Loftslagssp og Norurheimskaut

HafsVsindin eru til ltils gagns, ef vi getum ekki beitt eim til a gera spr um framtina. annig hfum vi til dmis veursp, hagsp og sast en ekki sst loftslagssp. Loftslag Norurheimskautinu hlnar n hraar en nokkru ru svi jru. Hva me framhaldi? Mest berandi af breytingum essu svi er brnun hafss, en hann hefur dregist saman sem nemur 75% san ttugasta ratug sustu aldar. Fyrsta myndin snir flatarml hafss norurhveli (svarta ykka lnan). Lituu lnurnar sna mis lkn af run hafss norurhveli allt til rsins 2100. etta er einn ttur af sp, sem James Overland og flagar hafa nlega birt um framtarhorfur loftslags norurslum. etta er byggt flknu reiknilkani, ar sem vaxandi CO2 er mikilvgur ttur, en einnig breytingar sem vera endurskini ea albedo jarar egar hafsinn fer af og dkkt hafi drekkur sig slarhitann. Taki eftir a a er mikil breidd hafsspnum sem sndar eru af lituu lnunum, en mr ykir merkilegast a raunveruleikinn (svarta lnan) er fyrir nean r allar. Sem sagt: sprnar fyrir hafsinn eru sennilega of bjartsnar. Hafs norurhveli verur sennilega horfinn a fullu kringum 2050. Hitafareir reikna t tvennskonar loftslagslkn, sem snd eru annari myndinni. Annars vegar er bjartsnislkan ar sem gert er r fyrir a dregi veri verulega r CO2 tblstri jru ninni framt (bla lnan), en hins vegar er svartsnislkan, sem byggist business-as-usual, .e.a.s. a vi jararbar hldum fram uppteknum htti og mengum CO2 t andrmslofti sama htt og n rkir (raua lnan). Spin er fyrir Norurheimskautssvi (60oN–90oN) og nr v einnig yfir sland. Krfurnar eru frvik fr langtma mealtalinu fyrir rin 1981 til 2005, en lkani nr til rsins 2100 en g sni aeins tvo mnui hr: janar og ma. Taki eftir a lnuriti snir ekki absolt hitastig, heldur hlutfallslega hkkun, mia vi 1981-2005 mealtali fyrir vikomandi mnu. a er augljst a lknin sna strfelda hlnun norurhveli, jafnvel fyrir bjartsnasta lkani. Hlnun er hlutfallslega miklu meiri a vetri til en sumri. N er bara a fylgjast me, og einnig sj hvernig lkn vera btt og endurbtt ninni framt.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Er etta slmt ea gott, .e. hva hrif mun etta hafa, t.d. hr landi?

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 17.7.2014 kl. 08:48

2 identicon

Eldfjallafringurinn Haraldur Sigursson fer ltt me a bra s essu kostulega spbloggi.

"annig hfum vi til dmis veursp, hagsp og sast en ekki sst loftslagssp."(sic) slendingar ekkja mta vel a lti er a marka veursp og hagsp. Loftslagsspr IPCC hafa snt sig a vera 99% marktkar!

Nbelsverlaunahafinn (!) Al Gore spi fyrir um slaust Norur-shaf ri 2014. Hvernig skyldi staan vera Arktku um essar mundir HS? :)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 17.7.2014 kl. 09:13

3 Smmynd: Haraldur Sigursson

Er a slmt ea gott, ef viussar tegundir af fiskum koma inn miin og arar hverfa? Er a slmt ea gott, ef makrllinn tur ll sandslin og kran fr ekkert til a fa unga sna? Er a slmt ea gott, ef sjrinn hlnar umhverfis land og vi getum fari sjba? Gott fyrir suma, en slmt fyrir ara. a er ekki hlutverk vsindanna a dma um slmt ea gott, heldur a reyna a finna t hva er a gerast og hversvegna a gerist.

Haraldur Sigursson, 17.7.2014 kl. 11:14

4 Smmynd: Erlingur Alfre Jnsson

Var a slmt ea gott hj Rssum a henda vimiun ICES um 20% aflareglu Barentshafi, fundna me "vsindalegum" aferum ICES og leyfa miklu meiri veiar en ICES mlti me eftir allar vsindarannsknirnar? tkoman var tvfldun heildarafla samkvmt lgmlum nttrunnar .e. geymir ekki fisk sjnum ef hann hefur ekki fu v fer hann a ta undan sr, annig a n hefur ICES fylgt eftir og auki sna "vsindalegu" veiirgjf r fr ri t fr nttrulegri veiireynslu Rssa, sem ekki laut vsindalgmlum ICES! Man ekki til a htt hafi fari me rskringar ICES hvernig essu stendur.

Vi tpum milljrum hverju ri vegna ess a vi ltum ICES kvara heildarafla okkar samanber ntgefna veiirgjf. Af v j, vi erum nefnilega svo byrg, og frum eftir vsindum sem ekki m efast um. Og hfum ess vegna ekkert lrt af misheppnari veiirgjf sem hefur ekki tekist a auka heildarafla vi slandsstrendur 30 r, og heildarafli orsks er helmingi minni n, eftir vsindalegri rgjf, en egar illa menntair Bretar u hr uppi landsteinum og "arrndu" fiskimiin okkar eftir nefvisku sinni. Hvers konar vsindi eru a sem ekki rast egar ekkert gengur?

Fari er a sveipa vsindamenn drarljma annig a flest allt sem fr eim kemur er tali hafi yfir allan vafa. Og srstaklega ef a fjallar um loftslagsml. eir sem dirfast a andmla eru bara sagir vera farnir a afneita vsindum og hafi ekkert vit mlunum. a eru ekki g vsindi ef au eru hafin yfir allan vafa. Stundum virast "vsindamenn" gleyma essu.

Mr finnst lka magna egar vsindamenn eru farnir a tala um CO2 sem mengun. n CO2 vrum vi ekki hr!

Loftslagsreiknilkn eru a sem au eru, mannger og annig takmrku af spdmsgetu t fr vitneskju mannsins sem br au til. a er n egar viurkennt a mannkyn margt eftir lrt um hringrs loftslags til a geta lkt nkvmlega eftir v, enda ganga engar loftslagsspr eftir og illa hefur gengi a tskra hvers vegna r reynast rangar. Menn halda hitt og etta og m.a. a a hafi gleypi n hita sem ekki skilar sr andrmslofti samkvmt essu ofurgu og manngeru reiknilknum. Smu menn segja lka a heitara haf bindi minna CO2, en vita a sjlfsgu ekki hvenr hitastig hafs nr eim punkti a fara gefa fr sr meira CO2 en a bindur, og ba ar me til ara "runaway" theory um run hitastigs jrunni, sem a sjlfsgu er manninum a kenna, ekki nttrunni. a reiknilkan er ekki til sem lkir a vel eftir loftslagi jarar a nkvmar framtarspr komi t r endaarmi ess.

Loftslagsvsindi snast fyrst og fremst um a a ba til bkhaldslega eign r lfsnausynlegri lofttegund og kalla hana mengun til a rurinn veri hrifarkari fyrir fvsan almenninginn annig a hgt veri a verleggja hana meira. egar menn vera bnir a n markmium snum me a verleggja allan treiknaan CO2 tblstur mannsins, og n ess a n a hemja nttruna nokkurn hlut, sna eir sr a vatnsgufu sem er enn hrifameiri grurhsalofttegund en CO2, og ba til losunarkvta fyrir hana lka.

PS: athugasemd vi annan pistil spuri g ig Haraldur hvort a vri rtt a um fjrungur ess CO2 sem tali er a maurinn hafi losa hafi veri losaur eftir 1998. En blar ekki svari.

Erlingur Alfre Jnsson, 17.7.2014 kl. 22:56

5 identicon

Varandi athugasemd Erlings um fjra partinn er a rtt a str hluti losunar grurhsalofttegunda fr inbyltingu tti sr sta sustu ratugum. a er aeins breytilegt hvaa hlutfall reiknast eftir v hvaa ttir eru teknir me.

Besta yfirliti um losun m finna hj Global Carbon Project verkefninu (http://www.globalcarbonproject.org/carbonbudget/index.htm ) og srstaklega m benda njustu kynningar eirra, t.d.
http://www.globalcarbonproject.org/carbonbudget/13/presentation.htm

Mynd 22 eim glrum (bls 22 pdf skjali; titill er: Cumulative emissions and emission scenarios) snir nverandi losun samhengi vi svismyndir af framtarlosun. Mr snist af eirri mynd a ri 1980 hafi uppsfnu losun veri c.a. 335 CtC. ri 2000 hafi uppsfnu losun veri orin um 480 GtC og ri 2012 um 600 GtC. g las essar tlur bara af myndinni svo eim fylgir rfleg vissa, en af eim m ra a um fimmtungur losunar hafi tt sr sta nhafinni ld. Mia vi vissumrk passar etta ekki illa vi fjrungshlutfalli sem Erlingur nefnir.

Hva ir etta? Til a svara v arf a skoa afganginn af bkhaldinu, t.d. myndir bls 36 og fram. Upptaka kolefnis hefur lka aukist (bi hafi og yfirbor lands) en eftir sem ur verur sfellt meira eftir lofthjpnum. etta m sj mynd 41 snir a vaxtarhrainn lofthjpnum hefur aukist, en ekki jafnhratt og losun. nhafinni ld hefur styrkur CO2 lofthjpnum aukist r um 370 um 397 ppm (m.v. rsmealtl Hawaii, sj http://co2now.org/Current-CO2/CO2-Now/noaa-mauna-loa-co2-data.html).

essi aukning er oft rdd samhengi vi "meintan skort hlnun" (sem "fnu" mli er einnig kalla "warming hiatus") en er tt vi a hlnun essari ld er minni en hlnun ratugina undan, rtt fyrir aukinn styrk CO2.

v fer fjarri a ll kurl su komin til grafar varandi etta "hik", og skringar stangast nokku . Meal skringa m nefna a a) etta s a hluta misskilningur, a s a hlna en svum ar sem lti s um hitamla (sj t.d. Cowtan og Way 2013 http://onlinelibrary.wiley.com/doi/10.1002/qj.2297/abstract ), b) astur Kyrrahafi valdi v a ar s upptaka varma meiri en ur sem hgi hlnun (England ofl 2014,http://www.nature.com/nclimate/journal/v4/n3/full/nclimate2106.html ) og c) brennisteinsmengun vegna eldgosa hafi klt lofthjpinn sustu rum (Santer ofl 2014, http://www.nature.com/ngeo/journal/v7/n3/full/ngeo2098.html ).

Eins er oft bent a 15 r er stuttur tmi og hnattrnt hitastig hefur hlna skrykkjtt sustu ld. Ggnin sna a nokkur tmabil kyrrstu ea jafnvel klnunar skipst vi rabil me kafri hlnun. Og benda m a r skringar sem nefndar eru hr a ofan gefa ekki tilefni til ess a halda a kyrrstaan haldi fram. Vandinn vi CO2 er a a er langlft lofthjpnum, megni af eirri umframlosun sem n sr sta verur til staar ldum saman.

Halldr Bjrnsson (IP-tala skr) 19.7.2014 kl. 17:11

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband