Bloggfrslur mnaarins, jn 2011

Loftslag Mildum

Slvirkniri 1965 birti breski loftslagsfringurinn Hubert Lamb merkar niurstur varandi loftslagsbreytingar mildum. Mialdir er tmabili fr um 500 til 1500 e. Kr. Hann taldi a loftslag hefi veri mun mildara norurhveli jarar allan fyrri hluta mialda, allt fram a um 1300. essi niurstaa var styrkt af rannsknum LaMarche ri 1974 trjhringjum Norur Amerku. slandssagan frir okkur um loftslag slandi Mildum og styrkir skoun Huberts Lamb. egar forfeur vorir sigldu fr Noregi og Bretlandseyjum nundu ld, og hldu fram til Gnlands og alla lei til Vnlands Norur Amerku, var loftslag tiltlulega milt og sennilega jafnvel mildara veurfar en n rkir. En svo fr klnandi, siglingarleiir til Vnlands og Grnlands spiltust vegna hafss. annig tk tmabili sem nefnt hefur veri Litla sldin (Little Ice Age, LIA) vi af hlskeii Mialda. Hitaferill skjarnaN tala loftslagsfringar um hlskeii sem Medieval Climate Anomaly, ea MCA, og a ni yfir miklu strra svi en Norur Atlantshaf, einnig Norur og Suur Amerku. Fyrsta myndin snir inngeislun slar til jarar. ar kemur fram, a inngeislun minnkar tluvert egar hlskeiinu MCA lkur, og egar Litla sldin LIA hefst, kringum ri 1230 ea svo. a er mling geislavirkum efnum skjrnum fr heimskautunum, sem gefa slkar upplsingar um inngeislun slar gegnum aldirnar. Efni Beryllum-10 er eitt af eim, en samstur ea stpar af essu efni myndast egar a geimgeislar splundra kfnunarefnisatmum lofthjpi jarar. Getur a veri, a sveiflur virkni slar su etta miklar, og hafi slk djptk hrif? Spennandi verkefni til a fylgjast me framtinni. nnur myndin snir sveiflur mealhita Grnlandi, samkvmt mlingum skjrnum sem hafa veri teknir r Grnlandsjkli. Frvik fr mealhita er mjg jkvtt alveg fram undir ri 1200, og sna essi ggn vel hlskeii Mildum, ea MCA. fer klnandi, eins og slandssagan segir okkur, me Litlu sldina LIA fimmtndu og sextndu ldinni. essar loftslagssveiflur eru raunverulegar, hafa mjg vtk hrif, en orsakirnar eru ekki enn ljsar. Svo virist sem sveiflur virkni slarinnar geti vel veri orskin.


Keilugangar Setbergseldst

Setbergseldsting hef fjalla um keiluganga hr fyrir ofan, en hr vil g gefa frekari upplsingar um dreifingu eirra Setbergseldstinni Snfellsnesi, fyrir sem hafa huga a skoa essi merkilegu fyrirbri sjlfir. Fyrri myndin er lauslegt jarfrikort af eldstinni. Litlu strikin eru keilugangar berggrunni Setbergseldstvarinnar. Striki snir stefnu keilugangsins, en litla haki snir hli sem hallar niur. a kemur strax ljs, a eir mynda hringlaga yrpingu kringum eldstina, me verml um 10 km. En ef a er g, kemur ljs a a er nnur yrping ea hringlaga myndun af keilugngum sunnar, og n eir yfir fjallgarinn og suur Staarsveit. ar eru einnig innskot af djpbergi, gabbr og granfyr, sem fylgja smu hringlaga myndun. Hr eru rtur af annari eldst, sem g kallai Setberg II. Hn er aeins yngri en nyrri Setbergseldstin. Gabbri og keilugangana m skoa orgeirsfellshyrnu, og granfrinn er Lsuskari. Sennilega hefur granofrinn gefi skarinu etta nafn. Granfr er ljsleitt berg og gefur skarinu hinn ljsgra lit.

eir sem kunna a hafa huga a skoa keiluganga er bent strandlengjuna botni Grundarfjarar. g mli me v a ganga fjrunni (sti sjvarfllum) fr Grund og fyrir nean Hamra. ar eru gtar opnur nr samfellda yrpingu af keilugngum, bi af ykkum keilugngum r lparti, og ynnri basalt keilugngum. ar sst einnig mjg vel hva blgrtismyndunin, gmlu basalt hraunlgin, er miki ummyndu af hhita hr. Steindir sem finnast hr blgrtismynduninni, milli keiluganganna, eru meal annars laumontt (hvtir og frekar mjkir ea jafnvel lonir kristallar), og einnig epdt (fallega grnir kristallar) og a lokum granat (smir og rauleitir kristallar). essar steindir benda til ess, a hr hafi veri um 400oC hiti jarskorpunni, ea virkt og kraftmiki hhitasvi. Sari myndin er hluti af jarfrikortinu sem g birti 1966 af svinu.Jarfrikort Setberg


Keilugangar


Keilugangur SetbergseldstFyrsta vsindagrein sem g birti fjallai um forna eldst noranveru Snfellsnesi, sem g kenndi vi prestssetri Setberg. ar rakst g fyrst keiluganga. Greinin kom t riti Vsindaflags slands ri 1966, en etta var lunga r BSc ritger minni vi Queens University Belfast Norur rlandi. ar birti g fyrstu athuganir slandi varandi fyrirbri sem g nefndi keiluganga. egar g byrjai a kanna jarfri Eyrarsveitar noranveru Snfellsnesi, rak g strax augun jarlg, sem voru eins og berggangar, en hfu um 20 til 30 gru halla, eins og fyrsta mynd snir. eir eru fr einum og upp tugi metra ykkt. Sumir voru r lparti en flestir r basalti, og nokkrir voru andest a ger. a kom fljtt ljs a essir hallandi gangar mynduu samfelldan hring umhverfis Setbergseldstina, sem var um 10 km verml. Sumsstaar voru keilugangarnir svo ttir a ar var eiginlega ekkert anna berg a finna, en annarsstaar finnast unn lg af ummyndari blgrtismyndun milli ganganna. Hringlaga myndun ganganna sndi a g var hr a fst vi fyrirbri sem jarfringar nefna “cone sheets”. eir eru einkum ekktir rtum fornra eldfjalla Bretlandseyjum, og g ddi jarfriheiti “cone sheets” sem keiluganga. a var greinilegt a keilugangarnir voru hr rtum ea undirstum Setbergseldstvarinnar, sem var virk fyrir um 5 til 10 milljn rum. Rtur eldfjallsins eru n sjanlegar og ar meal er gabbri Kolgrafamla. Hringlaga myndun keiluganganna var furu regluleg, eins og jarfrikorti snir, og mr var ljst a hr var vsbending um mjg str fl a verki undir eldfjallinu. etta afl hafi broti jarskorpuna eftir keilulaga sprungum, og var broddur keilunnar djpt undir. Hertz-keila  hrafntinnu

Hr kemur zki elisfringurinn Heinrich Rudolf Hertz (1857 – 1894) til sgunnar. Eins og Mtzart, d essi snillingur aeins 36 ra a aldri, en afkastai miklu stuttri fi. Hann er ekktastur fyrir a sanna bylgjuhegun rafgeislunar, og er vsindaheiti fyrir tni bylgja nefnt hfui honum. En Hertz var einnig brautryjandi faginu sem nefnist contact mechanics, og uppgtvai a egar ltilli klu er rst slttan flt, myndast keilubrot efninu sem rst er . annig myndast Hertz-keilur. Hr er mynd af einni slkri keilu, sem hefur myndast vi a sl hrafntinnu me hamri. Myndast keilugangar svipaan htt? Getur a veri a mikill kvikurstingur undir eldfjallinu, til dmis efst kvikurnni, valdi eim rstingi sem orsakar keilubrot jarskorpunni fyrir ofan. streymir kvika upp keilusprunguna, og storknar ar, og myndar ar me keilugang. g tk eftir v, a keilugangar sem eru nr miju eldstvarinnar hafa meiri halla, og er keilan ar rengri, en fjarlgustu keilugangarnir hafa miklu minni halla og nlgast a a vera lrttir. Hertz-brot

a er spennusvi jarskorpunni, sem stjrnar hegun sprungu bergi. Vi erum vanir v vast hvar slandi, a jarskorpan s a glina undir ftum okkar, vegna landreks. myndast gjr og sprungur, sem kvikan leitar upp um og myndar lrtta bergganga. En sum gosbelti slands, einkum au sem eru jari ea utan aal gosbeltanna, eru ekki endilega spennusvii sem einkennist af glinun. g held a a eigi til dmis vi um Snfellsjkul dag, og sennilega einnig um Eyjafjallajkul. a var miki rtt um lrtta lagganga undir Eyjafjallajkli egar kvika var ar hreyfingu fyrra. g hef skoun a hr hafi einmitt keilugangar veri a myndast skorpunni undir Eyjafjallajkli. ar er glinun af vldum landreks ekki teljanleg, en hr rstingur kvikunnar getur hins vegar leitt til myndunar Hertz-keilubrotum, og leitar kvikan inn slkar sprungur jarskorpunni og storknar sem keilugangar.

Tilvitnun: Sigurdsson, H., l966. Geology of the Setberg area, Snaefellsnes, Western Iceland. Greinar IV, 2. Vis. Isl. Reykjavik, 53-l25.


Fyrsta myndin af loftsteininum lei til jarar dag

Loftsteinn 2011 MDstralski stjrnuhugamaurinn Peter Lake tk gr fyrstu myndina af loftseininum 2011 MD, sem er hrafer til jarar. Hann verur nst jru dag, og um 12 sund km fjarlg. Myndin var tekin gegnum stjrnusjnauka Nju Mexk, og var ljsop opi 120 sekndur. Af eim skum birtist loftsteinninn sem strik myndinni.

Andy Warhol og slenski skurlknirinn

hsandwarhol_1093740.jpgMyndin af eldgosi Vesvusi eftir Andy Warhol (1928-1987) vekur alltaf mikla og verskuldaa athygli Eldfjallasafni Stykkishlmi, enda var Andy einn af frgustu listamnnum heims. Hann var a vsu umdeildur, en a eru allir sammla um, a hann innleiddi alveg nja stefnu lista hinn vestrna heim. myndinni hr til hliar er g binn a brega mr gerfi Andy Warhol: svarta leurjakkann, og stend fyrir framan eldgosi hans. Aeins tveimur rum eftir a essi mynd var ger var Andy Warhol allur. Hann lst eftir uppskur hinn 21. febrar ri 1987 New York Hospital, einum ekktasta sptala strborgarinnar. Andy hafi veri me miklar kvalir nokkra daga, og strax og hann lagist inn var hann skorinn upp. Gallablaran var miki blgin og stflu og var hn fjarlg. Skurlknirinn sem framkvmdi uppskurinn var dr. Bjrn orbjarnarson, slendingur sem er einn helsti srfringur heims slkum uppskuri, og prfessor vi Cornell Hskla. WarholAndy var skurborinu rj og hlfan tma. San var hann rj tma srgzlu og nst einkasjkrastofu. Hann var vakandi, horfi sjnvarp og hringdi vini sna. Klukkan 4 a morgni nsta dag, 22. febrar, var blrstingur hans elilegur. En klukkan 5:45 um morguninn dofnai plsinn og litarhttur hans var blleitur. Einkahjkrunarkona hans hringdi strax asto og lknar reyndu a koma honum til lfs aftur meir en 45 mntur. Hann var talinn ltinn kl. 6:21 um morguninn.

ttingjar Andy Wahol fru strax ml vi New York Hospital og lkna hans. Lgfringar ttingjanna hldu v fram fyrir rttinum desember 1991, a Andy hefi ltist skum vanrkslu, og einkum a hann hefi fengi alltof miki af vkvum inn lkamann. Hins vegar lsti krufningarlknir v yfir a Wahol hefi ltist vegna hjartafalls, sem vri ekkert tengt uppskurinum ea mefer hans sjkrahsinu. Tuttugu dgum sar, afangadag 24. desember ri 1991, lstu lgfringar ttingja Andys og lgfringar New York Hospital v yfir a eir hefu komist a samkomulagi og var mli n lti niur falla. Sjkrahsi greiddi ttingjum og erfingjum Warhols kvena summu, en peningaupphin var ekki gefin upp. ttingjar voru very happyog talsmenn New York Hospital lstu v yfir a niurstaan vri fair and equitable. Saksknari New York lsti v einnig yfir a ekkert benti til ess a um glpsamlegt athfi vri a ra varandi daua listamannsins og mli var lti niur falla. A lokum skal ess geti, a hinn vinsli rithfundur, aktivisti og nttruunnandi, Andri Snr Magnason, er dttursonur Bjrns orbjarnarsonar, skurlknis Andy Warhol.

Loftsteinn leiinni til jarar!

Braut loftsteinsins 2011 MDSastliinn mivikudag, hinn 22. jn 2011, var uppgtva a a er loftsteinn hrafer til jarar. etta er loftsteinninn 2011 MD. Fyrsta myndin snir braut loftsteinsins 2011 MD, og nlg hans vi jru. Hann er um 10 metrar verml, og mun koma nst jru mnudag, 27. jn, en verur loftsteinninn aeins 12 sund km fjarlg. Hann er braut sem er nstum v alveg eins og braut jarar, og veldur a nokkrum hyggjum, en hins vegar er loftsteinninn svo ltill, a hann mundi brenna upp lofthjp jarar og ekki valda teljandi rekstri. Hins vegar m benda , a hann mun fara fyrir INNAN brautir allra eirra GPS gervihnatta sem svfa umhverfis jru, og gti hugsanlega rekist ea trufla GPS kerfi. a eru enn engar myndir til af loftsteininum 2011 MD, en g lt fylgja hr me mynd af smstirninu 25143 Itokawa, sem er 600 x 200 m str. ItokawaHlutir sem svfa um geimnum og eru 50 m og minni eru oftast nefndir loftsteinar, en smstirni ef eir eru strri. Fylgist me smstirnum og loftsteinum nrri jru hr vefnum: http://www.jpl.nasa.gov/asteroidwatch/download.cfm

Fkn betelhnetur, manntur og Rockefeller


Tygur betelhneturg var fer eynni Flores Indnesu ri 2010 og keypti fallegan dk af essari vingjarnlegu konu frnum vegi. a fr ekki milli mla, a konan er h eirri fkn, sem tengd er vi betelhnetur og er mjg algeng va frumstari lndum Suaustur Asu, einkum Nju Gneu og Indnesu. Betelhnetufkn felst v a safna hnetum af plntunni Areca, skera hnetuna sneiar, str yfir um a bil einni teksei af brenndu kalki, og vefja san ltinn bggul laufblai af betelplntunni, sem er san tugginn duglega. Brennda kalki veldur efnahvrfum, sem mynda blrauan lit munnvatni, og litar hann strax varir og gma eldraua. Nju Gneu ganga margir karlemnn dagsdaglega me litla tsku sem er ofin r plmalaufblum og er hn missandi fyrir betelhnetufkla. Litla taskan tskunni er glerkrukka me hvtu brenndu kalki, nokkrar hnetur af Aracia, bnt af grnum laufblum af beteljurtinni, og hnfur til a skera hneturnar. a er alltaf greinilegt hverjir eru fiklar betlehnetur: eldrauur munnurinn og varir og flestar tennur eyddar niur gm ea dottnar t. i geti rtt mynda ykkur hrifin af v a setja brennt kalk munninn. Tuggunni fylgir vellan, og verur betelhnetan fljtt leiur en mjg dr vani, sem veldur msum slmum kvillum, ar meal krabbameini munni. N er v annig htta a flk essum svum hitabeltisins er bi munnstrt og me fremur ykkar varir, og blasir raui liturinn og miklar skemmdir strax vi. essu fylgja miklar sptingar af blrauu munnvatni. sumum orpum er nr hver einasti bi me beteltuggu munni, og unglingar byrja snemma essum vera. g ver v a jta a g mjg erfitt me a horfa framan flk sem tyggur betelhnetur. Og a er einmitt sem g minnist gilega sgusagnir um manntur essum slum.

Michael Rockefeller 1961 a er v miur stareynd a frumbyggjar Nju Gneu hafa stunda mannt til skamms tma. Mest er etta gert hefndarskyni tengslum vi erjur ea str sem h eru milli ttblka landsins. En stundum hafa Evrpumenn ori eim a br. Michael Rockefeller (1938-1961) var yngsti sonur Nelsons Rockefeller, sem var einn af fremstu stjrnmlamnnum Bandarkjanna tuttugustu ldinni og Nelson var jafnframt ttarhfingi einnar rkustu fjlskyldu landsins. Sonurinn Michael fkk snemma huga mannfri og fr leiangra langt inn frumskga Nju Gneu til a kanna lf og htti frumbyggja ar. ri 1961 hvarf hann dularfullan htt og strax fru a myndast sgusagnir um endalok hans, einkum orrmur um a hann hefi ori manntum a br. bk sinni fr 1979 segir Paul Toohey sgu a mir Michaels Rockefeller hafi sent rannsknaleiangur til Nju Gneu leit a syninum. Sagan segir a leiangursstjrinn hafi skift utanborsmtor og remur hauskpum, en r ttu allar a vera af hvtum mnnum sem hfu veri drepnir – og tnir. Ein eirra tti a vera hauskpa Rockefellers, en mirin mun hafa greitt $250 sund fyrir leiangurinn.

Kvikurin undir Rabaul

Tv gos samtmisEins og fyrsta myndin snir, gjsa jafnan tv eldfjll einu eldstinni Rabaul Nju Gneu. Til vinstri er Vulcan ggurinn ri 1994, gjsandi ljsgrrri sku, og til hgri er Tavurvur ggurinn, sem oftast gs dlti dekkri sku. annig var a ri 1878, svo aftur 1937 og n sast ri 1994. a er engin eldst jru sem haga sr svona, og Rabaul er me essu a minna okkur , a hr undir er ein strsta kvikur jarar. egar g fr a kanna Rabaul eldstina Nju Gneu, kom ljs a slenskur jarelisfringur, lafur Gumundsson, hafi gert merkar mlingar sem sna str og lgun kvikurarinnar undir eldstinni, samt samstarfsmnnum snum fr stralu. Kvikurin er greinileg um 3 til 5 km dpi undir allri skjunni. versnii hr til hliar snir kvikurnna og tengsl hennar vi ggana tvo ri 1994: Vulcan fyrir vestan og Tavurvur fyrir austan. fr gjskustrurinn r Vulcan 20 km h, og Tavurvur gjskan um 6 km. KvikurinSennilega er meiri hluti kvikurarinnar fylltur af dastkviku, sem er um 60% ksill a efnasamsetningu. En einnig hefur komi ljs, a miklu heitari basalt kvika streymir inn rna fr austri, og kemur hn upp beint undir Tavurvur ggnum. egar basalt og dastkvika blandast, er htta a gos fari af sta, eins og vi Steve Sparks sndum fram fyrsti manna sambandi vi skjugosi 1875.

Hva er kvikurin str? Gosin sem ori hafa Rabaul tuttugustu ldinni bera upp yfirbori minna en einn rmklmeter af kviku hverju gosi. En fyrir 1400 rum, kringum ri 550 e.Kr., var strgos, sem myndai mikil gjskufl. a er tali, a hafi um ellefu rmklmetrar af dast kviku gosi. Fyrir um 3500 rum var svipa strgos. Hva er langt nsta strgos? a hefur veri tla a kvikurin innihaldi um 32 rmklmetra af kviku n, aeins um 3 km dpi. En tt mikill ri hafi veri skjunni san 1994, er samt ekkert srstakt sem bendir til ess a strgos s n vndum. Yfirvld Papaua Nju Gneu reka eldfjallast Rabaul, og starfa ar fimm jarvsindamenn, en hn var stofnu ri 1937. En eir bera byrg eftirliti me llum virkum eldfjllum landsins (um 60 a tlu), og hafa v miur mjg takmarkaan fjrhag til sinna starfa. a er frekar dapurlegt a koma eldfjallastina Rabaul og sj hva eir eiga vi strt vandaml a stra. eir eru meir en fimmtu rum eftir tmanum, en okkur ber a minnast ess, a landi og barnir Nju Gneu komu t r Steinldinni fyrir aeins rmlega einni ld.

Kvikurin undir Rabaul minnir okkur stareynd, a meiri hluti kviku jrinni nr aldrei upp yfirbori. A nokkru leyti er etta v a kenna a kvikan er stundum elisyngri en jarskorpan umhverfis, og auk ess arf kvikan a brjta sr farveg gegnum sterk berglg til a komast upp yfirbor. tt nokkur hluti kvikunnar komist upp, ef til vill ein riji ea svo, storknar meiri hlutinn inni jarskorpunni sem djpberg, gabbr, drt ea grant. En kvikurr og djpbergi sem storknar eim inniheldur a sjlfsgu mikinn fora af hitaorku. annig geta kvikurr ori ein af stru orkulindum jarar – ef vi kunnum a fara rtt me r. Hitaorkan kvikur eins og eirri sem liggur undir Rabaul er n efa hundruir sunda MW. Beinar mlingar hafa ekki veri gerar, en vi getum teki sem dmi hitann sem streymir stugt upp r kvikurnni undir Grmsvtnum. Helgi Bjrnsson og Magns Tumi Gumundsson hafa snt fram a varmatapi Grmsvtnum s a mealtali um 2000 MW, og oft yfir 5000 MW. eru eldgosin ekki talin me. Hvernig er hgt a fanga hitann sem felst strum kvikurm eins og Rabaul? Verur ef til vill hgt a n hitanum r rnni, og kristalla ea frysta hana um lei, til a draga r httu strum sprengigosum? etta eru mjg spennandi og strkostleg verkefni fyrir framtina.

Eldfjallalist fr Nju Gneu

Tavurvur gsg ferast varla svo inn eldfjallasvi, a g rekist ekki ntt listaverk fyrir Eldfjallasafn Stykkishlmi. Svo var einnig fer minni til Nju Gneu og til Rabaul eldstvarinnar ma ri 2011. g var vi athuganir t auninni milli gganna Tavurvur og Rabalanakaia, egar g hitti nokkra krakka sem voru a selja msa muni. Ungi ljshri kaupmaurinn seldi mr mlverk eftir fur sinn Mika. Myndin snir gos Tavurvur ggnum, en af einhverjum stum er Mika srlega hrifinn af hvtum fjallablum og btir eim oft inn myndir snar. eir ba eynni Matupit, inni miri Rabaul skjunni. Reyndar er hn ekki lengur eyja, heldur hefur hn lyftst upp um 17 metra vegna jarhrringa og er n komi urrt land milli Matupit og meginlandsins. Eyjan heldur fram a rsa dag fr degi um nokkra millimetra.

Mlverkasali  RabaulAnnars var g nokku undrandi v hva a er miki af ljshrum brnum og einnig ungum ljshrum konum Nju Gneu. g fkk rjr skringar essu fyrirbri: (a) au vo sr um hri me perox, (b) a er svo lti ferskt vatn a f Matupit a au fara ba sjnum hverjum degi og a lsir hrlitinn, (c) ljshrir stralir hafa fari hr um mrg r og skili eftir erfaefni sitt meal innfddra. g veit ekki hva er lklegasta skringin, og ef til vill eru allar virkar.


egar borgin Rabaul fr eyi

Rabaul fyrir 1994 ru hvoru hafa eldgos afgerandi hrif fyrir bygg. ri 79 e.Kr. grfust borgirnar Pompei og Herklaneum undir vikri og sku fr Vesvusi talu. Bronzld hvarf borgin Akrotiri eynni Santorini undir marga metra af sku. Sasta gosi sem eyddi borg, ea meiri hluta borgarinnar, var ri 1994 Papua Nju Gneu, egar tveir ggar gusu samtmis Rabaul skjunni. Borgin var stofnu af jverjum ri 1884, egar eir tku land Nju Gneu fyrir nlendu sem eir nefndu Kaiser-Wilhelmsland. jverjar voru mjg seinir a n sr nlendur, og var allt besta landi komi hendur annara rkja, einkum Breta, Frakka og Portgala. eir uru v lta sr ngja mjg fjarlg og erfi landssvi eins og Nju Gneu. eir hfu nmurekstur og rku strar plantekrur hinni nju nlendu. En jverjum var strax ljst a besta hfnin nlendunni var einmitt Rabaul skjunni, og reistu v hfustvar snar hr. Hr byggu eir vel skipulaga og vandaa borg, sem tk sig vel t flanum innan skjunni. Borgin var prdd glsilegum breigtum, ar sem hvaxin tr veittu vegfarendum krkominn skugga fr hitabeltisslinni. annig var Rabaul hfuborg yfir stru landsvi, sem er meir en fjrum sinnum strra en sland a flatarmli og me um sj milljn ba dag. jverjar ttuu sig fljtt v a Rabaul er mikil eldst, en tv mikil gos hfu ori samtmis Vulcan og Tavurvur ggunum skjubrninni nokkrum rum ur en jverjar komu land, ea ri 1878. v gosi reis upp n eldeyja skjubrninni, sem jverjar nefndu Vulcan. Rabaul eftir 1994

Strax upphafi fyrri heimsstyrjaldarinnar rust stralir inn Kaiser-Wilhelmsland, og strslok rku eir jverjana brott, eftir miki mannfall. tk vi landsstjrn strala fram a sari heimsstyrjldinni. fyrstu gekk allt vel, en svo skullu hrmungarnar yfir njan leik. ri 1937 hfust tv eldgos samtmis, bi Tavurvur og Vulcan ggnum. Gosin ri 1937 voru mjg skaleg, og 507 manns frust orpum umhvefis Vulcan gginn. skufall var gfurlegt borginni, en hreinsun skunnar var langt kominn egar nstu skpin dundu yfir. egar Japanir hfu tttku seinni heimsstyrjldinni, var eim ljst a eir yrftu a n yfirrum Rabaul, bestu hfninni suur hluta Kyrrahafsins. eir geru v innrs ri 1941 og tku Nju Gneu af strlum. Bandamenn voru mjg gramir yfir essum frum, og n hfust stanzlausar loftrsir Bandarskra herflugvla, sem vrpuu miklu grynni af sprengjum borgina. Brtt var Rabaul orin eins og eyimrk eftir sprengjurasirnar, en Japanir grfu mean mikinn fjlda af jargngum inn fjllin umhverfis, og komu sr fyrir nean jarar til a forast sprengjurnar r lofti. Enn dag m jafnvel sj kafbtabyrgi, sem eru inni lngum gngum fr sj. Eyileggingin af vldum loftrsa var algjr egar strinu lauk ri 1945. stralir tku vi stjrn enn n, ar til nja lveldi Papua Nja Gnea var stofna ri 1975. Rabaul reis af grunni aftur, og blmstrai fljtt borg me meir en tuttugu sund ba. Fyrsta myndin hr fyrir ofan er tekin r lofti og snir hvernig borin teygi sig umhvergis norur og austur hluta skjunnar. Hfnin var missandi, einkum fyrir tflutning kkoshnetuolu og rum vermtum fr plantekrum landsins. skufall

september ri 1994 byrja bir ggarnir, Vulcan og Tavurvur, aftur a gjsa samtmis. Rkjandi vindtt bar skuna beint yfir borgina. Innan skamms var komi eins meters ykkt skulag yfir allan austur og suur hluta borgarinnar, k fllu undan unganum og hs hrundu. Neri myndin snir eyileggingu af vldum skufallsins. Nr allar byggingar voru yfirgefnar og barnir streymdu brott. Alls lgu 50 sund manns fltta fr httusvinu. eir settust a nrri borg fyrir sunnan skjuna: Kokopo. Eina byggingin sem enn st er Rabaul Hotel, en eigandinn Susie McGrade neitar a gefast upp og heldur rekstri htelsins fram gangi, ti miri auninni. Framtin er ekki srlega bjrt fyrir Rabaul, en hfnin ga er enn mjg mikilvg og reyndar missandi fyrir ennan hluta Nju Gneu.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband