FŠrsluflokkur: Jar­frŠ­ikort

LitrÝkt umhverfi ═slands

Litríkt

Ůa­ er ˇtr˙legt hva­ ■ekkingu okkar um hafsbotninn hefur fleygt fram sÝ­an byltingin um flekahreyfingar var­ Ý kringum 1965. HÚr er litrÝkt kort af svŠ­inu umhverfis ═sland, sem sřnir hafsbotninn lita­an eftir aldri. HvÝta lÝnan markar Mi­-Atlantshafshrygginn. Rau­u svŠ­in eru yngri en 30 milljˇn ßra. Gul jar­skorpa ß hafsbotninum er um 50 milljˇn og grŠnt um 60 milljˇn. Blßgrßu svŠ­in er eldri meginlandsskorpa, ■ar ß me­al DrekasvŠ­i­ fyrir nor­austan ═sland. Sta­setning ß ■essum litu­u rßkum ß hafsbotninum hefur fengist me­ segulmŠlingum og aldur ■eirra me­ borun. N˙ geti­ ■i­ spreytt ykkur ß ■vÝ a­ gß hvort GrŠnland passar vi­ meginland Evrˇpu, ef yngri hafsbotn er fjarlŠg­ur, eins og mßli stˇ­u fyrir um 60 milljˇnum ßra.


Eldgos um heim allan

untitled_1293481.jpgSmithsonian stofnunin Ý Washington DC hefur lengi fylgst me­ eldgosum um heim allan og gefi­ ˙t ßrlega skřrslur um virkni ■eirra. N˙ hefur Smithsonian gert ■etta efni vel a­gengilegt ß vef sÝnum sem “app”, sem spilar ÷ll eldgos frß 1960 til okkar daga. Appi­ er hÚr:áá http://volcano.si.axismaps.io/

Ůar eru einnig sřndir jar­skjßlftar og ˙tlosun brennisteins. Taki­ eftir a­ virknin er miklu meiri Ý sigbeltum ß j÷­rum meginlandanna heldur en ß ˙thafshryggum. En au­vita­ fara flest eldgos ß hafsbotni framhjß okkur ■ar sem engin tŠkni er enn ■rˇu­ til a­ skrß ■au.

á

á

á


Beinin frß Vopnafir­i

á

á

ŮurÝ­argil┴ri­ 1980 fann GrÚtar Jˇnsson frß Einarsst÷­um Ý Vopnafir­i nokkur smßbein Ý setlagi.á Hann var ß fer­ Ý ŮurÝ­argili Ý um 330 metra hŠ­ yfir sjˇ.á Rau­i hringurinn ß myndinni sřnir ŮurÝ­argil, ■ar sem ŮurÝ­arß rennur ˙r ŮurÝ­arvatni.á Beinin eru sřnd ß annari mynd, sem Fri­geir GrÝmsson og fÚlagar birtu. ┴ myndinni er strik, sem er 2 cm skali.á Ůessi litlu bein, sem eru vart meira en 3 cm ß lengd, eru talin vera ˙r spendřri og sennilega litlu dřri af hjartarŠtt.áá GrÝmsson oflŮau fundust Ý árau­um sandsteini Ý Bustafellsmynduninni, en Bustafellsmyndunin eru sandsteinsl÷g, talin vera frß Plݡsen, e­a milli 3 og 3,5 milljˇn ßra a­ aldri.áá Ef rÚtt reynist, ■ß eru ■etta EINU minjar e­a steingervingar af land spendřrum, sem fundist hafa ß ═slandi.á Ůetta kann ■vÝ a­ vera mikilvŠgt s÷nnunargagn um, a­ einhvern tÝma Ý jar­s÷gunni hafi landbr˙ veri­ milli ═slands og nŠrliggjandi landa, anna­ hvort til austurs e­a vesturs.á


Ůegar FŠreyjar voru vi­ GrŠnland

FŠreyjarNor­ur Atlantshafi­ er hlutfallslega ungt ß jar­s÷gulegum tÝma.á Fyrir um 55 milljˇn ßrum var GrŠnland hluti af meginlandi Evrˇpu og ■ß samfellt land me­ SkandinavÝu og me­ ■vÝ landsvŠ­i sem n˙ eru Bretlandseyjar.á Fyrsta myndin sřnir legu landanna ß ■eim tÝma.á Fyrr haf­i landrek e­a flekahreyfingar rifi­ sundur meginlandsskorpuna fyrir vestan GrŠnland og skili­ Baffinseyju frß GrŠnlandi, en ˙r ■vÝ var­ n˙ ekki miki­ haf heldur a­eins Davis Sund.á Af einhverjum ÷rs÷kum hŠtti gli­nun Ý Davis Sundi og mynda­ist ■ß mikil sprunga Ý jar­skorpunni, sem skildi GrŠnland frß SkandinavÝu og Bretlandseyjum. Ůa­ var upphaf Nor­ur Atlantshafsins.á Gli­nunin var samfara mikilli eldvirkni eftir flekamˇtunum ÷llum.á Eldvirknin mynda­i ˙thafshrygg ß hafsbotni ■ar sem flekarnir skildust a­, en einnig gubba­ist miki­ magn af basalt kviku upp ß ja­ra meginlandanna unhverfis.á Ůß var­ til blßgrřtismyndunin sem er ˙tbreidd ß austur str÷nd GrŠnlands og einnig ß Bretlandseyjum. ┴ sama tÝma hlˇ­st upp blßgrřtismyndunin sem hefur skapa­ FŠreyjar. Ínnur mynd sřnir sta­setningu FŠreyja ß ■essum tÝma, fyrir um 55 milljˇn ßrum, skammt undan austur str÷nd GrŠnlands.á GrŠnland-FŠreyjarŮar eru blßgrřtismyndanir sřndar me­ rau­um lit. Eins og myndin sřnir voru FŠreyjar ■ß a­eins um 150 km undan str÷nd GrŠnlands. áN˙ hefur einnig veri­ sřnt framß me­ efnafrŠ­i greiningu basalt myndananna a­ hŠgt er a­ rekja s÷mu myndanirnar milli FŠreyja og GrŠnlands.á ═sland var au­vita­ ekki til ß ■essum tÝma, en mynda­ist svo miklu sÝ­ar (sennilega hefur ■a­ byrja­ a­ koma upp˙r sjˇ fyrir um 20 milljˇn ßrum) ß hafsvŠ­inu, sem var og er sÝbreikkandi milli FŠreyja og GrŠnlands.


S÷guleg hraun Ý grennd vi­ h÷fu­borgina

S÷guleg hraun┴ri­ 2011 ger­u Almannavarnir ßhŠttumat fyrir h÷fu­borgarsvŠ­i­. Ůar er fjalla­ um eldgos a­eins ß hßlfri sÝ­u! áEn ßgŠtt kort fylgir me­ skřrslunni, sem sřnir ˙tbrei­slu hrauna ß h÷fu­borgarsvŠ­inu, og ■ar ß me­al s÷gulegra hrauna, e­a hrauna sem hafa runni­ sÝ­an land bygg­ist. Myndin er hÚr til hli­ar og ■a­ er vel ■ess vert a­ sko­a hana nßi­. á┴ kortinu eru s÷gulegu hraunin sřnd me­ sv÷rtum lit, ■ar ß me­a Kapelluhraun, en d÷kkgrßu hraunin eru fors÷guleg, e­a yngri en um tÝu ■˙sund ßra. Rau­u lÝnurnar eru sprungur e­a misgengi vegna skorpuhreyfinga og gli­nunar. á═ jar­frŠ­inni hefur mÚr reynst vel ein almenn regla: ■ar sem ung hraun hafa runni­, eru miklar lÝkur ß a­ ÷nnur hraun bŠtist ofanß Ý framtÝ­inni. áHraun drepa engann, en ■au jafna bygg­ vi­ j÷r­u, eins og vi­ minnumst vel frß gosinu Ý Heimaey ßri­ 1973. áSum af ■essum sv÷rtu og s÷gulegu hraunum eiga rŠtur a­ rekja til eldst÷­varinnar sem er tengd KrřsuvÝk.

Er elsta Jar­frŠ­ikorti­ frß 1886?

Jar­frŠ­ikort 1886Eitt ■ekktasta jar­frŠ­ikort af ═slandi kom ˙t ßri­ 1901, og var gefi­ ˙t af hinum vÝ­f÷rla jar­frŠ­ingi Ůorvaldi Thoroddsen. En ■a­ er samt ekki fyrsta jar­frŠ­ikorti­ af ═slandi. ┴ri­ 1881 var haldin al■jˇ­arß­stefna jar­frŠ­inga Ý borginni Bologna ß ═talÝu (Second International Geological Congress in Bologna 1881). ═ ■vÝ sambandi var gefi­ ˙t stˇrt jar­frŠ­ikort af allri Evrˇpu, sem kom ˙t nokkrum ßrum sÝ­ar. Ůar var birt Ý fyrsta sinn ■a­ jar­frŠ­ikort af ═slandi, sem hÚr er sřnt til hli­ar og er ■a­ einnig til sřnis Ý Eldfjallasafni Ý Stykkishˇlmi.á ╔g rakst ß og eigna­ist korti­ ■egar Úg var vi­ jar­frŠ­inßm Ý Queen┤s University Ý Belfast ß ═rlandi ßri­ 1963.áá Hinar řmsu jar­myndanir eru sřndar me­ litum. D÷kkgrßu svŠ­in eru TertÝera blßgrřtismyndunin,á en yngstu eldfjallamyndanir eru sřndar me­ sterkum rau­um lit.á LandafrŠ­ileg undirsta­a jar­frŠ­ikortsins var landakort Bj÷rns Gunnlaugssonar frß 1848. Ekki er vita­ hver e­a hverjir l÷g­u fram jar­frŠ­iupplřsingarnar Ý korti­ frß Bologna, en ■etta kortabla­ mun sennilega hafa komi­ ˙t ßri­ 1886.á ═sland lenti ß fjˇrum bl÷­um ß kortinu, sem nŠr yfir alla Evrˇpu, en ■a­ er Ý skalanum 1:1500000. Korti­ mß sjß Ý heild sinni hÚr http://commons.wikimedia.org/wiki/File:Carte_Geologique_Europe.jpg

áHver teikna­i ═slandskorti­, og hva­an komu jar­frŠ­iupplřsingarnar?á Ef til vill var ■a­ ■řski jar­frŠ­ingurinn Konrad Keilhack (1858-1944) sem sÝ­ar fˇrst Ý sprengjußrßs ß Berlin ßri­ 1944.á Keilhack var prˇfessor Ý BerlÝn Ý m÷rg ßr og fer­a­ist um ═sland ßri­ 1883 Ý f÷r me­ Carl. W. Schmidt. Ef til vill var ■a­ einnig sŠnski jar­frŠ­ingurinn Carl W. Paijkull, sem fˇr um ═sland ßri­ 1867 og gaf ■ß ˙t lÝti­ jar­frŠ­ikort af ═slandi. E­ af til vill komu upplřsingar Ý korti­ einnig frß Ůorvaldi.á Alla vega er hÚr merkilegt fyrsta framlag af ger­ jar­frŠ­ikorts ═slands.á


Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband