Frsluflokkur: Plnetur

Kom lf fr Mars?

shergottite.jpg fyrri frslu hr blogginu hef g fjalla um elstu lfverur sem fundist hafa jru, en r eru strmatltar Grnlandi, um 3,7 milljarar ra gamlir. Lf byrjar hr mjg fljtt eftir a jrin hafi klna niur fr v a vera glandi hnttur. etta vekur upp stra spurningu: kviknai lf hr jru, ea barst a til okkar utan r geimnum? Ef til vill barst a hinga fr nsta ngranna okkar, plnetunni Mars? Fundur nokkrum srstkum loftseinum styrkja kenningu. Shergottites, Nakhlites og Chassigny eru rjr tegundir af loftseinum, sem berast til jarar, en eir bera allir einkenni ess a koma fr Mars. Til essa hafa aeins 132 steinar fundist fr Mars hr jru, og eru eir drmtur fjrsjur um upplsingar varandi bergfri og uppruna rauu plnetunnar Mars. essir loftseinar eru merkileg heimild um a, a ef til vill hefur lf (einfrumungar, gerlar og anna) geta borist me slkum steinum fr Mars til Jarar. Myndin sem fylgir er af shergottite loftsteini fr Mars. eir hafa efnasamsetningu sem er nlgt blgrtinu okkar, og hafa sennilega myndast vi eldgos fyrrum Mars. eir yngstu eru um 145 milljn ra, en eir mynduust egar mjg strir loftsteinar rkust Mars og kstuu essum smrri steinum t geiminn fr Mars. Greiningar gas tegundum loftsteinunum sem hafa fundist hinga til sna a eir kstuust fr Mars msum tmum, fyrir 20, 15, 11, 4.5, 3, 1.3 og 0.7 milljn rum. a er v alls ekki tiloka a frumstar lfverur hafi borist til jarar yfirbori loftsteina fr Mars.


Rosetta er komin til halastjrnunnar Comet 67P

Comet 67PEftir tu ra feralag ti geimnum, er geimfari Rosetta loks komi til halastrnunnar Comet 67P. N er geimfari aeins um 130 km fjarlg fr halastjrnunni og sendir trlegar myndir heim til baka, til Geimferastofnunar Evrpu. Hr me fylgir ein slk mynd. etta er strmerkilegt augnablik geimrannsknum Evrpu. Halastjarnan er um 4 km verml og trlega regluleg laginu. Reyndar er hn eins og tvr kartflur, sem hafa vaxi saman. Maur bur bara eftir v a r detti sundur og hver fari sna lei. Halastjarnan er hraa um 135 sund km klst. En samt sem ur mun Rosetta senda 100 kg rannsknatki niur yfirbori til a kanna halastjrnuna nnar. Menn halda a margar halastjrnur su eins og drullugir snjboltar, sem eru samansettir af blndu af s og grjti. N mun hi sanna koma ljs. Fylgjumst me!


Loftsteinarsin Hadean tma jarar

irkon aldurFyrsta tmabil jarsgunnar nefnis Hadean, fr um 4 til 4,5 milljrum ra. Nafni Hades vsar gu forn-grikkja, sem r rkjum undirheimum. Vi vitum lti um ennan tma upphafsrum jarar, vegna ess a mjg lti af jarlgum ea svo fornu bergi hafa varveist. Reyndar hefur nr ekkert svo gamalt berg varveist, heldur aeins litlir kristallar af gerinni zikon, sem finnast inni yngri berglgum. Fyrsta myndin snir aldur slkum zirkon kristllum. eir yngstu eru um 3,8 milljarar ra en eir elstu eru um 4,45 milljarur ra gamlir. Aldur jarar er talinn 4,54 milljarar, og vantar okkur enn “aeins” eitt hundra milljnir ra til a finna berg jafn gamalt og myndunartmi jarar. a finnst sennilega aldrei, v unga jrin var fyrir rs strskotalis, sem splundrai og umrtai yfirbori hennar. etta strskotali voru loftsteinar, sumir hundruir km verml. a er tali a um 10% af massa jararinnar hafi btst vi egar essi loftsteinars st yfir. Lkani bendir til a einn ea fleiri risaloftsteinar (strri en 1000 km verml) hafi rekist jrina esum tma og nokkrir (3 til 7 stykki) sem voru um 500 km. Simone Marchi og flagar hafa rannsaka etta fyrsta tmabil jarar og gert lkn af loftsteinarsinni. nnur mynd snir lkan eirra af dreifingu loftsteinagga jru essum tma. loftsteinaggarVi notum tungli til a mla hva loftsteinarasin jrina var mikil, hver tni loftsteina var og hva eir voru strir. tunglinu er engin verun og ekkert rof og loftsteinaggarnir eru vel varveittir og ar me sagan um tni og str loftsteina jarsgunni. San m fra essar upplsingar yfir jrina. kemur ljs a 60 til 70% af yfirbori jarar var rta upp allt niur 20 km dpi vegna loftsteinarekstra. Jrin var a mestu eins og vel plgur garur, ar sem meiri hluta af ytri jarlgum var rta og sni vi. Loftrsinni lauk a mestu fyrir um 3,8 milljrum ra. mean henni st hefur jrin veri dau, sterilizeru, brennd, glandi heit, byggileg! Ekkert lf, ekki einu sinni minnstu rverur, hafa geta lifa hr Hades ea helvti.


Eru hloftavindar a breytast?

Satrna er vel afmarkaur vindstraumur andrmsloftinu yfir jru, sem nefnist hloftavindur (Polar jet stream). Hann er vestantt, .e.a.s. hann blst oftast fr vestri til austurs, og er um 10 til 15 km h. Vindhrainn getur veri gfurlegur hr, ea meir en 160 km klst. og flugmenn millilandaflugi notfra sr oft ennan straum til a flta ferinni. Reyndar eru hloftavindarnir tveir norurhveli. Hloftavindurinn finnst rum plnteum slkerfisins. Hr er til dmis mynd af norurplnum Satrn, en hloftavindurinn hr er sexhyrndur. Hloftavindurinn jru verur til vegna ess a a er mikill munur hita heimskautssvinu og hita umhverfis mibaug. v meiri sem hitamunurinn er, v hraar bls vindurinn. Loftslagsfringar hafa lengi haldi v fram, a ef loftslag hlnar, kunni a draga r hraa hloftavindanna. Hloftavindurinn hefur undanfari veri mjg bugttur. Hann tekur stundum trlega stra hlykki fer sinni, eins og nnur mynd snir. Hloftavindurar er mesti vindhrainn sndur me rauum lnum. a eru essir hlykkir, sem vekja n mikla athygli. annan bginn getur hlykkur flutt mikinn hita langt norur tt a plnum, en hins vegar getur hlykkur ea buga flutt mikinn kulda langt suur lnd. Allir straumar geta veri bugttir, eins og straumvtn eiga lka til, en yfirleitt er tali a bugur vaxi egar dregur r straumhraa. Tkum til dmis straumvatn yfirbori jarar. egar in rennur hratt og miklum halla, myndar hn sr oftast fremur beinan farveg. Hinsvegar, egar dregur r hallanum dregur einnig r hraa straumsins og byrjar in a vera bugtt. N telja sumir loftslagsfringar a hloftavindurinn s a vera bugttari vegna ess a hann s a hgja sr. En er hann a hgja sr vegna ess a a er minni munur hita fyrir noran og sunnan vindinn? Er hann a hgja sr vegna hnattrnnar hlnunar? Eftir ennan langa inngang vil g komast a aal efninu. a er ljst a norurheimskauti hlnar hraar en nnur landsvi og a hafs norri minnkar hratt. Sumir hafa stungi upp v a essi hraa brnun s vegna ess a miklar bugur hloftavindum flytja hita til norurs. Ef etta er rtt, eigum vi vndum vaxandi sveiflur hitafari norurslum.


Skortur Helum Gasi

blo_776_rur.jpgHelum (He) er anna algengasta frumefni verldinni (hitt er vetni, H). Vi ekkjum ll helum, sem gasi part-blrum, enda er a lttasta frumefni. N er ver helum gasi a rjka upp r llu valdi. Gasi var uppgtva ri 1814, egar ski elisfringurinn Joseph Fraunhofer fann helum litrfi slarinnar. Helum kom fyrst markainn ri 1928, og var vinslt snemma tuttugustu ldinni, sem stagengill fyrir vetni loftbelgjum og mnnuum loftfrum. Megin kostur helums fram fyrir vetni er a helum er alls ekki eldfimt og gengur reyndar ekki nein efnasambnd. Meiri parturinn af helum framleislu jarar er Amarillo Texas. ar er gasi unni r borholum me jargasi, en metan jargasi hr Texas inniheldur allt a 7% helum. Lnuriti snir a ver helum er sfellt a hkka og sp er mikilli hkkun nstu mnuina. Reyndar er ekkert vit a vera a nota etta drmta frumefni til a fylla partblrur, sem rsa til himins. ar springur blaran og helum er svo ltt a a streymir t geiminn. annig minnkar helumfori jararinnar smtt og smtt. Nafni Helum er dregi af grska heitinu slinni: helios. Enda er helum um 27% af slinni sjlfri og um 23% af slkerfinu er helum. a er reyndar dlti furulegt a anna algengasta efni verldinni skuli vera svona drt og stugt hkka veri. helium_prices.jpgDjpt jru myndast helum vegna geislavirkni frumefnum mttli og jarskorpu, einkum geislavirku rum og ran. Framleislan heldur fram, en birgir minnka stugt. Margir vsindamenn vilja setja bann part-blrur sem eru fylltar me helum. Gasi er missandi heilsugeiranum og inai og allt of vermtt til a kasta v t geiminn. slandi kostar ein fylling 10 ltra helumhylki n kr. 18457,- Bandarkjunum kostar n part-blara fyllt me helum $5.

Hvers vegna eru strstu eldfjll slkerfisins Mars?

Mars og jrN er amerskur jeppi ferinni yfirbori plnetunnar Mars og hann er me ngilegt eldsneyti innanbors til a keyra og kanna fjrtn r. Vi munum v f miki fl af jarfrilegum (marsfrilegum?) upplsingum um essa merkilegu plnetu nstu rin. g b spenntur eftir v a eir senda jeppann upp Olympus Mons, sem er hsta og strsta eldfjall slkerfi okkar, um 22 km h. J, og flatarml eldfjallsins er meir en risvar sinnum flatarml slands. Hvernig getur essi litla plneta mynda strstu og hstu eldfjll slkerfisins? Mars er a mrgu leyti allt ru vsi en jrin, eins og fyrsta myndin snir. Hr er Mars til vinstri og jrin til hgri. Ekki er Mars ru vsi einungis yfirbori, heldur einnig a innri ger. Elisyngd rauu plnetunnar er aeins 3,94 g/cm3, en jrin er me miklu hrri elisyngd: 5.52 g/cm3. En Mars er miklu minni en jrin. Skorpuykkt Marsannig er verml Mars aeins helmingur af vermli jarar og Mars er v aeins me um 10% af massa jarar. Lgri elisyngd bendir til a kjarninn Mars s anna hvort ltill ea innihaldi lti jrn. Veikt segulsvi plnetunnar bendir einnig til a kjarninn s ekki lengur fljtandi og v sennilega orinn fremur kaldur.

Flekahreyfingar jarskorpunnar er eitt af hfueinkennum jararinnar. Hins vegar eru flekahreyfingar litlar ea nr ekktar Mars. Ef til vill er risastra gili Valles Marineris Mars mynda vi flekahreyfingar, en umdeilt. a m skifta plnetunni tvennt. Suur helmingurinn hefur helmingi ykkari skorpu (80 km, rauu svin kortinu fyrir ofan) og meira hlendi eins og myndin fyrir ofan snir, en norur helmingurinn er me tiltlulega unna skorpu (ca. 30 til 40 km, blu svin). Olympus MonsSkopran Mars er a mestu ger r basalti og hefur eldvirkni v veri mjg mikilvg plnetunni ur fyrr. a er vsbending um a einhver eldgos hafi ori sustu milljn rin, en eldvirkni er n mjg ltil. ar sem flekahreyfingar eru ekki til staar, hafa eldgosin veri mjg stabundin og mjg h eldfjll hlaist upp, eins og Olympus Mons. Ef til vill eru tveir ttir, sem gera Mars kleift a mynda hstu eldfjll slkerfisins: venju ykk skorpa og stabundin eldvirkni. Tali er, a miki hafi dregi r eldgosum Mars en eru mjg ung hraun sjanleg. Aftur beinist athyglin a Olymus Mons fjallinu, ar sem askjan toppnum er engin smsmi, eins og sasta myndin snir. Askjan  Olympus Monsessi 2 km djpa askja er um 90 km verml ea heldur strri en allur Faxafli. a er augljst a hn hefur ekki myndast vi einn atbur, heldur er askjan stra Olympus Mons afleiing af fimm misgmlum skjumyndunum, sem hver hefur skili eftir sinn hring.


Sveipir Mars

Yfirbor Marsegar g horfi essa mynd, dettur mr fyrst hug glfteppi, sem g ekkti vel einu sinni, en a er auvita rangt. essi mynd var tekin nlega af yfirbori plnetunnar Mars, nlgt mibaug, og snir hn yfirbori miklu betur en nokkru sinni fyrr. a sem vekur strax furu eru sveipir, spralar ea rllur myndinni, sem minna neitanlega a hvernig skelin kuung er undin upp.Hraun  Hawaiessir spralar eru fr 5 til 30 metrar verml. Hvernig hafa eir myndast? Ein hugmyndin er s, a sveipirnir ea spralarnir myndist yfirbori hrauna, og a hr s komin ein snnun um stra hraunflka essu svi plnetunni rauu. g lt fylgja hr me tvr myndir af slkum sveipum, sem eru teknar yfirbori ungra hrauna Hawai. Lesandinn getur svo dmt um hvort etta s lkleg skring.Hraun me sveip  HawaiEn a er fleira merkilegt myndinni fr Mars. Eitt eru blur yfirbori, sem gtu veri gasblur hrauni, og hitt atrii eru tglarnir, sem einkenna allt yfirbori. eir minna neitanlega a mynstur sem verur til yfirbori vegns stulabergsmyndunar hrauni. En snum aftur af sveipunum Mars. Taki eftir a eir eru ALLIR me hgri snning. A minnig mig stareynd, a um 90% af llum tegundum kuunga eru einnig me hgri snning. Er essi stuga snningsstefna sveipunum h stefnu hraunrennslis?

Koltvox straumar Mars

figure_S1Mars er tluvert minni en jrin og nokku fjr slu. Enda er kalt Mars, og meal hiti yfirbori kringum −55 C. heimskautunum fer kuldinn alla lei niur −143 C. En samt sem ur er fjldi af merkjum yfirbori Mars um a einhvers konar vkvi hafi runni hr, mynda gil, gljfur og margskonar farvegi. Fyrsta mynd snir slkt landslag Mars. Taki eftir mlikvaranum. N getum vi vel s ll smatrii plnetunni. Margir tldu a hr vru merki um a vatn hefi runni yfirbori rauu plnetunnar ur fyrr, en san hefi allt frosi. Njustu upplsingar eins og essi mynd benda til ess, hins vegar, a enn s rof gangi Mars, og jafnvel heimskautasvunum, ar sem fimbulkuldi rkir. Vsindariti Physics Today telur a ein af sj merkustu uppgtvunum rsins 2011 s fundur af miklu magni af frosnu koltvoxi jru Mars. Getur a veri, a farvegirnir Mars su ekki eftir vatn, heldur strauma af koltvoxi?co2 phase diagramVi skulum lta seinni myndina, sem snir fasaskifti koltvoxi, egar breytingar hita og rstingi eiga sr sta. Vi erum vn v a fast efni, eins og s, breytist vkva vi hitun. En eins og myndin snir, breytist frosi koltvox gas undir kringumstum eins og eim, sem n rkja Mars -- sj rauu rina myndinni. Frosi koltvox breytist beint gas vi lgan rsting (minni en 5 loftyngdir - atm.), egar hitastig er undir mnus 56 stigum Celsus. Ein strkostleg hugmynd sem n er vinsl er s, a fasaskiftin koltvoxi breyti efninu beint r frosnu standi og yfir gas Mars. Vi a getur gasi mynda strauma yfirbori, sem orsaka rof og flytja me sr sand og grjt. a er rtt a minnast ess, a koltvox gas er fremur ungt. Jru er a til dmis tluvert elisyngra en andrmslofti okkar. a er erfitt a hugsa sr hvernig slkir straumar lta t. Sennilega eru eir lkastir gjskuflum Jru, en munurinn er s, a Mars eru straumarnir skaldir.

Tungl

NASAtunglBandarska geimrannsknastofnunin NASA var rtt essu a gefa t ntt kort af tunglinu. Myndin fyrir ofan snir korti af hinni hliinni af tunglinu, ea eirri hli, sem alltaf vsar fr okkur og vi sjum aldrei me berum augum ea me sjnaukum fr jru. Taki eftir metrakvaranum til hgri vi korti. Hann snir, a hstu fjll tunglsins eru 10,7 km h (rau og hvt) og a dpstu dalir eru um 9,1 km (blir og fjlublir). Heildar harmunur tunglinu er v um 19,91 km. a er trlega lkt og hr jru, ar sem Everst er 8,84 km og Marianas dpi er um 11 km, ea heildar harmunur jrinni um 19,84 km. a er sennilega hrein tilviljun a breiddin harbreytingum er svo lk, v a a eru gjrlkir ttir, sem stjrna hum jarmyndana jru og tungli. jru eru a fyrst of fremst flekahreyfingar, en tunglinu eru a rekstrar loftsteina, sem mynda landslagi. Korti er a nkvmasta sem til er af tunglinu, og er um 100 metrar milli mlipunkta v.

Mikil fegur hjp jarar

NorurljsEitt fegursta myndasafn sem g hef s nlega er fr fer alja geimfarsins umhverfis jru. essar merku myndir er til dmis hgt a skoa vefsu Vimeo hr: http://vimeo.com/32001208 Myndirnar voru teknar fr v gust til oktber ri 2011, egar geimfari var um 350 km h yfir jru. a er margt furulegt sem kemur hr ljs, en strkostlegust eru norurljsin, sem myndast um 100 til 300 km h. g hafi aldrei fyrr gert mr grein fyrir hva norurljsin eru nearlega. au myndast egar slvindurinn streymir inn miklu magni af rafeindum inn a jrinni. Rauu norurljsin munu myndast egar kfnunarefnisatm vera fyrir eindum r slvindinum. Einnig er gaman a fylgjast me hvtum eldingablossum ar sem strir stormar geisa, einkum hitabletissvum jarar. Annar berandi ttur eru allar upplstu borgirnar jru, og eru ljsin nr samfelld sumum svum. Egyptalandi er ljsadrin bkkum rinnar Nlar trlega mikil, eins og glandi gulllitur bori alla lei norur Mijararhaf. a er raforkan fr vatnsorkuverum Aswamstflu sem kemur hr ljs.

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband