Bloggfrslur mnaarins, september 2011

rinn n undir Ktlu

UppsafnFjldi2011Undanfarna daga hafa fjlmilar fjalla um ra undir Mrdalsjkli og margir spurt um lkurnar Ktlugosi v sambandi. stan fyrir vaxandi hyggjum eru tengdar hlaupra og litlu hlaupi Mlakvsl 6. september, og einkum aukinni skjlftavirkni undir Mrdalsjkli n seinni part sumars. Lnuriti til vinstri snir skjlftavirkni undir Mrdalsjkli fr 1. ma 2011. etta er uppsafnaur fjldi skjlfta hverju svi, samkvmt ggnum Veurstofu slands. Hr er skjlftafjldinn hverju svi sndur me einkennislit: Mrdalsjkulsaskja (rautt), Goabunga (grnt), Eyjafjallajkull (bltt), Torfajkull (fjlubltt). Skjlftafjldinn undir Mrdalsjkli byrjai a vaxa snemma jl og hefur s tni skjlftum haldist nokku stugt san. Hr er um mikla aukningu a ra samanburi vi ri ur. nnur mynd snir uppsafnaan fjlda skjlfta tlf mnuina undan: ma 2010 til ma 2011. Hr er Mrdalsjkull me aeins um 300 skjlfta, samanbori vi tplega 900 skjlfta fr ma til september essu ri. essi mynd snir vel hvernig dr r skjlftafjlda undir Eyjafjallajkli um mitt sumar 2010, og hefur mjg ltil skjlftavirkni veri ar san. Katla2010 2011Hins vegar var Goabunga virkust varandi skjlfta essu 12 mnaa tmabili sem lauk ma 2011, og hefur Goabunga haldi a skjlfta me svipari tni san. a eru auvita hallabreytingar essum lnuritum sem skifta mestu mli: brattari krva snir aukna tni skjlfta, en flt krva snir lga ea minnkandi tni. Eins og ur, geta allir lesendur fylgst me skjlftavirkninni rauntma gtum vef Veurstofunnar. Slk vktun almennings gangi jarskorpunni rauntma er hvergi mguleg, nema slandi. slendingar geta veri hreyknir af essari rkisstofnun og a er mjg ngjulegt a a s ekki enn bi a eya henni me einkavingu.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband