Bloggfrslur mnaarins, desember 2012

Skortur Helum Gasi

blo_776_rur.jpgHelum (He) er anna algengasta frumefni verldinni (hitt er vetni, H). Vi ekkjum ll helum, sem gasi part-blrum, enda er a lttasta frumefni. N er ver helum gasi a rjka upp r llu valdi. Gasi var uppgtva ri 1814, egar ski elisfringurinn Joseph Fraunhofer fann helum litrfi slarinnar. Helum kom fyrst markainn ri 1928, og var vinslt snemma tuttugustu ldinni, sem stagengill fyrir vetni loftbelgjum og mnnuum loftfrum. Megin kostur helums fram fyrir vetni er a helum er alls ekki eldfimt og gengur reyndar ekki nein efnasambnd. Meiri parturinn af helum framleislu jarar er Amarillo Texas. ar er gasi unni r borholum me jargasi, en metan jargasi hr Texas inniheldur allt a 7% helum. Lnuriti snir a ver helum er sfellt a hkka og sp er mikilli hkkun nstu mnuina. Reyndar er ekkert vit a vera a nota etta drmta frumefni til a fylla partblrur, sem rsa til himins. ar springur blaran og helum er svo ltt a a streymir t geiminn. annig minnkar helumfori jararinnar smtt og smtt. Nafni Helum er dregi af grska heitinu slinni: helios. Enda er helum um 27% af slinni sjlfri og um 23% af slkerfinu er helum. a er reyndar dlti furulegt a anna algengasta efni verldinni skuli vera svona drt og stugt hkka veri. helium_prices.jpgDjpt jru myndast helum vegna geislavirkni frumefnum mttli og jarskorpu, einkum geislavirku rum og ran. Framleislan heldur fram, en birgir minnka stugt. Margir vsindamenn vilja setja bann part-blrur sem eru fylltar me helum. Gasi er missandi heilsugeiranum og inai og allt of vermtt til a kasta v t geiminn. slandi kostar ein fylling 10 ltra helumhylki n kr. 18457,- Bandarkjunum kostar n part-blara fyllt me helum $5.

Loftslagsbreytingar rum hnttum

Slbaugshalli  MarsStundum heyrir maur etta: “J, en a eru loftslagsbreytingar og hnattrn hlnun gangi rum hnttum: a getur auvita ekki ver af manna vldum, og ess vegna er hnattrn hlnun jrinni bara elilegt og nttrulegt fyrirbri.” ennan htt vilja sumir reyna a afgreia umruna um hnattrna hlnun jarar af mann vldum. etta er alrng rkfrsla, sem mig langar til a fjalla um lti eitt hr. Auvita eru loftslagsbreytingar rum hnttum, alveg eins og r, sem voru rkjandi jru fyrir uppruna mannsins og fyrir inbyltinguna tjndu ldinni. San hfum vi mannkyni veri a dla t miklu magni af koldoxi og rum gsum, sem hafa djpst hrif loftslag og umhverfi allt. Tkum til dmis plnetuna Mars. Slbaugshalli  Marsar hafa gengi yfir saldir ru hvoru, alveg eins og jru, en ekki sama tma. Eins og jrin, hefur Mars slbaugshalla: .e. snningsmndull plnetunnar er ekki vert braut hennar umhverfis slu. jrinni er slbaugshallinn (obliquity) n um 23,4 grur. essi halli er auvita stan fyrir rstum jru. Mars hefur slbaugshallinn snt miklar sveiflur undanfarnar 3 milljnir ra, ea allt a 35 grur, eins og snt er fyrstu myndinni. myndinni eru stru sveiflurnar ferill plnetunnar Mars, en litlu sveiflurnar eru fyrir jrina. Mars var sld eim tma, sem eru sndur me grum lit myndinni, en hlskei annars. Auk ess er braut Mars umhverfis slu sporskjulaga og af essum skum hafa miklar loftslagsbreytingar tt sr sta rauu plnetunni. ar hafa skiftst saldir og hlskei, eins og jru. En a er tluvert hlrra Mars dag en gert hafi veri r fyrir. Jeppinn Curiosity hefur veri ferinni yfirbori Mars san hann lenti hinn 5. gst og stugt skr hitastig. Mlarnir sna allt a 6 stiga hita daginn, rtt fyrir sunnan mibaug, en nttinni fellur mlirinn niur um mnus 70 stig. Hitinn er v ekki brilegur. En unna lofti er vandamli og Mars er a aeins um 1% af lofti jarar. N hafa sumir vsindamenn stungi upp a a s hgt a bta og auka andrmsloft Mars me v a hita upp jarveginn og jarmyndanir nrri yfirbori me kjarnorkuafli. annig vri hgt a skapa lofthjp, sem menn gtu bi vi. a er miki magn af s jarveginum, svo etta kann a vera frt. En adrttarafl plnetunnar er aeins brot af v jru. Sur ekki gasi beint t geiminn? Mars er lausnarhrai um 5.027 km/sek. etta er s hrai, sem reikul efni urfa a hafa til a losna r vijum adrttarafls plnetunnar og sleppa t geiminn. a er s hrai, sem eldflaug arf a n, til a sleppa t fyrir adrttarafl plnetunnar. jru er lausnarhrainn helmingi hrri en Mars. gasi eru allar frumeindir sfelldu ii og fleygifer. nnur myndin snir hraa fyrir mlekl af srefni O2 Mars, reikna vi um 7 stiga hita. ar kemur ljs a hann er um ea innan vi 1000 metra sekndu fyrir megni af srefni og v langt fyrir nean 5 km/sek. lausnarhraa plnetunnar. a er v tknilega hgt a framleia andrmsloft Mars, ef ng orka er fyrir hendi. Srefni hrai

Stahfingar um a nvernadi hnattrrn hlnun jarar s af nttrlegum flum eru v fjarsta. Strsta nttrulega afli er auvita slin. Sumir (eir eru reyndar rfir) telja a hnattrnu breytingarnar su vegna misumnandi geislunar slarinnar. Auvita er slin strsta orkulind okkar. Hn gefur ylinn me slskininu og einnig hefur slin skapa jarolu og jargas, sem vi brennum. a eru aeins jarhitinn og kjarnorkan, sem eru h slarorkunni. Vi vitum vel a slorkan er ekki stug, heldur sveiflast hn bylgjum, eins og myndin til hliar snir. Taki eftir a slorkan er snd sem Wtt hvern fermeter. etta er orkan sem berst a ytra bori lofthjps jarar. Aeins partur af essu nr niur yfirbor jarar. Myndin snir einnig hvernig mealhiti hefur breyst jru sama tma. San um 1980 hefur ekkert samhengi veri slargeislun og hitaferli jru. Hnattrn hlunun er ekki vegna breytinga slinni, heldur af okkar vldum. Sama er a segja um ara geimgeisla. eim hefur ekki fjlga eim tma sem hlnar hr jru. etta kemur fram nrri skrslu fr Intergovernmental Panel on Climate Change (IPCC), sem nlega “lak” t til vsindamanna, en er enn birt.


Frostlgur Sldinni

Frostlgur sldarSumir lesendur mnir hafa deilt nokku hart skoun mna um sldardauann Kolgrafarfiri undanfari. g stakk upp v hr fyrir nean a hann vri vegna srefnisskorts lokuum firi. Arir virast telja a sldin hafi frosi hel. g er ekki sannfrur um a. Sld, eins og svo margir fiskar norur slum, inniheldur frostlg bli snu. msar fisktegundir framleia glycspept og nnur prtn blinu, sem virka sem frostlgur. Fyrsta myndin snir hrif essa frostlagar a lkka frostmark bls sld. Rannsknir St. Lawrence fla eftir E.M.P. Chadwick hafa snt fram a bl sldar sem er a fara vetursetu frs ekki fyrr en vi mnus 1,2 til 1,4 stig. James Raymond og fleiri hafa fengi svipaar niurstur vi rannskn sld vi Alaska, ar sem frostmark blsins lkkai einnig niur a mnus 1,4 grum. Hitastig blsinsnnur myndin snir hva frostlgurinn getur lkka frostmark blsins miki sld. Svrtu merkin eru fyrir fullorna, en krossmerkin eru fyrir unga sld. ar sem g er n staddur nokku langt fr Kolgrafarfiri, get g ekki gert neinar beinar athuganir. Samt sem ur vil g halda lofti eirri skoun minni, a sldin hafi drepist af srefnisskorti, en ekki af kulda. Hn rur alveg vi etta lga hitastig, af v a frostgurinn er fyrir hendi.


Srefni sj og sldargngur

Mettun srefnis  sja virist vera n nr rlegur atburur, a sld veur inn grunnsvi sunnanverum Breiafiri. essar gngur eru einkum berandi grend vi Grundarfjr og Kolgrafarfjr, en einnig inn Hofstaavog. N liggur sldin dau hrnnum fjrum Kolgrafarfjarar. Hva veldur essari hegun sldarinnar? Sumir telja a sldin leiti inn grunna firi snemma vetrar til a komast kaldari sj, til vetursetu. dregur r funmi sldarinnar og ll lkamsstarfsemi hennar hgir sr. Hn legst dvala. En hvers vegna er sldin a drepast? a virist nr rugglega vera vegna srefnisskorts, eins og fiskifringar hafa bent . Sjr sem er mettaur af srefni inniheldur um 10 mg af srefni hverjum ltra (raui hringurinn fyrstu mynd). innilokuum fjrum eyist srefni hratt vegna starfsemi lfrkisins og niurbrots furleifum og saur. Endurnjun srefnis fjrum gerist vegna hafstrauma. Kolgrafarfjrur var veraur af Vegagerinni ri 2004 og san hefur dregi r magni nsjvar innan brar. Endurnjunartmi fyrir sj innilokuum fjrum getur v veri langur, og mean hrapar srefnisinnihald vatnsins. annig fr Lni Kelduhverfi ri 2001 og sar Grundarfiri janar ri 2007. ar lkkai srefnismagn sjnum niur 2 til 2,9 ml lter og orskur drapst og einnig sld. nnur myndin snir a srefnismagn sj Grundarfiri janar ri 2007 var innan vi 3 ml lter stru svi innarlega firinum (raua svi). er sjrinn innan vi um 30% af mettun srefnis. Srefni  Grundarfiri 2007

Sum hafsvi eru nr srefnissnau, og m ar telja til dmis Eystrasalt, Mexkfla og Svartahaf. Yfir mikinn hluta Eystrasalts er srefni botnsj aeins um ea undir 2 ml lter. Fyrir nean 2 til 3 ml lter er krtiskt stand sjvar og daui blasir vi fyrir flestar fisktegundir. san er s, a straumur af sltum sj fr Norursj inn Eystrasalt er mjg ltill. nnur sta er a rgangur og mengun fr um 80 milljn bum umhverfis Eystrasalt hefur bori inn efni, sem hafa gleypt upp nr allt srefni hafsins. Allt fram til rsins 1950 var Eystrasalt vi ga heilsu. En n horfir illa og hugmyndir hafa komi fram um betrumbtur. N er til dmis athugun a nota eitt hundra fljtandi vindmyllur til a dla srefni niur djpi til a lfga aftur Eystrasalti. Taki eftir fyrstu myndinni a srefnisinnihald sjvar lkkar me hkkandi hitastigi hafsins. etta er mjg mikilvgur ttur. Sumir vsindamenn hafa bent , a me hkkandi hita vegna hnattrnnar hlnunar og minnkandi srefni hafinu, muni str fiska minnka og afli okkar r heimshfunum dragast saman af essum skum um fjrung nstu ratugina.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband