menn kllum einu nafni framfarir. Loftslag, kuldi og hafs hafa valdi v a run er mjg hgfara essu svi til essa. En n er etta stand allt a breytast vegna hnattrnnar hlnunar og mun a hafa mikil hrif allt Norurheimskautssvi, einnig grennd vi sland komandi rum og ldum. N hlnar um helmingi hraar Norurskautssvinu en maaltali jru. Allt bendir til a shafi veri a mestu laust vi allan hafs allt sumar og meiri hluta rsins innan frra ra.

a eru margar spr ea lkn vsindanna um framt hafssins Norurslum nstu ratugina, eins og snt er myndinni. Allar sna r mikla minkun og jafnvel a hafs hverfi a mestu kringum ri 2050. Svarta lnan snir raunverulegan samdrtt hafssins, og a er eftirtektarvert, eins og oft ur me spr um hlnun, a svartsnasta spin er nst raunveruleikanum. Samkvmt henni verur svi nr slaust sumrin kringum 2040.

opnast frekar rjr siglingarleiir milli Kyrrahafa og Atlantshafs yfir plinn. Norvestur leiin er ekktust eirra en erfi og fremur grunn (minnst 11 metra dypi). Noraustur leiin undan strnd Sberu er einnig fremur grunn. Tali er a hn veri opin um 6 vikur hverju sumri eftir ri 2025. Loks er a leiin yfir plinn, sem er stytst og yfir djuphaf a fara. Hn verur opin amk. 2 vikur ri eftir 2025.


Af hverju er regnboginn svo algengur slandi?

img_1456.jpgannig leit regnboginn t hj Hellissandi nlega skmmu eftir hdegi. Breiddargran hefur hrif regnbogann, v a rur v hva slin er htt lofti. Ef sl er mjg htt lofti, eins og hitabeltinu, myndast regnboginn ekki um mijan dag. Regnboginn sst aeins egar slin er nrri sjndeildarhring. Vi hrri breiddargrur, eins og slandi, er slin nrri sjndeildarhring mikinn af tmanum og regnboginn myndast oft. Regnboginn er v miklu sjaldgfari nrri mibaug en hr norur fr.


Hafsinn hverfur norri

2016.jpg

ri 1970 var flatarml hafss og umhverfis norur heimskauti essum tma rs um 8 milljn ferklmetrar. N sumar er a aeins um 3.4 milljn ferklmetrar og fer hratt minnkandi. Sustu 30 rin hefur hafsinn einnig ynnst sem nemur um 40%. Vi erum n vitni af v a hafsinn er nstum allur a hverfa einni mannsvi. Lnuriti sem fylgir hr me snir sveifluna tbreislu hafss norurhveli yfir ri og einnig undanfarin r. Brnunin nr hmarki september r hvert og er flatarmli lgmarki, um ea undir 4 milljn ferkm. sinn nr mestri tbreislu mars hvert r.

Mealtalstlur fyrir ll rin fr 1981 til 2010 eru sndar me svrtu ykku lnunni myndinni og gra belti umhverfis a er frvik ea skekkjan fyrir essi r. Seinni r sna mun minni hafs, einkum ri 2012, sem er frgt sem ri egar hafsinn nstum hvarf. a r er snt me svrtu brotalnunni. ri 2016 er snt me rauu lnunni og a er greinilega mjg svipa og ri 2012.

Minnkandi hafs hefur margt fr me sr. fyrsta lagi drekkur dkkur sjrinn mikinn hita sig, sem venjulega endurkastast t geim fr hvtum snum. ar me vex hnattrn hnun kejuvirkun. ru lagi dregur r myndun vissri tegund af sj norurhveli. a er sjr, sem myndast egar hafs frs. S sjr er saltur og ungur og sekkur til botns, rennur eftir botninum gegnum sundi milli Grnlands og slands og langt suur Atlantshaf. essi straumur er reyndar mtorinn fribandi heimshafanna. Svrun vi essum straum er Golfstraumurinn. N telja sumir vsindamenn a Golfstraumurinn s a hgja sr af essum skum. Ef svo fer, getur hnattrn hlnun leitt af sr stabundna klnun framtinni vissum svum norurhveli, eins og hr Frni.


Er Grnlandshkarl elsta lifandi hryggdr jarar?

ha_769_karl.jpg

g var hkarlasafninu Bjarnarhfn dag me hp fr Bandarkjunum. eir gddu sr hkarl. egar g kom heim, las g grein ess efnis, a hkarlinn umhverfis sland og Grnland er sennilega langlfasta hryggdr jarar. Samkvmt njustu rannsknum getur hann n um 400 aldri. Hann er samt ekki langlfasta dri. a er kfskel, sem fanst hafsbotninum undan Norurlandi fyrir nokkrum rum, en hn reyndist vera 517 ra gmul, egar vsindamenn drpu hana me v a skera hana tvennt. Aldursgreining hkarlinum er ger me v a mla geislavirk efni (geislakol) augasteininum. Mija augasteinsins er elst, og svo hlaast utan hann yngri og yngri lg. S elsti, sem er hkarl yfir 5 metrar lengd, reyndist vera um 392 ra gamall, samkvmt rannskn Julius Nielsen og fleiri danskra lffringa. Ef i eru a smjatta hkarlsbita og skola honum niur me Svarta Daua nsta orrablti, eru tluverar lkur a i su me nokkur hundru ra gamlan fiskbita kjaftinum.

Er a tilviljun, a hkarlinn og kfskelin, sem bi lifa mjg kldum sj, su langlfustu drin jru? Sennilega er a engin tilviljun, heldur tengt kuldanum sem au lifa vi. Kuldinn hgir allri lkamsstarfsemi og gefur eim lengra lf.


Gamla Sluhsi Kerlingarskari

N vex upp kynsl Snfsaeluhu_769_s.jpgellsnesi sem veit varla hvar Kerlingarskar er. nnur var n ldin hr ur fyrr, en var Skari fjlfarnasti jvegurinn norur yfir Snfellsnes. Ekki gekk a feralag alltaf slysalaust. janar ri 1906 var til dmis landpsturinn og astoarmaur hans ti eftir mjg erfia fer yfir Kerlingarskar. etta var eitt af mrgum dausfllum sem voru tengd Skarinu. N lt stjrn Snfellsnes- og Hnappadalssslu til skarar skra og veitti 150 krnur til sluhssbyggingar Skarinu. a var 6 x 10 nir a str. ri sar voru veittar 47 krnur til vigerar hsinu.

Ekki er mr kunnugt um hve lengi hsi st uppi, en sennilega var a ekki lengi. g rakst rstir ess nlega. a var stasett hskarinu, milli dysja smalanna, og lagum mbergshrygg rtt fyrir noran syri dysina. Hleslan fyrir grunninn er vel sjanleg og nokkur sptnabrot hr og ar. Anna er ekki a sj, en n vri frlegt a vita hvort einhverjir hafi frekari heimildir um etta gamla sluhs. Mrgum rum sar var reist myndarlegt sluhs sunnar Skarinu, og stendur a enn.


Leisgn um Eldfjallasafn - Enska tgfan


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband