Gangurinn undir Vatnajkli

ISORll jin hefur fengist a fylgjast me vexti og run berggangsins, sem hefur klofi sr lei gegnum jarskorpuna noraustan vi Brarbungu. Hvergi jru er jafn almennur hugi fyrir hegun jarar, enda hafa fyrri byltingar slenskra eldfjalla haft afdrifarkar afleiingar fyrir jina. N virist kvika r ganginum hafa n yfirbori Dyngjujkli. ISOR hefur birt gta mynda af dreifingu jarskjlfta undanfari og tengt virknina n vi fyrri eldvirkni svinu. essa mynd m sj hr: http://www.isor.is/frettir/holuhraun-kvikuflutningar-fra-bardarbungu

ISOR stingur upp, a eldgosi sem myndai Holuhraun vi norur rnd Dyngjujkuls ri 1797 kunni a vera komi r Brarbungu, svipaan htt og gosi, sem hfst dag. a gos, ri 1797, braust t yfirbori utan jkulsins og olli v ekki jkulhlaupi. Jarvsindastofnun

run nja kvikugangsins er vel lst ggnum, sem Jarvsindadeild Hskla slands hefur birt. Mynd eirra er hr snd fyrir nean, en hana m finna hr: http://jardvis.hi.is/uppfaert_kort_stadsetning_jardskjalfta_sil_jardskjalftamaelakerfi_vedurstofu_islands_og_faerslur

Hreyfingar mldar af GPS stvum umhverfis jkulinn gera kleift a mynda lkan af kvikuinnskotinu ea run kvikugangsins. etta bendir til gangs sem er um 1,6 m breidd og um 20 km langur. vakna spurningar um a, hvaan kemur kvikan, sem safnast fyrir ganginum? Kemur hn t r grunnri kvikur, undir skju Brarbungu? Er kvikustreymi gangi undir Brarbungu, sem kemur dpra a?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

setti upp sm b af runinni https://dl.dropboxusercontent.com/u/40576923/bardarbunga.gif

myndin tti a skra sig sjlf nema hva a guli hringurinn er migildi stasetningu skjlfta hverrar klukkustundar, svarta lnan snir sgu migildi.

kvejur

einar

einar (IP-tala skr) 23.8.2014 kl. 17:00

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

Einar: Takk fyrir etta. En g hef eina spurningu: Snir alla skjlfta hr, burts fr gum? Veurstofan gefur upplsingar um gi kvrun hvers skjlfta. a er best a sleppa llum skjlftum sem hafa gi undir 60%, a mnu liti. verur myndin enn skrari.

Haraldur Sigursson, 23.8.2014 kl. 18:31

3 identicon

egar filtera, gi >= 60

uri-gso kvejur - finnur mig smaskrnni :-)

einar

einar (IP-tala skr) 23.8.2014 kl. 18:48

4 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Haraldur

Mig langar bara til a akka fyrir gan og frlegan pistil.

Me gri kveju

gst H Bjarnason, 24.8.2014 kl. 00:36

5 identicon

Haraldur, skju 1875 var plnskt gos egar basaltgangur komst snertingu vi sran gl (eldgos.is). Er eitthva vita um efnasamsetningu essum kvikugangi nna og efnasamsetningu v sem er undir skju n? Eru lkur plnsku gosi ef kvikugangurinn nr inn skju?

Me kveju

Einar

Einar rnason (IP-tala skr) 27.8.2014 kl. 19:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband