Santorini og Atlantis á BBC TV

BBC TVÉg tók þátt í gerð heimildarmyndar fyrir sjónvarp um stórgosið á Santorini eyju í Eyjahafi á bronzöld, og uppruna þjóðsagnarinnar um meginlandið horfna, Atlantis.  Leikna útgáfan af myndinni ber nafnið Atlantis - End of a World. Birth of a Legend.  Myndin verður endursýnd næsta sunnudag 8. maí kl. 21 á BBC One.  Einnig verður heimildamynd okkar um Atlantis: The Evindence, sýnd 9. maí, mánudag, kl. 19 á BBC Two. Ég er staddur á Santorini þegar þetta er ritað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband