Er elsta Jarfrikorti fr 1886?

Jarfrikort 1886Eitt ekktasta jarfrikort af slandi kom t ri 1901, og var gefi t af hinum vfrla jarfringi orvaldi Thoroddsen. En a er samt ekki fyrsta jarfrikorti af slandi. ri 1881 var haldin aljarstefna jarfringa borginni Bologna talu (Second International Geological Congress in Bologna 1881). v sambandi var gefi t strt jarfrikort af allri Evrpu, sem kom t nokkrum rum sar. ar var birt fyrsta sinn a jarfrikort af slandi, sem hr er snt til hliar og er a einnig til snis Eldfjallasafni Stykkishlmi. g rakst og eignaist korti egar g var vi jarfrinm Queens University Belfast rlandi ri 1963. Hinar msu jarmyndanir eru sndar me litum. Dkkgru svin eru Tertera blgrtismyndunin, en yngstu eldfjallamyndanir eru sndar me sterkum rauum lit. Landafrileg undirstaa jarfrikortsins var landakort Bjrns Gunnlaugssonar fr 1848. Ekki er vita hver ea hverjir lgu fram jarfriupplsingarnar korti fr Bologna, en etta kortabla mun sennilega hafa komi t ri 1886. sland lenti fjrum blum kortinu, sem nr yfir alla Evrpu, en a er skalanum 1:1500000. Korti m sj heild sinni hr http://commons.wikimedia.org/wiki/File:Carte_Geologique_Europe.jpg

Hver teiknai slandskorti, og hvaan komu jarfriupplsingarnar? Ef til vill var a ski jarfringurinn Konrad Keilhack (1858-1944) sem sar frst sprengjurs Berlin ri 1944. Keilhack var prfessor Berln mrg r og feraist um sland ri 1883 fr me Carl. W. Schmidt. Ef til vill var a einnig snski jarfringurinn Carl W. Paijkull, sem fr um sland ri 1867 og gaf t lti jarfrikort af slandi. E af til vill komu upplsingar korti einnig fr orvaldi. Alla vega er hr merkilegt fyrsta framlag af ger jarfrikorts slands.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband