Skjlftasagan hnotskurn

EinarEinar hefur sent okkur kvikmynd af sgu og dreifingu jarskjlfta undir Brarbungu og umhverfi. Taki eftir a aeins skjlftar me gi yfir 60% eru sndir. Guli hringurinn er migildi stasetningu skjlfta hverrar klukkustundar, svarta lnan snir sgu migildi. a er frlegt a sj hvernig virknin hoppar milli, mist kvikuinnskotinu ea skjunni og var. Rautt eru skjlftar fr 23. gst. Taki eftir hva gangurinn rkur hratt norur ann dag. Gangurinn er reyndar kominn norur fyrir jkulsporinn, og ef hann kemur upp yfirbori, vri a slausu landi. Norur endi gangsins er n kominn sama sta og upptk Holuhrauns eru, en ar gaus ri 1797, eins og jarfrikort ISOR snir (sj sustu blogg frslu). Httan jkulhlaupi minnkar v stugt. Svarta lnan fylgir hreyfingu ungamiju skjlftanna. Smelli hr til a skoa kvikmyndina:

https://dl.dropboxusercontent.com/u/40576923/bardarbunga.gif

Frttir um gos eru misvsandi. Ef til vill er hafi gos undir jkli, en ekkert bendir til ess, ef skou eru ggn um rennsli Jkuls Fjllum vi Upptyppinga. in snir sna venjulega daglegu sveiflu fr um 220 til 150 rmmetrum sekndu, eins og lnuriti snir. Engin vxtur er ar enn. Sri skjlftinn ntt, sem var af strinni 5,3, var undir skjubrninni Brarbungu og um 5,3 km dpi. Er hann vegna hreyfinga hringbrotinu, sem afmarkar skjuna, ea vegna enn dpri hreyfinga? a verur frlegt a sj hvaa tegund af skjlfta etta er: lrtt misgengi ea nnur hreyfing.Jkulsa Upptypp

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Kristinn Ptursson

Takk fyrir frleikinn :)

Kristinn Ptursson, 24.8.2014 kl. 08:35

2 identicon

Sll og takk fyrir ga pistla.

Dropboxi rur ekki vi essa mynd og er me loka fyrir alla umfer. Er einhver lei a tengja ruvsi?

kr kveja,

pall (IP-tala skr) 24.8.2014 kl. 12:51

3 Smmynd: Haraldur Sigursson

Pll: getur reynt a senda mr vikomandi mynd tlvupsti.

Haraldur Sigursson, 24.8.2014 kl. 13:00

4 identicon

Haraldur, g er ekki me mynd. g er a vsa myndina sem rir um pistlinum.

https://dl.dropboxusercontent.com/u/40576923/bardarbunga.gif

Dropbox segir of miki lag og rur ekki vi a opna tenginguna....

kr kveja, Pll

pall (IP-tala skr) 24.8.2014 kl. 13:39

5 identicon

hmm ...

svo dropboxi olir ekki svona dreifingu. setti hnotskurni :

https://github.com/fishvise/bardarbunga/blob/master/mov/bardarbunga.gif

vonandi ni i essu aan. einhverstaar svinu er svo R-kinn sem notaur var til a ba til myndina.

einar

einar (IP-tala skr) 24.8.2014 kl. 13:42

6 identicon

Eru einhverjar lkur a svona berggangur haldi fram sta essa a koma upp og brjti sr lei kvikuhlf skju?

Hkon S (IP-tala skr) 24.8.2014 kl. 14:49

7 Smmynd: Haraldur Sigursson

Sennilega kemur gangurinn t r kvikurnni. Hann getur haldi fram norur lengi. Berggangar slandi geta veri tugir km lengd, og sennielga allt a 50 km langir. Hvort hann nr til skju er erfitt a dma um.

Haraldur Sigursson, 24.8.2014 kl. 15:05

8 Smmynd: Skli Vkingsson

a vri afar frlegt ef gangurinn kmist alla lei skju, en lklega ekki a sama skapi ngjulegt!

Skli Vkingsson, 24.8.2014 kl. 15:30

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband