Útibú Eldfjallasafns í Arion banka

Hinn 5. maí 2011 flutti ég fyrirlestur í Arion banka í Reykjavík um eldgos og áhrif þeirra á viðskifti.  Í því sambandi var sett upp sýning á um tuttugu listaverkum úr Eldfjallasafni í anddyri bankans.  Það eru flest verk sem ekki hafa verið sýnd áður í Eldfjallasafni í Stykkishólmi vegna takmarkaðra húsakynna safnsins.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband