Storknun kvikugangsins er a draga r kvikurennsli.

a er ljst a a er kvikugangur undir Sundhnksggarinni, en kvikugangur er einfaldlega sprunga sem er full af um 1150 til 1200 stiga heitri basalt kviku. Hvernig lta slkir gangar t? Terteru blgrtismynduninni slandi finnst mikill fjldi basalt ganga af essu tagi. Hr myndinni er einn slkur, en hann sker forn hraunlg noranveru Snfellsnesi. Taki eftir a gangurinn er margfaldur. Vinstra megin m sj amk. sex lrtt lg. essi lrtta lagskifting verur til vegna ess a egar heit kvika streymir upp sprunguna, klnar kvikan vi snertingu vi kalt bergi umhverfis, og myndast lrtt 5 til 10 cm ykk skn af storknu basalti yst ganginum. egar nsta gos verur myndast nnur skn innar, og svo koll af kolli. Sundhnksggarinni hafa ori sex gos san nvember 2023, og gangurinn sem liggur ar undir er eflaust me slkar sknir eins og myndin snir. Vi etta rengist gangurinn smtt og smtt og ar me dregur hjkvmilega r rennsli upp yfirbori. a er einmitt a sem vi sjum ggnum Veurstofunnar. fImage 5-24-24 at 3.53 PMyrsta kvikuhlaupi nvember 2023 var rennsli um 750 sund rmmetrar dag, en san hefur dregi stugt r v, niur 250 sund rmmetra dag sasta kvikuhlaupi. ma 2024. Klnun og storknun kviku jrum gangsins er stugt a rengja afrsluina og mun a lokum stva virknina undir Sundhnksggarinni. t fr slkum ggnum hfum vi Grmur Bjrnsson v sp goslokum byrjun jl r. N, Almannavarnir gefa lti fyrir slkar spr og kalla framtak okkar tlfrileik (Mbl. 18. mars, 2024). Arir kynnu a kalla slka starfsemi vsindi. a er leitt og reyndar tluvert hyggjuefni a Almannavarnir hafi slk neikv vihorf gagnvart vsindunum.

a veltur v allt v hva kvikan ganginum klnar hratt og storknar. g hef ur fjalla um a hr

https://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/2296515/. ar sndi g fram a klnunin er aallega h ykkt gangsins, sem er v miur ekkt str Sundhnk. En lkn sna a gangur sem er um meter ykkt klnar nokkrum klukkustundum. Gangur sem er um 10 metrar ykkt tekur vikur a klna. Um lei og n kvika streymir upp mijan ganginn stvast frekari storknun, en storknu rnd hefur myndast jarinum. annig rengist kvikugangurinn stugt og hindrar a lokum allt kvikufli Sundhnksggarinni. En hva tekur vi nst og hvar Reykjanesi er auvita algjr vissa.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband