SILICOR ir meiri mengun Grundartanga

Silikon tetraklrVi lesum frttum a amerskt fyrirtki hyggst reisa verksmiju Grundartanga til a framleia slarsellur. Slarsellur eru a sjlfsgu gt afer til a beisla endurnjanlega orku, en a fylgir mikill bggull skammrifi. Framleisla slarsellum og efninu polysilicon er mjg salegt og mengandi verk og fylgir v mikil losun af eiturefninu slikon tetraklr - SiCl4. a er tali a vi framleislu af einu tonni af polyslikon veri til rgangur sem er fjgur tonn af slikon tetraklr. En a eru fleiri hliar essu mli, sem nausynlegt er a athuga ni. ar meal er saga og ferill fyrirtkisins Silicor. a arf gfurlega raforku til a framleia slarsellur. Ksilsandur er innfluttur og brddur vi mjg han hita, allt a 2000 oC og vi a er reynt a losna vi mest af srefninu sem er bundi sandinn, en eftir er tiltlulega hreint slikon. Slkar versmijur eru v reistar ar sem dr orka er fyrir hendi – eins og vntanlega slandi.

San er vkvinn slikon tetraklr nota miklu magni til a gera slikon enn hreinna. Framleisla polyslikon er talin svo mengandi a Bandarkin vilja helst ekki leyfa slkan ina ar landi og hafa hinga til lti Knverja um saskapinn heima hj sr. N er rin komin a slandi. Silicor vill svna landi okkar t og kaupa hr dra orku. Hvar tla eir a loasa sig vi allt etta magn af eiturefninu slikon tetraklr? Hva um klr gasi sem berst t andrmslofti? Er ef til vill bi a afskrifa Hvalfjr og Akranes, og dma etta svi sem inaarhverfi, ar sem mengun er leyfileg? Silicor ht ur Calisolar og breytti um nafn til a fela sinn fyrri feril viskiptaheiminum vestra. Calisolar rak um tma verksmiju Toronto, Kanada. a fru ljtar sgur af eim rekstri, eins og sagt er fr dagblainu Columbus Dispatch. Fyrirtki var Kalifornu en reyndi svo fyrir sr fyrst Ohio fylki og sar Mississippi og leitai ar fyrir sr me ln til a reisa verksmiju. eir uru a hverfa fr Mississippi vegna ess a fyrirtki gat ekki einu sinni lagt fram $150,000 sem stofnf. N er forstjrum Silicor fagna af fyrirmnnum Faxaflahafna og eir Silicor ra vi Arion banka um ln til a reisa verksmiju hr. Hva viljum vi leggjast lgt til a f ina inn landi?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hallgrmur Hrafn Gslason

Ef essi afer virkar , er ekkert athugavert vi essa verksmiju Haraldur. hn a menga svipa og strt kab

N afer umhverfisvn og sparar orku
Me nrri afer Silicor er aeins notaur um rijungur af eirri orku sem notu er dag til ess a framleia slarksil.


S afer sem notu er dag hefur veri gagnrnd, bi sem orkufrek og vegna tilheyrandi mengandi efna sem falla til vi framleisluna.

S framleisluafer sem Silicor Materials notar byggist v a „vo“ hreinindi r ksilmlminum me fljtandi li, og ltill sem enginn rgangur fellur til. Ksillinn er leystur upp linu, san er blandan kld a vissu marki, annig a li helst fljtandi en ksillinn fellur t. essi ksill er ngu hreinn til ess a nota beint slarsellur.

li sem nota er vi „vottinn“ er san selt aftur til lvers sem ynnir a t me vibtarli og br til blndu sem seld er til fyrirtkja bifreiainai.

Hallgrmur Hrafn Gslason, 18.7.2014 kl. 07:55

2 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Haraldur.

essari afer sem Hallgrimur lsir og Silicor notar vi framleislu ksils fyrir slarsellur er lst greininni:

Pure and simple -
Canada’s 6N Silicon presents its innovative
process for direct silicon purificationhttp://calisolar.broughstuff.com/news/industry/6n_pure_and_simple.pdf

Einnig m lesa um aferina vefsu Silicor: www.silicormaterials.com

Me gri kveju,

gst H Bjarnason, 18.7.2014 kl. 11:20

3 identicon

J... a er nrri lagi a Faxaflahafnir og Hvalfjararsveit su bin a afskrifa Hvalfjrinn sem inaarhverfi/ruslahaug. a er sorglegt. Takk fyrir ga og veruga pistla Haraldur

Sigurjn (IP-tala skr) 18.7.2014 kl. 14:56

4 Smmynd: mar Ragnarsson

hlfa ld hfum vi slendingar sst eftir v a selja sem allra mest magn orku fyrir "lgsta orkuver heimi me sveiganlegu mati umhverfishrifum" eins og a var ora betl-bklingi, sem slensk stjrnvld sendu strijufyrirtkjum heimsins 1995. Fyrir sex rum hfst mikil herfer til a koma inn okkur tveimur risa oluhreinsistvum sem ttu a "bjarga Vestfjrum". g fr til Noregs og skoai einu tvr stvarnar sem essi oluj er me og komst a v a 20 hefi engin vestrn j nema slendingar haft huga slkum skrmslum. Um svipa leyti hfst gyllingarherfer til a pranga inn okkur srlsverksmijum, sem teljast vera botninn saskap striju. v sktugra og v verri bsness, v betra.

mar Ragnarsson, 23.7.2014 kl. 13:02

5 identicon

a sem hr er sagt um fjrml Calisolar er lklega rtt. a sem segir um dra raforku er sjlfu sr satt. Vi drgum hinga strnotendur sem nta orkuna frumvinnslu og a skapar ngan vinning af orkuaulindinn.

HINSVEGAR er a sem fullyrt er um mengunina er rangt samkvmt eim ggnum sem g hef fengi hendur sem formaur umhverfis- og skipulagsnefndar Hvalfjararsveitar (sem fjallar um umhverfisml og skipulag Grundartanga). g skora flk a hrapa ekki a lyktunum og kynna sr ll au ggn sem liggja fyrir og kvrun og umfjllun Skipulagsstofnunar og Umhverfisstofnunar um mli.

Losun skalegra efna andrmsloft fr essarri verksmiju er ltil og hn losar hvorki flor ea brennisteinstvox (sem verksmijur bor vi lver, jrnblendi og ksilver eins og au sem a fara reisa va um land ef marka m tlanir).

Hva sem flki kann a finnast um gjafslu rafmagni til strinaar (sem g er sjlfur ekki andsninn) hjlpar ekki a a fara rangt me mengunina fr essarri tilteknu starfsemi.

Enda dugar a ra orkuveri eitt og sr og hvernig vi gtum haft mun meiri vinning af v a nta orkuna annan htt.

Svar Finnbogason (IP-tala skr) 29.7.2014 kl. 23:48

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband