Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011
Hafísinn hverfur
20.5.2011 | 08:37
Línuritið sýnir örlög hafíssins í Íshafinu og umhverfis Norður pólinn. Hér er sýnt flatarmál íssins í hverjum mánuði, og spá. Hann er auðvitað minnstur í lok sumars, eða í september, þegar sumarbráðnun hefur náð hámarki. Samkvæmt þessu verður allur sumarís horfinn af Íshafinu í september 2016. Vorís (maí) hverfur síðastur, í kringum árið 2032. Eftir það verður hafið algjörlega íslaust. Er virkilega enn til fólk, sem neitar að hlýnun jarðar sé raunveruleiki? Sjá frekar hér:
http://neven1.typepad.com/blog/2011/05/piomas-april-2011.html
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 08:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Útibú Eldfjallasafns í Arion banka
14.5.2011 | 08:12
Eldur Niðri fær fimm stjörnur!
13.5.2011 | 15:46
Hinn 13. maí 2011 birtist grein í Fréttatímanum, bls. 44, sem fjallar um bók mína, Eldur Niðri. Það er óneitanlega fróðlegt og forvitnilegt fyrir höfund að lesa hvað öðrum sýnist um verk hans. Ég er alveg sáttur við að fá fimm stjörnur hjá Páli Baldvin Baldvinssyni.Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 15:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)


stjornuskodun
loftslag
omarbjarki
emilhannes
agbjarn
postdoc
nimbus
hoskibui
turdus
apalsson
svatli
greindur
askja
juliusvalsson
redlion
kamasutra
vey
blossom
aslaugas
agny
annaeinars
hekla
brandurj
gisgis
einarorneinars
fornleifur
gessi
helgigunnars
himmalingur
kolgrimur
keli
brenninetla
jokapje
thjodarskutan
photo
kollakvaran
hringurinn
kristjan9
maggadora
marinomm
nhelgason
hross
duddi9
sigurfang
summi
villagunn

Eldur Niðri í Fréttatímanum.








