Bloggfrslur mnaarins, desember 2011

Uppruni Lofthjps Jarar

HadesHades er hi forngrska go undirheimanna og rki Hadesar var helvti. annig var Jrin upphafi: glandi heitur bolti, sem var umlukinn miklum hafsj af brinni bergkviku. Hadean er elsta tmabil jarsgunnar, og nr a yfir tmann fr myndun jarar fyrir um 4,568 milljrum ra og ar til fyrir um 3,85 milljrum ra, egar fyrsta jarskorpan, sem hefur varveist, myndast. Tmabili fr 3,85 til 2,5 milljrum ra nefnist Archean ea Upphafsld. Elsta bergi fr essum tma finnst Grnlandi, Kanada og stralu. En tt vi hfum ekki berg fr Hadean tma, hfum vi samt litlar steindir ea kristalla fr Hades, sem finnast yngra bergi.424px-Zircon_microscopeetta eru steindir af zirkon, og n benda rannsknir til a ef til vill hafi Hades klna fyrr og hraar en ur var haldi. essi kristallategund hefur efnasamsetninguna ZrSiO4, og zirkon er nokku algengt slensku lparti. Elstu zirkon kristallarnir sem finnast til dmis stralu hafa veri aldursgreindir og eru 4,404 milljarar ra. a hefur lengi veri deilt um hvenr srefni hafi ori rkjandi ttur lofthjp jarar. Lengi rkti s skoun a forni lofthjpurinn hefi veri mjg srefnissnauur og v ekki beint lfvnlegur. N benda rannsknir zirkon kristllum hins vegar ara tt. Inni kristllunum finnast litlir dropar af kviku, sem n er gler, en gefur vsbendingu um efnasamsetningu kviku essum tma. Niursturnar sna, a srefnisstand kvikunnar Hades tma var svipa og kviku dag. a bendir til a eftir aeins 150 milljon ar fr myndun Jarar hafi veri kominn lofthjpur ekki mjg frbruginn eim sem n er Jru. AEINS 150 milljn r kann a virast nokku langur tmi, en n ltur mli annig t, a trlega hr run jarskorpunni og lofthjp hafi tt sr sta essu tmabili, og r astur myndast hr, sem voru einkar hagstar fyrir myndun lfs.

Dpi skjlfta undir Ktlu

DpiIngr Fririksson spyr hvort a hafi ori breyting dpi jarskjlfta undir Ktlu. Myndin sem fylgir er r Skjlftavefsj Veurstofunnar, og nr yfir tmabili fr jn til desember 2011. Reyndar vantar alla minni skjlfta myndina, en a breytir sennilega engu. Hn snir, a langflestir strri skjlftarnir eru grynnra en 5,5 km jarskorpunni. Ekki get g s a a s nein breyting dpinu me tmanum.

Koltvox straumar Mars

figure_S1Mars er tluvert minni en jrin og nokku fjr slu. Enda er kalt Mars, og meal hiti yfirbori kringum −55 C. heimskautunum fer kuldinn alla lei niur −143 C. En samt sem ur er fjldi af merkjum yfirbori Mars um a einhvers konar vkvi hafi runni hr, mynda gil, gljfur og margskonar farvegi. Fyrsta mynd snir slkt landslag Mars. Taki eftir mlikvaranum. N getum vi vel s ll smatrii plnetunni. Margir tldu a hr vru merki um a vatn hefi runni yfirbori rauu plnetunnar ur fyrr, en san hefi allt frosi. Njustu upplsingar eins og essi mynd benda til ess, hins vegar, a enn s rof gangi Mars, og jafnvel heimskautasvunum, ar sem fimbulkuldi rkir. Vsindariti Physics Today telur a ein af sj merkustu uppgtvunum rsins 2011 s fundur af miklu magni af frosnu koltvoxi jru Mars. Getur a veri, a farvegirnir Mars su ekki eftir vatn, heldur strauma af koltvoxi?co2 phase diagramVi skulum lta seinni myndina, sem snir fasaskifti koltvoxi, egar breytingar hita og rstingi eiga sr sta. Vi erum vn v a fast efni, eins og s, breytist vkva vi hitun. En eins og myndin snir, breytist frosi koltvox gas undir kringumstum eins og eim, sem n rkja Mars -- sj rauu rina myndinni. Frosi koltvox breytist beint gas vi lgan rsting (minni en 5 loftyngdir - atm.), egar hitastig er undir mnus 56 stigum Celsus. Ein strkostleg hugmynd sem n er vinsl er s, a fasaskiftin koltvoxi breyti efninu beint r frosnu standi og yfir gas Mars. Vi a getur gasi mynda strauma yfirbori, sem orsaka rof og flytja me sr sand og grjt. a er rtt a minnast ess, a koltvox gas er fremur ungt. Jru er a til dmis tluvert elisyngra en andrmslofti okkar. a er erfitt a hugsa sr hvernig slkir straumar lta t. Sennilega eru eir lkastir gjskuflum Jru, en munurinn er s, a Mars eru straumarnir skaldir.

Friur jarskorpunni

KortLti skjlftakorti fr Veurstofunni dag. Aeins rfir skjlftar, og flestir fr afangadeginum. g man ekki eftir a hafa s svo mikinn fri jarskorpunni slandi. Getur a veri? Hefur hinn almttugi gefi jarflunum fr yfir jlin? Nei, etta er ekki ng til a gera mig traan! Ein skringin er a starfsmenn Orkuveitu Reykjavkur eru jlafri og httir bili a dla niur pkli borholur umhverfis Hellisheiarvirkjun. En hva me restina af slandi? Er Veurstofan lka jlafri? g held a a s einhver vakt. Vi sjum bara a a er mikil sveifla skjlftavirkni undir landinu fr degi til dags.

Norurheimskauti

GrnlandsjkullVi bum ekki Norurheimskautssvinu, nema eir, sem hafa teki sr bl nyrsta odda Grmseyjar, grennd vi Kldugj. Samt sem ur hafa allir slendingar gagn af frleik um nsta ngrenni okkar, norur slir og shafi. Bandarska loftslags- og hafrannsknastofnunin NOAA hefur nlega birt tarlega skrslu um mli. etta er ekki skrsla um hrif mannkyns loftslagsbreytingar, heldur skaldar stareyndir um sjanlegar og mlanlegar breytingar umhverfis okkur. http://www.arctic.noaa.gov/reportcardHafsVi skulum byrja Grnlandi, ar sem ggn eru mjg g. Fyrsta myndin snir breytingar Grnlandsjklum sasta ratug, mlt ggatonnum af s (eitt ggatonn = einn milljarur tonna). Breytingarnar eru miaar vi frvik fr rinu 2007. Yfirleitt minnkar shellan um 250 ggatonn ri hverju, en sasta ri er brnunin enn hraari, ea um 430 ggatonn. essi brnun sastlina tlf mnui er ngileg til a hkka vatnsbor heimshafanna um 1,1 millimeter. En breytingar bori sjvar eru har mrgum rum ttum, eins og sveiflum hita sjvar. Nst ltum vi hafsbreiuna umhverfis Norurheimskauti. Hn er strst a flatarmli mars hvert r, en minnst september. Gervihnettir hafa fylgst ni me run hafsbreiunnar san ri 1979. Eins og seinni myndin snir, heldur hafsbreian fram a minnka stugt. september er hn um 40% minni en ri 1979 og mars um 5 til 10% minni. septAfleiingin er s, a n eru rjr siglingaleiir opnar yfir Norurheimskauti september, eins og rija mynd snir: bi syri og nyrri Norvesturleiin, og einnig leiin mefram strnd Sberu. A lokum: auvita hefur hlna Norurheimskautinu. Fjra og sasta myndin snir hljun lofti fr rinu 1900. a eru miklar sveiflur fr ri til rs, en ferli heild er greinilega uppvi.temp

Mesti viburur rsins

Tohoku-okia fer ekki milli mla, a langmerkasti viburur rsins hr Jru var skjlftinn mikli Japan hinn 11. mars 2011. Hann er ekki merkur vegna mikils mannfalls („aeins tuttugu sund ltnir), heldur einfaldlega vegna ess a leystist r lingi gfurlegt magn af orku, sem hlaist hafi upp jarskorpunni fjlda ra. Orkan sem baust t jafnast vi 500 megatonna kjarnorkusprengingu, sem er jafngildi fimm hundru milljn tonna af sprengjuefni. Til samanburar var "Tsar Bomba", strsta kjarnorkusprengja Sovetrkjanna ri 1961, um 50 megatonn a str. Orkan uppruna sinn flekahreyfingum, egar Kyrrahafsflekinn fyrir austan sgur niur sigbeltinu undir Asuflekann fyrir vestan. a tk 150 sekndur fyrir Asuflekann og austur strnd Japans a flytjast um 5 metra til austurs. Samtmis lyftist upp svi sem er um 15000 ferklmetrar um 5 metra. misgenginu hafsbotni voru lrttar hreyfingar um 60 til 80 metrar, og essar hreyfingar orskuu flbylgjuna miklu.MomentSkjlfti af essari str, sem er 9,0 (moment magnitude) skalanum, er til allrar hamingju sjaldgft fyrirbri. En sama svi Japan var einmitt slkur skjlfti ri 869. Tohoku-oki skjlftinn r er einstakur sgunni fyrir a, a hreyfingin og hrifin voru mjg sngg. etta kemur fram seinni myndinni, sem snir a hreyfingin (raua lnan) gerist nr ll upphafi, fyrstu 100 sekndunum, lkt v sem gerist rum strskjlftum. eir stru eru Alaska 1964 (str 9,2), Sumatra 2004 (9,2), Sle 2010 (8,8) og Japan 2003 (8,3). Hva gengur eiginlega , n sasta ratug? a er tali a sustu tu rum hafi komi fram um 2,5 sinnum meiri orka jarskjlftum heldur en „venjulegum tmum.

Bur eftir Ktlu

Fjldi2011 essu ri hefur eldstin Katla veri miki frttum. Vi hfum oft heyrt a sagt, a Katla s komin tma, a n hljti a fara a gjsa vegna ess a viss tmi s liinn san sasta strgos var, ri 1918. etta er misskilningur. Reynslan snir, a eldgos eru yfir leitt a sem vsindin kalla stochastic process. a er a segja: fyrri atburur ea tmalengd milli atbura hefur engin hrif tmasetingu nsta atburar. a fst v engin sp a viti me v a mla tni gosa og lengd goshls. Hins vegar eru jarelisfrileg merki mikilvg. au gera ekki sp mgulega, en au mynda kerfi af upplsingum, sem kunna a gefa vivrun um yfirvofandi gos. Vi skulum kkja vef Veurstofunnar, og sj hva hefur veri a gerast r. a er ljst a mikil breyting var eldstinni Ktlu byrjun jl r, eins og raua linan um uppsafnaan fjlda skjlfta snir (fyrsta mynd). jkst tni jarskjlfta undir Mrdalsjkli skyndilega.Strain2011San hefur tnin haldist nokku stug, en heldur dregi r henni sustu vikur. En jarskjlftarnir gefa frekari og reianlegri upplsignar ef vi skoum nstu mynd. ar er snd uppsfnu straintlausn jarskjlftum. etta er eiginlega mlikvari orkuna sem losnar r lingi vi jarskjlftana. ar kemur fram breytingin byrjun jl, og enn betur fram, a tmabili san um mijan nvember hefur veri nokku rlegra en sumar og haust og a magn af orku fr jarskjlftum hefur minnka nokku ea stai sta sustu vikur. rija myndin snir slurit, ar sem fjldi skjlfta mnui undir Mrdalsjkli er rauur. Hr er einnig ljst, a frekar hefur dregi r fjldanum. N, san um mijan nvember, rkir v lengsta rlega tmabili san virknin undir Ktlu jkst jl. Ekkert markvert er a sj ramlum Veurstofunnar umhvefis Ktlu undanfari.MnuiSama er a segja um GPS hreyfingar mlum umhvefis Ktlu. r hreyfingar eru a sem vi er a bast vegna landreks. Enginn sr inn framtina jarskorpunni, en alla vega virist standi stugt … bili. A lokum: gleymum v ekki, a umbrot og ri jarskorpunni leiir alls ekki alltaf til eldgosa. Gott er a minna rann vi Upptyppinga rin 2007 og 2008 v sambandi. Mikill hluti af rafyrirbrum skorpunni ea undir eldfjllum lognast taf, n ess a gos veri.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband