Bloggfrslur mnaarins, ma 2011

Hafsinn hverfur

Hafs  undanhaldiLnuriti snir rlg hafssins shafinu og umhverfis Norur plinn. Hr er snt flatarml ssins hverjum mnui, og sp. Hann er auvita minnstur lok sumars, ea september, egar sumarbrnun hefur n hmarki. Samkvmt essu verur allur sumars horfinn af shafinu september 2016. Vors (ma) hverfur sastur, kringum ri 2032. Eftir a verur hafi algjrlega slaust. Er virkilega enn til flk, sem neitar a hlnun jarar s raunveruleiki? Sj frekar hr:

http://neven1.typepad.com/blog/2011/05/piomas-april-2011.html


tib Eldfjallasafns Arion banka

Hinn 5. ma 2011 flutti g fyrirlestur Arion banka Reykjavk um eldgos og hrif eirra viskifti.  v sambandi var sett upp sning um tuttugu listaverkum r Eldfjallasafni anddyri bankans.  a eru flest verk sem ekki hafa veri snd ur Eldfjallasafni Stykkishlmi vegna takmarkara hsakynna safnsins.

Eldur Niri fr fimm stjrnur!

FrttatminnHinn 13. ma 2011 birtist grein Frttatmanum, bls. 44, sem fjallar um bk mna, Eldur Niri. a er neitanlega frlegt og forvitnilegt fyrir hfund a lesa hva rum snist um verk hans. g er alveg sttur vi a f fimm stjrnur hj Pli Baldvin Baldvinssyni.
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband