Eldfjallalist fr Nju Gneu

Tavurvur gsg ferast varla svo inn eldfjallasvi, a g rekist ekki ntt listaverk fyrir Eldfjallasafn Stykkishlmi. Svo var einnig fer minni til Nju Gneu og til Rabaul eldstvarinnar ma ri 2011. g var vi athuganir t auninni milli gganna Tavurvur og Rabalanakaia, egar g hitti nokkra krakka sem voru a selja msa muni. Ungi ljshri kaupmaurinn seldi mr mlverk eftir fur sinn Mika. Myndin snir gos Tavurvur ggnum, en af einhverjum stum er Mika srlega hrifinn af hvtum fjallablum og btir eim oft inn myndir snar. eir ba eynni Matupit, inni miri Rabaul skjunni. Reyndar er hn ekki lengur eyja, heldur hefur hn lyftst upp um 17 metra vegna jarhrringa og er n komi urrt land milli Matupit og meginlandsins. Eyjan heldur fram a rsa dag fr degi um nokkra millimetra.

Mlverkasali  RabaulAnnars var g nokku undrandi v hva a er miki af ljshrum brnum og einnig ungum ljshrum konum Nju Gneu. g fkk rjr skringar essu fyrirbri: (a) au vo sr um hri me perox, (b) a er svo lti ferskt vatn a f Matupit a au fara ba sjnum hverjum degi og a lsir hrlitinn, (c) ljshrir stralir hafa fari hr um mrg r og skili eftir erfaefni sitt meal innfddra. g veit ekki hva er lklegasta skringin, og ef til vill eru allar virkar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Vilhjlmur Eyrsson

Papar Nju Gneu og nlgum eyjum eru oft ljs- ea rauhrir, einkum sku. Svo hefur alltaf veri og skringin hltur a vera erfafrileg og kemur ljshrum strlum og sjbum varla neitt vi.

Vilhjlmur Eyrsson, 22.6.2011 kl. 09:44

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband