Frostlögur í Síldinni

 

Frostlögur síldarSumir lesendur mínir hafa deilt nokkuđ hart á skođun mína um síldardauđann í Kolgrafarfirđi undanfariđ. Ég stakk uppá ţví hér fyrir neđan ađ hann vćri vegna súrefnisskorts í lokuđum firđi. Ađrir virđast telja ađ síldin hafi frosiđ í hel. Ég er ekki sannfćrđur um ţađ. Síld, eins og svo margir fiskar á norđur slóđum, inniheldur frostlög í blóđi sínu.  Ýmsar fisktegundir framleiđa glycspeptíđ og önnur prótín í blóđinu, sem virka sem frostlögur.  Fyrsta myndin sýnir áhrif ţessa frostlagar á ađ lćkka frostmark blóđs í síld. Rannsóknir í St. Lawrence flóa eftir E.M.P. Chadwick hafa sýnt fram á ađ blóđ síldar sem er ađ fara í vetursetu frýs ekki fyrr en viđ mínus 1,2 til 1,4 stig.   James Raymond og fleiri hafa fengiđ svipađar niđurstöđur viđ rannsókn á síld viđ Alaska, ţar sem frostmark blóđsins lćkkađi einnig niđur ađ mínus 1,4 gráđum.  Hitastig blóđsinsÖnnur myndin sýnir hvađ frostlögurinn getur lćkkađ frostmark blóđsins mikiđ í síld. Svörtu merkin eru fyrir fullorđna, en krossmerkin eru fyrir unga síld.  Ţar sem ég er nú staddur nokkuđ langt frá Kolgrafarfirđi, ţá get ég ekki gert neinar beinar athuganir.  Samt sem áđur vil ég halda á lofti ţeirri skođun minni, ađ síldin hafi drepist af súrefnisskorti, en ekki af kulda.  Hún rćđur alveg viđ ţetta lága hitastig, af ţví ađ frostögurinn er fyrir hendi. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll

Ég get tekiđ heilshugar undir ţessar kenningar ţínar ađ dauđi síldarinnar stafi af súrefnisskorti frekar en ofkćlingu. Sjálfur gerđi ég mína doktorsritgerđ á genastjórnun frystiţolsgena í steinbít og tel mig ţekkja ágćtlega til ţessara mála.

Margar tegundir fiska sem lifa viđ heimskautin innihalda peptíđ í blóđi sínu sem hindrar ískristallamyndun. Ţetta gerir ţeim kleift ađ lifa innanum íshröngl í sjó - en viđ slíkar ađstćđur myndu tegundir sem hafa ekkert frystiţolsprótein hreinlega frjósa. Ískrystallarnir myndast samt í ţessum fiskum í einhverju magni, ţar sem sumar tegundir mynda mótefni gegn ískrystöllunum. Magniđ af frystiţolsprótínum í serminu ákvarđast reyndar af fjölda genanna -  sem eykst eftir ţví sem norđar dregur.

Síldin ásamt mörgum öđrum tegundum er varin gegn frosti og má auk hennar nefna t.d. steinbít, lúđu og ţorsk. Frystiţoliđ er ţó mismunandi eftir tegundum, árstíđum og stađsetningu tegundarinnar eins og fyrr sagđi.

Af framansögđu, hallast ég ţví frekar ađ súrefnisskorti frekar en ofkćlingu.

Kv.

Stefán Einar Stefánsson

Stefán Einar Stefánsson (IP-tala skráđ) 18.12.2012 kl. 21:46

2 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Veit ekkert um fiska annađ en ađ ţeir eru góđur matur.  En hvernig lítur kafnađur fiskur út og hvernig lítur frosin fiskur út?  er hann međ opin tákn og kjaft?  Ţannig sást á mynd kafarans.

Hrólfur Ţ Hraundal, 18.12.2012 kl. 22:06

3 identicon

<!-- @page { margin: 0.79in } P { margin-bottom: 0.08in } -->

Áhugaverđar umrćđur hér, ţótt svo ađ ég sé fremur á kulda tilgátunni um ađ síldin hafís drepist úr kulda. Af mynd sem birt var af hitastigi var hitastig mjög lágt í Breiđafirđi og mun lćgra en fyrir utan. Og ţó svo síld hafi frostţols arfbera sem sjá um tjáningu frostţols próteina sem vernda síldina gegn ţví ađ frjósa. Ţá er ţol síldar hvađ varđar lágt hitastig um frostmark eđa rétt undir frostmarki, en hér skipti líka máli hvađa stofn um rćđir og hvernig ţessi stofn hefur ađlagast ađ kulda. Ţegar ég hér tala um ađlögun er ég ekki ađ tala um ţróunar ađlögun heldur hversu langan tíma síldin hafđi til ţess ađ ađlagast ađ miklum kulda. Ef síld er í keri viđ 4 gráđur og hitastig vatnsins lćkkađ smásaman yfir langan tíma mun síldin ţola mikiđ meiri kulda en ef síld vćri tekin úr sama byrjunar hitastigi sem fyrr og sett í lágan vatnshita. Viđ 4 gráđur er síld fremur róleg og hćg í hreyfingum og kuldinn lćkkar einnig mjög orkunotkun og súrefnis ţörf. Ţađ tekur tíma ađ mynda frostţols próteinin og kuldaţol eykst međ tíma ađ eitthveru lámarks hitastigi. Síldin synti úr fremur heitum sjó í kaldan og hafđi ekki tíma til ađ ađlagast. Ţví er líklegra ađ síldin hafi hreinlega drepist úr kulda.

Davíđ Gíslason (IP-tala skráđ) 19.12.2012 kl. 01:19

4 Smámynd: K.H.S.

Ţessi fiskadauđi var ekkert einskorđađur viđ síld. Ţarna dó allur fiskur. Ţetta var líkt og á Florída, ţar sem svona aldaauđi er ekki óalgengur og kallađur red tide.

http://jacksonville.com/tu-online/stories/092707/met_203187091.shtml

K.H.S., 19.12.2012 kl. 09:33

5 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Ég kom ađ ţessari umrćđu í upphafi. Ţetta er ţekkt fyrirbćri og er súrefnisskortur.

Á bágt međ ađ ímynda mér ađ fiskurinn forđi sér ekki áđur en hann frýs til dauđa hann nćr ekki ađ forđast súrefnisdauđa sem veđur eins og í lokuđum rúmum í skipum og menn eiga jafnvel bágt međ ađ varast.

Ólafur Örn Jónsson, 19.12.2012 kl. 12:23

6 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

fiskur sem er á okkar miđum hefur lifađ af  HELJARFROST- núna er ekki frost- en ţađ er mengun - frá einhverju ???

Erla Magna Alexandersdóttir, 19.12.2012 kl. 18:16

7 identicon

Sćl 

Fáein orđ til frekari stuđnings kenningunni um ađ kuldakastiđ hafi ekki gert útslagiđ.

Fyrir sennilega rúmum ţremur áratugum varđ stórtjón í laxeldi í Hvalfirđi, ţegar ţađ gerđi mikiđ norđan bál sem varđi í nokkur dćgur. Ljóst var ađ laxinn í eldinu var viđ ađ drepast, ţar sem sjávarhiti hafđi lćkkađ niđur fyrir 0°C og fiskurinn lá algjörlega hreyfingarlaus í eldinu. Eigendur laxeldisins brugđust viđ og reyndu ađ bjarga verđmćtum sínum međ ađ safna fisknum til slátrunar. Ţá brá svo viđ ađ viđ minnstu utanađkomandi snertingu snöggfraus laxinn í kvínum vegna ískrystallamyndunar og steindrapst.

Ţetta er skiljanlegt í ljósi ţess ađ ţar sem laxinn hefur engum frystiţolspróteinum til ađ dreyfa, ţá ţolir hann engan veginn ţegar sjávarhiti fellur niđur fyrir 0°C. Ţetta er ólíkt síldinni sem hefur frystiţolsprótein í blóđinu sér til bjargar.

Ţverun fjarđarins hefur aftur á móti sennilega minnkađ umskipti súrefnis og takmarkađ ţannig lífsmöguleika síldar ţegar hún er ţar í miklu magni - ţrátt fyrir lágt hitastig.

Kveđja

Stefán Einar Stefánsson

Stefán Einar Stefánsson (IP-tala skráđ) 19.12.2012 kl. 20:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband