Eldur Niđri fćr fimm stjörnur!

FréttatíminnHinn 13. maí 2011 birtist grein í Fréttatímanum, bls. 44, sem fjallar um bók mína, Eldur Niđri. Ţađ er óneitanlega fróđlegt og forvitnilegt fyrir höfund ađ lesa hvađ öđrum sýnist um verk hans.  Ég er alveg sáttur viđ ađ fá fimm stjörnur hjá Páli Baldvin Baldvinssyni.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábćr bók og fróđleg. Naut hennar frá A - Ö. Til hamingju međ eldfjallasafniđ og allt sem ţú hefur gert..... Kveđjur FB.

Eldur niđri (IP-tala skráđ) 14.5.2011 kl. 02:47

2 identicon

Sömuleiđis, til hamingju međ vel heppnađa bók.

En nú vantar okkur frá ţér:  Sérrit um jarđfrćđi Snćfellsness.

(circa, frá Eldborg ađ sunnan, og Drápuhlíđarfjalli ađ norđan, og ţađan allt út á nesoddann).   Upplýsingar um jarđfrćđi ţess eru  tćtingslegar, er ađ finna á víđ og dreif í hinum og ţessum ritum, en hvergi er til neitt heildstćtt, ađgengilegt almenningi.  Einkum virđist landrek nessins vera áhugavert og úr takti viđ landrek annarsstađar, lítiđ sem ekkert virđist hafa bćst viđ athuganir dr.Helga Péturrs á Búlandshöfđa og Stöđinni, og ţannig mćtti lengi telja.  

Mikill fengur yrđi í slíku riti frá ţér, ţar sem nesiđ er nú miklu ađgengilegra en áđur var eftir tilkomu Hvalfjarđarganganna, og ekkert mál ađ bregđa sér ţangađ í dagsferđ til ţess ađ skođa áhugaverđa stađi.

Kveđjur,

Björn Jónsson 

Björn Jónsson (IP-tala skráđ) 14.5.2011 kl. 06:08

3 Smámynd: Haraldur Sigurđsson

Takk fyrir góđ orđ.  Vissulega er ţörf á riti um jarđfrćđi Snćfellsness, og ţađ er alveg rétt ađ lítiđ hefur birst um merka stađi eins og Búlandshöfđa síđan Helgi Péturss var hér á ferđ.   Vi' sjáum til....

Haraldur Sigurđsson, 14.5.2011 kl. 08:01

4 identicon

Tek undir orđ Björns Jónssonar hér ofar, bćđi um bókina og eins um jarđfrćđi nessins okkar góđa. Líklegt ţykir mér ţó ađ byrja ţyrfti nokkru austar en hann gerir ráđ fyrir og jafnvel norđur í Húnaflóa, en viđ látum sérfrćđingum ađ sjálfsögđu eftir ađ dćma um ţađ!

Ţorkell Guđbrandsson (IP-tala skráđ) 15.5.2011 kl. 17:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband