Eru hloftavindar a breytast?

Satrna er vel afmarkaur vindstraumur andrmsloftinu yfir jru, sem nefnist hloftavindur (Polar jet stream). Hann er vestantt, .e.a.s. hann blst oftast fr vestri til austurs, og er um 10 til 15 km h. Vindhrainn getur veri gfurlegur hr, ea meir en 160 km klst. og flugmenn millilandaflugi notfra sr oft ennan straum til a flta ferinni. Reyndar eru hloftavindarnir tveir norurhveli. Hloftavindurinn finnst rum plnteum slkerfisins. Hr er til dmis mynd af norurplnum Satrn, en hloftavindurinn hr er sexhyrndur. Hloftavindurinn jru verur til vegna ess a a er mikill munur hita heimskautssvinu og hita umhverfis mibaug. v meiri sem hitamunurinn er, v hraar bls vindurinn. Loftslagsfringar hafa lengi haldi v fram, a ef loftslag hlnar, kunni a draga r hraa hloftavindanna. Hloftavindurinn hefur undanfari veri mjg bugttur. Hann tekur stundum trlega stra hlykki fer sinni, eins og nnur mynd snir. Hloftavindurar er mesti vindhrainn sndur me rauum lnum. a eru essir hlykkir, sem vekja n mikla athygli. annan bginn getur hlykkur flutt mikinn hita langt norur tt a plnum, en hins vegar getur hlykkur ea buga flutt mikinn kulda langt suur lnd. Allir straumar geta veri bugttir, eins og straumvtn eiga lka til, en yfirleitt er tali a bugur vaxi egar dregur r straumhraa. Tkum til dmis straumvatn yfirbori jarar. egar in rennur hratt og miklum halla, myndar hn sr oftast fremur beinan farveg. Hinsvegar, egar dregur r hallanum dregur einnig r hraa straumsins og byrjar in a vera bugtt. N telja sumir loftslagsfringar a hloftavindurinn s a vera bugttari vegna ess a hann s a hgja sr. En er hann a hgja sr vegna ess a a er minni munur hita fyrir noran og sunnan vindinn? Er hann a hgja sr vegna hnattrnnar hlnunar? Eftir ennan langa inngang vil g komast a aal efninu. a er ljst a norurheimskauti hlnar hraar en nnur landsvi og a hafs norri minnkar hratt. Sumir hafa stungi upp v a essi hraa brnun s vegna ess a miklar bugur hloftavindum flytja hita til norurs. Ef etta er rtt, eigum vi vndum vaxandi sveiflur hitafari norurslum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: gst H Bjarnason

Skotvindinn (jet stream) dag og alla daga m sj neri myndinni hr pistli fr v janar s.l. Nnast bein tsending, ea annig...:

http://agbjarn.blog.is/blog/agbjarn/entry/1349405/

---

Sumari 2012 var einstaklega slrkt hj okkur, en murlegt Bretlandeyjum.
l skotvindabelti meira og minna svona:

http://agbjarn.blog.is/album/temp/image/1169634/gst H Bjarnason, 19.7.2014 kl. 10:20

2 Smmynd: gst H Bjarnason

etta er neitanlega hugavert ml. Hr er anna sjnarhorn:

Vefsa Nature:

Ebbing sunspot activity makes Europe freeze

http://www.nature.com/news/2010/100414/full/news.2010.184.html


---

Greinin sjlf Environmental Research Letters:

Are cold winters in Europe associated with low solar activity?
M Lockwood1, R G Harrison, T Woollings and S K Solanki.

http://iopscience.iop.org/1748-9326/5/2/024001/

---

gst H Bjarnason, 19.7.2014 kl. 10:40

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband