Er Grnlandshkarl elsta lifandi hryggdr jarar?

ha_769_karl.jpg

g var hkarlasafninu Bjarnarhfn dag me hp fr Bandarkjunum. eir gddu sr hkarl. egar g kom heim, las g grein ess efnis, a hkarlinn umhverfis sland og Grnland er sennilega langlfasta hryggdr jarar. Samkvmt njustu rannsknum getur hann n um 400 aldri. Hann er samt ekki langlfasta dri. a er kfskel, sem fanst hafsbotninum undan Norurlandi fyrir nokkrum rum, en hn reyndist vera 517 ra gmul, egar vsindamenn drpu hana me v a skera hana tvennt. Aldursgreining hkarlinum er ger me v a mla geislavirk efni (geislakol) augasteininum. Mija augasteinsins er elst, og svo hlaast utan hann yngri og yngri lg. S elsti, sem er hkarl yfir 5 metrar lengd, reyndist vera um 392 ra gamall, samkvmt rannskn Julius Nielsen og fleiri danskra lffringa. Ef i eru a smjatta hkarlsbita og skola honum niur me Svarta Daua nsta orrablti, eru tluverar lkur a i su me nokkur hundru ra gamlan fiskbita kjaftinum.

Er a tilviljun, a hkarlinn og kfskelin, sem bi lifa mjg kldum sj, su langlfustu drin jru? Sennilega er a engin tilviljun, heldur tengt kuldanum sem au lifa vi. Kuldinn hgir allri lkamsstarfsemi og gefur eim lengra lf.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Halldr Egill Gunason

Hvernig getur maur anna en fengi samviskubit, vegna svona upplsinga? Nagandi risaelu orrabltum? essi pistill fer illa maga og enn ver samviskuna.

Gar stundir, me kveju a sunnan.

Halldr Egill Gunason, 12.8.2016 kl. 03:00

2 Smmynd: Jn rhallsson

a eru til mrg merkilegri vifangsefni sem a vsindamenn eins og Haraldur ttu a vera a eya sinni orku a leysa heldur en a skoa gamla hkarla:

https://www.youtube.com/watch?v=MmXU1XRhAB0

Jn rhallsson, 12.8.2016 kl. 13:36

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband