Bloggfrslur mnaarins, oktber 2009

Eldfjllin Indnesu kalla

Map1

mnudag 12. oktober flg g fr Bandarkjunum til Indnesu. a eru ornar i margar ferir mnar etta fjarlga land sustu 23 rin, en alltaf b g ess me spenningi a komast til Austur Inda. slendingar og flestir vestrnir menn vita nr ekkert um Indnesu, tt etta s fjra strsta j heimi, me yfir 240 miljn ba. Indnesu m me snnu kalla eyland, en hr eru 6000 eyjar bygg, sem ekja um tvr miljnir ferklmetra mibaug. Einnig er athyglisvert a hr ba fleiri mslimar en nokkru ru landi jarar. Vi heyrum nr daglega frttir af eldgosum og jarskjlftum Indnesu, enda er etta mesta eldfjallaland jarar og strir jarskjlftar eru tir. Indnesa markar flekamt, eins og myndin fyrir ofan snir. A sunnan er a Ind-straluflekinn sem skrur stugt til norurs, um 9 sm hraa ri. Hann sgur niur undir meginlandsskorpu Asuflekans, og markar sigbelti flekamtin. Hr er r af eldfjllum, sem eru eins og perlur streng, um rj sund km lengd. vestri er Krakatau, sem er frg af endemum af gosinu mikla 1883, og austri er Tambora, frg af strsta eldgosi jarar, ri 1815. g hef starfa bum essum vgstvum og heimski r n rtt einusinni vibt. a hefur tluvert veri birt vefnum varandi rannsknir mnar gosinu mikla Tambora ri 1815 og hr eru nokkur dmi:http://www.npr.org/templates/story/story.php?storyId=15448607http://www.uri.edu/news/tambora/http://www.npr.org/templates/transcript/transcript.php?storyId=15448607

TamboraTanguy1989

Gosi Tambora ri 1815 er merkilegt margan htt. a er strsta gosi, en upp kom um eitt hundra rmklmetrar af kviku. Gjskufl og nnur hrif fr gosinu drpu um 117 sund manns Indnesu, sem er mesta dausfall einu gosi. Svo miki efni barst upp heihvolf jarar a loftslag breyttist um alla jrina rj r, ea mikil klnun. Vi gosi fr um 1.5 km af toppnum og n askja, 9 km verml og um 1400 metra djp myndaist. Myndin til vinstri er eftir franska jarfringinn Jean-Claude Tanguy, tekin ri 1989 r lofti yfir skjunni Tambora. Myndin til hgri fyrir ofan er r gervihneti og snir skjuna. a var vita a fjldi flks bj hlum fjallsins, og ar var br ea orp me um tu sund manns. a hvarf algjrlega gosinu 1815, og enginn komst af. ri 2004 fann g orpi loks aftur, en a er undir um 3 til 4 m af vikri og sku. Myndin fyrir nean snir strf okkar vi uppgrft 2004.

Excavation

N hefur uppgrftur hafist essum merku minjum, og munum vi halda v fram haust me fornleifafringum fr Bali.ri 1883 gaus Krakatau eyja, sem er sundinu milli eyjanna Smtru og Jvu. etta mikla sprengigos myndai flbylgju sem dreifist allar ttir. egar bylgjan gekk land Jvu austri var hn um 30 metrum hrri en venjuleg sjvarstaa. Alls frust um 36 sund manns flbylgjunni. Nr allt gosefni fr Krakatau er hafsbotni og runum 1990 til 1992 starfai g vi rannsknir hafsbotninum til a f betri skilning essu merka gosi. Vi beittum margskonar tkni, og kfuum um 65 stum til a kanna hafsbotninn og taka sni.

KrakatauBathymetry

Kortin tv hr til hliar sna hafsbotninn fyrir (til vinstri) og eftir gos (til hgri), og hefur landslag hafsbotnsins greinilega breytst miki vi gosi. ar sem ur var str eyja, er n djp askja hafsbotni. Krakatau hrundi algjrlega 1883, en ntt eldfjall, Anak Krakatau, hfur vaxi fr borttni skjunnar og myndar n nja eyju. Anak er mjg virk eins og stendur, og g hlakka til a fylgjast me nja gosinu ar.essi leiangur verur um tveir mnuir, og va komi vi.

Krakatau

Vonandi get g blogga ru hvoru, en g ver meiri hluta tmans tjaldbum og fjarri netsambandi. Aalmist mn leiangrinum verur eynni Bali, ar sem hollenskur vinur minn Rik Stoetman br me fjlskyldu sinni orpinu Ubud. Bali eru einnig nokkur eldfjll, og er Agung frgast eirra, enda drka mjg af bum, sem eru nr allir hindtrar Bali. Gosi Agung ri 1963 var me strri gosum snum tma.

Girl

Dr Atl – Eldfjallafringur, byltingarsinni og listmlari

DrAtlSketch

Einn vinur minn litla mlmstungu eftir Rembrandt. Hn er ekki str, svona eins og eitt bla bk, en myndin er samt mesti fjrsjur hans. Auvita eru mlverk eftir Meistarann langt fyrir utan efnahag hans, en alla vega hann sna Rembrandt mynd, tt ltil s. g eina litla mynd sem er lka gmul og gulnu, og hn er lka upphaldi hj mr. S mynd er pennateikning eftir Dr Atl ea Gerardo Murillo fr Mexk. Myndin, sem er snd hr fyrir ofan, er n Eldfjallasafni Stykkishlmi. Hn er fr v egar Parcutin eldfjall gaus Mexk ri 1943. Mig langar til a segja ykkur fr honum Dr Atl, en hann er meal merkustu listamanna Mexk, og auk ess var hann eldfjallafringur!

DrAtlLjsmynd

Mexk er land mikilla eldfjalla og landskjlfta, en skorpuhreyfingar ar orsakast af v a Cocos flekinn Kyrrahafi mjakast til austurs, og sgur undir meginlandsskorpuna Mexk um 8 sm hraa ri. a er v fjldi virkra eldfjalla landinu, og sprengigos algeng, en hr vera lka oft sprengingar af ru tagi, sem sagt af pltskum uppruna. Dr Atl var srfringur fremstu r bum essum svium, eldfjallafringur og byltingasinni og einnig framrskarandi mlari. egar hann fddist Guadalajara ri 1875 hlaut hann nafni Gerardo Murillo. Hann var fltt jernissinni og di forna menningu innfddra mexkana, en hatai allt sem minnti nlendustjrn spnverja. Strax sku losai hann sig v vi spnska nafni, og tk a kalla sig Dr Atl, en atl ir vatn Nahuatl, sem er tunguml Aztec indnanna Mexk. a var strax ljst a hann hafi venju mikla hfileika sem listamaur og ri 1896 var hann kominn til nms talu. ri 1904 snri hann heim til a taka tt barttunni gegn spillta einvaldinum Porfirio Diaz. eim tma stofnai hann fyrstu akademu listamanna Mexk, Centro Artistico. akademunni hlt hann fyrirlestra um listastefnur sem hann hafi frst um Evrpufer sinni, og hvatti nemendur sna til a fara t nttruna og mla, ar meal sjlfan Diego Rivera, e meal annara nemenda hans voru margir fremstu listamenn Mexk, svo sem David Alfaro Siqueiros og Jos Clemente Orozco. En brtt var Dr Atl a flmast r landi vegna stjrnmlaskoanna sinna ri 1911 og hlt n aftur til talu, etta sinn til a hefja nm eldfjallafri. ferum snum um heimalandi hafi Dr Atl ori hugfanginn af eldfjllunum Mexk og setti sr a frast n meir um eli eirra. En tala var einmitt vagga eldfjallafrinnar essum tma. Hr var hann vi nm eldfjallafri hj Immannuel Friedlander og Frank A. Perret vi hsklann Napl. Hann feraist miki um Evrpu essum tma, hitti Vladimir Lenin, og gaf t bla ssalista me Benito Mussolini.

Atl Paricution 1948

Dr Atl var brautryjandi og hinn sanni frumkvull mexkanskar listar, sem var senn innfdd og fjarlg evrpskri hef og rifum. Hann var ekki aeins mjg virkur stjrnmlabarttunni, til a frelsa j sna fr tengslum vi einrisstjrn og neikv hrif nlendustjrnarinnar, heldur vann hann a v a skapa nja og einstaka mexkanska list. Hann gekk svo langt, a hann bj til nja liti sem hentuu betur litrofi og landslagi heimalandsins. fjallgngum og ferum snum um Mexk tti Dr Atl oft jlt a fst vi venjulegan tbna landslagsmlarans, eins og trnur og oluliti. Til a gera mli einfaldara fann hann upp nja liti, sem hafa veri nefndir Atlcolors. eir eru stfir litir, sem hgt er a mla me beint hvaa efni sem er, og gerir r blndu af vaxi, benzni, olulit og kvou, en r var stykki ea stng sem mla var me. Langflest verk Dr Atls eru ger me essum litum.Dr Atl skipulagi hp nemenda sinna og annarra ungra listamanna til a hrinda af sta herfer fjlmilum og veggplaktum gu byltingarinnar. eir gfu t tmarit, bklinga og geru veggmlverk, sem deildu hart einveldi og hvttu almenning til taka gu byltingarinnar. Skerfur eirra var mikill vi a koma auknu lri Mexk fyrri hluta tuttugustu aldarinnar, en vegna mikillar spillingar meal stjrnmlamanna hefur ori afturfr essu svii hin sari rin.

Paricutin2

tmum byltingarinnar, fyrstu ratugum tuttugustu aldarinnar, m segja a eldgos hafi veri einskonar tkn byltingarinnar, einkum sem tkn strkostlegra breytinga. Einn byltingarsinna sagi: “g elska byltinguna eins og g elska eldgos; g elska eldfjalli af v a a er eldfjall, og byltinguna af v a hn er bylting!”a gerist ru hvoru, a eldgos brst t auu landi og ntt eldfjall rs. Vi ekkjum etta fyrirbri vel slandi, en einnig eru n eldfjll nokku t Mexk. a var febrar 1943 a ntt eldfjall var til Michoacan fylki Mexk. a var um fjgur leyti einn daginn a bndinn Dionisio Pulido var a ljka a plgja akur sinn, egar hann tk eftir v a aska og reykur gusu upp r plgfarinu og gjall fr a safnast fyrir hrauk umhverfis sprunguna. Nsta dag var ggurinn orinn 8 metra hr, og 60 m eftir rj daga. San tk hraun a renna, en gjallkeilan hkkai stugt ar til gosinu lauk ri 1952 en var eldfjalli 424 m h yfir umhverfi. Undir hrauni fru orpin Paricutin (733 bar) og San Juan Parangaricutiro (1895 manns), og auvita allir masakrarnir hans Dionisio Pulido, en enginn lt lfi. Dr Atl fr strax stainn og var mrg r vi Parcutn vi rannsknir og skpun listaverka. rangurinn var fjldi listaverka og merkileg bk eftir hann, sem lsir skpun eldfjallsins: Como nace y crece un volcan? sem kom t ri 1950. Hann geri alls 130 teikningar og 11 mlverk af gosinu.

Paricutin3

bkinni setur Dr Atl fram hugmyndir snar um uppruna eldgosa. Hann afskrifar reltar hugmyndir um a hitinn jrinni stafi af efnahvrfum milli jrns og brennisteins, sem Isaac Newton hafi set fram, ea vegna bruna eldfimar efna jrinni. stainn legur hann til a eldvirkni su leifar af upprunalegum hita jarar, en vi a btist hiti fr geislavirkum efnum irum jarar. Hann hlynntist kenningu Alfred Wgeners um landarek og taldi a eldvirkni Mexk vri afleiing af hreyfingum mikilla skorpufleka. annig voru skoanir hans mjg stl vi a sem vi vitum dag. efri rum, egar hetjan var orin slitin og binn a missa annan ftinn, tk Dr Atl upp afer a mla eldfjllin sn r lofti. Hann fkk lnaar yrlur hj mexkanska oluflaginu PEMEX og mlai strkostleg verk ar sem hann sveif yfir eldfjllunum. essa njung kallai hann aeropainting. Hann var kominn svo htt a sjndeildarhringurinn er boginn, og eldfjllin koma fram sem vel agreind jarfrileg fyrirbri. Sumar myndirnar voru gerar a nttu til og sna jrina sem hluta af himingeimnum og slkerfinu. Um tma tti Dr Atl eldheitu starsambandi vi fgru listakonuna Carmen Mondragon, og gaf henni innfdda nafni Nahui Olin. Samband eirra einkenndist af ofsalegum tilfinningum, ofbeldi og dramatskum atburum, en lokin kallai Dr Atl hana grn-eyga snkinn. Dr Atl d ri 1964. Nemandi hans, frgi mlarinn Diego Rivera, sagi a hann hefi veri einn merkasti og srkennilegasti maur sem fst hefi meginlandi Amerku.

Dratl

Andy Warhol ltur Vesvus gjsa

Warhol

Hr fyrir ofan er ein upphalds myndin mn Eldfjallasafni Stykkishlmi, sem g keypti Bandarkjunum ri 1999. Hn er eftir Andy Warhol, og snir Vesvus gjsandi. Hr er stutt lsing v hvernig myndin var til. ri 1985 var haldin sning verkum Andy Warhol (1928-1987) borgini Napl talu, sem hlaut nafni “Sterminator Vesevo” ea gnvaldurinn Vesvus. Napl er vi rtur eldfjallsins frga.

Andy

Andy var egar orinn heimsfrgur. Hann var listamaurinn sem tk eitthva aukennt og vel ekkt myndrnt efni, eins og miann utan spuds, ea ljsmynd af Marilyn Monroe ea Mao Tse Tung, og vann r v gleymanlegt listaverk einfaldan mta. annig uru mrg verk hans strax hluti af ntmamenningunni og birtust reglulega fjlmilum sem eins konar vrumerki, kon ea stimplar sem voru stu fullrar Pop Art hreyfingarinnar. Hfueinkenni Pop Art hreyfingar Andy Warhols var a taka ekkta mynd r fjlmilum og veita henni ntt gildi. v sambandi er mynd af eldgosi alekkt fyrirbri r fjlmilum og Andy vildi notfra sr a, en etta var fyrsta og eina sinn sem hann valdi landslag sem myndefni sitt, og tkst strkostlega a leysa verkefni.

MSH1980

ri 1980 var Andy Napl talu um tma og snri aftur til borgarinnar ri 1985 til a vinna a myndinni af Vesvusi. vitali fr essum tma segir Andy: “eldgos er algjrlega yfiryrmandi myndefni, sem einstakt og strkostlegt fyrirbri sem jafnast vi strkostlega hggmynd.”ri 1980, egar Andy var a vinna a Vesvusi, var einmitt miki sprengigos Snkti Helenu eldfjalli Washington fylki Bandarkjunum, og var Andy tvmlalaust fyrir hrifum af v mikla gosi. Allir fjlmilar voru fullir af myndefni fr Snkti Helenu og gjskustrkurinn upp r fjallinu var gleymanleg sjn. msir listamenn brugu strax vi og mluu amerska gosi, og ar meal Roger Brown (1941-1997) Chicago, sem nefndi sna mynd First Continental Eruption, ea Fyrsta meginlandsgosi. Titillinn er mikilvgur, og vsar til ess a amerkanar voru ekki vanir v a eiga vi eldgos svo a segja heima hj sr, heldur sem eitthva fjarlgt fyrirbri langt ti heimi ea Hawaii eyjum.

BrownRoger

Myndin eftir Roger Brown er snd hr til vinstri, en hn er Art Institute of Chicago.Afkst Andy Warhol Napl voru mikil. Hann lauk vi sextn mlverk og tuttugu og sex silkirykk myndir af Vesvusi gjsandi, og var hver mynd me mjg srstakt litaval. Grundvallarmynin er mjg lk flestum tgfunum af silkirykkinu, ar sem formfst eldkeila Vesvusar rs upp yfir rstir gamla eldfjallsins Monte Somma, sem sst lengst til vinstri myndinni. Vi ltum hr til eldfjallsins fr vestri til austurs. Andy s aldrei gos Vesvusi, ar sem sasta gosi ar var ri 1944, eins og snt er ljsmyndinni fyrir nean fr strsrunum.

Vesuvius 1944  WWII

En honum tkst samt sem ur a skapa mjg kraftmiki sprengigos. Hann notai tmann vel Napl og byrjai v a skoa miki af mlverkum af eldgosum Vesvusar fr sautjndu og tjndu ldinni, sem eru til hundraa vs sfnum borgarinnar, og notai au sem fyrirmynd af gosinu. Listamaurinn Martin Creed tk tt a setja upp sningu verkum Warhols Napl og hafi etta a segja: "Mr datt strax hug Mozart og Andy Warhol. eir eru tveir upphaldslistamenn mnir, og mr finnst verk eirra vera mjg lk. verkum eirra beggja er allt yfirborinu. au eru strkostlega grunn, og yfirborskennd besta skilningi. g gleymi v aldrei egar g s fyrst mlverk Andy Warhol af Vesvus gjsandi, en mr fannst a fallegt eins og rjmas. a var upplyftandi og lttir a dst a v.”a er freistandi a bera mynd Warhol saman vi verk annara strmeistara sem hafa mla Vesvus gjsandi. Einn eirra er sjlfur Joseph Mallord William Turner (1775-1851), en hann geri gosmynd af Vesvusi ri 1817. Myndin, sem er Yale Center for British Art, er hr fyrir nean, en hn er ekki ein af bestu myndum Turners. Hn ber samt me sr hfueinkenni listamannsins, miki ljs og birtu. Alveg a sama m einmitt segja um mynd Warhols af eldfjallinu.

Turner

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband