BloggfŠrslur mßna­arins, september 2012

Erindaflokkur Eldfjallasafns um GrŠnland er a­ hefjast

Haraldur go RAXNŠsta laugardag, hinn 29. september, hefst nřr erindaflokkur Ý Eldfjallasafni Ý Stykkishˇlmi kl. 14, og heldur ßfram alla laugardaga Ý oktˇber. A­gangur er ÷llum ˇkeypis. Auk mÝn mun Ragnar Axelsson flytja erindi. GrŠnland hefur veri­ miki­ Ý frÚttum undanfari­ og af nˇgu er a­ taka var­andi efni til umfj÷llunar: brß­nun GrŠnlandsj÷kuls, hopun hafisins umhverfis GrŠnland, mikil au­Šfi Ý j÷r­u ß GrŠnlandi og olÝuleit ß hafsbotni umhverfis, tengsl GrŠnlands vi­ uppruna heita reitsins sem n˙ er undir ═slandi, s÷guna um elsta berg ß j÷r­u, sem finnst ß GrŠnlandi, landnßm Ýslendinga ß GrŠnlandi. Ragnar Axelsson hefur kanna­ GrŠnland Ý meir en tvo ßratugi og ljˇsmyndir hans ■a­an eru heims■ekkt listaverk. Hann mun segja okkur frß sřn sinni af GrŠnlandi og Ýb˙um ■ess Ý vel myndskreyttu erindi hinn 6. oktˇber.

Třnda flugvÚlin

ßl partar═ gŠr komst Úg loks a­ leifum bresku herflugvÚlarinnar, sem brotna­i Ý nor­ur hamri Svartahn˙ks ßri­ 1941. VÚlarpartar og litlar tŠtlur af ßl eru ß vÝ­ og dreif Ý skri­unni undir hn˙knum ß um 100 metra brei­u svŠ­i. ┴ltŠtlurnar er allar beygla­ar og sumar brŠddar, eins og fyrsta myndin sřnir. ┌tlit ■eirra minnir okkur rŠkilega ß ■a­, a­ sprengju- og skotfŠrafarmur hervÚlarinnar sprakk Ý loft upp vi­ ßreksturinn og miki­ bßl var­ ˙r. Flugslysi­ var­ hinn 28. nˇvember ßri­ 1941 og hefur Karl Smßri Hreinsson skrifa­ ßgŠta grein um ■ennan atbur­. Eftir a­ hafa hringsˇla­ um nor­anvert SnŠfellsnes flaug vÚlin inn Kolgrafafj÷r­ Ý afleitu ve­ri, en nß­i ekki a­ komast su­ur yfir fjallgar­inn og brotna­i Ý hamrinum, ■ar sem merki­ X er ß kortinu hÚr til hlÝ­ar.áKort╔g hef veri­ a­ leita a­ flakinu ÷­ru hvoru Ý sumar, en ■a­ hefur veri­ huli­ snjˇ ■ar til n˙ Ý september. Ůessi Vickers Wellington tveggja hreyfla sprengjuflugvÚl haf­i fari­ Ý eftirlitsflug ß hafinu milli ═slands og GrŠnlands hinn 28. nˇvember. Ůa­ var hvasst a­ su­austan ■ennan dag og mj÷g lßskřja­. BŠndur Ý Kolgrafafir­i og Eyrarsveit heyr­u flugvÚlagnř og sßu mikinn blossa Ý fjallinu, eins og eldgos. En ve­ri­ var afleitt og skyggni ekkert. Einn bˇndi tˇk hva­ mestan ■ßtt Ý leit a­ flugvÚlinni, en ■a­ var Ingvar Agnarsson bˇndi ß Kolgr÷fum. Nokkrum ßrum sÝ­ar var Úg part ˙r sumri sem ungur smali Ý sveit hjß Ingvari ß Kolgr÷fum. Ůß frŠddist Úg dßlÝti­ um atbur­inn, en Ingvar hÚlt merka dagbˇk. Hinn 1. desember komst Ingvar loks a­ flakinu undir Svartahn˙k, beint fyrir ofan Grenjadal. Leifar af sex lÝkum ßhafnarinnanr fundust og voru ■au flutt til bygg­a. Svartihn˙kur er nŠr ■verhnÝptur. Hann er mynda­ur ˙r blßgrřtisl÷gum, sem hafa ummyndast vegna hßhita. Innskot af granˇfřr og dݡrÝt bergi eru mikilvŠg Ý efri hluta hn˙ksins.

SjaldgŠfir mßlmar ß GrŠnlandi

Kvanefjeld nßmusvŠ­i­SjaldgŠfu jar­mßlmarnir eru sautjßn fremur fßgŠt frumefni, sem hafa mj÷g svipa­a eiginleika. ╔g hef ß­ur fjalla­ nokku­ um ■ß hÚr http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1151653/Ůessi sautjßn efni heita scandium, yttrÝum, lanthanum, praesodymium, neodymium, promethium, samarÝum, europium, gadolinium, terbium, dysprosium, holmium, erbÝum, thulium, ytterbÝum og lutrtium. SjaldgŠfu mßlmarnir eru ˇmissandi Ý ger­ allra raftŠkja, Ý t÷lvur, snjallsÝm, bÝla og flestar e­a allar raf- og mßlmi­na­arv÷rur. Til dŠmis er neodynÝum ˇmissandi Ý segul fyrir vindmyllur, og Ý rafhl÷­ur fyrir rafbÝla. Eftirspurnin er ■vÝ mj÷g mikil og vaxandi. Ver­ ß sjaldgŠfum mßlmum hefur ■vÝ tÝfaldast undanfari­, frß um $20 fyrir kg uppÝ $200 kÝlˇi­. ┴ sama tima hefur KÝna, sem er a­al framlei­andinn (95%), dregi­ ˙r utflutningi, frß 65 ■˙sund tonnum ß ßri ni­ur Ý um 30 ■˙sund. SjaldgŠfu mßlmarnir eru algengastir Ý vissum tegundum af granÝti. ┴ GrŠnlandi eru sjaldgŠfu mßlmarnir til Ý rÝkum mŠli Ý Ilimaussaq bergmyndunum ß su­ur GrŠnlandi, einkum ß Kvanefjeld svŠ­inu. HÚr er miki­ berginnskot af ■eirri tegund sem nefnist nefelÝn sřenÝt. ═ ■essu bergi er einnig miki­ magn af ˙ran. Kvanefjeld er reyndar Ý Eystribygg­, skammt frß Br÷ttuhlÝ­, ß svŠ­i sem var vel kunnugt ■eim forfe­rum okkar sem sigldu til GrŠnlands ß s÷gu÷ld og settust hÚr a­. Ůa­ er n˙ tali­ a­ Ý Kvanefjeld sÚ ein allra stŠrsta nßma af sjaldgŠfum mßlmum og ˙ran ß j÷r­u. Ekki er enn hafinn nßmurekstur Ý Kvanefjeld. Tanbreez nßman er einnig Ý Eystribygg­ ß su­ur GrŠnlandi og hÚr er berg sem er mj÷g rÝkt af sjaldgŠfu mßlmunum og jafnvel rÝkara en Ý Kvanefjeld. Tanbreez er ekki heldur komin Ý gagni­. Ůa­ fer fram hjß engum a­ heimsˇkn rß­amanna frß Su­ur Kˇreu til GrŠnlands Ý vikunni er nßtengd ßhuga kˇreumanna ß sjaldgŠfum mßlmum, sem eru algj÷rlega nau­synlegir fyrir ramlei­slu raftŠkja, bÝla og annars hßtŠknii­na­ar Ý Su­ur Kˇreu. N˙ er dnasinn a­ hefjast fyrir alv÷ru milli al■jˇ­a nßmufyrirtŠkja og heimamanna. Lobbyistar e­a ßrˇ­ursmenn fyrir nßmu- og olÝufyrirtŠkin segja a­ GrŠnland sÚ Ý raun algj÷r draumur ■eirra, ■ar sem hÚr sÚ tilt÷lulega au­velt a­ hafa ßhrif. Me­al hinna 57 ■˙sund Ýb˙a landsins er tali­ a­ hÚr sÚ yfirstÚtt, sem er m÷nnu­ af a­eins 44 stjˇrnmßlam÷nnum, rß­herrum, ■ingm÷nnum og borgarstjˇrum. Lobbyistarnir segja, a­ hÚr ■urfi ■eir ■vÝ a­eins a­ hafa ßhrif ß 25 rß­amenn til a­ koma mßli sÝnu Ý gegn var­andi nßmurÚtt og umhvefismßl. N˙verandi stjˇrn GrŠnlands var myndu­ eftir kosningarnar ßri­ 2009 og er h˙n samsteypustjˇrn ■riggja flokka: Inuit Atagatigiit, Demokraatit and Kattusseqatigiit Partiat. Inuit Ataqatigiit flokkurinn er stŠrstur, e­a me­ um 44% atkvŠ­a Ý sÝ­ustu kosningum. Flokkurinn er vinstri sinna­ur og stefnir ß algj÷rt sjßlfstŠ­i GrŠnlands og skilna­ frß d÷num. Forma­ur flokksins er Kuupik Kleist forsŠtisrß­herra og hvÝlir mikil ßbyrg­ ß honum ■essa dagana.

Rebbi kom hinga­ til lands miklu fyrr

Ůessir erlendu vÝsindamenn hafa greinilega ekki lesi­ frÚtt Ý Mbl um refabein ß ═slandi, sem eru um 3500 ßra g÷mul. Sjß frÚttina hÚr:
http://www.mbl.is/frettir/taekni/2007/12/17/islenska_tofan_kom_thusundum_ara_fyrir_landnam/
Ůa­ ■arf enga 16. aldar Ýsb┤ru til a­ skřra tilvist refsins hÚr. Hann hefur veri­ hÚr ß landi mun lengur.
mbl.is Refur komst ß Ýsbr˙ til ═slands
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

OlÝa umhverfis GrŠnland

OlÝuleitarsvŠ­i GrŠnlandŮa­ hefur veri­ t÷luver­ur ßhugi fyrir olÝuleit umhvefis GrŠnland, og miklar vonir bundnar vi­ ■a­. En ekki hefur ■etta reynst alveg eins au­velt og haldi­ var Ý fyrstu. Skoska olÝufyrirtŠki­ Cairn Energy hefur eytt um einum milljar­ dollara Ý olÝuleit ß hafsbotni fyrir vestan GrŠnland. SvŠ­i­ sem ■eir hafa kanna­ er skammt fyrir austan Disko eyju, eins og myndin sřnir. HÚr hafa ■eir gert vÝ­tŠkar og dřrar rannsˇknir ß hafsbotninum og bora­ ßtta dj˙par holur. Einnig nota ■eir jar­e­lisfrŠ­ilegar a­er­ir til a­ gegnumlřsa jar­l÷gin. Myndin til hli­ar sřnir til dŠmis slÝka snei­mynd af jar­l÷gunum frß Kanada til GrŠnlands, um 600 km lei­.áSnei­mynd af setl÷gum┴ slÝkum snei­myndum kunna a­ koma fram upplřsingar um olÝusvŠ­in. Engin vinnanleg olÝa hefur fundist og hefur Cairn n˙ ßkve­i­ a­ draga sig Ý hlÚ, a­ minnsta kosti um stundar sakir, en margir telja a­ GrŠnlandsŠvintřri ■eirra sÚ loki­. Cairn Energy var­ frŠgt og rÝkt ■egar ■eir fundu olÝu ß Indlandi, og sjß borholur ■eirra indverjum n˙ fyrir um 20% af sinni orku■÷rf. Ůa­ er enginn leikur a­ bora eftir olÝu umhverfis GrŠnland. Cairn ■urfti a­ hafa drßttarbßta alltaf til taks til a­ stjaka vi­ e­a draga stˇra borgarÝsjaka frß borp÷llunum. Einnig eru miklu meiri vandamßl var­andi stjˇrn ß mengun, og svo setur ve­ri­ strik Ý reikninginn. Ůegar e­a ef GrŠnlandsolÝa kemur ß marka­, ■ß ver­ur h˙n ÷rugglega dřr. Hvers vegna er GrŠnland spennandi svŠ­i fyrir olÝuleit? Ůa­ er tengt uppruna og ■rˇun Atlantshafsins. GrŠnland er hlut af fleka Nor­ur AmerÝku. Fyrir um 60 milljˇn ßrum byrja­i GrŠnland a­ rifna frß Nor­ur AmerÝku og ■ß opna­ist sundi­ sem vi­ nefnum Davis Strait og einnig Labradorhaf, eins og myndin fyrir ne­an sřnir. Rek GrŠnlands frß Nor­ur AmerÝku mynda­i ■annig sigdŠld, ■ar sem setl÷g s÷fnu­ust fyrir, hugsanlega me­ lÝfrŠnum leifum. Ůessar lÝfrŠnu leifar gŠtu mynda­ olÝu. En rek GrŠnlands frß Nor­ur AmerÝku var skammvinnt.á Myndun Labradorshafs og Davis StraitFyrir um 50 milljˇn ßrum hŠtti ■etta rek Ý Labradorhafi en ■ß byrjar GrŠnland a­ reka frß Evrˇpu, ■egar Nor­ur Atlantshafshryggurinn myndast austan GrŠnlands. Ůa­ er semsagt sigdŠldin undir Labradorhafi og Ý Davis Strait sem menn einblÝna ß. Einnig eru nokkrar vonir um olÝu taldar um olÝu undir áhafsbotninum rÚtt austan GrŠnlands, og kemur ■ar DrekasvŠ­i­ vi­ s÷gu, en ■a­ er n˙ ÷nnur saga…

Jßrn ß GrŠnlandi

Jßrnmarka­urinnVer­ ß jßrni hefur margfaldast undanfarin ßr, eins og fyrsta myndin sřnir, en ■essi hŠkkun er a­allega vegna mikilla framkvŠmda Ý KÝna. Breska fyrirtŠki­ London Mining vill n˙ reisa stˇran nßmubŠ ß Vestur GrŠnlandi, ═ Isukasia um 150 km fyrir nor­austan Nuuk, ■ar sem 760 nßmumenn munu b˙a. Einnig ver­ur bygg­ h÷fn og ymsar a­rar framkvŠmdir tengdar nßmurekstrinum. Afraksturinn af nßmugreftrinum er talinn ver­a um 32,3 milljar­ar danskra krˇna, e­a jafnt og styrkur Danmerkur til GrŠnlands Ý tÝu ßr. Sennilega ver­a a­eins um 20% starfsmanna grŠnlendingar en flestir ■eirra ver­a kÝnverskir nßmumenn, sem munu b˙a Ý nřju ■orpi vi­ nßmuna. HÚr rÚtt vi­ Ýsr÷ndina er grŠnlenska bergi­ mj÷g jßrnrÝkt, en ■a­ inniheldur yfir 70% af jßrni. Ůa­ myndar lag sem er 180 til 450 m ■ykkt og er ■a­ ß yfirbor­i, svo au­velt er a­ hefja nßmugr÷ft. Alls er tali­ a­ hÚr sÚu um 1,5 milljar­ar tonna af magnetÝti.áIsua jßrnsvŠ­i­Framlei­sla er ߊtlu­ um 15 milljˇn tonn ß ßri, en mßlmgrřti­ ver­ur flutt til strandar um 100 km lei­ Ý stßlpÝpu. Diesel rafst÷­ ver­ur reist ß sta­num, en ekki fallvatnsvirkjun ■ar sem slÝkt tŠki of langan tÝma til undirb˙nings. HÚr Ý Isua hefur jßrni­ sennilega myndast sem setl÷g Ý sjˇ, en undir jßrnlaginu eru mj÷g forn l÷g af gosbergi og skyldum setl÷gum. Jar­l÷gin ß ═sua eru me­a elsta bergs ß j÷r­u, e­a um 3,8 milljar­ar ßra a­ aldri. Enn hefur grŠnlenska rÝki­ ekki veit leyfi til a­ hefja byggingu nßmubŠjarins ■ar sem ekki hefur enn veri­ gengi­ frß rannsˇknum var­andi umhvefisßhrif frß nßmurekstrinum. Ůa­ er gÝfurlegt magn af leir og drullu, sem mun berast til hafs Ý sambandi vi­ nßmureksturinn og hafa neikvŠ­ ßhrif ß lÝfrÝki hafsins.

Fjßrsjˇ­ur GrŠnlands

áGrŠnlandGrŠnland er stŠrsta eyjan, um tuttugu og einum sinnum stŠrri en ═sland. En hÚr eru a­eins um 57 ■˙sund Ýb˙ar. N˙ vir­ist allt a­ ver­a vitluast ß GrŠnlandi. Forseti Su­ur Kˇreu er Ý heimsˇkn, nřlega hefur grŠnlenski rß­herrann Kuupik Kleist funda­ me­ kÝnverjum og Hilary Clinton. ┴stŠ­an fyrir ■essum mikla ßhuga ß GrŠnlandi eru au­lindir e­a beinlÝnis fjßrsjˇ­ir Ý j÷r­u. HÚr er nŠstum allt til: demantar, gull, kopar, platÝna, ˙ran, ßl, tÝtan, jßrn og hinir ver­mŠtu sjaldgŠfu mßlmar, sem eru ˇmissandi Ý t÷lvuframlei­slu. N˙ eru um ■rjßtÝu nßmufyrirtŠki a­ kanna jar­l÷gin og undirb˙a nßmuvinnslu, en a­eins ein gullnßma er komin Ý gang. N˙ telja margir a­ nßmureksturinn kunni a­ flřta fyrir sjßlfstŠ­i GrŠnlands undan danskri stjˇrn. Ůeir hafa haft heimastjˇrn sÝ­an 1979 og ßrlega veitir danska rÝki­ GrŠnlandi styrk sem nemur um 460 milljˇn evrum. Ůetta eru 8070 evrur ß mann, e­a um 1,3 milljˇn Ýsl kr. ß hvern einstakling. Til a­ meta ■ennan styrk Ý rÚttu samhengi skal geta ■ess, a­ ßri­ 2010 var ˙tflutningsver­mŠti grŠnlendinga um €350 milljˇn og innflutningur um €700 milljˇn. GrŠnlendinga eru ■vÝ algj÷rlega hß­ir d÷num ß ■essu augnabliki, en ■a­ getur allt breyst mj÷g hratt, ef e­a ■egar tekjur berast inn frß nßmurekstrinum. En sumir halda ■vÝ fram, a­ Kuupik Kleist sÚ ekki nŠgilegur ■ungavigtarma­ur til a­ lei­a ■jˇ­ina Ý gegnum erfi­ vi­skipti vi­ slungin al■jˇ­afyrirtŠki, sem vilja hefja nßmugr÷ft, og anna­ hvort snei­a hjß d÷num e­a reyna a­ hafa ■ß gˇ­a. Ůa­ eru ■vÝ mj÷g spennandi tÝmar fram undan hjß nŠsta nßgranna okkar, en ■vÝ mi­ur vir­ast Ýslendingar ekki hafa nokkurn ßhuga ß GrŠnlandi og ■vÝ sem ■ar er a­ gerast. Ůa­ er reyndar skammarlegt, a­ mÝnu ßliti.

K÷tlugos eftir Arreboe Clausen

K÷tlugos 1918 Arreboe ClausenHÚr er nřjasta mynd Eldfjallasafns Ý Stykkishˇlmi. H˙n er olÝumßlverk af K÷tlugosinu ßri­ 1918. Myndin er mßlu­ af mj÷g sÚrstŠ­um manni, sem fŠddur var Ý Stykkishˇlmi: Arreboe Clausen (1892 -1956). Fa­ir Arreboe var kaupma­urinn Holger P. Clausen Ý Stykkishˇlmi, en um hann lÚk evintřraljˇmi, einkum Ý sambandi vi­ fer­ hans til ┴stralÝu Ý leit a­ gulli. Hann haf­i geti­ sÚr frŠg­ar ß SnŠfellsnesi ßri­ 1880, ■egar hann bau­ sig til frambo­s til Al■ingis. Holger tˇk ■a­ rß­ a­ reisa tjald ß kj÷rsta­, ■ar sem voru veittar ˇspart vÝnveitingar til kjˇsenda ß kostna­ Clausensverslunar. A­ sjßlfs÷g­u hlaut hann kosningu me­ miklum meirihluta til Al■ingis, en ■essi atbur­ur er ßvallt kalla­ur “BrennivÝnskosningin” sÝ­an. ═ ■ß daga greiddu menn atkvŠ­i sitt Ý heyrenda hljˇ­i. Si­ar kom Holger ÷llum ß ˇvart og reyndist bŠ­i rˇttŠkur og frjßlslyndur ß ■ingi. Arreboe Clausen starfa­i m÷rg ßr sem einkabÝlstjˇri forsŠtisrß­herra ═slands. Af honum eru margar s÷gur, tengdar ■essu sÚrstŠ­a starfi. Til dŠmis segir Ëlafur Thors vi­ Arreboe einkabÝlstjˇra sinn, ßri­ 1942: „Gˇ­i minn, n˙ er Úg or­inn forsŠtisrß­herra. N˙ ver­ur annar hvor okkar a­ hŠtta a­ drekka! “ Eitt sinn var Arreboe spur­ur, hva­ vŠri a­ gerast ß bak vi­ tj÷ldin Ý stjˇrnmßlum ═slands, og vildi hann ekkert um ■a­ segja. „Ert ■˙ ekki innsti koppur Ý b˙ri allra stjˇrnmßlaflokka?“ Arreboe svara­i sn÷ggt: „J˙, Úg er ■a­, en sß koppur lekur ekki.“ Mßlverki­ af K÷tlugosinu hefur Arreboe mßla­ eftir frŠgri ljˇsmynd, sem Kjartan Gu­mundsson tˇk af gosinu. A­ lokum skal geta ■ess, a­ Arreboe var fa­ir ■eirra ClausensbrŠ­ra, Hauks og Arnar, sem lengi voru fremstu frjßlsÝ■rˇttamenn ═slands.

HafÝs Ý lßgmarki

HafÝs 2012Ůa­ var stˇrfrÚtt Ý sÝ­ustu viku a­ hafÝsinn ß nor­ur skauti jar­ar vŠri n˙ Ý algj÷ru s÷gulegu lßgmarki, e­a a­eins 4,1 milljˇn ferkÝlˇmetrar. Ůessi tala ß eftir a­ lŠkka eitthva­, ■vÝ brß­nun heldur ßfram fram ß haust. Brß­nunin er alveg ˇtr˙lega hr÷­, e­a frß 40 til 75 ■˙sund ferkÝlˇmetrar ß dag! LÝnuriti­ til vinstri sřnir hvernig hafÝsinn ß nor­urskauti hefur brß­na­ undanfarin ßr. En eins og oftast, ■ß er nau­synlegt a­ setja ■etta efni Ý lengra samhengi tÝmalega en einungis ■essi sÝ­ustu ßr. Ůa­ gerum vi­ Ý annari mynd, sem sřnir ˙tbrei­slu hafÝss ß nor­urhveli sÝ­ustu 1450 ßr, e­a frß ■vÝ um 600 e.Kr. HafÝs hefur fyrst myndast ß j÷r­u fyrir um 47 milljˇn ßrum, en breiddist ■ˇ fyrst ˙t um heimsskautin bŠ­i a­allega ■egar Ýs÷ld hˇfst fyrir um 2,6 milljˇn ßrum. Sveiflan ß ˙tbrei­slu hafÝss hefur veri­ lÝtil til ■essa, nema ßrssveiflan. N˙ er anna­ upp ß teningnum, eins og ÷nnur myndin sřnir. En ■a­ skal teki­ fram, a­ lÝnuriti­ ß annari mynd er byggt ß 40 ßra me­altali, og ■vÝ hverfur stˇra breytingin Ý ßr a­ mestu inn Ý me­alt÷luna, en sveiflan sÝ­ustu ßrin er samt stˇrkostleg.á HafÝs KinnardŮessi hra­a breyting ß hafÝs nor­ursins getur bent til a­ hann ver­i allur horfinn um 2030 (sumir segja jafnvel ßri­ 2016), en ekki Ý lok aldarinnar, eins og fyrri spßr s÷g­u. Minnkandi hafÝs er alvarlegt mßl, sem snertir ■rˇun loftslags og hafsins umhverfis ═sland. Ůegar hafÝs myndast, ■ß fer saltfrÝtt vatn Ý a­ gera Ýsinn en mj÷g saltur sjˇr me­ hßa e­lis■yngd ver­ur eftir. Ůessi salti og ■ungi sjˇr sekkur til botns Ý ═shafinu. SÝ­an streymir hann su­ur me­ hafsbotninum, um, sundi­ milli GrŠnlands og ═slands og virkar eins og mˇtorinn Ý hringrßs heimshafanna. Ef hafÝs minnkar e­a hverfur, ■ß mun draga ˙r ■essum kalda straumi. Getur ■a­ valdi­ ■vÝ a­ Golfstraumurinn hŠgi ß sÚr? Getur ■a­ valdi­ sta­bundinni kˇlnun ß Nor­ur AtlanshafssvŠ­inu, ß ═slandi og ß Bretlandseyjum? Ůa­ eru engar samfelldar rannsˇknir e­a mŠlingar Ý gangi til a­ fylgja ■essum breytingum.

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband