Frsluflokkur: Jarskjlftar

Mgnun jarskjlftans Mexk

shakemap-desktop-largeJarskjlftinn sem skk Mexkborg var slmur, og yfir 270 hafa ltist. Skjlftinn var mealstr, um 7,1, en um 85 km fjarlg. stan fyri miklu tjni mnnum og byggingum var samt ekki einfaldlega vegna strar skjlftans, heldur vegna stna jarlaga undir borginni. egar Spnverjar komu ri 1521 ht borgin Tenochtitlan, hfuborg Axtecajarinnar. En Tenochtitlan var stasett eyjum og umhverfis strt stuvatn; Texcoco. Eftir komu Spnverja var hafist handa vi a rsa fram og fylla upp vatni. N stendur v borgin a miklu leyti allt a 100 m ykku leirkenndu vatnsseti og lausum vatnsssa sandi. egar jarskjlftabylgjur berast seti undir borginni, hgja r sr fr um 2 km sekndu, niur um 50 m sek. Um lei magnast og hkka bylgjurnar (amplitude) og valda meiri skaa. Myndin snir tlnur gamla stuvatnsins og svi ar sem mgnunin skjlftum gerist. Mgnunin nemur um hundra sinnum. Stasetning borgarinnar getur v varla veri verri, og mun alltaf vald vandamlum.


Var bi a mlbinda talska skjlftafringa?

hinirseku.jpgHva segja talskir jarvsindamenn um stra skjlftann, sem nlega rei yfir borgina Amatrice? Mig grunar a eir segi ekki neitt af tta vi a vera dregnir fyrir dmarann. Skringin er s, a talskir jarvsindamenn voru mlbundnir rttarhldum varandi jarskjlftann L’Aquila ri 2009.

Hinn 6. aprl ri 2009 rei str jarskjlfti, af strinni 6,3 yfir fornu borgina L’Aquila talu. Um 300 manns frust. Nokkrum mnuum ur fr a bera tum smskjlftum undir borginni. Almenningur var rr, einkum eftir a amatr skjlftafringur spi v a str skjlfti vri yfirvofandi. Hans spdmur var byggur vaxandi tstreymi af radon gasi r jru, og sennilega var a rtt hj honum. Hinn 31. mars 2009 hlt nefnd srfringa opinn fund, til a fara yfir ggn fr jarskjlftamlum svinu og til a veita yfirvldum g r. fundi me fjlmilum eftir, ar sem jarvsindamennirnir Franco Barberi og Bernardo De Bernardinis mttu, lstu eir v yfir a a vru engar lkur strum skjlfta. De Bernardinis lsti v einnig yfir a vsindamenn telji a a s engin htta vegna ess, a n eru flin jarskorpunni a eyast smskjlftum. annig geru vsindamenn lti r httunni, til a ra flki og til a eya spdmum um stra skjlftann. Af essum skum kusu flestir bar L’Aquila a vera um kyrrt innanhss, a ess a fara t gtu, eins og au voru vn jarskjlfta. ess vegna d svo mikill fjldi ba hsum snum jarskjlftanum einni viku eftir a vsindanefndin hafi funda.

Rttarhld voru haldin yfir vsindamnnunum sj, og allir voru eir sekir fundnir um manndrp oktber ri 2012, eftir rettn mnaa rttarhld, sem dleiddu vsindasamflagi um heim allan. Myndin snir flagana sj.


Skjlftakorti af talu

kort_1290786.jpgHr er gott kort af skjlftasvinu talu, um 100 km fyrir noraustan hfuborgina Rm. Stasetning stru skjlftanna rin 1997 (Annifo, str 6,1 Richter), 2009 (L'Aquila 6,3) og 2016 (Amatrice, 6,2) er snd me rauum blettum. Arir minni skjlftar me gulum og brnum merkjum. Allir skjlftarnir raa sr upp lnu, sem markar stefnu misgengja jarskorpunni efitr endilngum hrygg Appennine fjallgarsins. er essi hluti misgengjanna binn a rifna. Nst rifnar skorpan vntanlega fyrir norvestan ea suaustan essa svis. Skjlftin var um 10 km dpi, en slkir grunnir skjlftar valda oftast meira tjni.


stjrnuu landi hrynja hsin

amatrice.jpgorpin Amatrice, Accumoli og Pescara del Tronto eru rstir einar og 247 eru ltnir af vldum jarskjlftans. En hva er framundan? Eitt strsta vandaml talu er, a lgum og reglum er ekki fylgt. a er til dmis bi a koma mjg gum reglum talu varandi a a reisa hsbyggingar me tilliti til tra jarskjlfta og einnig veitt miki f til a styrkja hin mrgu og fgru eldri hs landsins. En ekkert er gert, reglum ekki fylgt og menn yppa bara xlum, me stl. Peningarnir hverfa vasa spilltra stjrnmlamanna ea verktaka tengdum mafunni.

Af eim skum er hver einasti jarskjlfti einn nr harmleikur, sem ekkert er lrt af. Og um lei hverfur af sgusviinu merkileg forn bygg og drmtar minjar um forna frg. Milljnir efra hfu til dmis veri veittar til a styrkja og verja sjkrahsi Amatrice gegn jarskjlfaskemmdum, en ekkert var gert og peningarnir horfnir. N er sjkrahsi rstir einar. Forna borgin Aquila er enn rstum eftir jarskjlftann ri 2009 (6,3 af str) og ekkert ahafst tt fyrir milljna fjrveitingar. Spilling, skipulagar glpahreyfingar, rki og Pfagarur: etta er trleg blanda, sem kemur engu framkvmd nema illa fengnum au fa einkavasa. g syrgi hina fgru talu, en ber um lei takmarkaa viringu fyrir flkinu, sem reynir ekki a hrista af sr etta gjrspillta plitska kerfi. Myndin er fr Amatrice orpi r lofti.


Hva veldur jarskjlftanum talu?

untitled_1290765.jpgJarskorpa talu er eins og krumpa dagbla, sem er illa troi inn um pstlguna heima hj r. Hr hefur miki gengi , og jarhrringar munu halda fram, en hfu orskin er fyrst og fremst tengd hreyfingu Afrkuflekans mia vi Evrpu. N mjakast Afrkuflekinn stugt norur um 4 til 5 mm ri og heldur fram a rengja og loka Mijararhafinu. Ein afleiing essa skorpuhreyfinga eru jarskjlftar, eins og jarskjlfti af strinni 6,2 vikunni grennd vi binn Norcia og Amatrice. etta er reyndar ekki mjg str skjlfti, mia vi a sem vi venjumst Kyrrahafi, en flest hs talu eru illa bygg mrsteinshs, n jarnbindinga og hrynja v vi minnsta tilfelli.

Flkin flekamt liggja eftir skaga talu endilngum og mynda Appenine fjll. essi flekamt eru eins og risastr saumur jarskorpunni, en hr stangast flekarnir og skerast mrgum misgengjum. Myndin snir versni af talu, fr noraustri til suvesturs. a er gamall og ykkur fleki, um 100 km ykkur, sem sgur til suvesturs undir talu og myndar fjallgarinn. En fyrir vestan er ynnri skorpa, aeins um 20 til 30 km ykk, sem einkennir Tyrrenahafi. mtunum vera mrg sni misgengi, eins og a sem er n virkt, me mikilli skjlftavirkni.


Hver voru upptk Lissabon skjlftans ri 1755?

lisbon.jpgMestu nttruhamfarir sem um getur Evrpu eru tengdar jarskjlftanum Lissabon Portgal, ri 1755, en rtt fyrir mikilvgi essa atburar mannkynssgunni, vitum vi harla lti um upptk hans. a var Allraheilagamessa kalska heiminum hinn 1. nvember, og flk yrptist kirkjur landsins a venju. Allt einu rei yfir str jarskjlfti um kl. 940 um morguninn og skmmu sar annar enn strri. Nr allar kirkjur landsins og arar steinbyggingar hrundu til grunna, fullar af flki. Um 40 mntum sar skall str flbylgja, milli 7 og 15 metrar h, hafnarhverfi og bygg nrri sj Lissabon. sama tma kviknai borginni, sennilega mest t fr kertum og rum ljsum sem skreyttu allar kirkjur ennan morgun. Borgareldurinn var algjr og borgin brann rj daga. Lissabon var rst ein eftir. Um 90 sund frust Portugal (bafjldi Lissabon var um 230 sund) og flbylgjan drap einnig um tu sund Marokk. Lissabon var ein rkasta borg jru, en hn hafi safna au sem mist hins mikla siglingaveldis Portgal. Gull og gersemar streymdu til borgarinnar meir en tv hundru r fr lndum Mi- og Suur Amerku, ar sem Portgalar rndu og rupluu og grfu upp gersemar, sem allar voru fluttar til Lissabon. Allt etta fr forgrum eldsvoanum og flinu og ar meal konungshllin, me sitt 75 sund binda bkasafn. Tapi menningarlegu vermti essum bruna minnir helst brunan bkasafni Alexandru Egyptalandi til forna.

Jarskjlftinn mikli er talinn vera amk. 8,7 a styrkleika. Skjlftinn, var talinn eiga upptk um 200 km fyrir vestan Portgal, kl. 940 a morgni. Skjlftarnir voru rr, og s strsti mijunni. Hans var vart um nr alla Evrpu, til Luxemborgar, skalands og jafnvel Svjar. Miki tjn var einnig Alsr og Marokk. a er reyndar merkilegt, a hvorki stasetning upptkum n tegund skorpuhreyfingarinnar er enn ekkt fyrir ennan risastra skjlfta. Lengi vel hafa jarvsindamenn veri eirri skoun a hann tti upptk sn brotabelti, sem liggur milli Azoreyja og Gbraltar og stefnir austur-vestur. a miki og langt misgengi mtum Afrkuflekans og Evrasuflekans Norur Atlantshafi, sem nefnist Gbraltar-Azores brotabelti. a liggur austur tt fr Azoreseyjum og nr alla lei til Gbraltarsunds. En slk brotabelti mynda yfir leitt ekki svo stra skjlfta sem ennan. Nlega hefur komi fram s skoun (M.A. Gutscher ofl.), a undir Cadizfla og undir Gbraltar s a myndast sigbelti, ar sem jarskorpa Norur Atlantshafsins sgur undir jarskorpu Marokk og beruskagans. Allir strstu jarskjlftar sgunnar hafa einmitt myndast vi hreyfingar sigbeltum sem essu. En essi hugmynd um sigbelti undir Gbraltar er enn mjg umdeild og rgtan um upptk skjlftans mikla er alls ekki leyst.

Myndin snir hugmyndir um stasetningu upptkum skjlftans ri 1755 (strir brnir hringir). Einnig snir myndin upptk seinni skjlfta essu svi, sem hafa veri stasettir me nokkri nkvmni og svo stasetningu sigbeltisins undir Gbraltar.

Flbylgjan breiddist hratt t um allt Norur Atlantshaf og hefur sennilega n til slands eftir um fimm tma. En engar heimildir eru til um flbylgju hr landi tengslum vi skjlftann mikla ri 1755. Sveinbjrn Rafnsson hefur frtt mig um hva gerist slandi essum tma. Hinn 11. september 1755 var mikill jarskjlfti Norurlandi sem eir Eggert lafsson og Bjarni Plsson lsa skrslu til danska vsindaflagsins. Hinn 17. oktber til 7. nvember 1755 var eldgos Ktlu. En einmitt mean essu gosi st var eying Lissabonborgar 1. nvember 1755. Uppstunga Sveinbjrns er s, a slendingar hafi hreinlega ekki teki eftir Lissabonbylgjunni vegna eldgossins Ktlu og menn hafi kennt Ktlu um allt saman. a er engin sta til a tla a nokku samband s milli eldgossins Ktlu og skjlftans Lissabon.

Nttruhamfarirnar hfu gfurleg hrif hugarfar flks Evrpu og ollu straumhvrfum heimspeki og bkmenntum, einkum hj raunsjum pennum eins og Voltaire og Rousseau. En a er n str kafli a fjalla um, taf fyrir sig.


Tuttugu r af strskjlftum

skja_769_lftar.jpgMyndin snir hvar strskjlftar (strri en 7.0) hafa ori jru undanfarin tuttugu r (1995 til 2015). Njasti skjlftinn af eiri str var s sem rei yfir Afghanistan n hinn 26. oktber (svarti hringurinn), me upptk um 200 km dpi undir Hindu Kush fjllum. essi dreifing strskjlfta sem myndin snir segir okkur magt merkilegt. fyrsta lagi eru nr allir skjlftarnir mtum hinna stru fimmtn jarskorpufleka, sem ekja jrina. ru lagi eru nr allir strskjlftarnir mtum eirrar tegundar flekamta sem vi kllum sigbelti. a eru flekamt, ar sem einn flekinn sgur niur mttulinn undir annan fleka og vi nning milli flekanna koma skjlftar fram. Slk sigbelti eru einkum algeng allt umhverfis Kyrrahafi. Taki einnig eftir, a aeins rfir strskjlftar myndast thafshryggjum ea eirri tegund af flekamtum, ar sem glinun sr sta. Til allrar hamingju fyrir okkur, sem bum slkum flekamtum slandi.


Hreyfimynd af Brarbungu, fyrri hluti

Skjlftavirknin undir Brarbungu hfst hinn 16. gst 2014. San hefur Veurstofa slands skr mrg sund skjlfta, bi undir Brarbungu og kvikuganginum, sem teygir sig til norurs um 70 km veg, alla lei grennd vi skju. Til a skilja skjlftavirknina betur, arf a skoa hana tma og rmi. Margir hafa beitt msu forritum og gert tilraun til a skapa hreyfimynd r essum merkilegu ggnum Veurstofunnar. A mnu mati er besta hreyfimyndin s, sem hr fylgir me. Hana hefur Einar Hjrleifsson skapa. Betri tgfa af myndbandinu er YouTube hr: https://www.youtube.com/watch?v=3PTEDxrIRoM

ea hr: <iframe width="640" height="360" src="//www.youtube.com/embed/3PTEDxrIRoM?feature=player_detailpage" frameborder="0" allowfullscreen></iframe>

ea mbl.is hr: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/09/19/skjalftavirknin_skodud_i_tima_og_rumi/

Korti er fr Landmlingum slands. Skjlftastasetningar eru fr Veurstofu slands. Str jarskjlfta er snd me str hringja. Rauir hringir sna skjlfta sustu klukkutmana. San vera eir blir pnktar. Klukkan efst til vinstri snir r, mnu, dag, klukkustund og mntur. essi bmynd er nokku hr, en hver klukkutmi raunveruleikanum er innan vi eina sekndu hr b. Neri glugginn snir dreifingu skjlfta versnii fr vestri til austurs gegnum Vatnajkul og ngrenni. Lrtti sinn er dpi, klmetrum, niur 20 km, en a eru nokkurn veginn neri mrk jarskjlftanna. Langflestir skjlftar eru bilinu 5 til 12 km. Hgri glugginn snir samskonar versni, en ar er a skjlftavirknin suur-norur tt, niur 20 km. essi gluggi snir v mjg vel hvernig kvikugangurinn mjakast norur bginn, undan Dyngjujkli og tt til skju. Glugginn nest til hgri snir fjlda skjlfta dag, bi undir Brarbungu og umhverfis kvikuganginn til norurs. Skjlftar af strinni 3 og strri eru sndir me rauu essum glugga. Hr essari bmynd kemur heild vel fram myndrnt samhengi milli skjlftavirkni Bararbungu og kvikuganginum, fyrst til austurs og san til norurs. Hr eru nokkrar athuganir vi virknina, en atburarsin er hr:

1. Skjalftar hefjast norur brn skju Brarbungu 5 til 10 km dpi seint hinn 15. gst. eir dreifa sr fljtlega hring um skjubrnina hinn 16. gst.

2. Um hdegisbil hinn 16. gst brst kvikugangur t r Brarbungu og stefnir hratt til suausturs.

3. Um klukkan 22 ann dag (16. gst) breytir kvikugangurinn sngglega um stefnu til norausturs um 10 km dpi. Skjlftar eru einnig ru hvoru undir Kistufelli norvestri 5 til 10 km dpi.

4. Kvikugangurinn rast til norausturs allt til um klukkan 8 hinn 23. gst.

5. Klukkan 9 a morgni hinn 23. gst gerist trlega snggt stkk, egar kvikugangurinn hlirast til vesturs og rkur fram hratt til norausturs 10 til 15 km dpi. essi leifturskn er eiginlega strkostlegasti atbururinn essari virkni Brarbungu. Sennilega hefur hr kvikurstingur veri kominn kvikurnni og kvikuganginum, en n fengi skyndilega trs, egar kvikan fann sr lei aeins vestar og inn nja sprungu til norausturs. Samtmis heldur skjlftavirkni fram undir skjubrnum Brarbungu.

6. Kl. 7 a morgni hinn 24. gst hefur kvikugangurinn n norur brn Dyngjujkuls, en hr grynnkar hann fyrsta sinn og sendir upp skjlfta grynnir en 5 km. Meginvirknin er samt enn 10 til 15 km dpi.

7. Kvikugangurinn heldur fram til norausturs en byrjar a hgja sr um kl. 6 a morgni hinn 26. gst. ar eftir er skjlftavirkni va ganginum ea ofan hans.

8. Um kl. 10 um morguninn hinn 29. gst hfst eldgosi,, samkvmt mynd r gervihnetti. eim tma var skjlftavirkni dreif ganginum noran Dyngjujkuls.

Vi kkum Veurstofu slands fyrir leyfi a birta skjlftaggnin.


Goslfurinn

lfur - lfurSmalinn dmisgu Esops hrpar “lfur, lfur!” til a vekja athygli sr og til a stra flkinu bnum. Einn daginn birtist lfurinn t r skginum og smalinn hrpar hstfum, en flki er n htt a tra honum. lfurinn nemur eitt lambi brott mean strkurinn pir og enginn hlustar lengur . Forna dmisagan er a sjlfsgu fgafullt dmi, en hn minnir okkur hva trverugleikinn er mikilvgur en brothttur.

Srfringar sem fjalla um eldgos og ara nttruv vera a ra hinn rmja stg milli ess a veita upplsingar og rgjf um yfirvofandi atbur annars vegar, og a forast ess a lesa ekki of miki ggnin og draga tmabra lyktun hins vegar. Eitt frgasta dmi essu sambandi gerist La Soufriere eldfjalli eynni Guadeloupe Karbahafi ri 1976. ri hfst eldfjallinu og franskir srfringar rlgu a ll byggin skyldi rmd, ar meal borgin Basse-Terre me 60 sund ba. Jarvsindamaurinn, sem lagi au slmu r hafi g sambnd og mikla hfileika til a samfra flk, enda var hann sar menntamlarherra Frakklands. ranum fylgdi aukin hveravirkni svinu. Borgin var tmd og allt hrai var loka fyrir allri umfer sex mnui, sem hafi gfurleg hrif afkomu flksins og efnahag eyjarinnar. mundi ykkur a komast ekki heim hft r, a loka llum verslunum og inai! Aldrei kom gosi. Merki um eldgos er a kvika kemur upp yfirbor jarar einhverju formi, anna hvort sem hraunkvika ea aska, sem kemur r kviku vi sprengigos. Einn srfringur La Soufriere lsti v yfir a hann hefi fundi glerkorn (storknu kvika) efni sem kastaist upp hverasprengingum. ar me var dregin s lyktun a gos vri hafi og svi v rmt. Sari rannsknir sndu fram a srfringurinn hafi rangt fyrir sr, en hann hafi misgreint kristalla af steindinni epdt sem gler. a voru dr mistk, sem minna okkur a jafnvel svokallair srfringar geta haft rangt fyrir sr.

ensku er oft nota oratiltki “to err on the right side.” Ef gerir villu, er betra a hn s rttu megin. Allur er varinn gur, segjum vi. a er vst betra a hafa sp gosi, sem ekkert var r, en a hafa ekki sp gosi, egar gos brst svo t. En eftir hva mrg platgos httir flki a tra r?

Hva orsakai stra skjlftann?

morgun kom strsti skjlftinn Brarbungu til essa. Hann var 5,7 a styrk og 6,2 km dpi. Hann er stasettur djpt undir norur brn skju Brarbungu, samkvmt Veurstofunni. Athugi a essum jarskjlftaskala er til dmis skjlfti af strinni 5 hvorki meira n minna en 33 sinnum strri en skjlfti af str 4. essi mikli skjlfti er af smu strargru og skjftarnir tu undir Brarbungu, sem Meredith Nettles og Gran Ekstrom rannskuu grein sinni ri 1998. a voru skjlftar fr 1976 til 1996, sem au knnuu, dpi allt a 6,7 km. Hva er a, sem hleypir af sta svona strum skjlftum undir eldfjallinu? Hva ir a fyrir framhaldi? Srfringar hafa gefi skyn a eir telji skjlftann morgun vera afleiingu af kvikufli t r kvikur undir skjunni og inn ganginn. a vri ak kvikurarinnar, sem er a sga niur og skjlftinn verur brninni. Samkvmt eirri tlkun tti kvikurin a n niur 6,2 km dpi. Kvikurr undir slenskum eldfjllum sem hafa skjur eru fremur grunnt undir yfirbori. anni er tali a kvikur s 2 til 3 km dpi undir Krflu, 2 km undir Ktlu og um 3 km undir skju. Kvikur allt a 6 km dpi undir skju Brarbungu vri v mjg lkt v sem vi hfum vanist. ess vegna ber a athuga hinn mguleikan a stri skjlftinn s af tegundinni sem Ekstrom stingur upp: tengdur hreyfingu hringlaga sprungu, sem er jarskorpunni UNDIR kvikurnni. g hef fjalla um lkan Ekstroms ur hr: http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1428037/

Og einnig hr: http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1428340/

Skjlftafringar eiga eftir a kvara af hvaa tegund essi skjlfti er, t fr "first motion" ea knnun hreyfingu fyrstu bylgjunnar skjlftanum. En mean verum vi a taka til greina a hann s samkvmt lkani eirra Ekstroms. Ef sig er a gerast skjunni og veldur jarskjlftanum, tti a a koma fram GPS mlinum Dyngjuhlsi. Svo er ekki. grunar mann a orskin essum stra skjlfta s nnur en skjusig.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband