Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Á ferđ til Indónesíu

Ég er nú rétt einu sinni á leiđ til mesta eldfjallalands heimsins: Indónesíu. Ţađ verđur ţví sennilega ekkert bloggađ hér fyrr en ég sný aftur til Íslands um 20. júlí.  Hér fylgir mynd af einu uppáhaldseldfjalli mínu: Anak Krakatau, sem hefur gosiđ nćr stöđugt frá ţví eyjan reis úr hafi áriđ 1928.  Ţađ verđur víđa komiđ viđ í ţessari ferđ: Balí, Lombok, Sumbawa, Flores, Sangeang Api .s.frv.Krakatau

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband