Er Grćnlandshákarl elsta lifandi hryggdýr jarđar?

ha_769_karl.jpg
 

Ég var í hákarlasafninu í Bjarnarhöfn í dag međ hóp frá Bandaríkjunum. Ţeir gćddu sér á hákarl. Ţegar ég kom heim, ţá las ég grein ţess efnis, ađ hákarlinn umhverfis Ísland og Grćnland er sennilega langlífasta hryggdýr jarđar. Samkvćmt nýjustu rannsóknum getur hann náđ um 400 aldri. Hann er samt ekki langlífasta dýriđ. Ţađ er kúfskel, sem fanst á hafsbotninum undan Norđurlandi fyrir nokkrum árum, en hún reyndist vera 517 ára gömul, ţegar vísindamenn drápu hana međ ţví ađ skera hana í tvennt. Aldursgreining á hákarlinum er gerđ međ ţví ađ mćla geislavirk efni (geislakol) í augasteininum. Miđja augasteinsins er elst, og svo hlađast utan á hann yngri og yngri lög. Sá elsti, sem er hákarl yfir 5 metrar á lengd, reyndist vera um 392 ára gamall, samkvćmt rannsókn Julius Nielsen og fleiri danskra líffrćđinga. Ef ţiđ eruđ ađ smjatta á hákarlsbita og skola honum niđur međ Svarta Dauđa á nćsta Ţorrablóti, ţá eru töluverđar líkur á ađ ţiđ séuđ međ nokkur hundruđ ára gamlan fiskbita í kjaftinum.

 Er ţađ  tilviljun, ađ hákarlinn og kúfskelin, sem bćđi lifa í mjög köldum sjó, séu langlífustu dýrin á jörđu? Sennilega er ţađ engin tilviljun, heldur tengt kuldanum sem ţau lifa viđ.  Kuldinn hćgir á allri líkamsstarfsemi og gefur ţeim lengra líf.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Hvernig getur mađur annađ en fengiđ samviskubit, vegna svona upplýsinga? Nagandi risaeđlu á ţorrablötum? Ţessi pistill fer illa í maga og enn ver á samviskuna.

Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 12.8.2016 kl. 03:00

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ eru til mörg merkilegri viđfangsefni sem ađ vísindamenn eins og Haraldur ćttu ađ vera ađ eyđa sinni orku í ađ leysa heldur en ađ skođa gamla hákarla:

https://www.youtube.com/watch?v=MmXU1XRhAB0

Jón Ţórhallsson, 12.8.2016 kl. 13:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband