Bloggfrslur mnaarins, gst 2014

Breidd bergganga

GangabreiddJarvsindadeild Hskla slands telur a kvikugangurinn fr Brarbungu s 1,1 til 4,1 meter ykkt. a er algeng ykkt berggngum slandi. Taki eftir, a hann er kvikugangur mean hann er brinn og um 1200 oC heitur, en verur berggangur eftir nokkur r, egar hann klnar og storknar. Hr me fylgir mynd, sem snir ykkt tplega 500 ganga Snfellsnesi, sem vi Jhann Helgason hfum mlt. Lrtti sinn er metrum, en s lrtti er fjldi ganga sem eru mldir. Flestir eru um 1 meter breidd, en margir fr 3 til 5 m. En gangar, sem eru allt a 20 m eru til, tt sjaldgfir su. Kvikugangurinn fr Brarbungu er v af algengri ger, hva varar ykkt hans.

Goslfurinn

lfur - lfurSmalinn dmisgu Esops hrpar “lfur, lfur!” til a vekja athygli sr og til a stra flkinu bnum. Einn daginn birtist lfurinn t r skginum og smalinn hrpar hstfum, en flki er n htt a tra honum. lfurinn nemur eitt lambi brott mean strkurinn pir og enginn hlustar lengur . Forna dmisagan er a sjlfsgu fgafullt dmi, en hn minnir okkur hva trverugleikinn er mikilvgur en brothttur.

Srfringar sem fjalla um eldgos og ara nttruv vera a ra hinn rmja stg milli ess a veita upplsingar og rgjf um yfirvofandi atbur annars vegar, og a forast ess a lesa ekki of miki ggnin og draga tmabra lyktun hins vegar. Eitt frgasta dmi essu sambandi gerist La Soufriere eldfjalli eynni Guadeloupe Karbahafi ri 1976. ri hfst eldfjallinu og franskir srfringar rlgu a ll byggin skyldi rmd, ar meal borgin Basse-Terre me 60 sund ba. Jarvsindamaurinn, sem lagi au slmu r hafi g sambnd og mikla hfileika til a samfra flk, enda var hann sar menntamlarherra Frakklands. ranum fylgdi aukin hveravirkni svinu. Borgin var tmd og allt hrai var loka fyrir allri umfer sex mnui, sem hafi gfurleg hrif afkomu flksins og efnahag eyjarinnar. mundi ykkur a komast ekki heim hft r, a loka llum verslunum og inai! Aldrei kom gosi. Merki um eldgos er a kvika kemur upp yfirbor jarar einhverju formi, anna hvort sem hraunkvika ea aska, sem kemur r kviku vi sprengigos. Einn srfringur La Soufriere lsti v yfir a hann hefi fundi glerkorn (storknu kvika) efni sem kastaist upp hverasprengingum. ar me var dregin s lyktun a gos vri hafi og svi v rmt. Sari rannsknir sndu fram a srfringurinn hafi rangt fyrir sr, en hann hafi misgreint kristalla af steindinni epdt sem gler. a voru dr mistk, sem minna okkur a jafnvel svokallair srfringar geta haft rangt fyrir sr.

ensku er oft nota oratiltki “to err on the right side.” Ef gerir villu, er betra a hn s rttu megin. Allur er varinn gur, segjum vi. a er vst betra a hafa sp gosi, sem ekkert var r, en a hafa ekki sp gosi, egar gos brst svo t. En eftir hva mrg platgos httir flki a tra r?

Hva orsakai stra skjlftann?

morgun kom strsti skjlftinn Brarbungu til essa. Hann var 5,7 a styrk og 6,2 km dpi. Hann er stasettur djpt undir norur brn skju Brarbungu, samkvmt Veurstofunni. Athugi a essum jarskjlftaskala er til dmis skjlfti af strinni 5 hvorki meira n minna en 33 sinnum strri en skjlfti af str 4. essi mikli skjlfti er af smu strargru og skjftarnir tu undir Brarbungu, sem Meredith Nettles og Gran Ekstrom rannskuu grein sinni ri 1998. a voru skjlftar fr 1976 til 1996, sem au knnuu, dpi allt a 6,7 km. Hva er a, sem hleypir af sta svona strum skjlftum undir eldfjallinu? Hva ir a fyrir framhaldi? Srfringar hafa gefi skyn a eir telji skjlftann morgun vera afleiingu af kvikufli t r kvikur undir skjunni og inn ganginn. a vri ak kvikurarinnar, sem er a sga niur og skjlftinn verur brninni. Samkvmt eirri tlkun tti kvikurin a n niur 6,2 km dpi. Kvikurr undir slenskum eldfjllum sem hafa skjur eru fremur grunnt undir yfirbori. anni er tali a kvikur s 2 til 3 km dpi undir Krflu, 2 km undir Ktlu og um 3 km undir skju. Kvikur allt a 6 km dpi undir skju Brarbungu vri v mjg lkt v sem vi hfum vanist. ess vegna ber a athuga hinn mguleikan a stri skjlftinn s af tegundinni sem Ekstrom stingur upp: tengdur hreyfingu hringlaga sprungu, sem er jarskorpunni UNDIR kvikurnni. g hef fjalla um lkan Ekstroms ur hr: http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1428037/

Og einnig hr: http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1428340/

Skjlftafringar eiga eftir a kvara af hvaa tegund essi skjlfti er, t fr "first motion" ea knnun hreyfingu fyrstu bylgjunnar skjlftanum. En mean verum vi a taka til greina a hann s samkvmt lkani eirra Ekstroms. Ef sig er a gerast skjunni og veldur jarskjlftanum, tti a a koma fram GPS mlinum Dyngjuhlsi. Svo er ekki. grunar mann a orskin essum stra skjlfta s nnur en skjusig.


Strsti kristall jarar

Carsten PeterKristall ea steind myndast egar frumefni raa sr tt saman mjg reglubundinn htt, annig a r verur steind ea hart efni me kvenar tlnur og form. Flestir kristallar eru nokkrir millimetrar str. Strstu kristallar, sem vita er um jarskorpunni finnast nmu Mexk. Naica nman norur hluta Mexk hefur veri rekin san ri 1794 og ar hafa menn grafi bl, silfur og snk r jru. Nman er kalksteini fr Krtartma, en fjldi af berggngum r lparti hafa skotist inn kalki. Af eim skum er hitastig nokku htt hr jarskorpunni. ri 2000 sprengdu nmumenn sig inn strt holrmi ea helli, sem var fullur af um 58 stiga heitu vatni. San var hellirinn tmdur, en jarvatni er dlt uppr nmunni, sem samsvarar um 60 sund ltrum mnutu. Vatni er reyndar saltur vkvi ea pkill, sem inniheldur mis efni upplausn. egar hellirinn var tmdur af vatni, komu ljs undurfagrir og risastrir kristallar, sem hafa vaxi r glfi og veggjum hans. etta eru mest kristallar af gifsi, ea kalsum slfati, CaSO4. Rannsknir sna a kristallarnir hafa veri a vaxa hr meir en 200 sund r. essum tma hafa gefist kjrastur fyrir kristalvxt: stugur hiti, jfn efnsamsetning pkilsins og algjr friur fyrir kristallana a n risastr. Sumir eru allt a 15 metrar lengd og yfir meter verml. Til a komast hellinni af a fara 300 metra niur jarskorpuna. egar fari er inn hellinn er nausynlegt a klast srstkum bning, sem hefur innbyggt klikerfi til a verjast 58 stiga hitanum og 100% raka. Yfirleitt helst enginn ar vi meir en 30 mntur. Nlega fr vinur minn Carsten Peter niur hellinn og tk essa mynd. Hr dpinu er trleg fegur, ar sem risavaxnir kristallar vaxa vers og kruss um hellinn og dreifa ljsinu tfrandi htt.

Sennilega eru etta strstu kristallar sem finnast jarskorpunni, en ekki endilega strstu kristallar jrinni -- eir finnast miklu dpra. Sumir jarvsindamenn telja, a strstu kristalla jarar s a finna innri kjarnanum. a var Inge Lehmann sem uppgtvai innri kjarna jarar ri 1936 t fr dreifingu jarskjlftabylgna. San var snt fram a hann er heill, brinn, lkt ytri kjarnanum, sem er fljtandi jrn. Kjarninn heild er mjg heitur, ea um 6000 stig, en egar rstingurinn eykst me dpinu, storknar jrni kristalla og myndar annig innri kjarnann, me verml um 2440 km. Innri kjarninn vex stugt, egar jrnbrin r fljtandi ytri kjarnanum kristallast utanum innri kjarnann. Tali er a innri kjarninn stkki um a bil 0,5 mm ri vegna mjg hgfara klnunar jarar. kristalger

Jarskjlftabylgjur berast gegnum innri kjarnann, en r fara tluvert hraar norur-suur tt, en austur-vestur tt. Jarskjlftabylgjan fer um fjrum sekndum hraar milli planna en vert gegnum jrina vi mibaug. etta er um 3% hraamunur. Hva veldur v a bylgjur berast hraar fr norri til suurs en austur-vestur tt? Yfirleitt er tali a slkt fyrirbri s vegna ess, a kristallar hafa vissa stefnu jrinni, en jarskjlftabylgjur berast hraar um einn s kristalla en arar ttir. a eru nokkrar gerir af jrn kristllum sem koma til greina innri kjarnanum. Myndin snir innri ger eirra, ea run atma kristalgerinni. a er jrni me kristalgerina hcp, sem jarskjlftabylgjur berast hraast eina ttina. Er etta kristatltegundin, sem myndar innri kjarnann? Lars Stixrude og Ronald Cohen hafa rannsaka etta manna mest og telja a hgt s a tskra hraamuninn jarskjlfatbylgjum gegnum innri kjarnann aeins me v a gera r fyrir a hann s gerur r einum strum kristal ea mjg fum samhlia kristllum. arna er ef til vill a finna strsta kristal jarar – innri kjarnanum.

Gosgrn

MartinRowson

Bretar tku gosinu Eyjafjallajkli ekki vel. a vakti tta Bretlandseyjum og lokun allra flugvalla. N er anna hlj komi strokkinn. a er trlegt hva menn eru fljtir a venjast breyttum astum. Ef gos hefst Brarbungu segjast bretar ekki munu lta a hafa hrif flugsamgngur. eir eru jafnvel farnir a grnast me gos, fyrir gos. Hr me fylgir skopmynd, sem Martin Rowson hefur teikna fyrir dagblai Guardian. Norrni goinn kallar eftir frnarlambi til a seja eldfjallsguinn. vinslir stjrnmlamenn fr msum heimshornum (aallega fr miausturlndum) ba einu horninu og vonast til a sleppa.


Jkuls Fjllum

JkulsFEr a myndun hj mr? En mr snist Jkuls Fjllum, ar sem hn renur hj Upptyppingum, sna venjulegt rennsli dag. Ef i skoi lnuriti sem fylgir (fr Veurstofu slands) sji i vel hina hefbundnu sveiflu, sem kemur na daglega undanfarna sex daga: toppurinn vi Upptyppinga er um kl. 22 ea 23 kvldin (ca. 207 til 217 rmmetrar sek.), en lgmark rennslis er um kl. 13 til 14 dagin (ca. 155 til 170 rmmetrar sek.). San ntt snir in anna mynstur. Toppinum var ekki n um mintti, eins og venjulega, en stainn hlst rennsli nokku stugt allan dag (um 180 til 185 rmm. sek.), eins og lnuriti snir. hdegi dag var in 182 rmm. sek. stainn fyrir um 155 til 160 venjulega. Af einhverjum stum hefur daglega sveiflan truflast. Er a breytt veurfar, ea eitthva anna? Fylgjumst me...

Krflumynstri komi Brarbungu

KraflaAxelBjrnsson

g hef ver a ba eftir v a sj Krflumynstri um breytingar landh Brarbungu. N virist a ef til vill vera komi. egar Krflueldar geisuu, fr 1975 til 1984, var eitt hfu einkenni eirra a land innan skjunnar og umhverfis reis hgt or rlega nokkrar vikur ea mnui, eins og fyrsta myndin fr Axel Bjrnssyni snir, ar til landsig gerist mjg hratt. i sji a stundum skifti landris metrum miju skjunnar. Siginu fylgdu skyndileg kvikuhlaup neanjarar og stundum ltil sprungugos yfirbori. Krafla orsakai byltingu skilningi okkar virkni slenskra eldstva, eins og Pll Einarsson hefu bent . dag rakst g loks ggn fr GPS mlum umhverfis Brarbungu, sem sna svipa mynstur og Krafla geri. au m finna hr, vefsu Jarvsindastofnunar Hskla slands: http://strokkur.raunvis.hi.is/gps/DYNC_3mrap.png

DYNC-GPSnnur mynd snir lrttu hreyfinguna GPS stinni Dyngjuhlsi, norur af Brarbungu. Lrtta hreyfingin er ekki mikil, enda er Dyngjuhls nokku langt fr skju Brarbungu, en mynstri kemur n fram risvar lengst til hfri myndinni, me hgfara ris og san hratt sig. Risi er a llum lkindum tengt streymi kviku r djpinu og upp grunna kvikur undir skjunni. egar vissri h, ea vissum rstingi er n kvikurnni, hleypur kvikan t ganginn og askjan sgur. Ggnin fr Dyngjuhlsi eru uppfr tta tma fresti (rauu pnktarnir). GPS mlingarnar vera v mikilvgar til a meta hegun gangsins. Bast m vi a lti gerist ganginum mean landris er hgt og stugt, ar til landris nr krtskri h. verur kvikuhlaup r rnni undir skjunni og inn ganginn, sem getur valdi v a gangurinn rkur fram norur gegnum jarskorpuna – ea gs.


Hva gerist ef gangurinn nr alla lei til skju?

breidd_1244564.jpga er ljst a mikil breyting var skjlftavirkni undir Vatnajkli hinn 23. gst. tk skjlftavirknin miki stkk til norurs, eins og fyrsta myndin snir. Hn er bygg skjlftaggnum fr Veurstofu slands, en lretti sinn myndinni er breiddargran (norur). Aeins skjlftar strri en 2 eru sndir hr. essu samfara er einnig stkk niur bginn, eins og seinni myndin snir. Hn er dreifing jarskjlfta tma og dpi. Lrtti sinn er dpi klmetrum undir yfirbori. Undanfarna viku hefur ungamijan af skjlftum strri en 2 veri dpi kringum 7 til 12 km. En hinn 23. gst er virknin mun dpra, me flesta skjlfta af essari str bilinu 12 til 15 km. Gangurinn virist fara dpra en ur. etta er ekki s hegun, sem maur bst vi sem undanfara eldgoss. a skal teki fram a strsti skjlftinn, 5,3, og mesta tlosun orku til essa, var 5,3 km dpi og annar 5,1 6 km. a vekur athygli manns a nr engir skjlftar eiga upptk dpri en um 15 km. Hva veldur v? Er a ef til vill vegna ess, a meira dpi er jarskorpan orin svo heit, a hn brotnar ekki? Sjlfsagt eru kvikuhreyfingar a gerast dpra en 15 km en vi hfum ekki tlin og tkin til a sj r.

dy_769_pi_1244565.jpgKvikugangurinn fr Brarbungu heldur fram a vaxa, en hefur n breytt stefnu fr noraustri til norurs. Hann stefnir v beint a megineldstina skju. Getur hann n alla lei til skju? a er aeins 25 km lei fr jkulsporinum Dyngjujkli og til skju. Gangar geta ori mjg langir. Tkum nokkur dmi fr slandi. Skaftreldar ea Lakagosi ri 1783 var sprungugos, sem kom upp gegnum jarskorpuna r kvikugangi. Gossprungan sjlf er um 25 km lng, en allt bendir til a hn ni inn undir Vatnajkul og alla lei til Grmsvatna. Kvikan sem gs Grmsvtnum er s sama og kemur upp Lakaggum. a bendir til a gangurinn ni fr kvikurnni undir Grmsvtnum og alla lei til Lakagga, ea um 70 km veg. Svipaa sgu er a segja um Eldgj og Ktlu. Sprungan sem myndar Eldgj er vitneskja yfirbori um gang, sem nr alla lei til Ktlu. Efnagreiningar sna a kvikan r Eldgj samsvarar kvikunni kvikurnni undir Ktlu. Hr mun vera gangur sem myndaist ri 934, sem er um 55 km langur. rija dmi er Askja sjlf. ri 1875 gaus skju, en undanfari ess goss var sprungugos Sveinagj, um 70 km norur af skju. Aftur hjlpar efnafrin okkur hr og snir a basaltkvikan sem kom upp Sveinagj er hin sama og gaus skju. a er v auvelt a hugsa sr a ni gangurinn fr Brarbungu gti n til skju. Ef a gerist, er atburarsin h v hvort gangurinn sker kvikur skju, ea sneiir framhj. Eitt er a sem vi lrum af hegun ganganna Lakaggum 1783, Eldgj 934 og Sveinagj 1875, a kvikan kom alltaf upp yfirbori ar sem gangarnir brutust gegnum jarskorpuna lglendi. Kvikan er ungur vkvi og a er eli hennar a streyma til hliar, frekar en upp, svo framalega sem opin sprunga er fyrir hendi. Mestar lkur eru v gosi n, egar gangurinn skrur gegnum jarskorpuna undir sndunum noran Dyngjujkuls og sunnan skju. Ef hann gs ekki ar, tekur vi norar miki hlendi Dyngjufjalla, Kollttudyngju og dahrauns og lklegt a hann komi upp yfirbor ar.


Skjlftasagan hnotskurn

EinarEinar hefur sent okkur kvikmynd af sgu og dreifingu jarskjlfta undir Brarbungu og umhverfi. Taki eftir a aeins skjlftar me gi yfir 60% eru sndir. Guli hringurinn er migildi stasetningu skjlfta hverrar klukkustundar, svarta lnan snir sgu migildi. a er frlegt a sj hvernig virknin hoppar milli, mist kvikuinnskotinu ea skjunni og var. Rautt eru skjlftar fr 23. gst. Taki eftir hva gangurinn rkur hratt norur ann dag. Gangurinn er reyndar kominn norur fyrir jkulsporinn, og ef hann kemur upp yfirbori, vri a slausu landi. Norur endi gangsins er n kominn sama sta og upptk Holuhrauns eru, en ar gaus ri 1797, eins og jarfrikort ISOR snir (sj sustu blogg frslu). Httan jkulhlaupi minnkar v stugt. Svarta lnan fylgir hreyfingu ungamiju skjlftanna. Smelli hr til a skoa kvikmyndina:

https://dl.dropboxusercontent.com/u/40576923/bardarbunga.gif

Frttir um gos eru misvsandi. Ef til vill er hafi gos undir jkli, en ekkert bendir til ess, ef skou eru ggn um rennsli Jkuls Fjllum vi Upptyppinga. in snir sna venjulega daglegu sveiflu fr um 220 til 150 rmmetrum sekndu, eins og lnuriti snir. Engin vxtur er ar enn. Sri skjlftinn ntt, sem var af strinni 5,3, var undir skjubrninni Brarbungu og um 5,3 km dpi. Er hann vegna hreyfinga hringbrotinu, sem afmarkar skjuna, ea vegna enn dpri hreyfinga? a verur frlegt a sj hvaa tegund af skjlfta etta er: lrtt misgengi ea nnur hreyfing.Jkulsa Upptypp

Gangurinn undir Vatnajkli

ISORll jin hefur fengist a fylgjast me vexti og run berggangsins, sem hefur klofi sr lei gegnum jarskorpuna noraustan vi Brarbungu. Hvergi jru er jafn almennur hugi fyrir hegun jarar, enda hafa fyrri byltingar slenskra eldfjalla haft afdrifarkar afleiingar fyrir jina. N virist kvika r ganginum hafa n yfirbori Dyngjujkli. ISOR hefur birt gta mynda af dreifingu jarskjlfta undanfari og tengt virknina n vi fyrri eldvirkni svinu. essa mynd m sj hr: http://www.isor.is/frettir/holuhraun-kvikuflutningar-fra-bardarbungu

ISOR stingur upp, a eldgosi sem myndai Holuhraun vi norur rnd Dyngjujkuls ri 1797 kunni a vera komi r Brarbungu, svipaan htt og gosi, sem hfst dag. a gos, ri 1797, braust t yfirbori utan jkulsins og olli v ekki jkulhlaupi. Jarvsindastofnun

run nja kvikugangsins er vel lst ggnum, sem Jarvsindadeild Hskla slands hefur birt. Mynd eirra er hr snd fyrir nean, en hana m finna hr: http://jardvis.hi.is/uppfaert_kort_stadsetning_jardskjalfta_sil_jardskjalftamaelakerfi_vedurstofu_islands_og_faerslur

Hreyfingar mldar af GPS stvum umhverfis jkulinn gera kleift a mynda lkan af kvikuinnskotinu ea run kvikugangsins. etta bendir til gangs sem er um 1,6 m breidd og um 20 km langur. vakna spurningar um a, hvaan kemur kvikan, sem safnast fyrir ganginum? Kemur hn t r grunnri kvikur, undir skju Brarbungu? Er kvikustreymi gangi undir Brarbungu, sem kemur dpra a?


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband